Morgunblaðið - 27.08.1989, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 27.08.1989, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ g,y^Wp4GUR 27. AGUST 1989 25 ATVIN WnMAUGL YSINGAR ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Skóladagheimili Starfsmann vantar á skóladagheimilið Brekkukot nú þegar í afleysingar í 60% starf. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 19600/260. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Skrifstofustarf Á rannsóknadeild Landakotsspítala er laust skrifstofustarf. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf ásamt símanúmeri leggist inn á auglýsingadeild Mbl. eða skrif- stofu rannsóknadeildar fyrir 1. september nk. merktar: „R - 8302“. Skrifstofumaður Á skrifstofu Mosfellsbæjar er laust starf skrifstofumanns sem annast símavörslu fyrir skrifstofu og tæknideild, umsjón með mót- töku og skráningu pósts og almenn skrif- stofustörf s.s. vegna manntals, atvinnuleys- isskráningu, vélritunar o.fl. Umsóknum með upplýsingúm um menntun og fyrri störf skal skila á skrifstofu Mosfells- bæjar fyrir 1. sept. nk. Allar nánari uppiýsingar veitir bæjarritari Mosfellsbæjar í síma 666218. Bæjarritari Mosfellsbæjar. Fjármálastjóri Verslunar- og innflutningsfyrirtæki vill ráða fjármálastjóra til starfa. Starfið er laust sam- kvæmt nánara samkomulagi. Leitað er að viðskiptafræðingi með góða þekkingu á bókhaldi og fjárreiðum. Einnig kem- ur til greina að ráða lögg. endurskoðanda. Laun samningsatriði. Fullur trúnaður á um- sóknum og fyrirspurnum. Umsóknir með nauðsynlegum upplýsingum, sendist skrifstofu okkar. (rt TÐNTIÓNSSON RÁÐCjÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TfARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Skifstofumaður Umboðs- og heildverslun á Stór-Reykjavíkur- svæðinu óskar að ráða skrifstofumann til starfa allan daginn. Viðkomandi þarf að vera góður skipuleggjandi og geta starfað sjálf- stætt, vera röskur, stundvís og jákvæður. Krafist er starfsreynslu í innheimtu, gerð tollskjala , launaútreikningi, ásamt almenn- um skrifstofustörfum. Góð íslensku- og enskukunnátta skilyrði. Umsóknum sem tilgreini menntun, aldur og fyrri störf skal skila, til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „N - 9007“ fyrir 1. september. LANDSPITALINN Sérfræðingur Hér með er auglýst staða sérfræðings í kven- sjúkdómum og fæðingarhjálp við kvennadeild Landspítalans frá 1. september nk. Óskað er eftir góðri kunnáttu í meðferð sírita við fæðing- ar og að viðkomandi hafi lagt sérstaka stund á burðarmálsfræði (perinatólogia). Staðan veitist til eins árs. Umsóknir á umsóknareyðublöðum lækna ásamt prófskírteini, upplýsingum um starfs- feril og meðmælum skal senda stjórnarnefnd ríkisspítala fyrir 29. september nk. Upplýsingar gefa Gunnlaugur Snædal, próf- essor í síma 601180 og Jón Þ. Hallgrímsson, sviðsstjóri kvennalækningasviðs, í síma 601183. Reykjavík, 27. ágúst 1989. Laus störf Afgreiðslumaður (286) til starfa hjá hús- gagnaverslun í Reykjavík. Starfssvið: Afgreiðsla. Vörumóttaka. Sam- setning á húsgögnum. Pökkun á vörum o.fl. Við leitum að duglegum og liprum manni. Æskilegur aldur 20-30 ára. Laust strax. Efnafræðingur (293) til starfa á rannsókna- stofu hjá iðnfyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Rannsóknir, efnagreining, til- raunir og vöruþróun. Við leitum að efnafræðingi. Starfsreynsla æskileg. Laust strax eða eftir nánara sam- komulagi. Nánari upplýsingar veitir starfsfólk ráðning- arþjónustunnar á mánudag og þriðjudag kl. 13.00-15.00. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okk- ar, merktar númeri viðkomandi starfs fyrir 31. ágúst nk. Haevangur hf Heimilisþjónusta Starfsmenn vantar til starfa við heimilis- þjónustu í Mosfellsbæ. Um er að ræða hluta- störf. Allar nánari upplýsingar veitir félagsmála- stjóri í síma 666218. Fjármálastjóri Sérhæft þjónustufyrirtæki vill ráða í stöðu fjármálastjóra. Einhver starfsreynsla í við- skiptalífinu er skilyrði. Laun samningsatriði. Farið verður með allar fyrirspurnir í fyllsta trúnaði. Qiðniíónsson RAÐCJÖF ö RADNINCARNUNLISTA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMl 62 13 22 Sjúkraliðar Sjúkraliða vantar til starfa nú þegar og í september í fullt starf og í hlutastarf. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, Ýta Atladóttir, í síma 35262 og 689500. BORGARSPÍTAUNN Lausar Stödur Fóstrur Fósturheimili Félagsmálastofnun Selfoss óskar eftir fóst- urheimili fyrir 13 ára dreng. - Allar nánari upplýsingar eru veittar á Félags- málastofnun Selfoss í sima 98-21408. Félagsmálastofnun Selfoss. Borgarspítalinn rekur fjögur dagheimili fyrir starfsfólk spítalans. Margar fóstrur eru starf- andi á hverju heimili og gott uppeldisstarf fer þar fram. Birkiborg óskar eftir fóstru/starfsmanni. Á heimilinu eru fjórar deildir fyrir börn á aldrinum 1-6 ára. Upplýsingar hja Magneu í síma 696702. Furuborg óskar eftir fóstru eða starfs- manni í 80-100% starf frá 1. sept. Einnig starfsmanni í hlutastarf e.h. frá kl. 14.00-19.00. Á heimil- inu eru fjórar deildir fyrir börn á aldrinum 1-6 ára. Upplýsingar hjá Hrafnhildi í síma 696705. Greniborg óskar eftir starfsmanni í 50% starf f.h. Greniborg er lítið skóla- dagheimili. Upplýsingar hjá Höllu/Jóhönnu í síma 696700. Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar óskar að ráða umsjónarmann fasteigna að orlofsbúðum sínum við Úlfljótsvatn. Leitað er eftir barn- lausum hjónum. Lítil íbúð fylgir á staðnum. Skriflegar umsóknir sendist til félagsins á I/- Grettisgötu 89, 105 Reykjavík, fyrir 10. sept- ember nk. IÐUNN Afgreiðslustarf Starfsmaður (karl eða kona) óskast í forlags- verslun okkar. Vinnutími alla virka daga frá kl. 13-18. Uppl. í síma 28787 á mánudag milli kl. 9 og 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.