Morgunblaðið - 04.01.1990, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 04.01.1990, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 19.90 45 - Þakkir til bókaútgáfiinnar Iðunnar Til Velvakanda. Fyrir jólin fékk ég sendan jóla- gakka frá bókaútgáfunni Iðunni. Ég hefi mikið hugsað um pakka þennan. Ég hefi komist að því í huga mínum að hér hljóti að vera um gjöf að ræða þrátt fyrir að gíró- seðill fylgdi pakkanum. Ég hlýt að mega borga hann ef mér sýnist svo. Bókaútgáfan Iðunn hefir haft gott orð á sér. Ég man að ég stóð varla upp úr hnefa þegar ég fór inn á Snorrabraut með peningana mína fyrir blaðburðinn og keypti allar „Fimm-bækumar“ efti Blyton og greiddi út í hönd ef ég man rétt. Iðunn hefir staðið af sér alla storma óðaverðbólguáranna og gefið út margar góðar bækur. Bókhald fyr- irtækisins hlýtur að vera í góðu lagi þar sem ég er enn á skrá hjá þeim eftir allan þennan árafjölda. Ég verð að viðurkenna að þetta vafðist lengi fyrir mér með pakk- ann. Ég lét mer t.d. detta það í hug að Iðunn hefði fengið félagaskrá Stangveiðifélags Reykjavíkur og sent öllum félögum SVFR bók þessa sem er um stangveiði. Ég trúi því varla og tel það neðan virðingar þessa bókafélags. Félagar í SVFR eru á þriðja þúsund. Bókin kostar liðlega 4600 krónur þannig að þetta hefði verið pakki upp á 9-10 milljón- Kæri Velvakandi. Ég vil taka undir það sem Ari Liebermann segir í grein sinni „Óréttlátur bifreiðaskattur“. Það er óréttlátt að bifreiðaskattur skuli vera miðaður við þyngd bifreiðar. ir sem Iðunn væri að gefa. Ég þakka Iðunni fyrir sending- una. Megi þeir lengi lifa. Amór Ragnarsson Gerðaveg 31 Garði Þannig þarf að greiða jafn háan skatt af bílum sem eru nær verð- lausir og bílum sem kosta margar milljónir. Miklu nær væri að miða skattlagninuna við ákveðið hlutfall af verðmæti bílsins. Haukur Öréttlátur bifreídaskattur Til Velvakanda. í þein'i umræðu, sem átt hefur • stað um væntanlegan bifreiða- ítt, svo og bifreiðaskatt hér á iidi yfirleitt, má tejja það hið lísta óréttlæti gagnvart láglauna- J ki að leggja þyngd bifreiða til ‘.•undvallar skattlagningu. Þetta gerir það að verkum. að Væir sem minna megaj Óréttlát skattlagning ÆTTFRÆÐINÁMSKEIÐ í næstu og þarnæstu viku hefjast ný ættfræðinám- skeið hjá Ættfræðiþjónustunni, bæði fyrir byrjend- ur og lengra komna. Notið tækifærið og leggið grunninn að skemmtilegri, fræðandi tómstunda- iðju. Öll undirstöðuatriði ættrakningar tekin fyrir. Þátttakendur fá þjálfun og aðstöðu til ættarleitar með afnotum af alhliða heimildasafni. Leiðbeinandi erJón Valur Jensson. Uppl. og innritun í síma 27101 kl. 9.30-19.30. Ættfræðiþjónustan - Ættfræðiútgáfan, Sólvallagötii 32A, pósthólf 1014, 121 Rvík, sími 27101. VÉLSTJÓRAR Ráðgarður hf. ætlar að halda tvö eftirmenntunarnámskeið Rafmagn Tilgangur námskeiðsins er að auka þekkingu vélstjóra á þeim rafbúnaði, sem er í skipum í dag, og kynna nýjungar áþví sviði. Tími: 15. og 16. janúar, frá kl. 8.30-16.30. Þátttökugjald: Kr. 14.000,- Viðhald skipsins Tilgangur námskeiðsins er að auka þekkingu vélstjóra á viðhalds- málum og kynna tölvukeyrt viðhaldskerfi. Tími: 17. janúar, frá kl. 8.30-16.30. Þátttökugjald: Kr. 7.000.- Þátttaka tilkynnist í síma 68 66 88 fyrir miðvikudag 10. janúar. Þeir, sem eru uppteknir á þessum tíma, en hafa áhuga á að sækja þessi námskeið, eru beðnir að hafa sam- band við okkur þannig að við getum fundið tíma fyrir ný námskeið. RÁÐGARÐUR STJÓRNUNAROG REKSnTRARRÁDGJÖF NÓATÚNI 17, 105 REYKJAVÍK, SÍMI (91)686688 LUX ULTRAFLEX 90x200 cm. kr. 37.490,- 105x200 cm. kr. 44.120,- 1 20x200 cm. kr. 50.240,- Þessi stórkostlega dýna býður upp ó 140x200 cm. kr. 57.120,- einstök þægindi og fæst í mjúkri og ió0x200 cm. kr. 64.110,- stífri gerð. Tvöföld fjaðramotta, 371 fjöður á fermetra, stífir kantar, stunginn dúkur, þykk, þvottekta yfirdýna. FYRIR ÞA SEM VILJA SOFA VEL :T\ II íJlJ. Húsgagna4iöllin REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.