Morgunblaðið - 11.01.1990, Page 33

Morgunblaðið - 11.01.1990, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 1990 33 Hafnarfjarðarbær Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Haf narfirði Samkvæmt ákvörðun skipulagsstjórnar með vísan til 17. gr. skipulagslaga frá 18. maí 1986 er lýst eftir athugasemdum við breyt- ingatillögu að staðfestu deiliskipulagi í Hafn- arfirði (Setbergshverfi). Breytingin felst í því að tengja saman enda Ljósabergs og Glitbergs, 'sem eru botngöt- ur. Lóðirnar nr. 6, 8, 9, 10 og 11 við Glit- berg fá aðkomu frá Ljósabergi. Aðkoma frá öðrum húsum við Glitberg breytist ekki. Tillagan liggurframmi á skrifstofu bæjarverk- fræðings, Strandgötu 6, Hafnarfirði, frá 19. janúar til 16. febrúar 1990. Athugasemdum við skipulagstillöguna skal skila til bæjarstjórans í Hafnarfirði fyrir 2. febrúar 1990 og skulu þær vera skriflegar. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frest, teljast samþykkir tillögunni. Hafnarfirði, 9. janúar 1990. Skipuiagsstjóri ríkisins, bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Heimsmeistarahappdrætti Handknattleikssambands íslands 8. janúar sl. var dregið í happdrætti Hand- knattleikssambands Islands. Suzuki Vitara kom upp á miða nr. 139.708. Suzuki Swift kom upp á eftirtalin númer: 34.437, 75.662, 86.958, 146.746. Handknattleikssamband íslands þakkar þér stuðning þinn og minnir á að sami miði gild- ir líka 12. febrúar nk., en þá verða dregnir út 20 bílar. TIL SÖLU ; Til SÖIu Baader 49 roðrífivél í góðu lagi, fiskþvottakar með færibandi, fiskþvottakör 600 lítra, hand- tjakkur, handflökunarborð og Dodge Van árg. ’83. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „F-7190". 'Orlofshús iilsrTilboð nýsmíði Sjómannadagsráð óskar eftir tilboðum í ca 50 fm sumarhús, fullfrágengið, á lóð samtak- anna í Grímsnesi. Húsið skal vera með sól- palli, panelklæddir veggir og loft að innan og borðaklædd gólf, ennfremur raflagnir (óídregnar). Óskað er eftir tilboðum í: A. 1 hús. B. 2 hús. Tilboðum skal skila á skrifstofu Sjómanna- dagsráðs, Hrafnistu, Reykjavík, fyrir kl. 16.00, 18. janúar nk. Stjórn Sjómannadagsráðs. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Lionsfélagar - Lionessur 5. samfundur starfsársins verður haldinn í Veitingahúsinu Glóðinni, Hafnargötu 62, Keflavík, laugardaginn 13. janúar kl. 14.00. Fjölmennið. Fjölumdæmisráð. Aðalfundur Skýrslutæknifélags íslands verður haldinn föstudaginn 26. janúar 1990 kl. 16.30 í Höfða á Hótel Loftleiðum. Dagskrá: Skýrsla stjófnar. Reikningar félagsins og fjárhagsáætlun. Stjórnarkjör. Önnur mál. í tengslum við aðalfundinn veður ráðstefnan Framtíð í Ijósi fortíðar kl. 13.15 svo og árs- hátíð félagsins um kvöldið. Stjórn SÍ. Lekur? Tökum að okkur alhliða húsaviðgerðir. Þéttum þök, skorsteina, svalir og sprungur. Lagning flotgólfa, múrbrot og málun. Getum þétt leka í kjöllurum innanfrá. Hreinsum mótatimbur og margt fleira. Nánari upplýsingar í símum 25658 og 620082. A / A/ innréttingar, 4t l\ Dugguvogi 23 - sími 35609 Eldhúsinnréttingar/baðinnréttingar. Vönduð vinna, hægstætt verð. Leitið tilboða. Nú kaupum við íslenskt, okkar vegna. 5JÁLFSTIEDISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Akureyri - skoðanakönnun Skoðanakönnun sjálfstæðisfélaganna á Akureyri vegna framboðs til bæjarstjórnakosninga fer fram á skrifstofu flokksins í Kaupangi við Mýrarveg fimmtudaginn 11. janúar og föstudaginn 12. janúar frá kl. 17.00-19.00 og laugardaginn 13. janúar frá kl. 10.00-17.00. Stjórn Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akureyri. Sjálfstæðisfélagið Óðinn, Selfossi Prófkjör vegna væntanlegra sveitarstjórnakosninga í maí 1990 verð- ur haldið 20. janúar 1990 í Sjálfstæðishúsinu, Tryggvagötu 8, Sel- fossi, frá kl. 10.00 til kl. 22.00. Þeir, sem hafa hug á að bjóða sig fram í þessu prófkjöri, hafi samband við formann kjörstjórnar, Einar Sigur- jónsson, i síma 21321, fyrir kl. 18.00 þann 13. janúar 1990. Kjör- stjórn verður i Sjálfstæöishúsinu við Tryggvagötu 8, milli kl. 16.00 og 18.00 þann 13. jan. Öllum félagsmönnum í sjálfstæðisfélögum á Selfossi og þeim, er undirrita stuðningsyfirlýsingu við Sjálfstæðisflokkinn á kjördag, er heimilt að kjósa i prófkjörinu. Formaður Óðins, Þórhallur Ólafsson. Formaður kjörstjórnar, Einar Sigurjónsson. Rangárvallasýsla Stjórnmálafundur Almennur stjórn- málafundur verður haldinn í Laufafelli, Hellu, miðvikudags- kvöfdið 17. janúar kl. 21.00. Framsögumenn verða alþingis- mennirnir Þorsteinn Pálsson og Ólafur G. Einarsson. Að loknum framsöguræðum verða fyrirspurnir og umræður. Fundurinn er öllum opinn. Fólk er hvatt til þess að mæta og taka þátt i stjórn- málabaráttunni. Sjálfstæðisfélögin. Selfoss og nærsveitir Stjórnmálafundur Almennur stjórnmálafundur verður haldinn í Hótel Selfossi fimmtudagskvöldið 11. janúar kl. 20.30. Framsögumenn verða alþingismennirnir Þorsteinn Pálsson, Frið- rik Sophusson, Eggert Haukdal og Árni Johnsen, blaðamaður. Að loknum fram- söguræðum verða fyrirspurnir og umræð- ur. Fundurinn er öllum opinn. Fólk er hvatt til þess að mæta og taka þátt i stjórnmálabaréttunni. Sjálfstæðisfélagið Óðinn. :NNSLA Vélritunarkennsla IMý námskeiö eru að hefjast. Vélritunarskólinn, s. 28040. Hugrækt Nýtt námskeið. Kennd er al- menn hugrækt og leiöbeiningar i iökun yoga. Upplýsingar i síma 50166. Kristján Fr. Guömundsson. Wélagslíf □ St:.St:. 59901117 VII I.O.O.F. 5 = 17111108'/2 = I.O.O.F. 11 =17111018'/! = Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Bænavika. Bænasamkoma í kvöld kl. 20.30. M Útivist Kvöldferð íViðey Fimmtud. 11. jan. Tunglskinsganga og fjörubál. Brottför kl. 20.00 frá Grófar- bryggju (þar sem Akraborgin leggur að). Sjáumst! Útivist. Seltjarnarneskirkja Samkoma á vegum Seltjarnar- neskirkju og Ungs fólks með hlutverk í kvöld kl. 20.30. Léttur söngur og fyrirbænir i umsjá Þorvaldar Halldórssonar og félaga. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍIIAR11798 os 19533. Sunnudagsferð 14. jan. kl. 11 Þingvellir f byrjun árs Fyrst verður létt ganga frá Vatnsviki um Konungsveg að Hrafnagjá, en siðan mun séra Heimir Steinsson, þjóðgarðs- vörður, taka á móti hópnum á Skáldareit og segja fré sögu staöarins. Að því loknu veröur stutt helgistund i Þingvallakirkju. Titvalið að byrja ferðaárið vel með þessari Þingvallaferð. Far- arstjóri: Sigurður Kristinsson. Verð 1.000,- kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá Umferð- armiðstöðinni, austanmegin. Heimkoma um kl. 16.30. Þórsmörk að vetrl 2.-4. febr. Þetta verður þorrablótsferð Ferðafélagsins, sem enginn ætti að missa af. Gist i Skagfjörðs- skála. Pantið tímanlega. Góða ferð! Ferðafélag íslands. Skipholti 50B, 2. hæð Samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Bæn og lofgjörð föstu- dagskvöld kl. 20.30, bænanótt til kl. 02.00. Allir velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍHAR11798 oo 19533. Fimmtudagur 11. jan. kl. 20 Vetrarkvöldganga - blysför Létt og hressandi kvöldganga i fullu tungli. Ekið í Kaldársel og gengið kringum Valahnúka með viðkomu i Músarhelli. Verð 400,- kr., fritt f. börn m. fullorðnum. Blys á kr. 100. -Álfasöngvar kyrjaðir í Valabóli og því ágætt aö hafa með söngbækur og va- saljos. Brottför frá Umferðar- miðstööinni, austanmegin, (i Hafnarf. v/kirkjug.). Munið Þingvallaferðina á sunnud. kl. 11. Góða ferð. Ferðafélag íslands. V 7 KFUM V AD-KFUM Fundur í kvöld kl. 20.30 á Amtmannsstig 2B. Hafravatn í máli og myndum. Aðalsteinn Thorarensen segir frá nýrri starfsstöð KFUM. Hugleiðing Sr. Lárus Halldórsson. fítflihjólp i kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma i Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Fjölbreyttur söngur. Sam- hjálparkórinn tekur lagið. Vitnis- burðir. Ræðumenn eru Brynjólf- ur Ólason og Þórir Haraldsson. Allir velkomnir. Samhjálp.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.