Morgunblaðið - 10.01.1990, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 10.01.1990, Qupperneq 1
48 SIÐUR B 7. tbl. 78. árg. MIÐVIKUDAGUR 10. JANÚAR 1990 Prentsmiðja Morgunblaðsins Morgunblaðið/Bjami Eiríksson Stormflóðið braut niður hluta stórs fískverkunarhúss Bakkafisks á Eyrarbakka. Stokkseyri, Eyrarbakki og Grindavík: Stormflóð veldur stórtjóni Þrír menn björgnðust úr sjávarháska. Fiskverkunarhús í Sandgerði brann til kaldra kola TUGMILLJÓNA króna tjón varð á Stokkseyri, Eyrarbakka og í Grindavík í stormflóði í fyrri- nótt og í bruna í Sandgerði. Tjónið hefúr ekki verið metið en jafnvel er talið að það geti verið á annað hundrað milljónir. Ekki urðu slys á fólki og björg- uðust þrír menn úr sjávarháska, einn í Grindavík og tveir í Sand- gerði. Á Eyrarbakka og Stokkseyri fór sjórinn yfir og braut sjóvarnargarða og flæddi um þorpin. Talið er að eignatjón nemi tugum milljóna á hvorum stað. Á Stokkséyri varð mesta tjónið á fiskvinnsluhúsum og veiðarfærageymslum á sjávar- kambinum, meðal annars hjá Eyr- arfiski. Sjórinn braut húsin og flæddi inn í þau. Einnig flæddi inn í nokkur íbúðarhús. I gær var vitað um skemmdir á 19 fasteignum á Stokkseyri, þar af 7 íbúðarhúsum. Einnig urðu miklar skemmdir á vegum í þorpinu og nágrenni þess. Á Eyrarbakka varð mesta tjónið hjá Bakkafiski. Flóðið braut niður 300 fermetra af 750 fermetra fisk- verkunarhúsi og skemmdi vélar og áhöld. Sjór f læddi einnig inn í nokk- ur íbúðarhús og skemmdi þau og innbú. íbúar eins hússins urðu að yfirgefa það um nóttina þegar sjór- inn flæddi inn með stórgrýti og drullu. Mikið tjón varð á lóðum og- götum á Eyrarbakka og Stokkseyri og mikið verk er framundan við hreinsun bæjanna. í Grindavík varð stórtjón á Samkvæmt yfirlýsingu Kaifu í Vestur-Berlín í gær fá Pólveijar og Ungveijar hvorir um sig 500 milljóna dollara lán hjá japanska útflutnings- lánasjóðnum á næstu þremur árum. Ennfremur sagði Kaifu að japanska stjórnin myndi veita allt að 350 millj- óna dollara ríkisábyrgð til þess að stuðla að fjárfestingum japanskra fyrirtækja í Póllandi. Jafnfrámt yrði ríkisábyrgð vegna viðskipta við Ung- verjaland hækkuð í 400 milljónir dollara eða um 100%. bryggjum, Kvíabryggja eyðilagðist og Eyjabakki stórskemmdist. Sjór gekk langt upp á land og flaut inn í fiskvinnsluhús. Vegurinn út á Reykjanes rofnaði á 150 metra Framangreind efnahagsaðstoð kemur til viðbótar 200 milljóna doll- ara neyðaraðstoð sem Japanir veittu Ungverjum og Pólverjum í nóvember sl. Var sú fjárveiting liður í sameigin- legu átaki vestrænna ríkja til þess að stuðla að efnahagslegum stöðug- leika í ríkjunum tveimur. Að sögn Kaifu eru Japanir reiðu- búnir að senda nefndir embættis- manna til Búdapest og Varsjár til þess að semja við þarlend yfirvöld um fyrirkomulag fjárfestinga japan- kafla og liggur vegurinn þó í um 400 mgtra fjarlægð frá sjó á því svæði. I Sandgerði brann fiskverkunar- hús til kaldra kola og er það tjón skra fyrirtækja þar. „Við erum tilbúnir að auðvelda lýðræðislegar umbætur og nýtt þjóð- skipulag í Austur-Evrópu. Ég geri ráð fyrir að menn líti til Japana og ætli þeim ekki aðeins stórt efnahags- legt hlutverk í breytingunum í Aust- ur-Evrópu heldur einnig pólitískt hlutverk. Við munum einskis láta ófreistað til að stuðla að friði og framförum í heiminum. Umbótaþró- un í Austur-Evrópu mun ekki einung- is hafa áhrif á Evrópu heldur einnig á alþjóðavettvangi," sagði Kaifu í ræðu í Vestur-Berlín í gær. í heimsókninni til Berlínar fór Kaifu að Berlínarmúrnum. Rabbaði hann þar m.a. við austur-þýska landamæraverði. í gærmorgun átti metið á a.m.k. tuttugu milljónir króna. Sjá fréttir á baksíðu og frá- sagnir bls. 18 og 19 og á miðopnu. hann fund með Helmut Kohl, kansl- ara Vestur-Þýskalands, í Bonn. Kaifu er á ferðalagi um ýms Evrópu- ríki og mun m.a. heimsækja Bruss- el, London, París, Róm, Varsjá og Búdapest áður en hann heldur heim á ný 18. janúar. Að eigin sögn er megintilgangur ferðarinnar að auka og efla tengsl Japana og Evró- puríkja. Á leiðtogafundi viðskiptabanda- lags kommúnistaríkja, Comecon, í Sófíu í Búlgaríu í gær varð sam- komulag um að skipa nefnd til þess að gera tillögur um breytingar á stofnskrá bandalagsins, sem koma eiga til framkvæmda í mars nk. Sjá einnig erlendar fréttir á blaðsíðu 7 og 20. Japanir lána Ung'verjum og TOSHIKI Kaifu, forsætisráðherra Japans, tilkynnti í gær að Japanir myndu veita Pólverjum og Ungverjum eins milljarðs dollara efnahagsað- stoð, jafnvirði 61 milljarðs íslenskra króna. Jafnframt sagði Kaifú að Japanir hefðu ekki einvörðungu efnahagslegu hlutverki að gegna í Austur-Evrópu í framtíöinni, heldur einnig pólitisku. Pólverjum milljarð Vestur-Berlín. Reuter.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.