Morgunblaðið - 16.11.1989, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.11.1989, Blaðsíða 3
GOTT FÓLK/SlA MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. NOVEMBER 1989 3 Allt að 16% verölækkun p<tu lIUllci b,. f . / kjötborðinu fœrðu m.a. snyrt lœri, lœrissneiðar, súpukjöt o.fl. á tilboðs- verði. Framhryggir eru á sérstaklega góðu verði og einnig bjóðunt við „rnjóa hryggi“ sent er nýjung á ntarkaðnum. V # iS 'l-.v* í ftystiborðinu fœrðu innpakkaðar kótilettur, lœri, lœrissneiðar, „ntjóa hryggi", framhryggi, franthryggjarsneiðar, súþukjöt o.fl. á góðu verði. W 'jtm* Lambakjöt á lágmarksverði - úrvalsflokkur: Súpukjöt, hálfur htyggur, grillrif og lceri í heilu. Finstakir hhttar sem nýtast illa ertt fjarlcegðir. Þú feerð alltþetta kjöt (6,0 kg) fyrir aðeins 2.568 kr. Þar sem óvenju lítið er til af lambakjöti frá haustinu ’88 bjóðum við það allt á sér- stöku tilboðsverði til mánaðamóta. Hvort sem þú kaupir það ferskt eða frosið, úr frystiborði eða kjötborði, færðu það á mjög góðu verði. Sparaðu núna - verðlækkunin stend- ur aðeins til mánaðamóta ef birgðir endast. SAMSTARFSHÓPUR U M SÖLU LAM BAKJÖTS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.