Morgunblaðið - 16.11.1989, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 16.11.1989, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. NOVEMBER 1989 STORKOSTLEG VERKSMIÐJUÚTSALA að Iðavöllum I4b Keflavík. Opið frá kl. 10 - 18 alla daga til 19. nóv.. Flug-Hótel, Hafnargötu 57, Keflavík verður með kaffihlaðborð laugardag og sunnudag. Einstakt tækifæri til að kaupa ódýrar jólagjafir fyrir fjölskyldu og vini, heima og erlendis. Allir viðskiptavinir útsölunnar fá afsláttarmiða að glæsilegu kaffihlaðborði Flug-Hótels sem opið verður laugardag og sunnudag. Best er að aka fram hjá gamla afleggjaranum til Keflavíkur í áttina að Flugstöð Leifs Eiríkssonar þar til skilti vísar inn í Keflavík. VERIÐ VELKOMIN. œ => < qa ÍSLENSKUR cb MARKAÐUR Iðavöllum I4b, Keflavík. Sími 92-12790. ---- Fjógur ár I forystu • meira en 20 mismunandi námskeiö I námsskrá - Macintosh námskeið Macintosh fyrir byrjendur Skemmtilegt og fræöandi 5 daga námskeið um forritiö Works og tölvuna. Stýrikerfi, ritvinnsla, gagnasöfnun og áætlanagerð Mánudag til löstudags frá 16-19 (4.-8.12.89) eða 13-16(20.-24.11.89) FileMaker gagnasöfnun Gerö nafnalista, reikningakerfis, límmiöa og bókalista er meðal þess sem kennt er á þessu fróölega námskeiöi um notkun tölvu viö gagnasöfnun. Mánudag Hl fimmtudagsfrá 16-19 (20.-23.11.89) Word 4.0 ritvinnsia Á þessu námskeiði er kennd notkun þeirra eiginleika Word sem gera þaö aö mest notaða ritvinnslukerfinu fyrir þá sem gera kröfur til ritvinnslu. Mánudag til fimmtudags frá 16-19 (27.-30.11.89) Tölvu- og verkfræöiþjónustan Grensásvegi 16 • sími 68 80 90 Hringiö og fáiö senda námsskrá Hornafjörður Til sölu er einbýlishúsið Hæðargarður 14, Nesjahreppi, Hornafirði. Húsið er 134 fm auk 50 fm bílskúrs. Gróður- hús og falleg, ræktuð lóð. Allar frekari upplýsingar gefur: Sigríður Kristinsdóttir, lögfræðingur, sími 97-81519. • mísvAivfiijn BORGARTÚNI29,2. HÆÐ. ♦f 62-17-17 Stærri eignir Einb. - Kópavogsbraut 233 fm nettó fallegt einb. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Mögul. á séríb. á neðri hæð. Skipti á minni íb. mögul. Fallegt útsýni. Verð 11,5 millj. Einb. - Stigahlíð Ca 329 fm vandað einb. m. innb. bílsk., vel staðs. í Stigahlíð. Hús- ið er smekkl. hannað og hefur verið vel við haldið. Fallegur garður. Verð 17,8 millj. I Einb. - Þingholtum b Rúmgott einb. sem skiptist í kj., tvær hæðir og ris. Hentar vel fyrir aðila er ■ leitar eftir íb. og vinnuaðstöðu. ■ Einb. - Sigtúni Ca. 226 fm gott steinhús við Sigtún. ■ Bílskréttur. Miklir möguleikar. ■ Einb. - Reykir-Hverag. Glæsil. ca 260 fm nýtískul. einb. á tveimur hæðum í Hveragerði. Tvennar ™ svalir. Nýtt þak. Gengið af svölum útí m garð. Víðsýnt útsýni. 36 fm bílsk. Verð 13,5 millj. ■ Lóð - Seltjarnarnesi Höfum tvær góðar einbhúsalóðir við ■ Bollagarða. Önnur fyrir tvíl. hús, hin ■ fyrir einl. Verð frá 1,9 millj. Endaraðh. - Seltjn. Ca 220 fm gullfallegt endaraðh. á tveimur hæðum við Selbraut. Tvöf. innb. bílsk. Góð frág. lóð. Verð 13,5 millj. Raðhús - Engjaseli Ca 200 fm gott raðh. við Engjasel með bílgeymslu. Skipti á minni eign mögul. Marbakkabr. - Kóp. 190 fm nettó vel stað. efri sérh. og hluti af kj. Eignin er ekki fullb. innb. bílsk. Verð 8,5 millj. Áhv. veðd. o.fl. 3,8 m. Útb. 4,7 m. bhæð - Skipholti Ca 112 fm nettó falleg íb. á 2. hæð. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Suðursv. Bílskréttur. Verð 6,9 millj. 4ra-5 herb. írabakki 4ra herb. góö íb. Hátt brunabótamat. Áhv. 500 þús. lífeyrissjóður. Hvassaleiti - m. bflsk. 100 fm nettó góö íb. á 2. hæð. Vönduö sameign. Nýtt gler. Suð- ursv. Verð 7,3 millj. Þinghólsbraut - Kóp. Ca 107 fm nettó falleg jarðhæð. Sér- inng. og -hiti. Góð staðsetn. V. 6,4 m. Norðurás - nýtt lán Glæsil. íb. á tveimur hæðum. Rúmg. suðursv. Ljós innr. í eld- húsi. Parket. Verð 6,2 millj. Áhv. veðdeild o.fl. 2250 þús. Útb. 3950 þús. Sigtún - m. sérinng. Ca 76 fm nettó 4ra-5 herb. gullfalleg jarðh./kj. Sérhiti. Verð 5,5 millj. 3ja herb. Orrahólar - ákv. sala 79 fm nettó falleg íb. á 1. hæð í litlu fjölb. Áhv. veðd. o.fl. 1,2 millj. Verð 5,2 millj. Engjasel Ca 90 fm íb. á 3. hæð m. bílgeymslu. Verð 6,1 millj. Dúfnah. - nýtt lán 72 fm nettó falleg íb. á 2. hæð í lyftuh. Verð 5,2 millj. Áhv. veðd. 2,6 millj. Útb. 2,6 millj. Hrafnhólar - lyftuhús 70 fm nettó falleg íb. á 2. hæð í lyftubl. Ljós innr. í eldhúsi. Verð 4,9 millj. Vantar eignir með nýjum húsn lánum Höfum fjölda kaupanda að 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. með nýjum húsnæðislánum og öðrum lán- um. Mikil eftirspurn. Óðinsgata 65 fm nettó falleg íb. á 1. hæð m. sér- inng. Parket á stofu. Verð 4,2 millj. 2ja herb. Æsufell - lyftuhús 54 fm nettó falleg íb. á 7. hæð. Fallegt útsýni. Verð 4,1 millj. Óðinsgata Gott lítið sérbýli við Óðinsgötu. Sér- inng. Sérgarður. Verð 2,5 milij. Engihjaili - Kóp. 63 fm nettó falleg íb. á 7. hæð í lyftu- húsi. Tvennar svalir. Verð 4,4 millj. Hrísat. m/sérinng. Ca 40 fm gullfalleg endurn. íb. á jarðh. Allt nýtt. Sérinng. Skipti á stærri íb. mögul. Furugrund - Kóp. 40 fm falleg íb. á 1. hæð í litlu fjölb. Suðursv. Laus fljótl. Verð 4,1 millj. Austurbrún - 2ja-3ja 83 fm falleg íb. á jarðh. í þríb. Sérinng. Sérhiti. Verð 4,8 millj. Dalsel - ákv. sala. 53 fm nettó góð kjíb. Áhv. veðdeild o.fl. 1 millj. Verð 3,6 millj. Spóahólar - laus 60 fm nettó falleg íb. á 2. hæð. Suð- ursv. Verð 4,4 millj. Áhv. veðd. 1,1 mlllj. Útb. 3,3 millj. Drápuhlíð - sérinng. 67 fm falleg kjíb. með sérinng. Dan- foss. Verð 4,2 millj. Finnbogi Kristjánsson, Guðmundur Bjom Steinþorsson, KrLStm Pétursd., ^BBI. GuðmundurTómasson^ViðarBöðvarsson^viðskiptafr.-fasteignasali.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.