Morgunblaðið - 11.01.1990, Page 9

Morgunblaðið - 11.01.1990, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 1990 9 Náðir þú yfir 10% raunvöxtum á sparifé þitt á síðasta ári? Eigendur Einingabréfa 3 fengu 34,5% nafnvexti eða 10,7%vexti umfram verðbólgu á sparifé sitt árið 1989 Þeir sparifjáreigendur, sem áttu eða keypu Einingabréf 3 í upphafi ársins íyrir 500.000 krónur voru því 172.500 krónum auðugri nú um áramótin. ma kaupa fyrir hvaða upphæð sem er - eru að jafnaði laus til útborgunar hvenær sem er - 'gefa hæstu ávöxtunina á markaðnum á hverjum tíma - hækka daglega sem nemur vöxtum og verðbótum. Hafðu samband við okkur í sima 68 90 80 og ráðgjafar okkar munu leiðbeina þér við val á öruggri sparnaðarleið. Sölugengi verðbréfa 11. janúar 1990: EININGABRÉF 1 4.564 EININGABRÉF2 2.511 EININGABRÉF 3 3.001 LÍFEYRISBRÉF 2.294 SKAMMTÍMABRÉF... 1.559 Gengi hlutabréfa hjá Kaupþingi hf. 11. janúar 1990: Kaupgengi Sölugengi Alþýðubankinn hf ... 1,19... 1,25 Eimskipafélagið hf ... 3,79... 4.00 Flugleiðir hf ... 1,51 ... 1,61 Hampiðjan hf ... 1,62... 1,70 Hávöxtunarfélagið hf ...10,00.. 10,50 Hlutabréfasjóðurinn hf ... 1.48.. 1,56 Iðnaðarbankinn hf ... 1,67.. 1,75 Olíufélagið hf .... 3,00.. 3,18 Sjóvá-Almennarhf ... 3,90.. 4,10 Skagstrendingur hf .... 3,09.. 3,25 Skeljungurhf .... 3,33.. 3,50 Tollvörugeymslan hf .... 1,02.. 1,05 Verslunarbankinn hf .... 1,45.. 1,53 Þróunarfélag íslands hf .... 1,52.. 1,60 Hlutabréf í flestum þessum félögum eru greidd út samdægurs. KAUPÞING HF Kringlunni 5, 103 Reykjavík, sími 91-689080 Dauðastríðið í grein Z segir, að ársins 1989 verði minnst vegna þess að þá iiafi dauða- stríð kommúnismans haf- ist, ekki aðeins í Rúss- landi heldur frá Eystra- salti til Kínahafs og frá Berlín til Peking. Þá sé einnig ljóst, að glasnost og perestrojka hafi í raun aukið á kerfisvandann í stað þess að draga úr honum. Astæðan fyrir því sé sú, að þessar ráðstaf- anir stangist á við innri rök kerfisins, sem þeim var ætlað að bjarga og hið sama megi segja um allt sem kallað hefiir ver- ið „mjúkur kommún- ismi“. Mikhaíl Gorbatsjov hafi verið að reyna að haida fram mjúkum kommúnisma i skipulagi og gagnvart þjóð, sem hafi verið tamin til að þola harðan kommún- isma. í Sovétríkjunum sé flokkurinn hafinn yfir allt annað, þannig sé tækið sem Gorbatsjov notar til umbóta — flokkurinn — undirrót sovéska vand- ans. Erfitt sé að fiima leið út úr þessum vanda. Unnt sé að feta í fótspor Kínverja, sem brutu and- stöðu við flokkhm á bak aftur með valdi í júní 1989. Vafalaust sé umit að beita kúgun i Rúss- landi en hins vegar sé með öllu óvíst, hvort þar sé unnt að koma á mark- aðskerfi að fyrirmynd Pólveija og Ungverja. Þær þjóðir stefiii að raunverulegu lýðræði en geri það hins vegar við svo hörmulegar efiia- hagsaðstæður, að þær ógni hinni nýju sfjóm- skipan. Efiiahagskreppan sé jafiivef meiri í Rússlandi en í Póllandi og Ung- verjalandi, en raunvem- legft lýðræði, sem sé and- stæða við það eitt að fiera eitthvað í lýðræðisátt, sé ekki einu sinni á dagskrá þjá Rússum. Þannig kunni rússneska leiðm að sameina hið versta frá Kina og Mið-Evrópu: gífúrlegan efiiahags- vanda og óumbreytan- legt forystuhlutverk flokksins. Allar tilraunir komm- únista til umbóta virðist targtutÞIiii STOFNAÐ 1913 FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 1989 ^PrenUmi^aMorjunM „Það verður aldrei framar sni lið til kommúnisma í Rúmeníí ||t um írjálsar kosnj^^jfc^ómanneskjuleg lagaákvæð^HIHÉk^mar afnum.J Kommúnistar f sjálf heldu Eftir síðari heimsstyrjöldina ritaði George Kennan, sendiherra og áhrifamaður um mótun bandarískrar utanríkisstefnu, grein í tímaritið Foreign Affairs undir dulnefninu X. Þar reifaði hann þá stefnu, sem Bandaríkjastjórn ætti að fylgja til að halda Sov- étríkjunum í skefjum og koma í veg fyrir, að Stalín tækist að sölsa undir sig fleiri ríki í Evrópu. Nýlega birtist grein um gjald- þrot kommúnismans undir dulnefninu Z í bandaríska tímaritinu Daedalus og síðan útdráttur úr henni í The New York Times, er staldrað við hann í Staksteinúm í dag. lenda í sjálfheldu. Þegar ríkissfjómir lenínista hefji lokagöngu sína, virðist þær annaðhvort brotna saman eins og í PóUandi, Ungveijalandi, Austur-Þýskalandi, Tékkóslóvakiu og Rúm- eniu eða gripa til hersins tíl að forðast faUið eins og Deng Xiaoping gerði 1989. Engin millileið Z segir, að það sé eng- in millifeið á milU fenín- ismans og markaðarins, á ímlli bolsévisma og þinglgörinnar sfjórnar. Markaðskerfið og lýð- ræðið kalli á menningar- þjóðfélag og það kaUi á lögbundna sljóm, þar sem allir séu jafiiir fyrir lögunum. Slíkt menning- arþjóðfélag fái ekki þrif- ist undir löglausu for- ystuhlutverki hersins. Þess vegna komi að því, að þeim mörkum sé náð, þar sem umbætur kippi stoðunum undan þessari stöðu flokksins og öllu sem henni fylgi. í Rúss- landi og Mið-Evrópu séu menn að nálgast þessi mörk. Nú sé svo komið að átökin við hið misskflda vandamál, hvemig unnt sé að endurbæta lenín- ismann, séu að víkja fyrir hinu raunverulega við- fangsefni, hvemig eigi að leysa upp kerfið, hvemig eigi að finna leið á brott frá kommúnismanum. Um leið og menn horfi í forundran á það, hvem- ig tákn kommúnismans, Berlínarmúrinn, gufiir upp, megi þeir ekki falla í þá freistni að imynda sér að kerfið sem hann hlífði allan þennan tima breytist með fáeinum umbótaskrefúm. Bylting- arkenndur hraði atburð- anna 1989 megi ekki kalla fram þá blekkingu að brotthvarfið frá kommúnisma gerist á jafii skömmum tíma óg þessir atburðir gefi til kynna. Erfiðast verði að tak- ast á við þetta í Sovétríkj- unum. Staðreynd sé, að i Rússlandi haii sovéskur kommúnismi ekki verið við lýði í 45 ár heldur 70. Sovéski kommúnista- flokkurinn sé stofúun í rikinu, sprottin upp með þjóðinni og með fastar rætur eftir heimsstyij- öldina siðari, föður- landsstríðið mikla, en flokkuriim hafi ekki verið þvingaður upp á þjóðina eins og gert hafi verið annars staðar. Loks hafi þessi heimsveldissinnaði þjóðernisflokkur hemað- arvél risaveldis á sínum snærum. Höfúndur telur, að vcstræn efnahagsaðstoð við Gorbatsjov muni að- eins lengja dauðastríð sovéska kommúnista- flokksins. Ljóst sé, að Gorbatsjov stefni ekki að lýðræði með perestrojku. Hann sé að reyna að bjarga þvi sem bjargað verði af núverandi kerfi. Það sé ekki á dagskrá hjá Gorbatsjov að útrýma kommúnisma. Vestur- lönd eigi hins vegar að koma til móts við hami í samningum um afvopn- unarmál og aðstoða með því að koma á fót fijáls- um efiiahagssvæðum inn- an Sovétrílganna, svo sem í Eystrasaltsríkjun- um, Armeníu og við Kyrrahafsströndina. Niðurstaða Z er, að breytingin í Sovétrílgun- um frá kommúnisma til eðlilegs ástands eigi eftir að taka langan tima og verða erfið. Flokkurinn muni halda i völd sin þar til yfir lýkur, og vera eins og eitraður hjúpur utan um þjóðimar, sem hann hefúr haldið i faðmi sínum í svo marga ára- tugi. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI OPIÐHÚS fyrir núverandi og væntanlega notendur Stólpa í samvinnu við sölu- og þjónustuaðila munum við standa fyrir leiðbeiningastarfsemi sem hér segir: 1. REYKJAVlK: KERFISÞRÓUN HF„ SKEIFUNNI 17, sími 91- 688055, föstudagana 12. jan., 25. jan., 2. og 6. febrúar. 2. AKUREYRI: JÓHANN JÓHANNSSON, SKIPAGÖTU 7, sími 96-22794, föstudagana 19. jan. og 16. febrúar kl. 9.00- 17.00. 3. EGILSSTAÐIR: VIÐSKIPTAÞJÓNUSTAN TRAUST HF„ MIÐ- ÁSI 11, Óskar Steingrímsson, sími 97-11095, föstudagana 12. jan. og 9. febrúar kl. 9.00-17.00. 4. HÚSAVlK: NAUSTAVÖR HF„ fóstudaginn 26. janúar kl. 13.00-17.00. 5. SAUÐÁRKRÓKUR: STUÐULL SF„ STEFÁN EVERTSSON, SKAGFIRÐINGABRAUT6, sími 95-36676. Hafið samband. 6. ÓLAFSVÍK: VIÐSKIPTAÞJÓNUSTAN SF„ PÁLL INGÓLFS- SON, VALLHOLTI 4, sími 93-61490. Hafið samband. 7. ÍSAFJÖRÐUR: REIKNISTOFA VESTFJARÐA, ELÍAS ODDS- SON, AÐALSTRÆTI 24, sími 94-3854. Hafið samband. Starfsmenn okkar munu leiðbeina notendum eins vel og hægt er. Heitt á könnunni. Þátttaka án sérstaks endurgjalds. smn B KERFISÞRÖUN HF. Skeifunni 17, 108 Reykjavík, símar 688055 og 687466.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.