Morgunblaðið - 18.11.1989, Síða 5

Morgunblaðið - 18.11.1989, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 1989 5 Skáldsaga eftir Thor Vilhjálmsson Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksms í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum í vetur frá kl. 10-12. Er þá tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum ogábendingum. Allir borgarbúar velkomnir. nóttum. Þá fyrri sýnast atburðir allir sakleysislegir, en þá geymir nóttin víg; seinni nóttina rýðjast þrír rustar inn í bíl sögumanns og neyða hann í leiðangur — þeir sækja sér skotvopn og fremja svo óhugn- anlegt innbrot. Inn í þessa för blandast hugrenningar og minning- ar sögumanns sem tengjast varnar- leysi lífsins gagnvart fólskunni, minningar af sjónum og ást sem var.“ Náttvíg er 245 blaðsíður, prentuð í Odda, en kápumynd .var gerð af Auglýsingastofu GBB. MÁL og nienning hefiir gefíð út skáldsöguna Náttvíg eftir Thor Vilhjálmsson. í kynningu útgefanda segir m.a.: „Höfundur fléttar í henni saman þræði ástar, dauðans og hafsins í sögu úr undirheimum Reykjavíkur spm lögð er í munn leigubílstjóra. Sagan gerist að mestu á tveimur Laugardaginn 18. nóvember verða til viðtals Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, í borgarráði formaður skipulagsnefndar, varaformaður stjórnar sjúkrastofnana í Reykjavík og í hafn arstjórn, og Haraldur Blöndal, formaður umferðarnefndar. Þá er komiö að því. Sýndar verða allar tegundir arctic CAT vélsleÖa. Úrval af vélsleðafötum og aukahlutum. Sýningartími verður laugardag frá kl. 10-17 og sunnudag frá kl. 13-17. Öll fjölskvldan mun finna vélsleöa, frá ARCTIC cat, viö sitt hœfi. má Thor Vilhjálmsson SVS/Varðberg: Fundur með Voslensky I DAG efua [-------------;----1 Samtök um IS^ 4? . vSBj vestræna sam- P -jSS vinnu (SVS) <>g k ' hádegisfundar í ~ ^ Hótels Sögu með dr. Mic- lHfffn hael S. Voslensky, prófessor og forstöðumanni Sovétrannsókna- stofiiunarinnar í Miinchen. Dr. Voslensky hefur komið hing- að til lands nokkrum sinnum á und- anförnum árum og flutt fyrirlestra á vegum SVS og Varðbergs um þróunina í Austur-Evrópu og Sov- étríkjunum. Hann var sjálfur á sínum tíma háttsettur í sovéska stjórnkerfinu en 1972 settist hann að á Vesturlöndum. Að þessu sinni ræðir hann enn um ástand og horf- ur fyrir austan járntjaldið. Fundurinn er fyrir félagsmenn í SVS og Varðbergi og gesti þeirra. Verður húsið opnað klukkan 12 á hádegi. ELTIGREEXT PROWLER frá ARCTIC cat, nýrfrá grunni. Nýít framfjöörunarkerfi, svipað og i kappakstursbílum (Double-Wishbone). Einnigernýtt, þróaö JjöÖrunarkerft aö aftan með mestu slaglengdsem til er. Ný, léttbyggð, vökvakœld vél 440 c.c. (ca 62 hö). Nú er stýri, mœlar og vindhlíf sambyggö og hreyfist meö stýri. Hér er áferöinni ný kynslóö ö/arcticcat vélsleðum. Nýr héraðs dýralæknir í Skagafirði COUGAR FORSETI íslands hefur að tii- lögu landbúnaðarráðherra skip- að Einar Otta Guðmundsson, héraðsdýralækni á ísafirði, í embætti héraðsdýralæknis í Skagaljarðarumdæmi. Tólf dýra- læknar sóttu um embættið. Samkvæmt breytingu á lögum um dýralækna, sem samþykkt var á Alþingi síðastliðið vor, skal hæfn- isnefnd skipuð þremur dýralæknum meta hæfni umsækjenda í stöðu héraðsdýralæknis. Einar Otti Guð- mundsson var efstur í uppröðun nefndarinnar. Staðfestið pantanir strax. Takmarkaðar birgðir í fyrstu sendingu vetrarins. fyrir steinsteypu. Léttir meöfærilegir ý? viðhaldslitlir. Affjfr Avallt tyrirtiggjondi. Góð varahlutaþjónusto. ***fttf{ tö Þ.ÞORGRIMSSON &CO Armula 29, simi 38G FYRIIUGGiANDI: CÖLFSllPIVÉLAI RIPPER ÞJOPPBR - DÆLUR STEYPUSA6IR - IRCRIVÉLAI - SA6ARBL0B - Viilii Iranleiisla. Ármúla 13 - 108 Reykjavík - ® 681200

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.