Morgunblaðið - 10.01.1990, Side 6
6
;UilK lí
MORGUNBLAÐIÐ
UTVARP/SJOIMVARP
MIÐVIKUDAGUR 10. JANUAR 1990
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
TT
(t
a
STOD-2
15.35 ► Travis McGee. Leikarinn góðkunni Sam Elli-
ott, fer hér með aðalhlutverk hins snjalla einkaspæjara
Travis McGee. Hann ætlarað rannsaka dularfullt báta-
slys sem gamall vinur hans er talinn vera valdur að.
Aðalhlutverk: Sam Elliott, Gene Evans, Barry Gorbin
og Ruchard Farnsworth.
17.05 ► Santa Bar-
bara.
18:00
18:30
19:00
17.50 ► Töfraglugginn. Umsjón
ÁrnýJóhannsdóttir.
18.50 ► Táknmáls-
fréttir.
18.55 ► Poppkorn.
19.20 ► Hveráað
ráða? Gamanmynda-
flokkur.
17.50 ► Fimmfélagar.
Spennumyndaflokkur.
18.15 ► Klementína. Vin-
sæl teiknimynd með
íslensku tali.
18.40 ► I sviðsljósinu. Aft-
er Hours.
19.19 ► 19:19 Fréttirog
fréttaumfjöllun.
SJONVARP / KVOLD
jO.
b
0
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
STOÐ-2
19.50 ►
Bleiki pardus-
inn.
20.00 ► Fréttir
og veður.
Átali hjá Hemma Gunn. Stjórn út-
sendingar Björn Emilsson.
21.40 ► Arfurinn. Dramantísk mynd um slóv-
enska fjölskyldu, sem upplifirþrjú róstursöm en
gjörólík tímabH, frá 1914 og framyfir síðari heims-
styrjöld, í sögu Slóvenía og Júgóslavíu. Þýðandi
Stefán Bergmann.
23:00
23:30
24:00
23.00 ► Ellefufréttir.
23.10 ► Arfurinn, frarfl-
hald.
23.45 ► Dagskrárlok.
19.19 ► 19:19 Fréttirogfréttaum- 20.30 ► 21.00 ► Foringi úlfanna. 21.50 ► Snuddarar. Nýr 22.40 ►
fjöllun, íþróttir og veður ásamt Af bæíborg. Úlfurinn hefur um aldirveriö bandarískur sakamála- Þetta er þitt
fréttatengdum innslögum. Bandarískur tálkn hins grimma og slótt- myndaflokkur. Leynilög- líf. Breskurvið-
s. gamanmynda- ugá. Nú er svo komiö, a.m.k. reglupar níunda áratugarins, talsþáttur.
flokkur. í Evrópu að úlfurinn er nær þau Nick og Nora, elta uppi
útdauða. vandleyst glæpamál.
23.10 ► Olíuborpallurinn. Spennumynd um
nokkra fanga sem láta sér fátt fyrir brjósti brenna.
Þeir hafa tekið að sér djúpsjávarköfun vegnel
olíuborunar og oft er æði tvísýnt um hvort þeir
komi aftur til baka. Bönnuð börnum.
00.45 ► Dagskrárlok.
UTVARP
©
RÁS 1
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Karl V. Matt-
híasson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 i morgunsárið. — Randver Þo'rláks-
son. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir
kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýs-
ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og
9.00. Þórður Helgason kennari talar um
daglggt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: „Lítil saga um litla
kisu" eftir Loft Guðmundsson. Sigrún
Björnsdóttir les (8). (Einnig útvarpað um
kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
9.30 Landpósturinn — Frá Norðurlandi.
Umsjón: Áskell Þórisson.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaup-
enda vöru og þjónustu og baráttan .við
kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einn-
ig útvarpað kl. 15.45.)
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Úr menningarsögunni — Saga geð-
veikinnar frá skynsemisöld til 19. aldar.
Umsjón: Þórunn Valdimarsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Halldór Árni
Sveinsson. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum á miðnætti.)
11.53 Ádagskrá. Litið yfir dagskrá miðviku-
dagsins í Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Þórður Helgason kennari flyt-
ur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs-
ingar.
13.00 I dagsins önn — Slysavarnafélag ís-
lands, síðari þáttur. Úmsjón: Bergljót
Baldursdóttir.
13.30 Miðdegissagan: „Samastaður í tilver-
unni" eftir Málfríði Einarsdóttur. Steinunn
Sigurðardóttir les (20).
14.00 Fréttir.
14.03 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sigurður
Alfonsson. (Endurtekinn aðfaranótt
mánudags kl. 5.01.)
15.00 Fréttir.
15.03 Samantekt um búferlaflutninga til
Svíþjóðar. Umsjón: Einar Kristjánsson.
(Endurtekinn þátturfrá mánudagskvöldi).
15.50 Neyténdapunktar. Umsjón: Björn S.
Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið — „Tamanza og
Tanchalá", þjóðsaga frá Tíbet. Umsjón:
Sigurlaug M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi — Debussy og
Rachmaninoff.
— „Nuages", Næturljóðnr. 1 eftirClaude
Debussy. Cleveland-hljómsveitin leikur;
Vladimir Ashkenazy stjórnar.
— Píanókonsert nr. 3 í d-moll op. 30
eftir Sergei Rachmaninoff. Vladimir Ashk-
enazy leikur með Concertgebouw-hljóm-
sveitinni í Amsterdam; Bernard Haitink '
stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt-
um kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Jón Ormur Halldórsson.
(Einnig útvarpað í næturútvarpinu kl.
4.40.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsinqar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og list-
ir líðandi stundar.
20.00 Litli barnatíminn: „Lítil saga um litla
kisu“ eftir Loft Guðmundsson. Sigrún
Björnsdóttir les (8). (Endurtekinn frá
morgni.)
20.15 Frá tónskáldaþinginu í París 1989.
Sigurður Einarsson kynnir.
21.00 Söguskoðun E.H. Carr. HaraldurJó-
hannesson les erindi um söguheimspeki.
21.30 (slenskir einsöngvarar. Ágústa
Ágústsdóttir syngur lög eftir Björgvin
Guðmundsson, Jónas Ingimundarson
leikur með á pianó.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.30 Hann heilsar alltaf með hægri hendi.
Hrollvekjan „Martröðin í Álmstræti" og
skrímslið Fred Kruger. Umsjón: Þorsteinn
J. Vilhjálmsson. (Áður útvarpað 20. júlísl.)
23.10 Nátthrafnaþing. Málin rædd og reif-
uð. Umsjón: Ævar Kjartansson og Ólína
Þorvarðardóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: HaHdór Árni
Sveinsson. (Endurtekinn frá morgni.)
I. 00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
7.03. Morgunútvarpið — Úr myrkrinu, inn
í Ijósið Leifur Hauksson og Jón Ársæll
Þórðarson hefja daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. — Morgunútvarpið
heldur áfram. -
9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts-
dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neyt-
endahorn kl. 10.03 og afmæliskveöjur
kl. 10.30.
II. 03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardótt-
ur. — Morgunsyrpa heldur áfram og
gluggað í heimsblöðin kl. 11.55.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti
Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.)
14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir
TVær hugmyndir
Osköp er nú maðurinn smár
þegar móðir náttúra kemst í
ham. Menn kúra inní húsum og
vona að hvergi fjúki spýta í glugga
eða plata af þaki. Á slíkum stundum
er ríkisútvarpið sameiningartáknið
er menn halla sér að í von um frétt-
ir af hamaganginum.
StjórnstöÖin
Lítil þjóð í stóru landi verður að
starfrækja útvarpsstöð er nær til
allra Iandsmanna. Slík útvarpsstöð
getur orðið einskonar stjómstöð er
samhæfir aðgerðir björgunarliða á
neyðarstundu. En nýtist þessi
stjómstöð nægilega vel? Ekki getur
öll þjóðin náð sambandi við útvarps-
menn á neyðarstundu. Þá er gripið
til þess ráðs að hringja til lögregl-
unnar, veðurstofunnar eða bara
vina og vandamanna. Það væri
kannski ráð að efna til námskeiðs
í sjónvarpinu um hlutverk ríkisút-
varpsins í almannavömum? Á nám-
skeiðinu kynntust áhorfendur neyð-
aráætlunum ríkisútvarpsins og Al-
mannavama ríkisins.
Það er vissulega þörf á slíku
námskeiði því nú eru starfandi
nokkrar einkaútvarpsstöðvar á
Reykjavíkursvæðinu og þar bregð-
ast starfsmenn við náttúmham-
förum með ýmsum hætti með þeim
afleiðingum að hlustendur ruglast
í ríminu. Það er því sennilega kom-
inn tími til að samhæfa starfsemi
allra útvarpsstöðvanna í þágu al-
mannavama. Við vitum aidrei hve-
nær ósköpin dynja yfir eins og höf-
undar hinnar ágætu heimilda-
myndraðar Hin rámu regindjúp
sýndu fram á með fjölda dæma en
vendum nú okkar kvæði í kross.
Sjámrútvegs-
háskólinn
Sl. laugardag var útvarpað
fréttaþættinum Hér og nú á rás 1.
í þættinum var meðal annars fjallað
um sjávarútvegsbrautina sem var
nýlega stofnuð við Háskólann á
Akureyri. Óðinn Jónsson og Jón
Guðnason sáu um þáttinn og var
rætt við ýmsa forsvarsmenn sjávar-
útvegsbrautarinnar og háskólans
nyrðra. Þá spjallaði Óðinn við Jakob
Jakobsson forstjóra Hafrannsókn-
arstofnunar en útibú frá þeirri
ágætu stofnun er starfrækt í tengsl-
um við sjávarútvegsbrautina.
Greindi Jakob frá því að nemendur
brautarinnar fengju aðgang að
tölvukerfi Hafrannsóknarstofnunar
og kæmust þeir þar með í nánara
samband við upplýsingavinnslu
stofnunarinnar en íslendingar
byggja nú einu sinni sitt líf á þeirri
upplýsingavinnslu. Jakob sagði
ennfremur frá því að það væri
stefna Hafrannsóknarstofnunar að
ráða starfsmenn með menntun frá
sem flestum heimshornum en áleit
samt að sjávarútvegsbrautin væri
af hinu góða og gæti hún þjónað
kynnir allt það helsta sem er að gerast
í menningu, félagslífi og fjölmiðlum.
14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur
nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga-
keppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi
og dómari Dagur Gunnarsson.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán
Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig-
urður Þór Salvarsson, Þorsteinq J. Vil-
hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. —
Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. —
Stórmál dagsins á sjötta-Hfmanum. —
Gæludýrainnskot Jóhönnu Harðardóttur.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út-
sendingú^sími 91-38500
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 íþróttarásin. Fylgst með og sagðar
fréttir af íþróttaviðburðum hér á landi og
erlendis.
22.07 Lísa var það, heillin. Lísa Pálsdóttir
fjallar um konur (tónlist. (Úrvali útvarpað
aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01.)
00.10 ( háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00
og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Áfram ísland. (slenskir tónlistarmenn
flytja dægurlög.
2.00 Fréttir.
2.05 Konungurinn. Magnús Þór Jónsson
segir frá Elvis Presley og rekur sögu
hans. (Fimmti þáttur af tíu endurtekinn
frá sunnudegi á Rás 2.)
3.00 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir
kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn
þáttur frá mánudegi á Rás 1.)
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mið-
vikudagsins.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Jón Ormur Halldórsson. (End-
urtekinn þáltur frá deginum áður á Rás 1.)
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
vel við að undirbúa menn undir
framhaldsnám við erlenda háskóla.
En má ekki ganga skrefi lengra,
Jakob? Islendingar eru fáir en þeir
eru stórveldi á fiskveiðasviðinu.
Þess vegna er nú iag að efla hér
alþjóðlegan sjávarútvegssumar-
háskóla sem næst fiskimiðunum,
til dæmis á Akureyri, ísafirði, Nes-
kaupstað eða í Vestmannaeyjum.
Slíkur sumarháskóli gæti dregið að
fiskifræðinga, útgerðarmenn og
sjómenn frá öllum heimshornum en
það er mikilvægt að íslenskir sjó-
menn taki virkan þátt í starfi slíks
skóla því þeir eru nú einu sinni í
fremstu röð. Undirritaður er sann-
færður um að slíkur skóli bæri hróð-
ur íslands um veröld víða og styrkti
okkur í sessi sem forystuþjóð á
sviði fiskveiða og hönnunar hvers-
kyns fiskveiði- og vinnslubúnaðar.
Ólafur M.
Jóhannesson
5.01 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir
kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi
á Rás 1.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Á þjóðlegum nótum. Þjóðlög og
vísnasöngur frá öllum heimshomum.
LANDSHLUTAÚTVARP
Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norður-
land.
AÐALSTÖÐIN
7.00 Nýr dagur. Eiríkur Jónsson. Morgun-
maður Aðalstöðvarinnar með fréttir, viðtöl
og fróðleik í bland við tónlist.
9.00 Árdegi Aðalstöðvarinnar. Ljúfir tónar
í dagsins önn með fróðleiksmolum um
færð, veður og flug.
12.00 Hádegisútvarp Aðalstöðvarinnar,
Ijúfir tónar.
13.00 Lögin við vinnuna.
16.00 í dag í kvöld með Ásgeiri Tómas-
syni. Fréttir og fréttatengt efni um mál-
efni líðandi stundar.
18.00 Á rökstólum. Flest allt i mannlegu
samfélagi látum við okkur varöa. Flest
allt er rætt um og það gerum við á rök-
stólum. Síminn er 626060. Umsjón Bjarni
Dagur Jónsson.
19.00 Ljúfir ókynntir tónar í anda Aðalstöðv-
arinnar.
22.00 Sálartetrið. Skyggnst inn í dulsppki,
trú og hvað framtíðin ber ( skauti sér,
viðmælendur í hljóðstofu. Umsjón Inger
Anna Aikman.
/ FM 102.2
7.00 Bjarni Haukur Þórsson. Viðtöl við
unga (slendinga og fréttir af atburðum
líðandi stundar.
9.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
11.00 Snorri Sturluson. Hádegisverðarleik-
ur Stjörnunnar og Viva strætó. Síminn
er 622939.
15.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
18.00 Þátturinn ykkar. Ákveðin mál tekin
fyrir hverju sinni. Umsjón: Bjarni Haukur
og Sigurður Hlöðversson.
19.00 Stanslaus tónlist.
20.00 Kristófer Helgason.
1.00 Björn Sigurðsson og næturvaktin.
7.00 Sigursteinn Másson. Kikt í blöðin.
Barnastund o.fl. 1
9.00 Páll Þorsteinsson. Vinir og vanda-
menn kl. 9.30, létt spjall, uppskrift dags-
ins og síminn opinn.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Valdís Gunnarsdóftir og Flóamarkað-
urinn. Opin lína í flóamarkað kl 13 20-
13.30.
15.00 Ágúst Héðinsson. Ný tónlist.
17.00 Haraldur Gíslason.
19.00 Snjólfur Teitsson.
20.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Nýjustu fréttir
af færð, veðri og samgöngum.
24.00 Freymóöur T. Sigurðsson á nætur-
vaktinni.
Fréttir eru sagðar á klukkutíma fresti fró
kl. 8-18.