Morgunblaðið - 04.01.1990, Page 34
34
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JANUAR 1990
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. aprfl)
Þér finnst þú vanmetinn á
vinnustað og lætur smámuni
koma þér úr jafnvægi. Láttu
hugðarefnin ganga fyrir t dag.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Sinntu fjármálum þínum í dag.
Þú kannt að verða fyrir von-
brigðum með ráðleggingar sem
þú færð í þeim efnum.
Tviburar
(21. maí - 20. júní)
Þér gengur vel að vinna með
samstarfsmönnum þínum, en
vandræðin geta látið á sér kræla
áður en dagurinn er allur. Lán-
aðu hvorki né taktu að láni pen-
inga í dag.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Morgunstund gefur gull í mund.
Treystu ekki um of á skjót við-
brögð frá öðrum. Persónulegt
samband þitt við aðra mann-
eskju veldur þér óróleika.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) «
Þér finnst þú vera kominn í sjálf-
heldu í starfi eða á öðrum vett-
«. vangi og líður illa. Snúðu þér
að áhugamálunum og reyndu
að slaka á.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Hömlur og óraunsæjar vænting-
ar geta eyðilagt rómantíkina
fyrir þér. Dundaðu við eitthvað
heima við.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Nú er rétti tíminn til að njóta
góðs félagsskapar. Láttu
áhyggjur heima fyrir ekki hindra
þig í því. Gáðu að þér í peninga-
málum.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Frumkvæði þitt færir þér ávinn-
ing í dag, en þú mátt búast við
alls konar hindrunum og sam-
starfserfiðleikum þegar frá
líður. Reyndu að halda ró þinni
þegar á móti blæs.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Láttu peningaáhyggjur ekki
verða til þess að ævintýrin gangi
þér úr greipum í dag. Það er
unnt að gera hvort tveggja í
’ senn: að skemmta sér og fara
hófsamlega með peninga.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) i^
Þó að þú látir heimilið ganga
fyrir öllu öðru í dag getur þér
orðið á að beita of mikilli hörku
við einhvem úr fjölskyldunni.
Vertu ekki óþarflega gagnrýn-
inn. Horfðu í gegnum fingur þér
með smámunina.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Farðu á fund vina þinna í dag.
Það er vænlegt þegar skoða
þarf hlutina í nýju ljósi og gott
ráð til að vinna bug á áhyggjum.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þú ert á réttri Ieið. Varastu þó
að blanda þér um of í vandamál
annarra. Hugsaðu fyrst og
fremst um eigin málefni.
AFMÆLISBARNIÐ er metnað-
argjam dugnaðarforkur. Því
hættir til vinnusýki og er því
nauðsynlegt að gá vei að sér til
að festast ekki i farinu. Tilbreyt-
ingin er því mikilvæg. Það ætti
að láta eftir sér að gera tilraun-
ir og vikka sjóndeildarhringinn.
Fasteignasala, tónlist, kennsla,
leikiist og myndhögg eru ákjós-
anlegur starfsvettvangur.
Stjörnusþána á aó lesa sem
dœgradvol. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindalegra staóreynda.
GARPUR
B&N/.'StA) , /V££ (SnfZPOft, &J6U!ÐÚ\
þÚe&T/d þv/ EKX/ SA/H/W
8AK V/Ð V se EK ÖR.ÚÞ/N OG
t>ETTA? ) //• 'EB TZHS/tR ÍST/e&iG/NA!
ETERMlA /UIUH \/EE£>A A/9K. HE/MOR.
þHR SE/td / S/CE/SA KA y/JJA H
R/K/R,-EGHEFl'HU6A A& ZE-/SBA ,
AT AiXTTAR-STtíLPO/U
fie/JNAP.'
NÚ, SA/y/K/ÆZldTSKIPAN
j/tHD/R — E/á/Hue/s veeeuR.
/tÐ TAKA S/tíTI HENUAFZ /’
/ 'SEANGELS/NU SE/ld
REOJ/e U/U HÖF/N.
GRETTIR
LJÓSKA
— T IH - toPTTA mefJóg HAFÐIV
FERDINAND
!H!!iilH.M!l!!!?n?T?
SMAFOLK
I 5UPF05E IT'5 N0NE 0F bM
BU5INE55,MA'AM,BUTI HATE
T0 SEE YOU FEELIN6 50 5AP„
MAYBE VOU'LL FINP ANOTHER
B0YFRIENP TOMORROUO,OR
MAYBE EVEN THI5 AFTERN00N
Ég býst við að mér komi það ekki
við, en mér er illa við að sjá þig
svona sorgmædda ...
Kannski fínnurðu annan kærasta á Jói bjartsýni...
morgun eða jafnvel í dag...
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
í vöminni skiptir mestu máli
að móta einhverja áætlun strax
í upphafi. Það gefur sjaldnast
góða raun að „bíða og sjá til“.
Vestur gefur; allir á hættu.
Norður
♦ ÁG62
V G42
♦ 95
♦ KG74
Vestur Austur
♦? iiiiii 483
VAKD1085 ▼ 93
DG3 ♦ K87642
♦ 1062 4D85
Suður
♦ KD10954
▼ 76
♦ Á10
♦ Á93
Vestur Norður Austur Suður
1 hjarta Pass Pass 2 spaðar
Pass 4 spaðar Pass Pass
Pass
Útspil: hjartaás.
í vemdarstöðunni er best að
nota stökkin til að sýna all góð
spil (12-15 punkta) og sexlit.
En hugum að spilinu frá sjón-
arhorni vesturs. Makker hans
lætur hjartaníuna í fyrsta slag-
inn, sem bendir til að hann sé
með tvílit. Þar em aðeins tveir
slagir, svo austur verður að
hjálpa til við hina tvo. Ekki get-
ur hann átt mikið, en hugsan-
lega einn kóng og eina drottn-
ingu. Raunar verður hann að
eiga tígulkóng og laufdrottningu
til að einhver von sé að fella
samninginn. Og ekki nóg með
það, skipting sagnhafa þarf líka
að vera nákvæmlega 6-2-2-3.
Að þessu athuguðu er kannski
í lagi að taka hjartakónginn og
skipta yfir í tíguldrottningu. Eða
hvað?
Ekki aldeilis. Sagnhafi tekur
tvisvar tromp, stingur hjarta-
gosann og spilar vörninni inn á
tígul. Þannig fær hann fría íferð
í laufið og gefur þar engan slag.
Til að fyrirbyggja innkastið
verður vestur að skipta strax í
tígul. Einfalt eftir á að hyggja.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á móti sovézku verkalýðsfélag-
anna í sumar kom þessi staða upp
í skák meistaranna Elizarov
(2.265) og Raeclqj, sem hafði
svart og átti leik.
25. - Hgl+! 26. Kxgl - Bc5+
27. Khl - Hxd5, 28. cxd5 -
De4+ og hvítur gafst upp, því
eftir 29. Df3 - Bxd5 er hann al-
veg vamarlaus í skálínunni a8-hl.