Morgunblaðið - 30.08.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.08.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 1989 SJÓIMVARP / SÍÐDEGI 14:30 TF 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 Q 0 STOÐ-2 16.45 ► Santa Barb- ara. SJÓNVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 áU* b 0 STOÐ2 19.50 ► - Tommi og Jenni. 20.00 ► - Fréttir og veður. 19.19 ► 20.00 ► 19:19. Fréttir Sögurúr eg fréttaum- Andabæ. fjöllun. Teiknimynd. 20.30 ► Grænir fingur. (19). Grænmeti, uppskera og geymsla. Þátturum garðrækt í umsjón Hafsteins Hafliðasonar. 20.50 ► Litli lávarðurinn (Little Lord Fauntleroy). Bandarísk bíómynd frá árinu 1936. Myndin er byggð á sígildri skáldsögu eftir Frances H. Burnett. Hún segirfrá ungum pilti frá New York sem erfir eignir og nafnbót afa síns sem varlávarðurá Englandi. Maltintelurmyndinafyrirofanmeðallag. 17:30 18:00 18:30 19:00 18.00 ► Sumarglugginn. Endursýndur þáttur frá sl. sunnudegi. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Poppkorn. 19.25 ► Barði Ham- ar. Bandarískurgam- anmyndaflokkur. 17.30 ► Eilíf æska (Forever Young). Myndin segir frá ungum einhleypum presti og tólf ára föðurlausum snáða en þeir eru mjög hændir hvor að öðrum. Móðir drengsins vekur mjög sérstakar kenndir hjá prestinum s'em hann getur ekki flíkað, starfs sfns vegna. 18.50 ► Myndrokk. 19.19 ► 19:19. 22:30 23:00 23:30 24:00 22.30 ► Raf- eindatónlist. Nýkanadísk heimildarmynd um notkun tölva í tónlist. 23.00 ► Ellefu- fréttir. 23.10 ► Raf- eindatónlistfrh. 23.35 ► Dagskrárlok. 20.30 ► Falcon Crest. Banda- 21.25 ► Bjargvætturinn 22.15 ► 22.45 ► Sög- 23.15 ► Heimsbikarmótið í skák. rískur framhaldsmyndaflokkur. (Equalizer). Spennumynda- Tíska (Video- urað handan 23.35 ► Skrímslasamtökin. Hrollvekjuleik- Angela biður Cole um að halda flokkur um Robert McCall fashion). (Talesfromthe arinn Vincent Price leikur vampíruna Eramus Melissu frá dóttursyni sínum og sem leysirvanda. Tískan íal- Darkside). sem rænir umdeildum hryllingssagnarithöf- Robin vill ekki láta Cole frá um- gleymingi Spennu- og undi. Stranglega bönnuð börnum. ráðaréttyfirbarninu. 1989. hryllingssögur. 1.10 ► Dagskrárlok. UTVARP © 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. ArnfríðurGuð- mundsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn — „Július Blom veit sínu viti" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stef- ánsson les þýðingu sína (2). (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir 9.30 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. Umsjón: Kristján Guðmundur Arngríms- son. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Hún kvenskörungur — hann hetja. Konur í íslenskum bókmenntum með hlið- sjón af Færeyingasögú. Umsjón: Anna Hildur Hildibrandsdóttir og Ásta Karen Rafnsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningán Tónlist. 13.05 í dagsins önn — Að kaupa ibúð. Umsjón: Asdís Loftsdóttir. (Frá Akureyri.) 13.35 Miðdegissagan: „Ein á ferð og með Afhestbaki Laugardaginn 26. ágúst síðast- liðinn var minnst hér í grein á heimsókn Boga Ágústssonar frétta- stjóra ríkissjónvarpsins í kaffispjali til Stefáns Jóns Hafstein. Hlustend- um gafst að sjájfsögðu kostur á að hringja í þá félaga og kom þá einn ágætur maður með skondna at- hugasemd við 11-fréttirnar í þá veru hvort . . . fréttastjóranum þætti eðlilegt að auglýsingum væri skotið inn í kvikmyndir eða sjón- varpsþætti og vitnaði i því sam- bandi til útvarpslaga. Ekki heyrði ég greinilega svar Boga en hlu- standinn hélt áfram: En er þá eðli- legt að nota 11-fréttatímana til að skjóta þannig inn auglýsingum? Hvimleið innskot Ameríkufarar kannast víst flestir við hin hvimleiðu auglýsingainnskot sem einkenna dagskrá stóru banda- rísku landssjónvarpsstöðvanna. Þessi auglýsingainnskot eru reynd- ar slík plága að áhorfendur hópast öðrum" eftir Mörthu Gellhorn. Anna María Þórisdóttir þýddi. Sigrún Björns- dóttir byrjar lestunnn. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudagskvöldi.) 14.45 íslenskir einsöngvarar og kórar. Þuríður Baldursdóttir, Þorsteinn Hannesson og Liljukórinn syngja íslensk og erlend lög. (Áf hljómböndum.) 15.00 Fréttir. 15.03 Bardagar á íslandi — „Er það eigi meðalskömm" Þriðji þáttur af fimm: Flóa- bardagi. Umsjón Jón Gauti Jónsson. Les- arar með honum: Erna Indriðadóttir og Haukur Þorsteinsson. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 .Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi — Strauss og Mahler - Sjöslæðudansinn úr Salóme eftir Ric- hard Stauss. Cleveland-hljómsveitin leik- ur; Vladimir Ashkenazy stjómar. - Burleske í d-moll fyrir píanó og hljóm- sveit eftir Richard Strauss. Kristin Merscher leikur á píanó með Sinfóniu- hljómsveit útvarpsins í Berlín; Marek Janowski stjórnar. - Adagio úrSinfóníu nr. 10, „Hinni ófull- gerðu", eftir Gustav Mahler. Fílharmóníu- sveit New York leikur, Leonard Bernstein stjórnar. (Af hljómdiskum og -plötu.) 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. að áskriftarsjónvarpinu en þar kem- ur reyndar fleira til en auglýs- ingarnar. Það er annars fremur lítið um slík auglýsingainnskot í íslensku sjónvarpi enn sem komið er og ber mest á þeim í boltaleikjum í hálf- leik sem er nú önnur Ella og bara viðkunnanleg. VISA-greiðslukorta- fyrirtækið hefur löngum stutt dyggilega við bakið á skákmönnum og lætur ekki sitt eftir liggja í Heimsbikarmótinu í skák í Skell- efteá í Svíþjóð þar sem Páll Magn- ússon fréttastjóri Stöðvar 2 fer á kostum í lýsingu á skákmönnum og í skákskýringum. Er lýsing Páls rofin af auglýsingu frá styrktaraðil- anum. Þeir ríkissjónvarpsmenn skjóta líka auglýsingum inní Evró- vision-keppnina og vafalítið fljóta þær stöku sinnum inn í viðlíka þætti á báðum stöðvunum en ekki í miklum mæli — þó ber sjónvarps- mönnum að vera á varðbergi gagn- vart þessum innskotunum sem geta verið ansi hvimleið á stundum. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. „Júlíus Blom veit sínu viti" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stef- ánsson les þýðingu sína (2). (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.00 Úr byggðum vestra. Umsjón: Finn- bogi Hermannsson. (Frá Isafirði.) 21.40 Skáld úr Langadal. Af Guðmundi Frímann og skéldskap hans. Gísli Jóns- son tók saman. Lesari: Sverrir Páll Er- lendsson. (Frá Akureyri.) 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.30 Hvert stefnir íslenska velferðárnkið? Fyrsti þáttur af fimm um lífskjör á (s- landi. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Einnig útvarpað kl. 15.03 á föstudag.) 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. (Einnig útvarpað í næturútvarpi að- faranótt mánudags kl. 2.05.) 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. á 7.03 Morgunútvarpið. Vaknið til lífsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgurisyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmælis- kveðjur kl. 10.30. Þarfaþing Jóhörvtú Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað I heims- blöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Milli mála. Magnús Einarsson leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihorniö rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson, Lísa Pálsdóttir og Sigurður G. Tómasson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stór- mál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur I beinni út- sendingu, sími 91-38500. 19.00Kvöld- fréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 21.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ann eru Sigrún Sigurðardóttir og Oddný Eir Ævarsdóttir. 22.07 Á rólinu með Önnu Björk Birgisdóttir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Næturútvarpið 1.00 „Blítt og létt.. .“ Ólafur Þórðarson. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. 2.05 Woody Guthrie og Bob Dylan. Umsjón: Magnús Þór Jónsson (Endurtek- inn þáttur frá sunnudegi.) 03.00 Næturnótur. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mið- vikudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur- tekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10.) 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram (sland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 „Blítt og létt.. ." Endurtekinn sjó- mannaþáttur Ólafs Þórðarsonar á nýrri vakt. Horfinn tími Á dagskrá rásar 1 eru fjölmargir talmálsþættir sem er erfitt að henda reiður á í stuttu spjalli. Þættimir eru að sjálfsögðu harla misjafnir og njóta mismikillar hylli í hópi hlustenda eins og gengur. Væri annars ekki bráðupplagt að efna til skoðanakönnunar meðal hlustenda er miðaði að því að kanna „vinsæld- ir“ þessara talmálsþátta. Hvað til dæmis um ýmsa kvöldþætti rásar 1 sem skarast við vinsæla sjón- varpsþætti? Væri ekki við hæfi að færa suma af þessum þáttum fyrr á dagskrána? Ýmsir þættir eru end- urteknir að degi til eins og þáttur Viðars Eggertssonar: Það ætti að banna kommúnistamerkið á Gullna hliðinu sem var endurfluttur í fyrra- dag kl. 15.03 frá fimmtudags- kveldi. í þessum þætti var mikið við haft við lestur úr dagblöðunum frá 1970 en á því herrans ári settu „rauðliðar" upp Gullna hliðið á Akureyri mitt í kaldastríðinu. Vafa- lítið hafa lesarar haft nokkuð fyrir sinn snúð og þeir hlustendur er höfðu áhuga á efninu. Annar Akur- eyrarþáttur var á dagskrá rásar 1 í fyrradag, nefndist sá Húsin í fjör- unni og lýstu þar ýmsir viðmælend- ur Hildu Torfadóttur horfnum tíma þegar menn gátu horft á skauta- menn af efri hæðum húsa við Aðal- stræti og líka hestamenn er skeið- uðu fram og aftur á gæðingum inn- an um skautamennina. Töfrandi heimur sem litlir skjáir, hávaðasam- ar blikkbeljur og reglustikulist hafa útrýmt að eilífu — líka hér í Reykjavík. Þættir Hildu Torfadótt- ur eru merk heimild um horfinn heim sem lifir samt í drauminum um lítið friðsælt samfélag þar sem menn heilsast á förnum vegi en hverfa ekki bak við litaðar bílrúður. Ólafur M. Jóhannesson 7.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýs- ingarfyrirhlustendur. Fréttirkl. 8.00, 9.00 og 10.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Bibba íheims- reisu kl. 10.30.Fréttir kl. 11.00, 12.00, 13.00 og 14.00. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Allt á sínum stað. Tónlist og afmæliskveðjur. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. Fréttir kl. 15.00, 16.00, 17.00 og 18.00. 18.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thor- steinsson. 19.00 Snjólfur Teitsson. Tónlist í klukku- stund. 20.00 Haraldur Gíslason. Hann er í sam- bandi við íþróttadeildina þegar við á. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar. 9.00Rótartónar. 12.00 Prógramm. Tónlistarþáttur. E. 14.30 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.30 Samtök Græningja. E. 16.00 Fréttir frá Sovétríkjunum. María Þor- steinsdóttir. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Arnar Knútsson spilar tónlist. 18.00 Elds er þörf. Umsjón Vinstri sósíalist- ar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Hlustið. Tónlistarþáttur í umsjá Krist- ins Pálssonar. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Júlíus Schopka. 21.00 i eldri kantinum. Tónlistarþáttur í umsjá Jóhönnu og Jóns Samúels. 22.00 Magnamfn. Tónlistarþáttur með Ágústi Magnússyni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Rokkað eftir miðnætti með Hans Konráð Kristinssyni. FM 102.2 7.00 Þorgeir Astvaldsson. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. Stjörnuskot 9.00 og 10.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Hádegisverð- arpotturinn, Bibba, óskalög og afmælis- kveðjur. Fréttir kl. 12.00 og 14.00. Stjörnuskot kl. 11.00 og 13.00. 14.00 Margrét Hrafnsdóttir. Stjörnuskáldið valið um 16.30. Talað út eftir sex fréttir um hvað sem er, í 30 sekúndur. Bibba í heimsreísu kl. 17.30. Fréttir kl. 16.00 og 18.00. Stjörnuskotkl. 15.00og 17.00. 19.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvakt Stjörnunnar. 7.00 9.00 11.00 13.00 15.00 17.00 19.00 22.00 01.00 Hörður Arnarson. Sigurður Gröndal og Richard Scot Steingrímur Ólafsson. Hörður Arnarson. SigurðurGröndalog Richard Scot Steingrímur (llafs'spn. Anna Þorláks.\ \ Snorri Már Skúlason\ Tómas Hilmar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.