Morgunblaðið - 24.09.1989, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.09.1989, Blaðsíða 3
Fremsti bíllinn í millistærð, skv. könnun ADAC* (Félags bifreiðaeigenda í V.-Þýskalandi), er hvorki Mercedes, BMW, Audi, Mitsubishi, Opel, Ford eða Mazda. Það er Toyota Carina II. Toyota Carina II hefur í 20 ár hlotið hæstu einkunnir jafnt í fjölmiðlum sem hjá notendum. Toyota Carina II er stór bíll, búinn kraftmikilli 16 ventla vél, rafgalvaniseruðu „Exelite" stáli, þægilegri fjöðrun og góðri hljóðeinangrun. .. Á ÓTRÚLEGU VERÐI! Carina II XL Sedan, 5 gíra, kostar aðeins kr. 1.050.000 * Heimild: ADAC motorwelt. Maí 1989. ** Verö miðast viö staðgreiðslu með afhendingarkostnaði. Getur breyst án fyrirvara. Um er að ræða þrjár útgáfur: XL Sedan, GLi Sedan og GLi Liftback. Carina II - bíll með meira en þú sérð! MED OTRULEGAN UTBUNAÐ Vél: 1600 cc, 16 ventla, 95 DIN hestöfl Vökvastýri Miðstýrðar hurðalæsingar Samlitir stuðarar Snúningshraðamælir Stereoútvarp, 2 hátalarar Stillanlegur tímarofi á þurrkum Farangursgeymsla og bensínlok opnað innan frá Niðurfellanlegt bak á aftursæti 5 gíra (sjálfskipting fáanleg) TOYOTA ADAC-USTINN NR. 1. TOYOTA CARINA NR. 2. MERCEDES 190 DIESEL NR. 3. MAZDA 626 NR. 4. HONDA ACCORD NR. 5. MITSUBISHI GALANT NR. 6. AUDI 80/90 NR. 7. NISSAN BLUEBIRD NR. 8. BMW 3-línan 9. VW PASSAT 10. MERCEDES 190 11.0PEL ASCONA 12. RENAULT 21 13. FORD SIERRA 29l-lZP60lXV|S/>inV

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.