Morgunblaðið - 27.08.1989, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.08.1989, Blaðsíða 5
TIJ*>RV\ SÓLARGEISLAR í SKAMMDEGINU: mmm Nú er ástæða til að fara að hlakka til vetrarmánaðanna! Framundan er áhyggjulaust letilíf, fjölbreytt skemmtidagskrá, glaðværir ferðafélagar og notalegt andrúmsloft í einum cftirsóttasta sælureit Spánar, Benidorm á Costa Blanca. í samvinnu við Samvinnuferðir-Candsýn hefur ASÍ og BSRB nú tekist í fyrsta skipti að ná verulega hagstæðum samningum um vetrarorlof á Benidorm fyrir sitt fólk. í boði eru þriggja og fjögurra vikna ferðir í vetur, þar sem allt miðast við þægindi og fyrsta flokks þjónustu. Gist er í spánnýju íbúöahóteli. boðið er upp á ríkulega skoðunarferða- og skemmtidagskrá og þegar við bætist litríkt mannlíf, veitingastaðir, verslanir og skemmtistaðir og milt loftslag við allra hæfi, þarf ekki að spyrja að útkomunni: Ógleymanlegtorlof á einum vinsælasta vetrardvalarstað Spánar. GLÆSILEGIBUÐAGISTIIMG Gister á E1 Paraiso, nýju ogóvenju glæsilegu íbúðahóteli með inni-ogútisund- laugum. Hægt er að velja um slúdíóíbúðir (samliggjandi stofa og svefnher- bergi) og íbúðir með einu eða tveimur svefnherbergjum. Allar íbúðir eru með rúmgóðu baðherbergi og eldhúsi, síma, sjónvarpi og upphitun/loftkælingu. EITTHVAÐ FYRIR ALLA íslensku fararstjórarnir á Benidorin eru þrautþjálfaðir og annálaðir fyrir þjón- ustulipurð og hugmyndaauðgi. Þeir hafa nú skipulagt sannkallaða „skemmti- dagskrá'' þar sem m.a. er að finna lauflétt íþróttamót, félagsvist, bingó, golf og keilu, huggulegar gönguferðir um nágrennið, kvöldvökur að íslenskum sið og sérstök íslensk fréttakvöld þar sem sjónvarpsfréttir (og veðurfréttir!) frá fs- landi verða sýndar af myndbandi, kíkt í nýjustu blöðin og spjallað um það sem efst er á baugi heima fyrir. FREISTAIMDISKOÐUNARFERDIR Mcðal þeirra skoðunarferða sem í boði verða, eru • verslunar- og skoðunarferð til Valencia, þriðju stærstu borgar Spánar • ferð til sveitaþorpa í nágrenninu, m.a. komið við á stórum útimarkaði • fróðleg ferð til Alicante-borgar (Santa Barbara kastali oggamli bærinn) • heimsókn í leðurvcrksmiðju • ferð í glæsilegan næturklúbb • ferð íspilavíli • og fleira og fleira. Verð frá kr. 35.530 Brottlör Staða Lengd ferðar Verðndðað viö 41 ibúö Verðntiaðvið 2 í stúdíóíbúð ■ IMN IVlcuiflltlU yfir tiaginn (C) tt.okt. 6sæti laus 4 vikur 41.140 43.000 25 8. nóv. Uppselt 3 vikur 38.830 40.260 21 28. nóv. Laussæli 3vikur 38.830 40.260 17 19.des. Laus sæti 3 vikur 40.480 44.100 17 9. jan. Laussæti 3 vikur 35.530 36.960 16 30. jan. Laus sæti 4vikur 41.470 43.450 17 : 27. feb. Laussæli 3vikur 11 38.830 40.260 20 Innifalið: Flug, ferðir að og frá fiugvelli erlendis, íbúðagisting og íslensk farar- stjórn. Ekki innifalið: Flugvallarskatlur og forfallatrygging. VISSIRDU ÞETTA UM VEDRID Á BENIDORM? Pað cr engin tilviljun að Benidorm cr einn vinsælasti vetrardvalarstaður á Spáni. Vetur þar eru mun mildari cn á Mallorca og Costa del Sol svo dæmi séu lekin, hiti hærri og úrkoma mun minni. Þessi staðreynd og fyrsta flokks að- slaða skapar stöðugan straum ferðamanna allan ársins hring. TRYGGID YKKIIR VETRARSÓUNAITÍMA. ÞAÐ VERDA MARGIR UM HITUNA! Allt vcrð miðað við staðgreiðslu ferðakostnaðar og gengi 25.08.89. Upplýsingar og bókanir hjá Samvinnuferðum-Landsýn. Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti12 S91-69-1010 • Hótel Sögu viöHagatorg • S91-62-22-77 Suðurlandsbraut 18 • S 91-68-91-91 ■ Akureyri: Skipagötu 14 ■ S96-2-72 00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.