Morgunblaðið - 18.11.1989, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 18.11.1989, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARBAGUK 18: NOVEMBER-1989 Fríkirkjusöfiiuður- inn í Reykjavík 90 ára Sunnudaginn 19. nóvember eru liðin 90 ár frá því að Fríkirkju- söíhuðurinn í Reykjavík var stofhaður í Goodtemplarahúsinu í Reykjavík og 1. sunnudag í aðventu, eru Iiðin 90 ár frá fyrstu guðsþjónustu safiiaðarins. Þessara tímamóta verður minnst hjá söfnuðinum nú um helgina og fyrstu helgi í desember. Nú á laugardaginn klukkan 18 verður helgistund í'kirkjunni. Leik- ið verður á orgel kirkjunnar í 20 mínútur fyrir athöfnina. Á sunnudeginum verður marg- jyþætt barnaguðsþjónusta klukkan 11 og klukkan 17 verður sérstök hátíðardagskrá í kirkjunni. Hjónin Violeta og Pavel Smid orgelleikari safnaðarins, leika á orgelið, kirkjukórinn syngur, Kam- merhljómsveit Háteigskirkju leik- ur. Einsöng syngja Reynir Guð- steinsson, Dúfa Einarsdóttir, Loft- ur Erlingsson og Þuríður Sigurðar- dóttir. Formaður safnaðarins Einar Kristinn Jónsson flytur ávarp og safnaðarprestur séra Cecil Har- aldsson lokaorð. Sunnudaginn 3. desember verð- ur barnaguðsþjónusta klukkan.ll og hátíðarguðsþjónusta klukkan ' 14 og munu þar einnig koma fram góðir listamenn. Að þeirri guðs- þjónustu lokinni verður samsæti opið öllum kirkjugestum. Allar þessar athafnir eru öllum opnar. Farskóh Suðurlands tekinn til starfa Selfossi. FYRSTU námskeið Farskóla Suðurlands hefjast 17. og 18. nóvem- >ber á Hellu með tölvunámskeiði og á Stokkseyri með 30 tonna skipstjórnarréttindanámi. Kynning á Farskólanum hefur verið send inn á hvert heimili á Suðurlandi. Þar kemur fram að boðið er upp á 45 námskeið fram til maímánaðar á næsta ári. Farskólinn er skóli fyrir fólk í atvinnulífinu og byggist á nám- skeiðahaldi um allt Suðurland. Leiðrétting I frétt um lausafjárstöðu innláns- stofnana í viðskiptablaði síðastlið- inn'fimmtudag slæddist inn meinleg villa. Þar kom frarh að 1,6 milljarð- ur af 6,4 milljarða bata í lausafjár- stöðunni hefði runnið til að bæta stöðu ríkissjóðs gagnvart Seðla- banka. Þetta er að sjálfsögðu al- rangt. Þarna átti að standa að 1,6 milljarður hefði runnið til að bæta stöðu innlánsstofnana gagnvart Seðlabanka. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Skólinn er samstarisverkefni Fjöl- brautaskóla Suðurlands, iðnráð- gjafa Suðurlands, Iðntæknistofn- unar íslands og sveitarfélaga á Suðurlandi. Markmiðið er að efla hagnýta menntun og atvinnulífið í fjórðungnum. Vonast er til að með farskólanum rísi öflugur starfsmenntaskóli til hagsbóta fyr- ir atvinnulíf og menntun á Suðurl- andi. Miðstöð skólans er í fjölbrauta- skólanum þar sem veittar eru upp- lýsingar um námskeiðin sem í boði eru og skráð í þau. Umsjónarmað- ur farskólans er Örlygur Karlsson aðstoðarskólameistari fjölbrauta- skólans. — Sig. Jóns. Fiskverð á uppboðsmörkuðum 17. nóvember. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) , verð (kr.) Þorskur 80,00 66,00 73,99 12,728 941.750 Þorskur(ósl.) 81,00 62,00 70,87 7,134 505.587 I Þorskur(smár) 42,00 39,00 41,36 0,628 25.971 Ýsa 94,00 78,00 89,33 6,926 618.704 Ýsa(ósl.) 97,00 50,00 79,78 17,791 1.419.315 Karfi 50,00 50,00 50,00 0,154 7.675 Ufsi 30,00 30,00 30,00 0,157 4.695 Steinbítur 78,00 50,00 72,44 1,371 99.322 Langa(ósl.) 40,00 ' 40,00 40,00 0,649 25.938 Lúða 315,00 220,00 257,06 0,576 147.940 Keila • • 24,00 15,00 22,17 1,912 42.390 Samtals 73,92 53,886 3.983.087 Á mánudag jerða meðal annars seld 100 til 115 tonn af karfa og fleiri tegu ndum úr Hjalteyrinni EA og 50 til 80 tonn af þorski, ýsu og fleiri tegundum úr Stakkavík ÁR og fleiri bátum. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 80,00 24,00 68,24 17,678 1.206.378 Ýsa 79,00 70,00 72,05 1,049 75.583 Ýsa(ósL) 82,00 50,00 70,78 14,598 1.033.290 Ufsi 17,00 17,00 17,00 0,031 527 Steinbítur 52,00 52,00 52,00 0,134 6.968 Lúða 300,00 175,00 245,04 0,252 61.750 Keila 12,00 12,00 12,00 0,067 804 Samtals 68,00 35,599 2.420.862 Á mánudag verður selt úr línu- og netabátum. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 80,50 50,00 70,84 19,542 .384.304 Þorskur(umá ) 33,00 25,00 Í7.12 0,136 3.688 Ýsa 95,00 60,00 77,22 12,225 943.990 Karfi 28,00 15,00 25,07 0,244 3.116 Ufsi 31,00 15,00 28,39 0,280 7.950 Steinbítur 49,00 15,00 11,54 0,430 7.862 Langa 50,00 15,00 12,25 2,579 08.971 Lúða 295,00 85,00 32,59 0,147 9.400 Keila 18,00 14,00 6,22 3,315 53.775 Skata 86,00 85,00 35,25 0,200 7.050 , Lax v 170,00 170,00 70,00 0,053 9.010 Samtals 65,44 39,447 2.581.512 Selt var úr Búrfelli KE, Víði KE , Þorsteini Gíslasyni GK, Ólafi GK, Sigrúnu GK og Sandvík GK. i dag verða meða annars seld 20 tonn af þorski og 15 tonn af ýsu úr línu- og netabátum. SKIPASÖLUR í Bretlandi 16 . til 20. október Þorskur 110,09 185,245 20.394.375 Ýsa 130,83 9,260 1.21 1.517 Ufsi 49,18 17,700 ¦ 870.562 Karfi 54,96 0,550 30.229 Koli 126,48 0,945 119.528 Grálúða 145,99 1,875 273.739 Samtals 106,18 221,365 236.895 Selt var úr S igurey BA 15. nóv. og Sunnutindi SL 16. nóv. Villi Magg við hafnarbakkann í Bolungarvík. Morgunbiaðið/Gunnar Bolungarvík: Villi Magg keyptur fyrir 65 millj. króna Bolungarvík. HLUTAFÉLAGIÐ Mánafell hér í Bolungarvík hefur fest kaup á kúfisk- veiðiskipinu Villa Magg sem verið hefur í eigu Byggðasjóðs undanfarn- ar vikur eftir að sjóðurinn keypti það af þrotabúi Bylgjunnar á Suður- eyri. Kaupverð skipsins var 65 millj. króna. Undanfarna daga hefur verið unn- ið að því að útbúa skipið til veiða en fengist hefur tímabundið leyfi fyrir fiskvinnslufyrirtækið Bjartmar á ísafirði til þess að gera tilraunir til hörpudiskveiða með kúfiskveiðar- færum þeim sem Villi Magg er bú- inn. Leyfi þetta er einungis veitt til áramóta. Að sögn Finnboga Bernódusson- ar, framkvæmdastjóra Mánafells, er allsendis óvíst hvað tekur við þegar þessum tilraunaveiðum lýkur, en skipið hefur engan veiðikvóta en það er auðvitað hægt að gera það út á Úr myndinni „Ein geggjuð" sem sýnd er í Stjörnubíói. Stjörnubíó: „Ein geggjuð" STJÖRNUBÍÓ hefur tekið til sýninga bandarisku gaman- myndina „Ein geggjuð". Með aðalhlutverk fer Tony Ðanza. Leiksljóri er Stan Dragoti. Myndin segir frá unglings- stúlku sem breytist á einni nóttu úr ólánlegum telpu- krakka í undurfagra fegurð- ardís. Strákarnir falla flatir fyrir henni og hún nýtur þess að hafa á þeim tökin. En faðir hennar er ekki sama sinnis. GENGI OG GJALDMIÐLAR GENGISSKRÁNING Nr. 221 17. lóvember 1989 Kr. jfc' Toll- Ein.KI. 09.16 Kaup eb gangi Dollari 62.75000 62,91000 62,11000 Sterlp. 99,06700 99,31900 97,89800 Kan. dollan 53,68600 63,82200 52,86600 Dönsk kr. 8.74870 8,77100 8,70500 Norskkr. 9,07050 9,09370 9,03680 Sænsk kr. 9,72720 9.76200 9,71840 Fi. mark 14,70240 14,73990 14,66900 Fr. franki 10,00800 10,03350 9,98070 Belg. franki 1,62160 1,62570 1,61420 Sv. franki 38.39680 38,49470 38.74610 Holl. gyllini 30,17660 30.25250 30.02590 V-þ. mark 34,05610 34,14290 33,89360 ít. líra 0.04629 0.04641 0,04614 Auslurr. sch. 4,83530 4,84760 4.81490 Port. escudo 0,39580 0,39680 0,39510 Sp. peseti 0,53140 0,53280 0,53360 Jap. yen 0,43514 0,43625 0,43766 Irsktpund 90,31300 90.54300 89,99700 SDR (Sérst.) 79,89890 80,10270 79,47600 ECU, evr.m, 69.73090 69,90870 69,33650 Tollgengi fyri nóvember er sölugengi 30. október Sjálfvtrkur símsvari gengisskráningar er 62 32 70. kúfiskveiðar, sagði Finnbogi. Villi Magg er vel búinn 145 rúmlesta stálbátur sem smíðaður var í Drammén í Hollandi árið 1978. Skip- ið er sérsmíðað til skelfískveiða og er búið 500 ha. aðalvél. Auk þess eru um borð tvær hjálparvélar. Finn- bogi sagði að alla tíð hefði verið gengið vel um skipið og öllum bún- aði þess og vistarverum verið vel við haldið. Hann kvaðst vona að hægt verði að hefja þessar tilraunaveiðar strax um helgina. Skipið er nýkomið úr slipp þar sem það var botnhreins- að og er einungis eftir að yfirfara veiðarfærabúnað þess áður en það verður tilbúið til veiða. Fjögurra manna áhöfn verður á Villa Magg. Skipstjóri verður Gunnlaugur Gunn- laugsson. - Gunnar Ríkisútvarpið Sjónvarp; Sjónvarps- skermur sett- ur upp SAMKOMULAG hefur tekist ,milli Ríkisútvarpsins og Pósts- .og síma um að settur verði upp í-við útvarpshúsið í Efstaleiti 7,5 ,metra skermur til móttöku send- inga frá evrópskum fjarskipta- hnetti. Er þetta bráðabirgða- lausn en reiknað er með að nýr og stærri skermur verði settur upp næsta haust. Að sögn Féturs Guðfinnssonar, framkvæmdastjóra Sjónvarps, verða sendingar frá Evrópustöðv- unum 'um gervihnött fluttar til 12. desember nk. Eftir það mun mót- tökubúnaðurinn sem nú er notast við ekki koma að gagni. Hefur því verið ákveðið að setja upp til bráða- birgða sænskan 7,5 metra skerm við Efstaleiti. Seinna verður settur upp annar stærri skermur, sem verður til frambúðar. Búast má við að um tíma verði að notast við dýrari lausnir við móttöku sjónvarpsefnis og mun það einna helst koma niður á beinum útsendingum að utan, öðrum en fréttum, að sögn Péturs. Reiknað er með að það taki nokkrar vikur að setja upp nýja skerminn, en framkvæmdahraði ræðst af veðri. Kona varð fyrir bíl á grænu ljósi UNG kona varð fyrir bíl þegar hún gekk á grænu ljósi yfir gang- braut við Snorrabraut síðdegis á fimmtudag. Hún skarst á höfði og kenndi til í hálsi en meiðsli hennar voru ekki talin hættuleg. Sol var lágt á lofti þegar slysið varð og er talið að hún- hafi blindað ökumanninn. Haustsamvera Æskulýðssambands kirkjunnar í Reykjavíkurprófastsdæmi verður í Árbæjarkirkju laugardaginn 18. nóvember kl. 15—23. Heimsókn hjá Hjálparstofnun kirkjunnar. Unnið í hóp- um og æfðir sóngvar frá Suður-Afríku, kvikmyndin „Cry Freedom" sýnd. Helgi- stund kl. 22. Sölubúð á staðnum og kvöldmatur seldur fyrir 400 kr. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasam- koma kl. 11 árdegis. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson messar. Organleikari Jón Mýrdal. Æskulýðssamkoma sunnudagskvöld kl. 20.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Munið kirkjubílinn. Kaffi í safnaðarheimilinu eftir messu. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BORGARSPÍTALINN: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Kl. 14 hefst prófastsvisitas- ia með guðsþjónust. Sr. Guðmundur Þorsteinsson prófastur prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti. Inga Backman syngur einsöng. Sr. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Guðrún Ebba Ólafsdóttir, sr. Pálmi Matthíasson. Guðsþjónusta kl. 14. Ein- söngur Kristín Sigtryggsdóttir. Organ- isti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Pálmi Matthíasson. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasam- koma í safnaðarheimilinu við Bjarn- hólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristj- ánsson. DÓMKIRKJAN: Laugardag 18. nóv. Barnasamkoma í kirkjunni kl. 10.30. Egill Hallgrímsson. Sunnudag 19. nóv. kl. 11, messa. Sr. Hjalti Guðmundsson. Kl. 14 messa með altarisgöngu. í leit að nýjum stíl verða sungnir messu- söngvar Sigfúsar Einarssonar án undir- leiks. Dómkórinn syngur sálma og nokkra messuþætti. Organisti Marteinn Hunger Friðriksson. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. ELLIHEIMILIÐ Grund: Sunnudag 19. nóv. Messa kl. 14. 50 ára afmæli Fé- lags fyrrverandi sóknarpresta. Sr. Grímur Grímsson predikar og þjónar fyrir altari. Organisti Kjartan Olafsson. Félag fyrrverandi sóknarpresta. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Sunnudag: Barnasamkoma kl. 11. Umsjón Ragn- heiður Sverrisdóttir. Messa kl. 14, prestur sr. Guðmundur Örn Ragnars- son. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Mánudag: Æskulýðsfundur kl. 20.30. Sóknarprestar. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Sunnudaginn 19. nóvember eru 90 ár liðin frá stofnun safnaðarins. Laugardag kl. 18.00 helgi- stund. Leikið verður á orgel kirkjunnar frá kl. 17.40. Orgelleikari Pavel Smid. Sunnudág kl. 11 barnaguðsþjónusta. Sungnir verða söngvar, farið í hreyfi- leiki, bibliufrásögn í niáli og myndum. I guðsþjónustunni verður skírn. Á eftir hressing fyrir alla aldursflokka. Sunnu- dag kl. 17. Hátíðardagskrá í tilefni 90 ára afmælis safnaðarins. Orgelleikur Violeta og Pavel Smid. Kirkjukórinn syngur, Kammerhljómsveit Háteigs- kirkju leikur. Einsöngvarar: Reynir Guð- steinsson, Dúfa Einarsdóttir, Loftur Erlingsson og Þuríður Sigurðardóttir. Ávarp f lytur formaður saf naðarins Einar Kristinn Jónsson. Safnaðarprestur flyt- ur lokaorð. Cecil Haraldsson. GRAFARVOGSPRESTAKALL: Barna- messa kl. 11 í Félagsmiðstöðinni Fjörg- yn við Foldaskóla. Sunnudagspóstur, söngvar. Aðstoðarfólk Guðrún, Val- gerður og Hjörtur,. Orgelleikari Sigríður Jónsdóttir. Skólabíll fer frá Hamrahverfi kl. 10.45. Sr. Vigfús Þór Árnason. GRENSÁSKIRKJA: Sunnudag 19. nóv. Barnasamkoma kl. 11, eldri börnin uppi og yngri börnin niðri. Messa með altar- isgöngu kl. 14. Orgelleikari Árni Arin- bjarnarson. Prestarnir. HALLGRÍMSKIRKJA: Sunnudag 19.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.