Morgunblaðið - 27.08.1989, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 27.08.1989, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP SUNNUDAGUR 27. AGUST 1989 UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 7.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag. 7.50 Morgunandakt. Séra Ingiberg J. Hannesson prófastur á Hvoli í Saurbæ flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Tónlist. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Guðrúnu Guðmundsdóttur arkitekt. Bernharður Guðmundsson ræðir við hana um guð- spjall dagsins. Lúkas 17, 11-19. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. - Forleikur að óperunni Arminio eftir Johann Adolf Hasse. Fílharmóníusveit Berlínar leikur; Wilhelm Bruckner-Rugg- enberg stjórnar. - Klarinettukonsert í A-dúr eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Hans Deinzer leikur með Collegium Aureum-kammer- sveitinni. - Conserto grosso í g-moll op. 6 eftir Georg Friedrich Hándel. St. Martin-in- the-Fields-hljómsveitin leikur; Neville Marriner stjórnar. (Af hljómplötum.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veður. 10.25 Sitthvað af sagnaskemmtun mið- alda. Fjórði þáttur. Lesari: Bergljót Krist- jánsdóttir. Umsjón: Sverrir Tómasson. 11.00 Messa í Bústaðakirkju. Prestur: Séra Pálmi Matthíasson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 íslendingadagurinn í Kanada. Síðari hluti dagskrár sem' Jónas Þór tekur sam- an. Lesarar Jakob Þór Einarsson og Val- gerður Benediktsdóttir. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. 15.10 I góðu tómi'með Hönnu G. Sigurðar- dóttur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Með múrskeið að vopni". Fylgst með fornleifauppgreftri í Reykholti. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig út- varpað næsta þriðjudag kl. 15.03.) 17.00 Á bökkum Volgu. Paata Burchuladze bassi, Valeriya Golubeva sópran og Natalya Kharlampidi messósópran syngja rússnesk þjóðlög meó Yurlov-kómum. Stanislav Gusev stjórnar. (Hljóðritun frá sovéska útvarpinu.) 18 00 Kyrrstæð lægð. Guðmundur Einars- son rabbar við hlustendur. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Ábætir. „I Salonisti“-sveitin leikur: - „Sveitabrúðkaupið" eftir Benjamin Godard. - Sjö argentínska tangóa. (Af hljómplöt- um.) 21.30 Sagan: „Búrið" eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur. Höfundur les (4). 20.30 Tónlist eftir Sveinbjörn Sveinbjörns- son. - j.Þrjú lýrísk stykki" Guðný Guðmunds- dóttir og Snorri Sigfús Birgisson leika. - Tríó í a-moll fyrir fiðlu, selló og píanó. Rut Ingólfsdóttir, Páll Gröndal og Guðrún Kristinsdóttir leika. - „Islandia" Sinfóníuhijómsveit (slands leikur; Bodhan Wodiczko stjórnar. (Af hljómböndum.) 21.10 Kviksjá. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Endurtekinn þátturfráfimmtu- degi.j 21.30 Útvarpssagan: „Vörnin" eftir Vladimir Nabokov. Illugi Jökulsson les þýðingu sína (5). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjami Marteinsson (Einnig útvarpað á miðviku- dag kl. 14.05.) 23.00 Mynd af orðkera — Álfrún Gunn- laugsdóttir. Friðrik Rafnsson ræðir við rit- höfundinn um skáldskap hans og skoð- anir. 24.00 Fréttir. 24.10 Sinfónía nr. 9 í e-moll eftir Antonín Dvorák. Concertgebouw-hljómsveitin í Amsterdam leikur; Colin Davis stjórnar. (Af hljómdiski.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.10 Áfram ísland. Fréttir kl. 8.00. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga' í segul- bandasafni útvarpsins. Björg Einarsdóttir talar um hlutverk smáþjóða í hug- vekjunni í dag. Sjónvarpið: Hugvekjan Sunnudagshugvekj- n50 an er á sínum stað “' í Sjónvarpinu í dag. Björg Einarsdóttir hefur séð um hugvekjuna síðustu þijá sunnudaga og svo verður einn- ig í dag. Björg talaði í fyrstu sunnudagshugvekju sinni unt æsku landsins, börnin og skyldurnar við þau. í annarri hugvekjunni ræddi hún um landið og skuld okkar við það og í þeirri þriðju talaði hún um tungu okkar, íslenska mál- ið. í dag talar hún um hvaða hlutverk smáþjóð hefur í íjöl- skyldu þjóðanna. Og vekur máls á því að atkvæði smá- þjóðar getur vegið jafnt og stórþjóðanna. BYLGJAIM FM 98,9 9.00 Haraldur Gíslason. 13.00 Tónlist. 14.00 Úrslitaleikur í Mjólkurbikarkeppninni. 19.00 Snjólfur Teitsson. Sérvalin tónlist. 24.00 Samtengd næturvakt fram undir morgun: Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 11.00 Úrval. Úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. Umsjón: Sverrir Gauti Diego. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 Eric Clapton og tónlist hans. Skúli Helgason rekur tónlistarferil hans í tali og tónum. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00). 14.00 íþróttarásin — Úrslitaleikur Bikar- keppni. Knattspyrnusambands Islands. íþróttafréttamenn lýsa beint af Laugar- dalsvelli. 16.05 Woodie Guthrie og Bob Dylan. Umsjón: Magnús Þór Jónsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að lokn- um fréttum kl. 2.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.301 fjósinu. Bandarísk sveitatónlist. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. Pétur Grétarsson í helgarlok. Fréttir kl. 22.00 og 24.00. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÓT FM 106,8 10.00 Sígildur sunnudagur. Leikin klassÍ6k tónlist. Jón Rúnar Sveinsson og Ragn- heiður Hrönn Björnsdóttir. 12.00 Jazz & Blús. Gísli Hjaltason. 13.00 Prógramm.' Tónlistarþáttur í umsjá Sigurðar ívarssonar. Nýtt rokk úr öllum heimsálfum. 15.00 Poppmessa í G-dúr. Jens Kr. Guð. 17.00 Ferill og „Fan“. Ólafur Páll Sigurðs- son. 19.00 Gulrót. Guðlaugur Harðarson. 20.00 Fés — unglingaþáttur í umsjá Dags og Daða. , 21.00 Múrverk. Tónlistarþáttur Árna Krist^- inssonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 „Blítt og létt. . ." Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (Énd- urtekinn frá miðvikudagskvöldi á Rás 1.) 3.00 Næturnótur. 4.00 Fréttir. 4.05 Næturnótur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur- tekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1 kl. 18.10). 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram Island. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 „Blítt og létt..." Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar T ryggvadóttur á nýrri vakt. 7.03 í bítið. STJARNAN FM 102,2 10.00 Sigurður Hlöðversson — Fjör við fón- inn. 13.00 Bjarni Haukur Þórsson. Tónlist, fólk í spjalli og uppákomur. 17.00 Sagan á bak við lögin. Helga Tryggvadóttir og Þorgeir Astvaldsson skyggnast á bak við sögu frægustu popp- laga allra tíma. 18.00 Kristófer Helgason kannar hvað kvik- myndahúsin hafa uppá að bjóða, spilar tónlist og fleira. 24.00 Samtengd nætun/akt í alla nótt. EFF EMM FM 95,7 7.00 Stefán Baxter. 12.00 Ásgeir Tómasson. 15.00 Nökkvi Svavarsson. 18.00 Klemens Árnason. 22.00 Sigurður Ragnarsson. _1-00 Páll Sævar Guðjónsson. SJÁLFSTAEDISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF „Ný viðhorf í íslenskri pólitík“ Sjálfstæðisfélögin á Dalvfk, Hrísey og Ár- skógssandi halda sameiginlegan fund með Halldóri Blöndal, alþingismanni, i Sælu- húsinu, Dalvík, sunnudaginn 27. ágúst kl. 19.00. Allt sjálfstæðisfólk velkomið! Verum virk! SIFfélag ungra Sjálfstæðis- manna í Stykkishólmi heldur aðalfund nk. þriðju- I dagskvöld 29. ágúst í fundarherbergi hót- elsins (í kjallara) kl. 20.30. Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. 3. Guðlaugur Þór Þórðarson verður gestur fundarins og flytur erindi um byggða- stefnu ungra sjálfstæðismanna. 4. Almennar umræður. Nýir félagar og gestir velkomnir. Myndir úr sögu Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn mun i haust gefa út sögu flokksins í myndum og máli eftir dr. Hannes Hólmstein Gissurarson, lektor i stjórn- málafræði. Af þvi tilefni hefur verið reynt að leita uppi gamlar mynd- ir tengdar starfi flokksins. Allir þeir, sem kynnu að hafa slíkar mynd- ir undir höndum, eru beðnir að snúa sér sem fyrst til skrifstofu flokksins, Háaleitisbraut 1, sími 82900, eða til dr. Hannesar Hólm- steins Gissurarsonar. Sérstaklega væri mikils um vert ef eftirtaldar myndir kæmu í leitirnar: 1) Landsfundur ihaldsflokksins við Varðarhúsið i apríl 1929. 2) Þing Sambands ungra sjálfstæðismanna 1934. 3) Útiskemmtun sjálfstæðisfélaganna (Heimdallar) á Eiði 1940. 4) Blaðamenn Sjálfstæðisflokksins 1930. Allar hafa þessar myndir birst, en frummyndir ekki fundist. Þá væru myndir af fundi verkalýðsfélaganna í Reykjavik í barnaskólaportinu í maí 1936 og af kappræðufundi Ólafs Thors og Hermanns Jónasson- ar i Hólmavík 1937 vel þegnar, ef til eru; og af öðrum minnisverðum atburðum, sérstaklega fyrstu fimmtán starfsár flokksins. Sjálfstæðisflokkurinn. Stjórn Sifjar. F ÉLACSÚF Krossinn Auðbrekku 2, 200 Kðpavogur Almenn samkoma í í dag kl. 14.00. Allif velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíiadelfía, Keflavík Samkoma i dag kl. 16. Ræðu- maður Garðar Ragnarsson. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma kl. 16.30. Allir hjartanlega velkomnir. AGLOW- kristileg samtök kvenna Fundur verður annað kvöld, mánudaginn 28. ágúst, í menn- ingarmiðstöðinni i Gerðubergi kl. 22.00-22.00. Gestur fundar- ins, Ester Jakobsdóttir frá Akur- eyri, mun tala orö Drottins. Kaffi- veitingar kosta 250,- krónur. Konur, takið með ykkur gesti. Allar konur velkomnar. FERDAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍKIAR117M og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins - Sunnudag 27. ágúst: Kl. 08.00 Þórsmörk - dagsferð. Verð kr. 2.000,- Það er alltaf rétti tíminn til þess að dvelja í Pórsmörk hjá Ferða- félagi Islands. Kl. 10.00 Rauðsgil - Búrfell ( Reykholtsdal. Þetta er öku- og gönguferð. Gengið upp með Rauðsgili sem er afar fögur náttúrusmið. Verð kr. 1.500,- Kl. 13.00 Eyrarfjall. Eyrarfjall er við sunnanverðan Hvalfjörð og verður gengið á fjallið að austan. Verð kr. 800,- Brottför frá Umferðarmiöstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bil. Frítt fyrir börn að 15 ára aldri. Ferðafélag Islands. Kristniboðsfélag karla Reykjavík Fundur verður mánudagskvöldið 28. ágúst kl. 20.30 í húsi KFUM, Amtmannsstig 2b. Gísli Arnkels- son sér um fundarefnið. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. iyjj útivist Helgarferðir 1 .-3. sept. 1. Þórsmörk - Emstrur. Boðið veröur upp á göngu frá Emstrum i Þórsmörk (ca. 7 klst. á laugar- deginum. Gist í Básum. Farar- stjóri Egill Pétursson. 2. Þórsmörk Gist i Útivistarskál- anum Básum. Gönguferðir um Mörkina. Fararstjóri Ingibjörg S. Ásgeirsdóttir. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, simar 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. Skíðadeild Þeir sem ætla að æfa og keppa nk. vetur eru boðaðir á fund í Gerðubegi nk. þriðjudag 29. ágúst kl. 20.30. Foreldrar eru einnig velkomnir. Fundarefni er vetrarstarfið og breytt fyrir- komulag á æfingum. Félagar eru hvattir til að fjölmenna. Stjórnin. IJ Útivist Sunnudagur 27. ágúst: Landnámsgangan 18. ferð. Kl. 10.30 Úlfljótsvatn - Ýrufoss - Álftavatn (L-18a). Þetta er sannkölluð strandganga um fal- legt vatnasvæði. Verð 1.000 kr. Kl. 13 Ýrufoss - Álftavatn. Sam- einast morgungöngunni. Takið þátt í skemmtilegri ferðasyrpu í landnámi Ingólfs. Verð 1.000 kr., fritt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. Útisamkoma í dag kl. 16.00 á Lækjartorgi. Hjálpræðissamkoma kl. 20.30. Við kveðjum Jórunni Erlu Stef- ánsdóttur. Herkaffi. Allir velkomnir. I dag kl. 16 er almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Mik- ill almennur söngur. Barna- gæsla. Vitnisburður. Orð hefur Ágúst Ólason. Allir velkomnir. Samhjálp. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533 Dagsferðir til Þórsmerkur: Kl. 08.00 - miðvikud. 30. ágúst. Kl. 08.00 - sunnud. 3. sept. Verð kr. 2.000,- Brottför frá Umferðamiöstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Ferðafélag islands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11796 Oð 19533. Helgarferðir 1 .-3. sept.: Óvissuferð Nú liggur leiðin að hluta um áður ókannaðar slóðir. Gist í svefnpokaplássi. Þórsmörk Gönguferöir við allra hæfi. Frá- bær gistiaðstaða í Skagfjörðs- skála/Langadal. Landmannalaugar - Eldgjá. Á laugardegi er ekið til Eldgjár og gengið að Ófærufossi. Gist i sæluhúsi Ferðafélagsins i Land- mannalaugum. Brottför í ferðirnar er kl. 20.00 föstudag. Ferðaféiag íslands. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma i kvöld kl. 20.00. KFUM & KTUK 1899-1969 90 Ar fyrlr eeabu Ulands AD-KFUK KFUM og KFUK Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 á Amtmannsstíg 2b. Ávöxtur andans - Galada 5. Upphafsorö Árni Sigurjónsson. Ræðumaður séra Gisli Jónas- son. Allir velkomnir. VEGURINN Kristið samfélag Þarabakki 3 Almenn samkoma sunnudag kl. 20.30. Predikun Björn Ingi Stef- ánsson. „Hann elskar oss og leysti oss frá syndum vorum með blóði sínu". Vertu velkominn. Vegurinn. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Safnaðarguðsþjónusta kl. 11.00. Almenn samkoma kl. 20.00. Ræðumaður Mike Fitzgerald. Allir hjartanlega velkomnir. V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill Askrijiariimiim er 8308

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.