Morgunblaðið - 19.07.1989, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 19.07.1989, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. JULI 1989 37 MÁLMIÐNAÐUR Þrjátíu sveinar útskrifast Nýlega útskrifuðust 30 sveinar í málmiðnaðargreinum í Reykjavík og Hafnarfirði. Um er að ræða sveina í vélsmíði, stálsmíði, rennismíði og rafsuðu. Við útskriftina afhentu fulltrúar Félags málmiðnaðarfyrirtækja og Félags járniðnaðarmanna, þeim selfi náðu bestum árangri, viður- kenningar. Aukin aðsókn er nú í hinar ýmsu greinar málmiðnaðar. Mikil aðsókn er einnig á endurmenntunarnám- skeið en með þeim er reynt að koma til móts við síbreytilegar þarfir í málmiðnaði. gæða dekk Sterkir og gripmiklir hjólbarðar í öllumtorfæruakstri. Tire$tone hjólbarðar hafa verið reyndir við erfiðustu aðstæður og skilað frábærri útkomu. Stærðir: 205/75 R 15 31x10,0 R 15 750 R 16 215/75 R 15 32x11,50 R 15 255/85 R 16 235/75 R 15 33x12,50 R 15 9,50 R 16,5 30x9,50 R 15 33x12,50 R 16,5 VtSA 6 mánada greidslukjör Sért þú handhafi VISA eða EUROCARD greiðslukorts stendur þér til boða að greiða hjólbarðana á 6 MÁNUÐUM - án nokkurrar útborgunar*. * Vextir og bankakostnaður reiknast aukalega. Cf þúátt jeppann eigum við hjólbarðann JÖFUR hf Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Sími 42600 Hjólbarðaviðgerðir Kópavogs, Skemmuvegi 6, sími 75135. NAUTAAT Horn í síðu nautabana Það fór illa fyrir nautaban- anum Pepe á dögunum. Nautið sem hann átti í höggi við stakk hornunum í síðu hans og hóf hann upp. Þar hékk Pepe hjálparlaus I nokkra stund áður en honum var bjargað. Að sögn lækna er Pepe ekki í lífshættu. Sylvester Stallone í gerfi Rambó. SYLVESTER STALLONE Ást og skinka Kvikmyndapersónan Rambó, leikin af Sylvester Stallone, fer með aðallilutverk í sjónvarpsauglýsingu sem nú er verið að sýna í Japan. í aug- lýsingunni sést Rambó á leið til elskunnar sinnar, íklæddur smóking og með reykta skinku undir handleggnum. Hann snýr sér til áhorfendanna og segir: „Gómsæt skinka er tilvalin gjöf handa þeim sem þú elskar.“ Er þetta hin nýja rómantík? MÁLAÐU BETUR MEÐ BETT10 iií Snnanhúss plastmálning BETT 10 innimálning er vatnsþynnanleg akrýl- bundin plastmálning með 10% gljáa. BETT 10 er mjög þægileg í málun og hefur mjög góða viðloð- un. BETT 10 þolir vel áníðslu, ver sig vel gegn óhreinindum og er auðvelt að þrífa. BETT 10 fæst í 1 Itr., 4 Itr. og 10 Itr. umbúð- um. -Slippfélagið- ""Málningarverksmiðja ■ Dugguvogi4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.