Morgunblaðið - 30.08.1989, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 30.08.1989, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. AGUST 1989 13 FASTEIGNASALA STRANDQATA 28 , S'lMI: 91-652790_ Brekkubyggð - Garðabæ 3ja herbergja raðhús með bílskúr Til sölu ca 100 fm raðhús á þessum eftirsótta stað í Garðabæ. Eignin skiptist í forstofu, borðstofu, stofu, eldhús, hol, 2 svefnherb., baðherb., þvottahús og sér- geymslu. Góður bílskúr. Vandaðar innréttingar. Parket á gólfum. Áhvílandi húsnæðisstjórnarlán 1250 þús. Verð 6,9-7,1 millj. AH Ingvar Guðmundsson, lögg. fasteignasali, hs. 50992. sr IfasteigimasalaI Suðurlandsbraut 10 s.: 21870—687808—687*28 Ábyrgð - Reynsla - Öryggi | miw.iiH Erum með fjölda eigna í smíðum: Litlar og stórar íbúðir, sérhæðir, parhús og einbýli. Sveigjanleg greiðslukjör. Teikn. "á skrifst. Sérbýl SELJUGERÐI V. 20,7 Gullfallegt 2ja hæða einbhús ásamt kj. Húsið er 200 fm að grfl. þar af 30 fm svalir. Tvöf. bílsk. Tvær íb. eru í húsinu í dag. Stór ræktuð lóð. Fráb. staðsetn. Uppl. á skrifst. BJARMALAND V 16,6 m I Vorum að fá í sölu glæsil. 235 fm einb-1 hús. í húsinu eru 5 herb., dagst., borðst. og sjónvarpshol, 2 baðherb. ásamt I gestasnyrt. Gert er ráð fyrir arni í stofu. I Stór ræktuð, falleg lóð. Hugsanl. skipti | á minna einb. LINDARBRAUT V. 8,1 I Ca. 140 ffn efri sérhæð m/4 svefnherb. | Þvottah. innaf eldh. Suðursv. Bílsksök- klar fylgja. Mögul. skipti á 3ja herb. | miðsvæðis. 4ra—6 herb. UGLUHOLAR V. 6,5 Góð 95 fm 4ra herb. endaíb. á 3. hæð ásamt bílsk. Áhv. 300 þús. veðdeild. Mögul. skipti á 2ja herb. íb. BARONSSTIGUR V. 5,5 | Góð 4ra herb. íbhæö ca 100 fm á 1. hæð. Laus stfax. 3ja herb. HLÍÐARHJALLI V. 7,5 Vorum að fá í sölu nánast fullb. 3ja herb. íb. ásamt bílsk. Áhv. hámarkslán frá húsnst. ca 3,8 millj. ásamt lífeyrissjláni samt. 4,1 millj. áhv. KRÍUHÓLAR V. 4,7 Vönduð 80 fm 3ja herb. íb. á 4. hæð. | Góðar innr. Áhv. ca 250 þús. veðdeild. LANGHOLTSV. V. 4,5 I Góð 85 fm risíb. töluv. endurn. Björt | og rúmg. Geymsluris yfir allri íb. Áhv. ca 1200 þús. RAUÐARÁRST. V. 3850 I Góð 3ja herb. íb. i risi. íb. er mikið | endurnýjuð. ENGIHJALLL V. 4,8 I Vorum að fá i sölu fallega 85 fm íb. á | i 4. hæð í lyftuhúsi. 2ja herb. HRAUNBÆR V. 3,4 I 2ja herb. íb. á jarðhæð. Ca 1800 þús | áhv. VITASTÍGUR v*2»°| Lítil 2ja herb. ib. á jarðhæð. Áhv. ca | 600 þús. frá veðdeild. Sumarhús SUMARBUSTAÐUR V. 2,7 I Gullfalleg 60 fm bústaður á 1700 fm I eignarlandi. Bátur og bátakerra. I Geymsluskúr. Ræktað land. Bústaður | stendur í landi Miðfells. Atvinnuhusnæði BRÆÐRABORGARSTIGUR | Ca 100 fm góð verslhæö. Afh. fljótl. SMIÐJUVEGUR V. 3,6 | 106 fm iðnhúsnæði á jarðhæð. Fyrirtæki F. SJUKRAÞJALFARA Höfum fengið í sölu eina þekktustu og I elstu nuddstofu í borginni ásamt tækj-1 um og ca. 100 fm eigin húsnæði. Uppl. | á skrifst. Ármann H. Benediktsson hs. 681992, Geir Sigurðsson hs. 641657, ^ Hilmar Valdimarsson, a í Sigmundur Böðvarsson hdl. C.ARÐIJR S.62-I200 62-I20I Skipholti 5 Hraunbær - skólafólk. Til sölu falleg einstaklingsíb. á jarð hæð í blokk. Verð 2,9 millj. Eyjabakki. 2ja herb. mjög rúmg. íb. á 3. hæð (efstu) í blokk. fb. og sam- eign í mjög góðu ástandi. Verð 4,3 millj. Bjargarstígur. 2ja herb. mjög snotur íb. á 1. hæð. Góð- ur staður. Hagst. lán. Barmahlíð. 3ja herb. góð kjíb. lítið niðurgr. (b. var mjög mikið endurn. fyrir 3 árum m.a. bað- herb. og eldhús. Verð 4,6 millj. Vindás. 3ja herb. 89,2 fm íb. á 1. hæð í 3ja hæða blokk. Laus fljótlega. 4ra-6 herb. Við Háskólann. 4ra herb. 100,2 fm íb. á 2. hæð i vand- aðri blokk. íb. er stofa, 3 svefn- herb., eldh. og baðh. Tvær góð- ar geymslur. Góð íb. á mjög góðum stað. Hofsvallagata. 4ra herb. falleg björt lítið niðurgr. kjíb. í fjórbh. Sérhiti og inng. Laus. Hraunbær. 4ra herb. góð endaib. á 2. hæð. Þvottaherb. í íb. Mjög hentug íb. fyrir t.d. eldra fólk. Verð 5,7 millj. Gaukshólar. 5-6 herb. endaib. á 4. hæð i lyftuh. Tvenn- ar sv. Pvottaherb. á hæðinní. Bílsk. Ath! 4 svefnherb. Útsýni. Verð 6,9 millj. Einbýli - Raðhús Einb./tvíb. - Garðabæ. Vorum að fá í sölu tvíl. hús 288 fm þar af innb. tvöf. bílsk. Á efri hæð eru fallegar stofur, 3-4 svefnherb., eldh., búr, baðherb. og þvottaherb. Á neðri hæð er 2ja-3ja herb. ib. (m/sérþvotta- herb.), forstofa og bílskúr. Mjög fallegt og vel umgengið hús. Fagurt útsýni. .Verð 14,0 millj. Selbrekka - Kóp. Vorum að fá í sölu mjög fallegt einbhús á góðum stað. Húsið éf tvær hæðir 235 fm. 2 bílsk. samt. 50 fm. Vandað og sérl. vel umgengið hús. Faliegur garður. Útsýni. Verð 13,3 millj. ____ smíðum Parhús - nýtt. tíi söiu parh. á tveim hæðum 211,7 fm með innb. bílsk. og garðskála. Selst fokh. Skipti á 3ja herb. íb. Gott lán frá byggingasjóði fylg- ir. Mjög góð teikning. Garðhús. Endaraðh. á tveim hæðum 192,5 fm. Mjög góð teikning. Selst fokh. fullfrág. að utan. Einnig fáanlegt tilb. u. trév. Góður staður. Vandaður frág. Teikn. á skrifst. Kári Fanndal Guðbrandsson, Axel Kristjánsson hrl. LAUFÁS FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 82744 3ja herb. GRUNDARGERÐI 3ja herb. endurnýjuð Hsíb. Sér- inng. Ákv. sala. Fallegt útsýni. Lítið áhv. Verð 4 millj. 4ra herb. og stærri HRINGBRAUT 4ra herb. íb. á 2. hæð í tvíbhúsi. End- urn. að hluta. Verð 5 millj. UTSYNI YFIR HÖFNINA 120 fm íb. í miðbænpm. íb. er á tveimur pöllum m/4 m lofthæð. Miklir mögul. 2 svenherb., stór stofa, gott eldh., sér þvottaherb. Sérinng. Ákv. sala. Áhv. ca 2,0 millj. Verð 7,0 millj. Hæðir ALFHEIMAR Einkasala. 127 fm efri sérhæð með bílsk. Falleg og vel meðfarin íb. 3-4 svefnherb. Verð 8,5 millj. ÁLFHÓLSVEGUR 5 herb. 117 fm neðri hæð í tvíbhúsi. 4 svefnherb. Búr og þvottaherb. innaf eldh. Mikið endurn. Útsýni. Verð 7 millj. VESTURBÆR Stórglæsil. ca 120 fm efri sér- hæð. Fallega hönnuð ib. Parket á öllum gólfum. Bílsk. Áhv. 700 þús. Verð 8,5 millj. Atvinnuhúsnæði KOPAVOGUR AUSTURBÆft 430 fm lager- og geymsluhúsn. v/Smiðju- veg. Innkdyr. Verð 8,0 millj. RÉTTARHÁLS 780 fm verslhúsn. á jarðh. Góð bíla- stæði. Laust strax. SÍÐUMÚLI Til leigu 190 fm verslhæð. Laus strax. SMIÐJUVEGUR 470 fm glæsil. verslunarhúsn. I smiðum GRAFARVOGUR 125 fm íb. með innb. bílsk. í tvíbhúsi. SMÁÍBÚÐAHVERFI Mjög glæsil. parhús við Borgar- gerði. Afh. fokh. að innan, tilb. að utan með útihurðum og bílskhurð. Húsið er 208 fm. Verð 8,5 millj. VESTURBÆR Tilb. u. tréverk: 3ja herb. íb. V. 5300 þús. 5 herb. íb. V. 7450 þús. Teikn. á skrifstofu. Auöur Guðmundsdóttir sölumaður Magnus Axelsson fasteignasali Kristniboðssam- bandið 1 nýtt húsnæði FELAGSHEIMILI Kristniboðs- sambandsins, Kristniboðsfélags karla og Kristniboðsfélags kvenna á Háaleitisbraut 58-60 í Reykjavík, verður vígt á morgun, fimmtudaginn 31. ágúst. Sam- koman hefst klukkan 20.30. Sr. Kjartan Jónsson kristniboði tal- ar. Magnús Baldvinsson syngur einsöng. Sambandið hefur ekki átt eigið húsnæði áður, en kristniboðsfélögin tvö áttu lengi sarrfkomuhúsið Bet- aníu við Laufásveg. Nýja félagsheimilið er á efstu hæð í norðurálmu hússins við Háa- leitisbraut. í sumar hefur verið unn- ið að innréttingum og lyftu hefur verið komið fyrir í húsinu. Þing Kristniboðssambandsins verður sett daginn eftir, föstudag- inn 1. september klukkan 15 26600 allir þurfa þak ylir höfuúiú 2ja - 3ja herb. Kópavogur 825 2ja herb. íb. á jarðh. í tvíbhúsi. Verð 2,8 millj. Snorrabraut 2ja herb. íb. á 3. hæð. Svalir. Verð 3,8 millj. Laus. Alfaskeið í Hafnarfirói Mjög góð 3ja herb. íb. á 3. hæð með bilsk. Góðar suðursv. Þvottah. á hæð- inni. Ákv. sala. Verð 5,6 millj. Bræöraborgarstígur Stórglæsil. nýl. 3ja herb. íb. á 3. hæð í lyftuhúsn. 93 fm nettó. Glæsil. útsýni. Parket. Laus fljótl. Ákv. sala. Verð 6,3 millj. Rekagrandi Mjög góð 3ja herþ. íb. á 3. hæð. Glæsil. útsýni. Tvennar svalir. Góð lán áhv. Laus fljótl. Verð 5,7 millj. Laugarnesvegur 737 4ra herb. björt og rúmg. íb. á 2. hæð. Vestursvalir. Útsýni. Verð 5,8 millj. 4ra—5 herb. Kaplaskjólsvegur — KR-blokkin Glæsil. 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð. Tvenn- ar svalir. Parket á gólfum, vandaðar innr. Nýtt eldh. Fallegt útsýni. Þvottah. á hæðinni. Gufubað og leikherb. í sam- eign. Bílskýli. Ákv. sala. Fálkagata 811 4ra herb. á 1. hæð. Suðursv. Parket. Verð 6,2 millj. Skógarás - hæð og ris Glæsil. 5 herb. íb. með bílsk. íb. er ekki fullgerð en vel íbhæf. Hægt að hafa 5 svefnherb. Glæsil. útsýni. Suð- ursv. Góð lán áhv. Verð 7,5 millj. Þrastarhólar 779 4ra-5 herb. íb. á efri hæð. Bílsk. Tvenn- ar svalir. Pvottah. og búr innaf eldh. Verð 7,6 millj. Áhv. 1100 þús. Sérbýli Parhús — Mosfellsbæ Mjög glæsil. parh. með tvöf. bílsk. 4 svefnherb. Stórar stofur. Góður garður. Glæsil. útsýni. Hugsanleg skipti á minni eign. Ákv. sala. Kolbeinstaðamýri 840 Mjög glæsil. fokh. parh. um 250 fm. Fullg. utan þ.m.t. glerhýsi. Grófjöfnuð lóð. Verð 8,1 millj. Ránargata Raðhús tvær hæðir og ris ca 150 fm. 5 svefnherb. Hægt að hafa tvær íb. Stækkunarmögul. i risi. Ákv. sala. Verð 8.9 millj, AusturstrmU 17, s. 26600 Þoriltmn 8l*IngrWnMon Jöflfl. laalMgnsMli. íslenskir kristniboðar störfuðu áður í Kína en seinni árin hafa þeir unnið í Eþíópíu og Kenýu. Myndin er frá Afríku. síðdegis, og stendur það yfir til sunnudags. Á laugardagskvöld verður haldin almenn samkoma í tengslum við þingið. Hún hefst klukkan 20.30 og ræðumaður verð- ur sr. Felix Ólafsson, en hann fór fyrstur íslendinga til kristniboðs- starfa í Eþíópíu ásamt konu sinni, Kristínu Guðleifsdóttur. Sr. Felix mun einnig predika í Grensáskirkju nk. sunnudag klukk- an 11. Þinginu lýkur með kristní- boðssamkomu á sunnudagskvöld klukkan 20.30 og talar þar sr. Helgi Hróbjartsson kristniboði. Kristniboðssambandið er 60 ára um þessar mundir en fulltrúar þess hafa unnið bæði í Kína, Eþíópíu og Kenýu. Á næstunni kemur út mynd- skreytt bók um sögu sambandsins og um starfið heima og ytra. Þá er í gangi happdrætti vegna hins nýja félagsheimilis. Þetta er ferðahappdrætti og eru gefnir út aðeins 1.500 miðar og kostar hver þeirra þúsund krónur. Öllum er heimill aðgangur að ofangreindum samkomum, svo og að fundum þingsins, hvort sem þeir eru félagar í samtökum kristniboðs- ins eða ekki. Póstþjónusta: Burðargjöld hækka um 10% GJALDSKRÁ fyrir póstþjón- ustu hækkar að meðaltali um 10% þann 1. september næst- komandi. 20 gramma bréf inn- anlands og til Norðurlanda hækkar úr 19 krónum í 21 krónu. Burðargjald til annarra Evrópulanda hækkar úr 24 krónum í 26. Innborgunargíróseðill mun kosta 35 krónur en kostaði 30 krónur. í fréttatilkynningu frá Pósti og síma er þess getið að póstburðargjald 20 gramma bréfa á hinum Norðurlöndunum sé 25,50 í Danmörku, 26,10 í Finnlandi, 24,70 í Noregi og 21,10 í Svíþjóð. Almenn verðhækkun fyrir' póst- þjónustu varð síðast 16. júlí 1988 en burðargjald almennra bréfa innanlands og til Norðurlanda hækkaði síðast 16. október síðast- liðinn. m*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.