Morgunblaðið - 27.08.1989, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 27.08.1989, Blaðsíða 34
u MOJíQUNBIiAÐIÐ' ÚTVARP/SJÓNVARP1«»® AGUST 1<)H9 MANUDAGUR 28. AGUST SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 jLfc 17.50 ► Þvottabirnirnir. (12). Bandarískur teiknimyndaflokkur. 18.15 ► Ruslatunnukrakk- arnir. Bandarískurteiknimynda- flokkur. 18.45 ► Táknmáls- fréttir. 18.50 ► Bundinn í báða skó. 19.20 ► Ambátt. % e o STOÐ-2 16.45 ► Santa Bárb- ara. 17.30 ► Valdabaráttan (Golden Gate). ÞegarJordan, sonurdagblaðseig- anda, erskyndilega kvaddur heim vegna veikinda föðursíns, er honum tilkynnt að hann hafi tíu dagafresttil að bjargafyrirtækinu frá barmi gjald- þrots. Maltin telur myndina í meðallagi. Aðalhlutverk: Perry King, Richard Kiley, Robyn Douglas, Mary Crosby, John Saxon og Melanie Griffith. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 Ty 19.50 ► Tommi og Jenni. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► A fertugsaldri (Thirtysomething). Banda- rískur gamanmyndaflokkur um nokkra vini sem hafa þekkst síðan á skólaárunum. 21.20 ► Samleikur á gítar og orgel. Símon Ivarsson og Orthulf Prunnerleika. 21.25 ► Læknar ínafni mannúðar — Kínahafið. Leikinn, franskur myndaflokkur þar sem fjallað er um störf lækna á stríðssvæðum víða um heim. í Kína ríkirvíða fátækt, ekki síst meðal þess fólks sem býr í bátum við strendur landsins. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. (t 0 STOÐ2 19.19 ► 20.00 ► 20.30 ► 21.00 ► Dagbóksmalahunds(Diaryof 22.10 ► Dýraríkið (Wild Kingdom). Ein 19:19. Fréttir Mikki og Kæri Jón. a Sheepdog). Hollenskurframhaids- ættkvísl fugla er kölluð brúsaætt en til henn- og fréttatengt Andrés. Bandarískur myndaflokkur. Aðalhlutverk: Jo De arteljast m.a. lómurinn og himbriminn. efni. Teiknimyndir framhalds- Meyere, Ko van Dijk, Rudy Falkenhagen 22.35 ► Stræti San Fransiskó. Bandarískur frá Walt Dis- myndaflokkur. og Bruni Heinke. spennumyndaflokkur um tvo lögreglumenn ney. sem leysa sakamál. 23.25 ► Heimsbikarmótið í skák. 23.45 ► Willie og Phil. Myndin fjallar um tvo aðalleikara sem mætast að lokinni frumsýningu og takast með þeim náin kynni. 1.40 ► Dagskrárlok. I í UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Arnfríður 'Jónsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,8.30 og 9.00. Ólafur Oddsson talar um dag- legt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn „Ævintýrið um hug- rökku Rósu". Ævintýri úr bókinni „Trölla- gil og fleiri ævintýri" eftir Ellu Dóru Ólafs- dóttur. Bryndís Schram flytur. (Síðari hluti.) (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00. Áður á dagskrá 1985.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Landpósturinn. Lesið úr forystu- greinum landsmálablaða. 9.45 Búnaðarþátturinn — Um jarðræktar- mál. Óttar Geirsson flytur. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurtregnir. 10.30 Húsin í fjörunni. Hilda Torfadóttir (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig- urðardóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 i dagsins önn — Að eldast. Umsjón: Margrét Thorarensen og Vaigerður Bene- diktsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Ein á ferð með öðrum" eftir Mörthu Gellhorn. Anna María Þórisdóttir þýddi. Sigrún Björns- dóttir les. (4). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp- að nk. laugardagsmorgun kl. 6.01.) 15.00 Fréttir. 15.03 Gestaspjall — Þetta ætti að banna. Kommúnistamerkið á Gullna hliðinu. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Skólinn byrjar. Um- sjón: Sigríður Arnardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Sinding, Svends- en og Nielsen. — Kjell Bækkelund leikur tvö lög á píanó eftir Christian Sinding. — Edith Thallaug syngur fjögur lög eftir Christian Sinding; Robert Levins leikur með á píanó. — Kvintett í C-dúr, op. 5 eftir Johan Svendsen. Hindarkvartettinn leikur ásamt Ásbjörn Lilleslátten á lágfiðlu. — Forleikur að Grímudansleiknum eftir Carl Nielsen. Sinfóníuhljómsveit Gauta- borgar leikur; Myung-Whu Chung stjórn- ar. — Pan og Syrinx eftir Carl Nielsen. Sin- fóníuhljómsveitin í Birmingham leikur; Simon Rattle stjórnar. (Af hljómplötum og diskum.) 18.00 Fréttir. 18.03 Fyll'ann, takk. Gamanmál í umsjá Spaugstofunnar. (Endurflutt frá laugar- 1 degi.J 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturúrvarpi kl. 4.40.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ólafur Oddsson flytur. 19.37Um daginn og veginn. Hrafn Sæ- mundsson atvinnumálafulltrúi talar. 20.00 Litli barnatíminn. „Ævintýrið um hug- rökku Rósu". Ævintýri úr bókinni „Trölla- gil og fleiri ævintýri" eftir Ellu Dóru Ólafs- dóttur. Bryndís Schram flytur. (Síðari hluti.) (Endurtekinn frá morgni.) 20.15Barokktónlist — Scarlatti, Sarri og Bach. — Sónata I F-dúr eftir Domenico Scarl- atti. Alexis Weissenberg leikur á píanó. — Konsert í a-moll eftir Domenico Sarri. Gudrun Heyens leikur á blokkflautu með Musica Antiqua í Köln; Reinhard Göbel stjórnar. — Partita nr. 1 I h-moll eftir Johann Sebastian Bach. Viktoría Mullova leikur . á fiðlu. (Af hljómdiskum.) 21.00 Aldarbragur. Umsjón: Helga Guðrún Jónasdóttir. Lesari: Olafur Haraldsson. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi.) 21.30 Útvarpssagan: „Vörnin" eftir Vladimir ■ Nabokov. Illugi Jökulsson les þýðingu sína (6). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20Bardagar á islandi — „Er það eigi meðalskömm". Þriðji þáttur af fimm um Sturlungaöld. Flóabardagi. Umsjón: Jón GautiJónsson. Lesararmeð honum: Erna Indriðadóttir og Haukur Þorsteinssori. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund I dúr og moll með Knúti R. Magnússyní. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig- urðardóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið: Vaknið til lífsins! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00 og maður dagsins kl. 8.15. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttír. Neytendahorn kl. 10.05. Afmælis- kveðjurkl. 10.30. Þarfaþing meðJóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað I heims- blöðin kl. 11.55. CATERPILLAR Mest selda traktorsgrafan á íslandi i ár i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.