Morgunblaðið - 18.11.1989, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 18.11.1989, Blaðsíða 41
41 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 1989 —rvr :—-r—r-----r-r——i—/ i i 1 . i T< = ■ r ,'i > •— Þessir hringdu ... Þakkir Ein sjötug hringdi: „Ég vil þakka bílstjórum SVR fyrir liðlegheit og góða þjónustu. Sérstaklega vil ég þakka bílstjóran- um sem ók leið 9. föstudagskvöldið 10. nóvember fyrir að hjálpa mér að komast í réttan vagn. Hann kallaði upp vagninn sem ég þurfti að taka og beið hann eftir mér.“ Hringir Tveir gullhringir , annar V-laga með demöntum í en hinn með ein- um demanti, töpuðust á Hótel Sögu fyrir ári. Vinsamlegast hringið í síma 46495 eða 46448 ef þeir hafa fundist. Ökuskírteini Ökuskírteini tapaðist 21. október á Hótel Borg er það var set í ranga kápu. Sú sem hefur það undir hönd- um er vinsamlegast beðin að hringja í Hrefnu eftir kl. 18 í síma 33093. Armband Armband, sem er þrílit gullkeðja, tapaðist í Vesturbænum eða í Hafnarfirði. Skilvís finnandi vin- samlegast hringi í 54998 eftir kl. 19. Gleraugu Gleraugu töpuðust föstudaginn 10. nóvember. Finnandi vindamleg- ast hafi samband við Nýju sendi- bílastöðina í síma 685000. Eyrnalokkur Eymalokkur sem er grænleit kringlótt plata með silfurrönd þvert yfir tapaðist fyrir nokkru. Skilvís finnandi hringi í síma 74265. Ullarsjal Ullarsjal tapaðist hinn 7. nóvem- ber, sennilega fyrir utan Kringl- una. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 45010. Úr Svart ferhymt Pulsar kven- mannsúr tapaðist fyrir nokkru, líklega á leiðinni frá Rekagranda að Eiðistorgi. Finnandi vinsamleg- ast hringi í síma 627227. Fundar- laun. BUDAPEST FRÁ KR. 33.500,- Höfum nú gert samninga við fleiri hótel 6 DAGA FERÐ Brottför á sunnudegi, heimferð á föstudegi. Verð á mann ítvíbýli: HótelVolga kr. 33.500,- Hótel Palace kr. 34.050,- Hótel Erzsébet/Hungária kr. 38.300,- Hótel Béke kr. 44.700,- Innifalið flug, gisting og morgunverður. Flugvallarskatturekki innifalin. NORRÆNA FERDASKRIFSTOFAN FíDDASKRfSTOfAN Laugavegi3, sími 626362. J4S Suðurgötu 7, sími 624040. YSL í Söndru, Reykjávíkarvegi 50, Hafnarf., laugardaginn 18. nóvemberkl. 11.00-16.00. Astarþakkir til allra, sem glöddu mig á 80 ára afmceli minu. Guðrún Ágústa Ágústadóttir (Lóa) frú Kiðjabergi, Vestmannaeyjum. Kœr.u vinir! Allir þið, sem heimsóttuö okkur á áttrœÖis- afmœli okkar, senduÖ heillaskeyti, blóm eöa aÖrar gjafir og sýnduð okkur ómetanlegan vin- arhug, þökkum viö af hug og hjarta. GuÖ blessi ykkur öll. Kristjana Guðrún Jónsdóttir og Friðbert Pétursson, frá Botni, Súgandafirði. PELSFÓÐURSKÁPA Stæróir 38-46 Tilboðsverð kr. 39.000. Opið til kl. 16.00 laugardag. PELSINN Kirkjuhvoli simi 20160

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.