Morgunblaðið - 11.01.1990, Side 40
40
uwr haumal .rr auoAauTMMn aiOAuaMi
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JANUAR 1990
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) W*
Þú heldur áfram með verk sem
þú byrjaðir á í gær. Þetta er
mikilvægur undirbúnings- og
reynslutími fyrir þig. Þú átt létt
með að einbeita þér.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú færð holl ráð frá vini sem
þú treystir. Þú finnur til ljúfsárs
trega þegar ánægjulegt atvik
úr fortíðinni ber á góma. Njóttu
þess að oma þér við minningar.
Tviburar
(21. maí - 20. júní)
Þú hagnast oftast nær á við-
skiptum. Ljúktu þeim verkefn-
um sem þú ert byijaður á áður
en þú tekur að þér ný.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Þiggðu að taka þátt í samstarfi
í dag. Vinnufélagi þinn kann að
bjóða þér aðstoð við mikilvægt
verkefni.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) <e€
Þú stendur með báða fætur á
jörðinni í dag og gengur betur
en áður við hvaðeina sem þú ert
með í takinu. Einbeittu þér að
vinnu, fjármálum eða einhveiju
heima við.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Þið hjónin liðsinnið barni í dag,
en ykkur gefst einnig tími til
samvista. Þið farið-á nýjan veit-
ingastað eða eitthvað út saman
og rómantíkin blossar upp á ný.
Vog
(23. sept. - 22. október)
2^2
Þér vinnst vel heima við. Sumir
taka samt með' sér heimaverk-
efni af vinnustað. Horfumar í
Qármálum fara batnandi.
Sporödreki
(23. okt. -21. nóvember) ®)(j0
Sköpunargáfa þín og sjálfsagi
færa þér velgengni í dag. Stutt
ferð verður með rómantísku
ívafi. Leggðu áherslu á
frístundamálin.
Bogmadur
(22. nóv. - 21. desember)
Heppilegur dagur til að kaupa
eitthvað til að prýða heimilið.
Kvöldinu verður best varið til
andlegrar iðkunar.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Fullkominn dagur til sköpunar-
starfa eða andlegrar iðkunar.
Þú færð innblástur. Mikilvægt
símtal þolir enga bið. Þú færð
jákvæð viðbrögð við hugmynd-
um þínum.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Þú finnur leiðir til að bæta flár-
haginn. Ljúktu verkefni sem
tengist starfi þínu. Þú kaupir
gjöf handa einhveijum.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Flest gengur eftir þínu höfði nú
um stundir. Þú ættir að vinna
með öðrum og fara í heimsókn-
ir. Þú ert að gera upp við þig
mál sem skiptir þig miklu.
AFMÆLISBARNIÐ er óstyrk-
ur, innblásinn - og eilítið há-
spenntur einstaklingur. Það hef-
ur fijótt ímyndunarafl og er oft
á undan sinni samtíð í verkum
sínum. Því gengur best að starfa
þegar innblásturinn ýtir undir
sköpunargáfuna. Það getur
haslað sér völl i viðskiptum þó
að meginstyrkur þess sé á öðrum
sviðum. Stjómsýsla, heimspeki,
sálfræði og listir eru hugsánleg-
ur starfsvettvangur.
Stjörnuspána á að lesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindalegra staðreynda.
GARPUR
LJÓSKA
FERDINAND
SMÁFOLK
I /V\U5T(APMIT I'M NERV0U5
KN0WIN6 OUK TEACHEK 15
SITTIN6 IN HER. CAR
UJATCHIN6 OUK 6AME..
Ég- verð að játa að ég er taugaó-
styrkur vitandi að kennarinn okkar
er að fylgjast með leik okkar...
OOHOOP5! A UUILP PITCH!
Æ ... þetta var slæm kýling ...
MATBE 5HE PIPN T 5EE THAT..
MAYBE IT ONLV MAPE A
5MALL DENT IN HER CAR...
Kannske sá hún þetta ekki, það bey-
glaði bara aðeins bílinn hennar ...
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Eftir sagnir liggur ljóst fyrir
að vestur getur ekki átt einn
einasta punkt. En kannski á
hann mikilvæga tíu.
Austur gefur; NS á hættu.
Norður
♦ G8
VKD63
♦ G1064
♦ 742
Vestur Austur
♦ 1032 ♦ D8
♦ 982 ♦ ÁG10
♦ 753 ♦ D982
♦ 9853 4X0010
Suður
♦ ÁK9765
♦ 754
♦ ÁK
♦ Á6
Vestur Norður Austur Suður
- - 1 grand Dobl
2 lauf Pass Pass 3 spaðar
Pass 4 spaðar Pass Pass
Pass
Útspil: laufnía.
Eftir 15-17 punkta grandopn-
un austurs verður stökk suður
í þijá spaða að teljast nokkuð
frekt. Enda er geimið fremur
vonlítið. Fjórir tapslagir blasa
við: einn á tromp, tveir á hjarta
og einn á lauf.
Auðvitað kemur til greina að
toppa spaðann í þeirri von að
austur eigi DIO blankt. En
sennilega er betra að reyna að
gera sér mat úr tíglinum — taka
ÁK og spila litlu trompi á áttu
blinds. Austur drepur á drottn-
ingu og nú er trompgosinn inn-
koma.
En austur á mótleik við þessu
bragði. Hann getur spilað
hjartagosanum og þvingað
sagnhafa til að nota innkomuna
á hjarta strax. Vestur mun þá
síðar trompa fjórða tígulinn.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á hinu árlega opna móti Lloyds-
-bankans í London í ágúst kom
þessi staða upp í skák tveggja
efnilegustu skákmanna Vestur-
landa. Hinn 16 ára gamli Gata
Kamsky (2.345), Bandaríkjunum,
hafði hvítt, en yngsti stórmeistari
heims, hinn 18 ára gamli Michael
Adams (2.505), hafði svart og
átti leik.
Hvítur lék síðast 34. Hal-a4
og hótar að tvöfalda hrókana á a
línunni. Adams leysti vandamál
sín með drottningarfóm:
34. - Dxb5!, 35. cxb5 - Hxcl+,
36. Rfl - Rb3 (Svartur hefur feng-
ið stórhættuleg færi fyrir drottn-
inguna og nú missir Kamsky móð-
inn og reynir að fóma liði til baka)
37. Hxd4? - Rxfl, 38. Kg2 -
Rxd4, 39. Dxd4 - Hdl, 40. De4
- Hd2+, 41. Be2 - Rxh2!, 42.
Kxh2 - Hcc2 og Kamsky gafst
upp skömmu síðar.