Morgunblaðið - 19.07.1989, Side 39

Morgunblaðið - 19.07.1989, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ 1989 39 TIMOTHY DALTON s.BXRBlBB'S JAMES BOND 007' SKUGGINN HENNAREMMU Sýnd kl.7. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. 8. sýningarmánuður! MANIFESTO —.DUSAN MAKAVEJEV SAMSÆRIÐ EIN KON A, FIMM MENN. ÞAÐ VAR RÉTTI TÍMINN FYRIR BYLT- INGU. Frábær grín- og spennumynd gerð af hinum fræga leik- stjóra DUSAN MAKAVEJEV sem svo mjög hefur verið umdeildur t.d. fyrir myndina „SWEET MOVTE" sem víða var bönnuð og svo lof- MONTENEGRO". aður fyrir t.d. hina ágætu mynd ÞETTA ER MYND SEM PÚ MÁTT EKKI MISSA AF. MYND ÞAR SEM MARGIR HJÁKÁTLEGIR HLUT- IR GERAST OG ÞÚ HLÆRÐ LENGI, LENGI, LENGI! Aðalhl.: Camilla Soberg, Eric Stoltz, Alfred Molina. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. — Bönnuð innan 14 ára. BEINTÁSKÁ Sýnd kl. 5,7,9,11.15. GIFT MAFÍUNIMI BLÓÐUG KEPPNI FRUMSÝNIR NÝJUSTU JAMES BOND MYNDINA: LEYFIÐ AFTURKALLAÐ James Bond is out on his own and out for revenge LAUGARASBIO Sími 32075 Nýr hörku „þriller" með Eric Faster og Kim Valentine (nýja Nastassja Kinski) í aðalhlutverkum. Þegar raun- veruleikinn er verri en martraðir langar þig ekki til að vakna. Mynd þessi fékk nýlega verðlaun frá lista- og vísinda- háskólanum sem frábær spennumynd. Sýnd kl. 9 og 11. — Bönnuð innan 14 ára. Útgáfutónleik- ar í Tunglinu HLJÓMSVEITIN Elpuerco ennisrakaðir Skötuselir hefiir gefið út fyrstu hjjómplötu sína. í tileftii af útgáf- unni heldur hljómsveitin tónleika á fimmtudagskvöld í Tunglinu kl. 22.00. Hljómsveitina Elþuerco ennisrakaðir Skötuselir skipa á' tónleikunum Elías Bjamhéðinsson, Gígja Sig- urðardóttir, Pétur M. Jens- son, Högni Þ. Hilmisson, Hlöðver S. Guðnason, Páll V. Kristinsson, Gunnar I. Arnason, Helga S. Harðar- dóttir og Ásta H. Stefáns- dóttir. Hljómsveitin leikur allt frá rokki til þjóðlaga- tónlistar. Sérstakur gestur á tón- leikunum verður Bjartmar Guðlaugsson. Skífan sér um dreifingu hljómplötunnar. (Fréttatilkynning) Kennaraháskólinn: 82 gmnnskólakemiarar brautskráðir PRESIDIO-HERSTÖÐIN Sýnd kl. 5,9,11.15. Bönnuð inann 16 ára. ★ ★★ SV.Mbl. Sýndkl. 5,9,11.15. IHX UCENCE TO KUL JÁ, NÝJA JAMES BOND MYNDIN ER KOMIN TILl ÍSLANDS AÐEINS NOKKRUM DÖGUM EFTIRl FRUMSÝNINGU í LONDON. MYNDIN HEFURl SLEGIÐ ÖLL AÐSÓKNARMET í LONDON, ENDAI ER HÉR Á EERÐINNI EIN LANGBESTA BONDJ MYND SEM GERÐ HEFUR VERIÐ. „LICENCE TO KILL" BOND-MYND ALLRA TÍMA! TITILLAGIÐ ER SUNGIÐ AF GLADYS KNIGHT Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Carey Lowell, Robert Davi, Talisa Soto. Framl.: Albert R. Broccoli. — Leikstj:. John Glen. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 12 ára. MEÐALLTÍ LAGI KENNARAHÁSKÓLI ís- lands brautskráði í vor 82 kennara með B.Ed. próf, sem veitir réttindi til kennslu í grunnskól- um. Auk þeirra 82 er luku almennu kennaranámi luku átján framhaldsskólakenn- arar námi í uppeldis- og kennslufræði á Ákureyri á vegum skólans, 17 kennar- ar luku fyrri hluta BA-náms í sérkennslufræðum í Reykjavík og tólf á Hall- ormsstað, 16 luku námi fyrir umsjónarmenn með starfsþjálfun og skólaþróun í heimaskólum utan Reykjavíkur og 138 grunn- skólakennarar luku námi í starfsþjálfun og skólaþró- un. Alls stunduðu 799 manns nám við Kennaraháskóla íslands skólaárið 1988 til 1989, þar af 348 almennt kennaranám til B.Ed.- prófs. Rektor skólans er Jónas Pálsson. Þeir sem luku grunn- skólakennaranámi til B.Ed. prófs í vor eru: Grunnskólakennaran- ám til B.Ed.-gráðu (lág- mark 90 einingar). Anna Margrét Eiríksdóttir, Ásdís Altreðsdóttir, Áslaug Helga Ingvarsdóttir, Ásrún Ingvadóttir, Ásta Ágeirsdóttir, Ásta Guðríður Björnsdóttir, Bára Mjöll Jónsdóttir, Berglind Harpa Guðmundsdótt- ir, Bjamheiður Jana Guðmunds- dóttir, Elsa tsfold Arnórsdóttir, Elsa Þorfinna Dýrflörð, Elva Jóhanna Hreiðarsdóttir, Eygló Illugadóttir, Eyjólfur Sturlaugsson, Eyrún Finnbogadóttir, Eyþór Rafii Gissurarson, Friða Torfadóttir, Guðjón Steinar Þoriáksson, Guðjóna Eygló Friðriksdóttir, Guðlaug Árnadóttir, Guðlaugur Valgarðsson, Guðný Sigríður Víkingsdóttir, Guðrún Björg Egilsdóttir, Guðrún Jóhannesdóttir, Gunnlaug Hannesdóttir, Hafdís Ágústsdóttir, Halla Helgadóttir, Halla Ingibjörg Svavarsdóttir, Haukur Þormar Arnþórsson, Helen Sjöfn Steinarsdóttir, Helga Einarsdóttir, Helga Guðrún Loftsdóttir, Helga Sveinsdóttir, Herdís Haraldsdóttir, Hjördís Hjartardóttir, IJjördís Skírnisdóttir, Hrefna Björk Karlsdóttir, Inga Björk Sveinsdóttir, Ingibjörg Hólm Einarsdóttir, Ingibjörg Kjartansdóttir, íris Margrét Valdimarsdóttir, Jenný Jóhannsdóttir, Jómnn Pálsdóttir, Katla Björk Rannversdóttir, Katrín Sigríður Reynisdóttir, Katrín Úlfarsdóttir, Krístín Ármannsdóttir, Kristín Fjóla Bergþórsdóttir, Kristín Hmnd Smáradóttir, Kristín Jóhanncsdóttir, Krístin Jónína Gfsladóttir, Kristin Ólöf Jansen, Kristín Sigfúsdóttir, Kristín Vilhjálmsdóttir, Lóa María Magnúsdóttir, Maggý Hrönn Hermannsdóttir, Margrét Björnsdóttir, Margrét Linda Ásgrímsdóttir, Margrét Ólöf Jónsdóttir, Margrét Sigrún Björnsdóttir, Margrét Tómasdóttir, Mjöll Matthíasdóttir, Oddný Jóna Þorsteinsdóttir, Pálín Ósk Einarsdóttir, Páll Erlingsson, ARNOLD • ★★★ AI. Mbl. SýndíB-salkl. 9,11.10. FLETCH LIFIR ★ ★★ AI.MBL. Sýnd í C-sal kl. 9,11. Ath.: Engar 5 og 7 sýn. nema sunnud. í sumar! TOMSELLECKis Her Alibi Sýnd kl. 5,7,9 og 11. L0GREGLUSK0LINN6 ÞRJÚ Á FLÓTTA Ragnheiður Gísladóttir, Ragnheiður Skúladóttir, Rannveig Björasdóttir, Sif Garðarsdóttir, Sigríður Bryndís Guðmundsdótt- *r, Sigrún Dóra Jónsdóttir, Sigurlína Margrét Magnúsdóttir, Svava Amórsdóttir, Svava Pétursdóttir, Unnur Gunnarsdóttir, Valgerður Ólafsdóttir, Vilborg Ólafsdóttir, Þóra Björk Guðmundsdóttir, Þórdís Hólmfríður Jónsdóttir, * Þórey Gylfadóttir, Þómnn Ósk Sigurbjömsdóttir, Öm Halidórsson. UNDRASTEINNINN2 Sýnd kl. 5,7,9 og 11. FISKURINN WANDA m Sýnd ki.5,7,9,11. Morgunblaðið/Einar Falur Sumarsýning stendur nú yfir í listasalnum Nýhöfii. Gallerí Nýhöfn Sumarsýning SUMARSYNING stend- ur nú yfir í listasalnum Nýhöfn, Haftiarstræti 8. „Á sýningunni eru verk fjölda núlifandi lista- manna sem og gömlu meistaranna," segir í fréttatilkynningu frá Ný- höfn. Sýningin, sem er sölu- sýning, er opin virka daga frá kl. 10.00 til 18.00. Nick Nolte THREE FUGITIVES Martin Short

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.