Morgunblaðið - 04.01.1990, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP FlMMTUDAGtUR M JANÚAR 1990
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30
17.05 ► Santa Bar-
bara. Framhaldsmynda-
flokkur.
6
a
STOÐ2
15.35 ► Með afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum
laugardegí.
18:00 18:30 19:00
17.50 ► Eld- færin.Tékk- neskteikni- mynd eftiræv- intýri H.C. And- ersen. 18.20 ► Sög- ur uxans. Hol- lenskurteikni- myndaflokkur. Táknmálsfréttir. 18.55 ► Yngismær. (48).
17.50 ► Alli og íkornarnir. Teiknimynd. 18.20 ► Dægradvöl ABC’sWorld Sportsman. 19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.25 ►- Benny Hill. 19.50 ► - Tommi og Jenni. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► íþróttir. Lýst kjöri íþrótta- manns ársins. Bein útsending. 20.55 ► Fuglar landsins. 9. þáttur — Æðarfuglinn. 21.05 ► Þræðir. Þáttaröð um íslensk- arhandmenntir. Fyrsti þátturaf fjórum. 21.20 ► Samherjar. Bandarískur myndaflokkur. 22.10 ► Sjónvarpsbörn á Norðurlöndum. 1. þátturaf fjórum. Hvert á að fara i kvöld? (úthverfi Stokkhólms eru nokkurfjölbýlishús tengd sjónvarpskerfi sem tekurá móti sjón- varpi um gervihnött. Myndin lýsir hvemig börn og unglingar mótast af þessum alþjóð- leguáhrifum. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok.
19.19 ► 19:19. Lifandi fréttaflutn- 20.30 ► Óðalsbóndiá 21.15 ► Umhverfis jörðina á 80 dögum. Nýfram- 22.45 ► Sérsveitin (Missi- 23.35 ► Dauðaleitin. Frank
ingur ásamt umfjöllun um málefni erlendri grund. Magnús haldsmynd íþremurhlutum. Annarhluti, Aðalhlutverk: on: Impossible). Nýrbanda- Sinatra leikur lögreglumann í
líðandi stundar. Steinþórsson rak gulls- Pieroe-Bronsnan, Eric Idle, Peter Ustinov og Julia Nick- rískur framhaldsmyndaflokk- New York sem hefur í hyggju
míðafyrirtækið Gull og son. Leikstjóri: Buzz Kulik. ur. að setjast í helgan stein.
silfur með bróður sinum Stranglega bönnuð börnum.
hér í Reykjavík. 1.05 ► Dagskrárlok.
ÚTVARP
©
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Karl V. Matt-
híasson flytur.
7.00Fréttir.
7.03 1 morgunsárið - Erna Guðmunds-
dóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir
kl. 8.00 og veðurfrégnir kl. 8.15. Auglýs-
ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og
9.00.
9.00 Fréttir. Auglýsingar.
9.03 Litli barnatíminn: „Lítil saga um litla
kisu" eftir Loft Guðmundsson. Sigrún
Björnsdóttir les (3.) (Einnig útvarpað um
kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi.
Umsjón: Haraldur Bjarnason.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar. Hollráð til- kaup-
enda vöru og þjónustu og baráttan við
kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einn-
ig útvarpað kl. 15.50.)
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar-
insson. (Einnig útvarpað að loknum frétt-
um á miðnætti.)
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá fimmtu-
dagsins í Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist.
13.00 í dagsins önn - Krýsuvíkursamtökin.
Umsjón: Þórarinn Eyfjörð.
13.30 Miðdegissagan: „Samastaðurítilver-
unni” eftir Málfríði Einarsdóttur. Steinunn
Sigurðardóttir les (16.)
14.00 Fréttir.
14.03 Snjóalög. Umsjón: Snorri Guðvarðar-
son . (Einnig útvarpað aðfaranótt miðviku-
dags að loknum fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar: „Lögtak" eftir Andr-
és Indriðason. Leikstjóri: Stefán Baldurs-
son. Leikendur: Sigríður Hagalín, Þor-
steinn Ö. Stephensen, ValdimarÖrn Flyg-
enring og Sigrún Edda Björnsdóttir. (Áður
flutt i nóvember 1987.) (Endurtekið frá
þriðjudagskvöldi.)
15.50 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S.
Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristín
Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Schumann og
Schubert.
— Píanókvintett í Es-dúr op. 44 eftir Ro-
bert Schumann. Philippe Entremont leik-
ur á píanó með Alban Berg Kvartettinum.
— Sónata í a-moll oft. 164 eftir Franz Schu-
bert. Alfred Brendel leikur á píanó.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt-
um kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Jón Ormur Halldórsson.
(Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags
kl. 4.40.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur uro menningu og list-
ir líðandi stundar.
20.00 Litli barnatíminn: „Lítil saga um litla
kisu" eftir Loft Guðmundsson. Sigrún
Björnsdóttir les (3.)
20.15 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Kynnir:
Bergþóra Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.30 Menntakonur á miðöldum - Roswitha
frá Gandersheim leikritaskáld á 10. öld.
Umsjón: Ásdís Egilsdóttir. Lesari: Guð-
laug Guðmundsdóttir. Leiklestur: Ingrid
Jónsdóttir, Róbert Arnfinnsson og Viðar
Eggertsson.
23.10 Uglan hennar Mínervu. Arthúr Björg-
vin Bollason ræðirvið Pál Skúlason heim-
speking um tengsl heimspeki og þjóð-
félagsmála.
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar-
insson. (Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
ái
7.03 Morgunútvarpið - Ur myrkrinu, inn í
Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll
Þórðarson hefja daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið held-
ur áfram.
9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts-
dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neyt-
endahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur
kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harð-
ardóttur kl. 11.03 og gluggað í heims-
blöðin kl. 11.55.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti
Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.)
14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir
kynnir allt það helsta sem er að gerast
í menningu, félagslífi og fjölmiðlum.
14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur
nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga-
keppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi
og dómari Dagur Gunnarsson.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán
Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig-
urður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. -
Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. -
Stórmál dagsins á sjötta tímanum.
17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar.
Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem
aflaga fer.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út-
sendingu simi 91- 38 500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 „Blítt og létt. . .“ Gyða Dröfn
Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leik-
ur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00
næstu nótt á nýrri vakt.)
20.30 Útvarp unga fólksins. Sigrún Sigurð-
ardóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir, Jón Atli
Jónasson og Sigríður Arnardóttir.
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Rokksmiðjan. Sigurður Sverrisson
kynnir rokk í þyngri kantinum. (Úrvali út-
varpað aðfaranótt sunhudags að loknum
fréttum kl. 2.00.)
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
*
Aramót
Landsmenn eyða víst ríf lega 200
milljónum í flugelda og líka
smáskiidingi í Áramótaskaup. Flug-
eldasprengihríðin er reyndar slík
við brennurnar að menn verða helst
að skrýðast búningi slökkviliðs-
manna. Virðist þessi ófögnuður
aukast með hveiju árinu sem líður
og vart vært á brennusvæðinu.
Áðurfyrr nutu menn samverustund-
arinnar við söng og gleðskap.
Áramótaskaup
Stefán Baldursson leikstýrði að
þessu sinni Áramótaskaupi ríkis-
sjónvarpsins. Leikstjóm Stefáns var
fagmannleg og skaupið laust við
neðanþindarbrandara og annan
ófögnuð. Einstök atriði voru að vísu
ekki mjög fyndin eins og þátturinn
með sósujafnaranum og málræktar-
þátturinn var full langdreginn og
minnti á Bibbuþætti rásar 2. Önnur
atriði voru fyndnari, einkum hin
frábæra sena með Óla leðurblöku-
manni. Annars er ef til vill ekki
auðvelt að finna nýstárlegt efni í
grínþátt því Spaugstofumenn
kemba fréttirnar og stela mörjgum
góðum bitanum. En samt voru
ýmis atriði frumleg eins og fyrr-
greint leðurblökuatriði og gervi
sumra stjómmálamanna svo sem
hagstofuráðherrans hin ágætustu.
Leikararnir stóðu sig líka prýðilega
og skapaðist notaleg stemmning í
sjónvarpsstofunni þrátt fyrir mis-
fyndna brandara. En að þessu leyti
var Áramótaskaupið nýstárlegt og
frumlegt og mjög notalegt að losna
við aulafyndni. Höfundar handrits
hefðu mátt koma víðar við og vel
við hæfi að safna efni í skaupið frá
fyrsta degi ársins þannig að aidar-
andinn komi betur í ljós.
Skaup Stöðvar 2 hófst á fyrstu
mínútum ársins 1990. Þar horfði
Marteinn Mosdal um öxl og kom
all víða við. Best þóttu mér hin
samklipptu atriði úr fréttum þar
sem stjórnmálamenn fóru á kostum.
Það er ágæt hugmynd að leggja
þannig stjórnmálamönnum orð í
munn fyrir atbeina skæranna.
Leiknir brandarar skaups Stöðvar
2 voru miklu síðri en hin sam-
klipptu atriði.
Mjallsvört
Á nýjársdag var frumflutt á
ríkissjónvarpinu brúðuleikrit spunn-
ið kringum söguna af Mjallhvíti og
dvergunum sjö. Hér var um að
ræða upptöku af túlkun Leikbrúðu-
lands en leikstjórn og gerð leik-
brúða annaðist tékkneskur leik-
húsmaður, Petr Matazek, en leik-
stjórn fyrir sjónvarp Þórhallur Sig-
urðsson og leikgerð þær Hallveig
Thorlacius, Bryndís Gunnarsdóttir,
Erna Guðmundsdóttir og Helga
Steffensen. .
Það má vel vera að sýning Leik-
brúðulands á Mjallhvíti og dvergun-
um sjö hæfi sýningum áhugamanna
um brúðuleikhús þar sem menn
keppast við að ganga fram af ná-
unganum með frumlegheitum. Sýn-
ingin í ríkissjónvarpinu var hins
vegar móðgun við íslensk börn er
sáu þarna hið heillandi ævintýri
skrumskælt. Þannig var öllum æv-
intýraljóma svipt af ævintýrinu með
afkáralegri brúðusmíð. Mjallhvít
var eins og þriggja ára smábarn
og aðstandendur brúðuleikhússins
stöðugt í sviðsljósinu ekki síður en
brúðurnar. Fáránlegri diskómúsík
skotið inní fáránlegasta atriðið þeg-
ar gína ein var máluð og klædd í
einhveijar druslur í viðurvist áhorf-
enda en gína þessi átti víst að vera
vonda drottningin. Sá er hér ritar
vildi ekki bera ábyrgð á því að
skemma ævintýrið um Mjallhvíti
fyrir íslenskum börnum en þessa
ábyrgð axla aðstandendur Leik-
brúðulands og dagskrárstjórar
ríkissjónvarpsins.
Ólafur M.
Jóhannesson
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00,22.00
og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Áfram ísland. Dægurlög flutt af
fslenskum tónlistarmönnum.
2.00 Fréttir.
2.05 Elton John. Sigfús E. Arnþórsson
kynnir tónlistarmanninn og leikur tónlist
hans. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni
„Úr smiðjunni" frá 16. fm.)
3.00 „Blitt og létt...“ Endurtekinn sjó-
mannaþátturGyðu DrafnarTryggvadóttur
frá liðnu kvöldi.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
fimmtudagsins.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Jón Ormur Halldórsson. (End-
urtekinn þátturfrá deginum áðurá Rás 1.)
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Á djasstónleikum - Dizzy Gillespie í
Háskólabíói og Frakklandi Vernharður
Linnet kynnir. (Endurtekinn þáttur frá
föstudagskvöldi á Rás 2.)
06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 I fjósinu. Bandarískir sveitasöngvar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS
2
kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00.Útvarp Norð-
urland
kl. 18.03-19.00Útvarp Austurland
kl. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morgunstund barnanna og allt það
helsta sem er að gerast. Umsjónarmað-
ur: Sigursteinn Másson.
9.00 Páll Þorsteinsson. Vinir og vanda-
menn kl. 9.30, spjall, uppskrift dagsins
rétt fyrir hádegi.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Fyrsti fimmtudagurinn á nýju ári.
Getraunir og tónlist. Afmæliskveðjur og
opin lína.
15.00 Ágúst Héðinsson. Ný tónlist og sleg-
ið á léttu strengina.
17.00 Haraldur Gíslason.
19.00 Snjólfur Teitsson.
20.00 Bíókvöld. Hafþór Freyr Sigmundsson
kíkir á það sem er f kvikmyndahúsum
höfuðborgarinnar.
24.00 Freymóður T. Sigurðsson á nætur-
vaktinni.
Fréttir eru sagðar á klukkutíma fresti frá
kl. 8-18.
VINKLAR Á TRÉ
Þ.ÞORGRÍMSSON&CO
ARMÚLA 29, SÍMI 38640