Morgunblaðið - 30.08.1989, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 30.08.1989, Blaðsíða 32
r.s 32 P8Pr f^Tjn/ ii) 'Í^TIJ f r 1 « ii'U' MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 1989 Auðveldara en áður að afskrá opinbera sjóði NÝLEGA birti Ríkisendurskoðun tilkynningu í Lögbirtingablaðinu Heyrnar og talmeina- stöð: Móttaka áHöfti MOTTAKA verður á vegum Heyrnar- og talmeinastöðvar Is- lands í Heilsugæslustöðinni á Höfti dagana 8. til 10. september 1989. Þar fer fram greining heymar- og talmeina og úthlutun heymar- tækja. Sömu daga að lokinni móttöku Heyrnar- og talmeinastöðvarinnar verður aimenn lækningamóttaka sér- fræðings í háls-, nef og eymalælcn- ingum. Tekið er á móti viðtalsbeiðnum í Heilsugæslustöðinni á Höfn. þar sem skorað var á vörsluaðila opinberra sjóða að senda nú þeg- ar uppgjör til Ríkisendurskoðun- ar fyrir árið 1988, en þau hefðu átt að hafa borist embættinu í maímánuði. „Við erum í og með að auglýsa eftir sjóðshöldurum því í mörgum tilvikum hefur verið trassað að til- kynna um slíkar breytingar svo árum skiptir. Þá var gerð lagabreyt- ing í fyrra sem tók gildi í ár og með henni er mönnum gert auðveld- ara fyrir að leggja sjóði niður,“ sagði Sveinn Arason, deildarstjóri hjá Ríkisendurskoðun. Áður en lagabreytingin tók gildi var engin bein lagaheimild til fyrir því að leggja sjóð niður eftir að hann hafði fengið staðfestingu dómsmálaráðherra. Hinsvegar mun töluvert hafa grisjast af sjóðum í ár eftir að lagabreytingin kom til, en í fyrra vom þeir um eitt þúsund talsins og voru minningaijóðir í meirihluta. Skrifstofutækninám Betra verð - einn um tölvu Tölvuskóli íslands S: 67 14 66 ■ ■ TOLVUNAMSKEIÐ Sækið námskeið hjá traustum aðila Haldin verða á næstunni eftirfarandi námskeið: Námskeiú Dagsetning Grunnnámskeið í einkatölvum.....4,- 6. september WordPerfect (Orðsnilld) - ritvinnsla.9.-10. september Word - ritvinnsla...................16.-17. september Multiplan - töflureiknir............23.-24. september Ópus - fjárhags- og viðskiptamannabókhald.30. sept. - 1. okt. dBase IV - gagnagrunnur...........7.-8. október Ýmis stéttarfélög styrkja félaga sína til þátttöku. Skráning og frekari upplýsingar: Sími 91-688400. Verzlunarskóli íslands Ljótar aðfarir lögreglunnar Til Velvakanda. Mig langar til að gera hér að umtalsefni smáatvik, sem ég varð vitni að fyrir nokkrum dögum á mótum Gunnarsbrautar og Karla- götu, og ætti að vera umhugsunar- efni fyrir Dýraverndunarfélagið og Kattavinafélagið. Þar kúrði LOFTÞJÖPPUR Fyrirliggjandi loftþjöppur í stærðum frá 210-650 l/mín með eða án loftkúts Mjög hagstætt verð Útsölustaðlr: LANDSSMIÐJAN HF. — Verslun Ármúla 23 - Sfmi {91 )20680 STRAUMRÁS SF. — Akureyri Slmi (96)26988 / Qy LANDSSMIÐJAN HF. Tannlækningar í Búlgaríu Farið verður í 2ja til 3ja vikna ferðir með fólk til hvíldar og tannviðgerða til Búlgaríu í september. Hafíð samband við skrifstofuna. jgá kV FERDAiiiiVAL hf köttur uppi við steinvegg hjá gangstetttinni og var sýnilega veikur. Þetta var einhver heimilis- köttur, því hann var merktur með ól. Tvo lögreglumenn hafði borðið ' að, stúlku og karlmann, sem virist vera í forsvari fyrir þau. Þau sögðu mér að ekið hefði verið yfir kisu, og spurði ég strax hvort ekki yrði að lóga henni? Lögregluþjónninn taldi að það mundi réttast, fór inn í bílinn, sótti þangað byssu og skaut köttinn umsvifalaust. Dýrið stökk upp, hraktist út að gang- stéttarbrúninni og að veggnum aftur í dauðateygjunum. Ég er gamall Reykvíkingur og í mínu ungdæmi var ekki farið að dýrum sem átti að lóga með þess- um hætti. Þegar „Ástu-Gvendur“, sem svo var kallaður, hafði með höndum fyrir lögregluna að lóga köttum eða hundum, voru dýrin sett í poka fyrst. Þreifað var eftir höfðinu í gegnum pokann og þá fyrst skotið. Þetta voru snyrtilegri og mannúðlegri aðfarir, sem ég held að sé ástæða til að minna á. Ég lýsti yfir hneykslun á aðförum þessum, en var þá sagt stutt og laggott að mér kæmi þetta ekki við. Þar með tróðu lögregluþjón- arnir kattarhræinu í poka, settust upp í bílinn og óku austur Karla- götuna, í öfuga átt, því Karlagatan er nú einstefnuakstursgata! „Hvað höfðingjarnir hafast að, hinir ætla sér leyfist það!“ Við Karlagötuna sé ég bílum oft lagt í öfuga átt við akstursstefnu og hef bent lög- reglunni á það, en alltaf talað fyr- ir daufum eyrum. Má ekki taka þessi skilti niður, ef enginn þarf að sinna þeim? Og fyrst ég er farinn að finna að við lögregluna, báðir voru þess- ir lögregluþjónar húfulausir. Ég sé lögreglumenn líka iðulega húfu- lausa á götum borgarinnar. Þetta hefði ekki þótt til sóma hér áður. Vonandi er ríkissjóður ekki svo aðframkominn að hann hafi ekki efni á að láta sauma kaskeitin á lögregluliðið! Vegfarandi HEILRÆÐI Hafnarstræti 18 - símar 14480 12534 Börn eiga helst ekki að hjóla á akbraut. Þau mega hins vegar hjóla á gangstéttum, ef þau taka tillit til þeirra, sem eru gangandi. Mjög æskilegt er, að ung börn á reiðhjólum séu með hjálm á höfðinu. Hjálmurinn hlífir höfðinu, verði óhapp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.