Morgunblaðið - 16.11.1989, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.11.1989, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1989 GIMLIGIMLI Þorsgata 26 2 hæd Simi 25099 Porsgata 26 2 hæð Smn 25099 ® 25099 Einbýli og raðhús GLÆSILEGT EINB. - MOSFELLSBÆ Höfum í einkasölu glaesil. 150 fm einbhús á einni hæð ásamt fullb. 35 fm bílsk. Húsíð er allt fullkláraö með vönduðum Innr., parketi á gólfi, 4 svefnherb. og saunaklefa. Hagst. lán. AUSTURBÆR - KÓP. Ca 140 fm einbhús á einni hæð ásamt 30 fm bílsk. sem innr. er sem einstaklíb. Suðurgaður. 4 svefnherb. Skuldlaust. Verð 10 millj. VESTURBÆR - EINB. Fallegt lítið steinh. 3ja herb. á einni hæð við Unnarstíg. Fallegur garður. Lítið áhv. Mjög ákv. sala. Verð 5,6 millj. KJALARNES Skemmtil. ca 240 fm einbhús með innb. tvöf. bílsk. Húsið er ekki fullb. en íbhæft. Mjög fallegt útsýni. Verð 7,9 millj. HÓFGERÐI - KÓP. Fallegt ca 200 fm parh. á tveimur hæðum m/góðum innb. bílsk. 4-5 svefnherb. Arinn í stofu. Suðurgarður. Skipti mögul. á sérh. Áhv. ca 2,6 millj. Verð 10,8 mlllj. SELBREKKA - KÓP. Glæsil. 300 fm raðhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Mögul. á séríb. á neðri hæð. Eign í sérstakl. góðu standi. Fagurt útsýni. Verð 11,8 millj. HRAUNBÆR - LAUS Góð 4ra herb. endaíb. á 3. hæð. Suð- ursv. Áhv. ca 1350 þús hagst. lífeyrissjl. Verð 5950 þús. VEGHÚS - 4RA - NÝTT HÚSSTJL. Vorum að fá í sölu glæsil. 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð I nýju fjölbhúsi. Áhv. nýtt lán 4,1 millj. frá veðd. Mögul. að greiða eftirst. á 20 mán. íb. afh. tilb. u. trév. að innan. ENGJASEL Mjög falleg 109 fm nettó falleg íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Suðursv. Góð- ar innr. Verð 6,7 millj. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð (efstu) í góðu steinhúsi. Suðursv. Glæsil. útsýni. Laus í des. VESTURBERG Falleg 4ra herb. íb. á jarðhæð 95 fm nettó. Sérgarður. Laus fljótl. Lítið áhv. Verð 5,3 millj. HRAFNHÓLAR - BÍLSK. Falleg 108 fm nettó íb. á 2. hæð ásamt ca 30 fm bílsk. Áhv. langtímalán ca 3,8 millj. Verð 6,7-6,8 millj. SKÓGARÁS Nýl. 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt risi. Fokh. bílsk. Áhv. 2,4 millj. langtímalán. Verð 6,5 millj. KAPLASKJÓLSV. Giæsil. 4ra-5 herb. ib. á 3. hæð. Beiki-parket. Gufubað f sameign. Hagst. áhv. lén allt að 1.8 millj. Laus fljótl. Verð: Tilboð. VANTAR RAÐHÚS - SEUAHVERFI Höfum góðan kaupanda að góðu rað- eða parhúsi ásamt bílsk. í Seljahverfi. Traustur kaupandi. í smíðum GRAFARVOGUR - EINB. - GLÆSIL. ÚTSÝNI Fallegt einbhús á glæsil. útsýnisst. Skilast fokh. innan, fullb. utan. Teikn. á skrifst. SÉRHÆÐIR í HF. Glæsil. ca 110 fm sérhæðir sem skilast fullb. að utan en fokh. að innan í fallegu fjórbhúsi. Verð aðeins 4,9 millj. LEIÐHAMRAR - PARH. Fallegt 185 fm parh. á tveimur hæðum m/innb. bílsk. Húsið afh. fokh. að utan sem innan. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. íb. Verð 5,5 millj. STUÐLABERG - RAÐH. Fallegt 132 fm parh. á tveimur hæðum ásamt bílsk. Afh. fullfrág. að utan, fokh. að innan. Verð aðeins 5,9 millj. 5-7 herb. íbúðir KARLAGATA - SÉRH. Góð 5 herb. sérh. á tveimur hæðum. Nýtt gler og þak. Áhv. ca 3,3 millj. hagst. lán. 3 svefnherb., 2 stofur. LAUGARNESVEGUR Ca 115 fm íb. á tveimur hæðum. Beiki- parket. Mögul. á 4 svefnherb. Suðursv. MIÐBÆR - NÝTT - 4RA HERB. + BÍLSK. skilast tilb. u. trév. að innan. Afh. fljótl. Hagstætt verð. Verð 6,2 millj. 4ra herb. íbúðir NÓATÚN - NÝTT Stórglæsil. 4ra herb. sérh. á 1. hæð í fjög- urra ára gömlu 5 íb. húsi. Innr. í sér- flokki. Allt sér. Áhv. 3 millj. hagst. lán. Verð 8,5 millj. FÍFUSEL - 4RA HERB. Glæsil. 4ra herb. íb. á 3. hæð. Suðursv. Verð 6-6,1 mlllj. 3ja herb. íbúðir VINDÁS - BÍLSK. Stórgl. 3ja herb. íb. á 1. hæð ásamt stæði í bílskýli. Parket. Stórgl. baðherb. Suður- garður. Áhv. 1800 þús. langtímalán. Verð 5,7-5,8 millj. NJÁLSGATA - SÉRH. Mikið endurn. 3ja herb. íb., miðhæð í þríbhúsi. Nýtt gler. Eign í mjög góðu standi. Verð 4,9 millj. NJÁLSGATA Ca 84 fm nettó 3ja herb. íb. á jarðhæð. Ákv. sala. Verð 4,5 millj. ÁLFATÚN - BÍLSK. Glæsil. mjög rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæð í fallegu fjögurra ib. húsi. Innb. bílsk. Hagst. áhv. lán ca 2,2 millj. Glæsil. út- sýni. Verð 7,4 millj. HRAUNBÆR Rúmg. 94 fm íb! á 3. hæð ásamt góðu aukaherb. í kj. Skuldlaus. LANGHOLTSVEGUR - 3JA HERB. + BÍLSK. Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í þríb. 40 fm bílsk. Nýtt gler. Endurn. bað. Skuldlaus. Verð 5,1 millj. HRAUNBÆR - ÚTSÝNI Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð m/vestursv. Ákv. sala. Verð 4,9 millj. VESTURBERG Glæsil. 3ja herb. íb. á 3. hæð. Nýtt park- et. Lyftuhús. Verð 4,6 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR Falleg 58 fm íb. á 2. hæð ásamt auka- herb. í risi. Nýtt eldhús og bað. KARFAVOGUR Stórgl. 3ja herb. nýstandsett íb. Parket. Nýtt gler. Ljósar vandaðar innr. Áhv. 1,5 millj. hagst. lán. 2ja herb. ibúðir VEGHÚS - 2JA HERB. Eigum eftir aðeins tvær 2ja herb. ca 70 fm nettó íb. sem afh. tilb. u. trév. Mjög hagst. greiðslukjör. Verð 4,5 millj. VESTURBERG Gullfalleg 2ja herb. íb. á 4. hæö m/glæsil. útsýni. Eign í góðu standi. Verö4,1 millj. GRAFARV. - BÍLSK. Ný 61 fm ib. 2ja-3ja herb. á 3. hæð ásamt uppsteyptum bílsk. Áhv. ca 2,2 millj. hagst. lán. Verð 5,950 millj. JÖKLAFOLD - BÍLSK. Glæsil. 2ja-3ja herb. íb. á 3. hæð ásamt fokh. bílsk. Áhv. nýtt lán frá húsnstj. ca 4,1 millj. Verð 6,2 millj. LINDARGATA Nýstandsett samþ. 2ja herb. íb. á jarð- hæð. Nýtt á gólfum. Laus. Verð 3,2 millj. ÞVERBREKKA Mjög falleg 3ja herb. ib. á 3. hæð. Glæsil. útsýní. Verð 3,7 millj. VANTAR SKULDLAUSAR ÍBÚÐIR Höfum fjölda fjárst. kaupenda að skuldlausum 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. Ámi Stefánsson, viðskiptafr. Við athöfn vegna úthlutunar námsstyrkja úr Minningarsjóði Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánssonar. Frá vinstri: Sigurður Guð- mundsson, Ragnar Ingimarsson, Helga Aaberg og Ágúst Sverrir Egilsson, einn styrkþega. Stakfell Faste/gnasala Suðurlandsbraut 6 687633 I___Einbýlishús_ LINDARBRAUT Einbhús á einni hæð 173,4 fm auk 32 fm bílsk. Stórar stofur. 4 svefnherb. Ræktaður garður m/heitum potti og útigrilli. Verð 12,1 millj. KLETTAGATA - HAFN. Nýl. vel stands. einbh. á tveimur hæð- um, 290 fm m. 46 fm tvöf. bílsk. Mögul á aukaíb. á jarðh. Verð 15,5 millj. ÞINGÁS Nýtt timburh. á steyptum kj. 177,6 fm. 36,8 fm bílsk. Húsið er ekki fullb. Góð staðs. Fallegt útsýni. Verð 11,6 millj. Hæðir BORGARGERÐI Vel staðsett efri sérh. um 140 fm. Stór stofa m. herh. innaf, 3 svefnherb. í svefnálmu. Þvottah. í íb. Sérhiti. Vest- ursv. Verð 8,7 nriillj. ESKIHLÍÐ Vel staðsett íb. á 1. hæð með Sérinng. 120-130 fm. Fallegar stofur, 3 svefn- herb. Vandaðar innr. Verð 9,2 millj. RAUÐALÆKUR Góð 5 herb. íb. á 2. hæð í fjórbhúsi 119 fm nettó. Bílskréttur. 3-4 svefnherb. Suðursv. Verð 7,2 millj. 4ra herb. KAPLASKJÓLSVEGUR Gullfalleg 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð. Vandaðar innr. Þvottah. á hæöinni. Sameiginl. gufubað. Innb. bílastæði. FLÚÐASEL Mjög falleg 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð 102 fm. 6 fm aukaherb. í kj. Suðursvalir. Vand- aðar innr. Ákv. sala. Verð 6,5 millj. 3ja herb. FLÓKAGATA Falleg 3ja-4ra herb. risíb. Suðursv. Fallegt útsýni. Vel staðsett eign. Verð 5,5 millj. VINDÁS Nýl. 85 fm íb. á 1. hæð í fjölbhúsi. Áhv. lán 2,4 millj. Verð 5,3 millj. SKJÓLBRAUT - KÓP. Góð 3ja herb. risíb. í þríbhúsi 64,5 fm nettó. Mikið standsett. Nýtt gler. Suð- ursvalir. Verð 4,7 millj. KRUMMAHÓLAR Falleg 3ja herb. útsýnisíb. á 6. hæð 74,4 fm nettó. Húsvörður. Bílskýli fylg- ir. Verð 5,6 millj. DVERGABAKKI Falleg 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð 91 fm nettó. 9 fm aukaherb. í kj. Ný og vönduð eldhinnr. Verð 5,4 millj. SÖRLASKJÓL Risíb. í þríbhúsi 64,2 fm. 2 saml. stof- ur, 2 herb. Nýtt járn á þaki. Nýir gluggar og gler. Laus. Verð 4,5 millj. NÝBÝLAVEGUR Gullfalleg íb. á 1. hæð um 80 fm. Nýl. og vandaðar innr. Þvottaherb. í íb. Laus strax. Verð 5,6 millj. FANNBORG - KÓP. Góð íb. á 1. hæð 83 fm nettó. Sérinng. Suðursv. Fallegt útsýni. Verð 5,6 millj. HRAFNHÓLAR Falleg íb. á 1. hæð í lyftuh. 68,7 fm nettó. Góð sameign. Húsvörður. Eignin getur losnað fljótl. Verð 4,5 millj. 2ja herb. AUSTURSTRÖND Gullfalleg 2ja herb. íb. m. góðu bílskýli. Glæsil. útsýni. Laus um áramót. Áhv. byggsj. 1642 þús. Verð 5,2 millj. SKJÓLBRAUT - KÓP. Stór 2ja herb. íb. á jarðh. m/sérinng. í þríbhúsi. Skilast tilb. u. trév. m/nýrri sólstofu. Nýr bílsk. m/geymslu 45 fm. Verð 5,2 millj. HRAUNBÆR Falleg íb. á 4. hæð, 54 fm nettó. íb. snýr öll í suöur m. góðum svölum. Verö 4.3 millj. Jónas Þorvaldsson. Gísli Sigurbjórnsson, Þórhildur Sandhoir. lögfr 51500 Hafnarfjörður Ölduslóð Höfum fengið til sölu góða 4ra herb. íb. á 1. hæð ca 106 fm. Ekkert áhv. Hringbraut Höfum fengið til sölu góða 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt herb. íkj. Hraunbrún Höfum fengið til sölu stór- glæsil. ca 280 fm einbýlishús á tveimur hæðum auk tvöf. bílsk. ca 43 fm. Hraunbrún Höfum fengið til sölu gott ein- býlishús ca 170 fm á tveimur hæðum auk 33 fm bílsk. Álfaskeið - 3ja herb. Til sölu góð 90 fm íb. á 1. hæð. Blikastígur - Álftanesi Til sölu tvær sjávarlóðir. Stórholt - Rvk. Höfum fengið til sölu góða 3ja herb. íb. m. bílsk. Manngengt ris. Árni Grétar Finnsson hrl., Stefán Bj. Gunnlaugsson hdl., Linnetsstíg 3,2. hæð, Hafn., símar 51500 og 51501. FASTEIGNÁ HÖLLIN MIÐBÆR - HAALEITISBRAUT 58 60 Efra Breiðholt. 2ja herb. íb. ca 50 fm. Háaleiti. 3-4 herb. ásamt bílsk. Gott útsýni. Bólstaðarhlíð. 5 herb. Bílskréttur. Mikið áhv. Gott verð. Kvistaland. 226 fm einb. auk bílsk. Stór og gróin lóð. Laugavegur. Einb. ca 100 fm. Eignarlóð. Mikið endurn. Gott verð. Vantar fyrir fjárst. aðila 4ra-5 herb. hæð m/bílsk. eða bílskrétti. Vantar eignir á skrá. Mikil eftirspurn eftir 3ja-4ra herb. íb. á Stór-Rvíkursvæðinu. Grafarvogur - Veg- hús. Tilb. undir tréverk í 3ja hæða blokk 2-7 herb. þ.á m. „penthouse". Nokkr- ar íb. lausar m/eða án bilsk. Til afh. feb./júní '90. Lang- tímalán fylgja í sumum til- fellum. Skemmtil. staður. Teikn. a skrifst. Ath! Verðmetum samdæg- urs. Auglýsingakostnaður samkvæmt samkomulagi. Sölumenn: Magnús Gunnarsson, Hreinn Svavarsson og Ólafur Þorláksson, hrl. ■ ÚTHLUTUN námsstyrkja úr Minningarsjóði Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánssonar fór fram nýlega. Veittir voru tíu styrk- ir, hver að upphæð 250 þúsund krónur, samtals 2,5 milljónir króna. Samtals bárust 68 umsóknir um styrk. Afhending styrkjanna fór fram við hátíðlega _ athöfn í Skólabæ, húsi Háskóla íslands við Suðurgötu í Reykjavík. Þeir sem styrki hlutu að þessu sinni voru Ágúst Sverrir Egilsson, stærð- fræði, Bjarni Þorvarðarson, raf- magnsverkfræði, Elfar Aðalsteins- son, rafmagnsverkfræði, Gísli S. Ottarsson, hagnýt aflfræði, Ingi- björg Harðardóttir, matvæla- fræði, Jórunn Halldórsdóttir, byggingarverkfræði, Magnús M. Halldórsson, tölvunarfræði, Olaf- ur Arnalds, jarðvegsfræði, Sigurð- ur Greipsson, plöntulífeðlisfræði og Snorri Þór Sigurðsson, efna- fræði. í erfðaskrá hjónana Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Krisfj- ánssonar er m.a. ákveðið að eignar- hluta þeirra í fyrirtækinu Silli og Valdi skuli varið til stofnunar fimm sjóða, þar af eins sem hafi það markmið að styrkja góða stúdenta, sem leggja stund á raunvísindanám. Styrkjumn hefur verið úrhlutað ár- lega úr síðastnefnda sjóðnum frá 1984. Alls hafa nú 54 einstaklingar hlotið styrki og er andvirði styrkj- anna reiknað til núgildis um 11 milljónir króna. ■ KENNARAR Tónlistarskól- ans á Seltjarnarnesi efna til tón- leika í sal skólans þriðjudaginn 21. nóvember kl. 20.30. Tónleikarnir eru haldnir til fjáröflunar fyrir skól- ann vegna hljóðfærakaupa. Skólinn hefur nýverið keypt Bösendorfer- flygil og verður hann vígður á tón- leikunum. Bæjaryfirvöld gerðu skólanum kleyft að ráðast í þessi kaup og mun skólinn greiða hljóð- færið niður á_ næstu árum. ■ MARGRÉT Soffía Björns- dóttir, „Sossa“ opnar sýningu á verkum sínum í Grafík-Gallerí Borg, Austurstræti 10, á morgun. Margrét nám jvið Myndlista- og handiðaskóla Islands og síðan við Skolen for brugskunst í Kaup- mannahöfn og útskrifaðist í teikni- og grafíkdeild skólans. Á sýningu hennar eru nýjar grafíkmyndir, stórar og iitlar, og eru þær allar til sölu. Sýningin er opin aila virka daga frá ki. 9-18 ■ TAFLFÉLAG Reykjavíkur mun vígja nýtt féiagsheimili sitt að Faxafeni 12, á morgun kl. 15. Þetta hús er mun stærra og hent- ugra en fyrra húsnæði TR við Grensásveg. Félagsmönnum TR og öðrum velunnurum er boðið til vígslunnar ■ DR. PHIL H. J. Weinmann, frá rannsóknarstofnun Schering AG í Berlín, flytur fyrirlestur í dag á vegum Læknadeildar Háskól- ans og Landspítalans. Fyrirlestur- inn, sem nefnist Research and deve- lopment of radiographic contrast media, verður í Eirbergi og hefst kl. 13. ■ Á STJÓRNARFUNDI í Styrktarsjóði ísleifs Jakobsson- ar, fyrir skömmu, var ákveðið að hefja að nýju styrkveitingar úr sjóðnum en þær hafa legið niðri undanfarin þijú ár. Með gjafabréfi Isleifs, árið 1929, var stofnaður styrktarsjóður og tók Iðnað- armannafé- lagið í Reykjavík við rekstri sjóðsins árið 1962. ísleifur var málarameistari og gekk í Iðn- aðarmannafé- lagið árið 1913. Hann lést árið 1940 og gaf félaginu eigur sínar eftir sinn dag. Hlutverk sjóðsins er að styrkja efnalitla iðnaðarmenn til að fullnuma sig erlendis í iðn sinni. Umsóknir um styrki skulu sendar til Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík, Hallveigarstig 1. Með umsókn skal fylgja prófvottorð frá iðnskóla, ljósrit af sveinsbréfi og staðfesting á námi við erlendan skóla. ísleifiir Jakobsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.