Morgunblaðið - 11.01.1990, Side 3

Morgunblaðið - 11.01.1990, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 1990 3 Pantaðu tíma í skoðun og skoðun í tíma! > » l > > Þegar kemur að þér að fara með bílinn þinn í skoðun er mun þægilegra fyrir þig að hringja og panta tíma í skoðun, þá gengurðu fyrir. Biðin verður sáralítil og gott rennsli á hlutunum. Það er einfalt að muna, hvort sem bíllinn þinn er með nýtt eða gamalt skráningarnúmer. Síðasti tölustafurinn í númerinu segir til um í hvaða mánuði færa á bílinn til skoðunar. I síðasta lagi tveim'mánuðum seinna á skoðun að hafa farið fram. Pantaðu skoðun í tíma, það borgar sig. Pöntunarþjónustan gildir ad sjálfsögðu aðeins þar sem fastar skoðunarstöðvar eru starfræktar. Áður en þú kemur með bílinn í skoðun skaltu láta lagfæra bilanir sem þú veist um. Önnur atriði sem þarf að huga að: • Framvísa ljósaskoðunarvottorði. • Greiða þarf gjaldfallin bifreiðagjöld. • Sýna þarf staðfestingu þess að ábyrgðartrygging sé í gildi. • Greiða þarf skoðunargjald. Aðalskrifstofa Bifreiðaskoðunar íslands hf. og skoðun ökutækja á höfuðborgarsvæðinu er að Hesthálsi 6-8 í Reykjavík. Auk fastra skoðunarstöðva ferðast Bifreiða- skoðun með færanlega skoðunarstöð um landið. Keflavík: Iðavellir 4b, sími 15303, opið kl. 8-16. Akranes: Vallholt 1, sími 12480, opið kl. 8-15.30. Borgarnes: BTB (Brákarey), sími'71335, opið kl. 8-15.30. ísafjörður: Skeið, sími 3374, opið kl. 8-15.30. Blönduós: Norðurlandsvegur, sími 24343, opið kl.‘ 8-16. Sauðárkrókur: Sauðamýri 1, sími 36730. opið kl. 8-15.30, Akureyri: Þórunnarstræti 140, sími 23570, opið kl. 8-16. Húsavík: Tún, sími 41370, opið kl. 8-15.30. Fellabær: Kauptún 2, sími 11661, opið kl. 8-15.30. Eskifjörður: Strandgata, sími 61240, opið kl. 8-15.30. Hvolsvöllur: Hlíðarvegur 18, sími 71806, opið kl. 8-15.30. Selfoss: Gagnheiði 20, sími 21315, opið kl. 8-15.30. Reykjavík: Hestháls 6-8, sími 673700, opið kl. 8-16. BIFREIÐASKOÐUN ÍSLANDS HF. örugg skoðun á réttmn tíma! YDDA Y8.22/SÍA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.