Morgunblaðið - 11.01.1990, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JANUAR 1990
31
Minning:
Valdimar Sigurðsson
rennismíðameistari
Fæddur 12. ágúst 1935
| Dáinn 6. janúar 1990
Grímur Valdimar Sigurðsson,
Fellsási 1, Mosfellsbæ, lést á heim-
ili sínu laugardaginn 6. janúar sl.
Hann fæddist í Reykjavík 12. ágúst
1935, sonur þeirra ágætu hjóna
Gíslínu Valdimarsdóttur og Sigurð-
ar Snælands Grímssonar. Foreldrar
Gíslínu voru þau Ingibjörg Stefáns-
dóttir frá Vestmannaeyjum og
Valdimar Bjarnason af ætt 'Bólu-
Hjálmars, enda hagorður vel. Hann
var skipstjóri og útgerðarmaður
framan af árum en gerðist síðar
fiskmatsmaður. Foreldrar Snæ-
lands, en svo var hann jafnan nefnd-
I- ur, voru Margrét Jónsdóttir, ættuð
af Vestfjörðum, og Grímur Sigurðs-
son, Eyfirðingur að ætt. Hann var
( um áratugi formaður á bílaverk-
I stæði Steindórs Einarssonar, en
þeir voru mágar og félagar. Báðir
. voru þeir afar Gríms höfðingjar og
heiðursmenn en ólíkir að öðru leyti.
Ömmunum kynntist ég minna, vissi
þó að báðar voru þær myndar-
húsmæður og góðar konur.
Mikill skyldleiki var með þeim
Margréti, ömmu Gríms, og Elín-
borgu, fyrri konu minnar. Hann
varð til þess að Grímur kom að
Höfnum 9 ára gamall og var þar í
næstu 7 sumur. Sá staður var hon-
um síðar kær til æviloka.
Þann 13. apríl árið 1958 gengu
þau Lára Bjarnadóttir í hjónaband
en hún er fóstur- og stjúpdóttir
mín. Þau byrjuðu búskap í
Reykjavík en byggðu síðan hús í
Mosfellssveit er þá hét svo. Þar
| bjuggu þau í nokkur ár uns þap
keyptu Fellsás 1 í Mosfellsbæ, sem
stendur hátt svo útsýni þaðan er
með því fegursta sem maður sér,
yfir sundin blá og höfuðborgina.
Þaðan er einnig sérlega fallegt að
horfa til Esjunnar.
Grímur fór ungur í Iðnskólann
og útskrifaðist þaðan sem renni-
smiður. Hann var sérlega hagvirk-
ur, nákvæmur og hugvitssamur og
allar smíðar léku í höndum hans.
Vélar voru honum hugleiknar. Ung-
ur að árum taldi hann að þær ættu
að létta mönnum störfin, enda vafð-
ist ekki fyrir honum viðgerðin ef
um bilanir var að ræða. Við þau
störf sem önnur var hann vandvirk-
ur og nákvæmur. Mikla ánægju
hafði hann af því að aka'góðum
bílum. Um tíma var hann við bif-
reiðaakstur með föður sínum, sem
hafði sérleyfi á Mosfellssveitarútu
um hríð og einnig hópferðir á sumr-
in. Á þeim árum ók Grímur víða
um landið og varð því kunnugur.
Þá kynntist hann einnig mörgu
fólki, bæði innlendu og erlendu.
Grímur vann á Reykjalundi nokkur
ár sem rennismiður. Þegar Gler-
verksmiðjan Esja var sett á stofn
var Grímur við uppsetningu á vélum
þar og síðan verksmiðjustjóri en þar
var hans síðasti vinnustaður.
Þau Lára og Grímur eignuðust
einn son, Sigurð. Hann er tölvunar-
fræðingur að mennt og kvæntur
Rósu Sveinsdóttur. Þau eiga tvö
börn, Solveigu Láru og Grím Snæ-
land. Mikið ástríki var með Grími
og afabörnunum. Þeir feðgar,
Grímur og Sigurður, voru miklir
vinir og félagar og áttu mörg sam-
eiginleg áhugamál. Þijú systkini
Gríms eru á lífi. Allt er þetta mesta
myndarfólk.
Fastur siður var það orðinn að
við nokkrir félagar fórum norður
að Höfnum vor og haust. Á vorin
til þess að líta eftir æðai'varplöndum
og undirbúa þar sumardvöl en á
haustin var farið í þeim erindum
að ganga frá fyrir veturinn. Eins
og ævinlega var Grímur liðtækur í
þessum ferðum, því oft þurfti að
lagfæra ýmsa hluti. Nú söknum við
sem eftir erum vinar í stað en
munum minnast hans verði þessum
ferðum fram haldið.
Fyrir hálfu öðru ári kenndi
Grímur lasleika sem ekki vat'ð ráðin
bót á. Hann dvaldi í heimahúsum
þar til yfir lauk. Úlfur Ragnarsson
var læknir hans og vinur og sýndi
mikla umhyggjusemi og alúð. Fyrir
það þakkar fjölskyldan nú. Þá má
geta þess að systurdóttir Gríms,
Gerður, sem er sjúkraþjálfari, kom
mjög oft til þess að láta frænda
sinn taka æfingar honum til styrkt-
ar. Véikindi sín bar Grímur með
æðruleysi og rósemi. Lára hjúkraði
bónda sínum af mikilli ástúð og
umhyggjusemi svo frábært má telj-
ast. Samt sem áður stundaði hún
vinnu sína en það var svo skammt
frá heimili þeirra að hún gat skropp-
ið til hans nokkrum sinnum á dag.
Því verður vart með orðum lýst hve
mikið hún lagði á sig til þess að
hann gæti verið heima og hefði
góða hjúkrun án þess að vera á
spítala. Fyrir þetta var hann mjög
þakklátur. Þau voru alla tíð sam-
hent og hamingjusöm í sínu hjóna-
bandi.
Ég votta Láru, Sigurði, konu
hans og börnum og öllum í fjöl-
skyldunni innilega samúð mína og
bið þeim allrar guðs blessunar.
Ég kveð Grím, þann góða dreng,
með innilegu þakklæti fyrir allt sem
hann hefur mér gott gert; Megi
hann hvíla í guðs friði.
Jón Benediktsson, Höfnum.
í 9. FLOKKI 1989-1990
Vinningur til íbúðarkaupa, kr. 1.000.000
69766
Heimsreisa eftir vali, kr. 500.000
11969
Vinningur tii bílakaupa á kr. 300.000
42648 48404 50694
Utanlandsferðir eftir vali, kr. 75.000
2988 16002 45123 64339 69581
4795 20673 46509 66297 71207
7062 33041 48166 66360 71584
7677 37564 55058 69331 75263
Utanlandsferðir eftír vali, kr. 50.000
635 9760 19528 27868 33910 42235 50605 57213 65503 72085
908 10510 19724 28141 34626 42857 50909 58027 65598 72404
1210 11135 20302 28597 34933 43057 51379 58031 66088 72641
1533 11266 20542 28771 35116 43341 51453 58330 67190 72790
2039 11455 20628 28868 35212 43482 51656 58805 67293 73458
2236 11692 20633 29222 35472 44088 52094 59009 67622 74153
2265 12428 .20724 29441 35706 44215 52925 59352 67681 75536
2706 12651 21799 29857 36061 44271 53404 59380 67956 75759
3362 13071 22065 29960 36143 44326 54005 60525 68006 75980
4073 13296 22121 30076 36341 45586 54634 60571 68277 76973
4455 13448 22554 30083 36580 45837 54817 60580 68338 77028
4504 13933 22698 30370 37820 46134 55002 60900 68688 77139
4713 14040 23089 30375 38126 47064 55408 60965 69005 77358
4720 14053 23626 30677 38291 47170 55444 61888 69017 77653
5624 15334 24712 31358 39248 48248 55714 62342 69070 77710
6036 16008 25065 32156 39489 48548 56036 62895 69420 77889
6145 17176 25215 32639 40604 48613 56207 63254 69946 78157
6547 17717 25325 32709 40990 48837 56260 63498 70721 79204
7006 17835 26349 33134 41153 49352 56696 63679 70799 79366
7793 18384 27077 33295 41468 49597 56798 64455 71113 79430
8056 18763 27113 33551 41495 49835 56976 64522 71539 79611
8344 18974 27574 33619 41747 50112 57162 64715 71886 79674
8414 19438 27687 33877 41826 50578 57184 65421 71996 79728
Húsbunaöur eftir vali, kr. 10.000
509 9366 18292 26804 32800 40730 47674 66813 65779 73618
546 10078 18307 26891 33217 40954 47950 56953 66252 73656
582 10*329 18444 27137 33380 41223 48258 57459 •66379 74110
615 10340 18518 27419 33701 41580 48847 57836 66618 74305
822 10461 18580 27512 33790 41764 48892 58125 66625 74382
843 10489 18661 27749 33822 41866 48893 ~ 58617 66878 74701
851 10992 18885 27877 34025 42147 49112 58746 67174 74814
1070 11278 19165 28034 34416 42332 49177 58827 67443 74906
1203 11503 19344 28358 34543 42521 49538 59366 67649 ^5061
1767 1153-8 19456 28382 34744 42619 49725 59590 67869 75489
3012 11833 19479 28661 34841 42738 50110 59822 68322 77194
3525 12459 20347 29314 35299 42923 50160 60022 68831 77348
3682 12467 20583 29536 35324 43121 50172 60181 69179 77628
3970 12634 21134 29685 35452 43239 50206 60278 69735 77661
4006 13535 21231 29954 35458 43427 50549 60323 69787 77665
4974 13603 21740 30003 35663 43536 50969 61056 70058 77726
5178 13803 21867 30091 35913 43610 51010 61130 70103 77805
5272 13843 22096 30114 36627 43878 51367 61388 70304 77926
5914 13958 22417 30318 37562 43917 52561 61598 70610 78113
6104 14177 22538 30440 37823 44413 52588 61659 70626 78350
6117 14382 22542 30873 38046 45292 52823 61761 70923 78390
6436 14948 22697 31051 38085 45379 53072 62639 70949 78832
6565 15048 22794 31214 38435 45729 53604 62699 70959 78910
6908 15068 23484 31342 38438 45764 53988 62770 71002 79039
7027 15096 23608 31515 38998 45893 54191 63243 71311 79072
7051 15112 23777 31541 39012 45967 54367 63429 71383 79342
7266 15871 24410 31557 39099 46031 54439 63587 71892 79372
7533 15889 24426 31905 39289 46085 54602 63912 72126 79420
7644 15912 25276 31937 39330 46469 55032 64025 72476 79672
7722 16482 25992 32030 39844 46975 55271 64281 72637 79716
8383 16654 26233 32282 40446 47034 55334 64340 72661
8423 16655 26259 32463 40565 47256 55350 64537 72948
8738 16814 26437 32600 40592 47306 56015 65058 72964
9196 17020 26676 32673 40627 47516 56243 65190 73051
9249 17281 26793 32755 40659 47552 56440 65499 73473
Algreiösla utaniandsferda og húsbúnaöarvinninga hefst
15. hvers mánaöar og stendur til mánaðamóta.
HAPPDRÆTTI DAS
Útsalan byrjar í dag
Jakkaföt frá kr. 9.900.-
UTSALA
ÚTSALA ADdmtr
Stakir jakkar frá kr. 6.900.-
MMMI# UTSALA
ÚTSALA
Stakar buxur ffrá kr. 1.900
UTSALA RDnma UTSALA
Skyrtur frá kr. 1.490.-
Laugavegi 47,
Opið laugardag frá kl. 10-14, símar 29122 og 17575