Morgunblaðið - 18.11.1989, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.11.1989, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. NOVEMBER:i989:. 3 Skáldsaga eftir Thor Vilhjálmsson MÁL og nrenning hefur gefið út skáldsöguna Náttvíg eftir Thor Vilhjálmsson. í kynningu útgefanda segir m.a.: „Höfundur fléttar í henni saman þræði ástar, dauðans og hafsins í sögu úr undirheimum Reykjavíkur sem lögð er í munn leigubílstjóra. Sagan gerist að mestu á tveimur Thor Vilhjálmsson SVS/Varðberg: Fundur með Voslensky í DAG efha Samtök um vestræna sam- vinnu (SVS) og Varðberg til hádegisfundar í Atthagasal Hótels Sögu með dr. Mic- hael S. Voslensky, prófessor og forstöðumanni Sovétrannsókna- stofiiunarinnar í Miinchen. Dr. Voslensky hefur komið hing- að til lands nokkrum sinnum á und- anförnum árum og flutt fyrirlestra á vegum SVS og Varðbergs um þróunina í Austur-Evrópu og Sov- étríkjunum. Hann var sjálfur á sínum tíma háttsettur í sovéska stjórnkerfinu en 1972 settist hann að á Vesturlöndum. Að þessu sinni ræðir hann enn um ástand og horf- ur fyrir austan járntjaldið. Fundurinn er fyrir félagsmenn í SVS og Varðbergi og gesti þeirra. Verður húsið opnað klukkan 12 á hádegi. Nýr héraðs- dýralæknir í Skagafírði FORSETI íslands hefur að til- lögu landbúnaðarráðherra skip- að Einar Otta Guðmundsson, héraðsdýralækni á ísafirði, í embætti héraðsdýralæknis í Skagafjarðarumdæmi. Tólf dýra- læknar sóttu um embættið. Samkvæmt breytingu á lögum um dýralækna, sem samþykkt var á Alþingi síðastliðið vor, skal hæfn- isnefnd skipuð þremur dýralæknum meta hæfni umsækjenda í stöðu héraðsdýralæknis. Einar Otti Guð- mundsson var efstur í uppröðun nefndarinnar. StdíB _™T3T?fW%sR«T? steinsteypu. íHB Léttir meófærilegir C^ SöÞ.ÞORGRÍMSSON&COa,, vidhaldslitlir. It lyrirliggjandi. ( Armula 29, simi M040 nimiíiKioi rttmlmttu - irru WWii ¦ lan sinresitii nniYiiii SIIIIIUI - viun imiiusu. nóttum. Þá fyrri sýnast atburðir allir sakleysislegir, en þá geymii' nóttin víg; seinni nóttina rýðjast þrír rustar inn í bíl sögumanns og neyða hann í leiðangur — þeir sækja sér skotvopn og fremja svo óhugn- anlegt innbrot. Inn í þessa för blandast hugrenningar og minning- ar sögumanns sem tengjast varnar- leysi lífsins gagnvart fólskunni, minningar af sjónum og ást sem var." • Náttvíg er 245 blaðsíður, prentuð í Odda, en kápumynd .var gerð af Auglýsingastofu GBB. Vidtalstimi borgarfulltrúa Sjálfstædisflokksins í Reykjavík BorgarfulltrúarSjálfstæðisflokksins verða til viðtals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum íveturfrá kl. 10-12. Er þá tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum ogábendingum. Allir borgarbúar velkomnir. Laugardaginn 18. nóvember verða til viðtals Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, í borgarráði, formaður skipulagsnefndar, varaformaður stjórnar sjúkrastofnana í Reykjavík og í hafn- arstjórn, og Haraldur Blöndal, formaður umferðarnefndar. (\ £ Vj a ^ k* << 8L \ k K'$ K4 K VILLIKETTIRNIR FRA AiCTIC €AT ERU KOMNIR SYNING UM HELGINA Þá er komiö að því. Sýndar. verða allar . tegundir arctic CAT vélsleða. Úrval af vélsleðafötum og aukahlutum. Sýningartími verður laugardag frá kl. 10-17 og sunnudag frá kl. 13-17. Öll fjölskyldan mun finna vélsleða, frá ARCTIC cat, við sitt hœfi. ARCTICCAT 1990 WILDCAT ELTIGREEXT PANTHERA COUGAR -*mm. CHEETAHTOUR JAGA.F.S. BIFREIÐAr ÆUNADARVELAR HF. Ármúla 13 - 108 Reykjavík - Sf 681200 ^.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.