Morgunblaðið - 11.01.1990, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 1990
47
BlÓHÖU
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
ÞESSISTÓRKOSTLEGA ÆVINTÝRAMYND „HON-
EY I SHRUNK THE KIDS" ER EIN LANGVINSÆL-
ASTA KVIKMYNDIN VESTAN HAFS í ÁR OG ER
NÚ EVRÓPUFRUMSÝND Á ÍSLANDI. MYNDIN
ER FULL AF TÆKNIBRELLUM, GRÍNI, FJÖRI OG
SPENNU, ENDA ER ÞAÐ ÚRVALSHÓPUR SEM
STENDUR HÉR VIÐ STJÓRNVÖLIN.
TVÍMÆLALAUST FJÖLSKYLDU- JÓLAMYNDIN1989!
Aðalhlutverk: Rick Moranis, Matt Frewer, Marcia
Strassman, Thomas Brown. Leikstj.: Joe Johnston.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
OLIVEROG FELAGAR
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Miðaverð kr. 300.
UNGIEINSTEIN
Synd kl. 5,7,90911
TVEIR Á TOPPNUMII
Sýnd kl. 5,7.05 og 9.10. — Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5,7, 9og 11.
ÆVINTÝRAMYND ÁRSINS:
ELSKAN, ÉG MINNKAÐIBÖRNIN
LÖGGAN OG HUNDURINN
TOM HANKS
TURNER
&H00CH
★ ★★ SV. MBL. — ★ ★ ★ SV.MBL.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Á litla sviði:
f kvöld kl. 20.00.
Föstudag kl. 20.00.
Laugardag kl. 20.00.
Sunnudag kl. 20.00.
ii stðra sviði:
Föstudag kl. 20.00.
Laugardag kl. 20.00.
Föstud. 19/1 kl. 20.00.
Laugard. 20/1 kl. 20.00.
HtlhSl
Barna- oy fiölskylduleikritiö
TÖFRA
SPROTINN
Laugardag kl. 14.00.
Sunnudag kl. 14.00.
Laugard. 20/1 kl. 14.00.
Sunnud. 21/1 kl. 14.00.
MUNIÐ GJAFAKORTIN!
Höfum einnig gjafakort fyrir bömin kr. 700.
Miðasala: — Miðasölusími 680-680.
Miðasala cr opin alla daga nema mánudaga kl. 14-20.00. Auk
þcss cr tckið við miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10-12,
einnig mánudaga frá kl. 13-17.
Greiðslukortaþjónusta
(D
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
PELLE SIGURVEGARI
Pelle sigurvegari var kosin besta mynd ársins
1989 af gagnrýnendum Morgunblaðsins.
★ ★ ★ ★ Mbl.
Sýnd kl. 5 og 8.
SENDINGIN
Sýnd kl. 11. — Bönnuð innan 16 ára.
SPENNA OG GRÍN í FRAMTÍÐ,NÚTÍÐ OG ÞÁTÍÐ!
ÞRÆLFYNDIN MYND FULL AF TÆKNIBRELLUM!
Leikstj.: Robert Zemedis. Yfirumsjón: Steven Spielberg.
Sýnd í A-sal 4.50,6.55,9,11.10.
Ath. númeruð sæti á sýn. kl. 9 og 11.10.
F.F. 10 ÁRA. — Miðaverð kr. 400.
FYRSTU FERÐALANGARNIR
BARNABASL
MIGHAELJ.FOK
CHRISTOPHER LLOYD
Sýnd f B-sal kl. 5 og 7.
Miðaverð kr. 300.
★ ★★ SV.Mbl.
Sýnd í B-sal kl. 9 og 11.10.
Hreinasta afbragð!
★ ★ ★1/í Mbl. AI.
★ ★★★ DV.
».wmÍN ggiUi: A UNIVERSAL PICTURE
BREYTIR B0R6 IIM SYIP!
frá kl. 18 til 21.
★ Frítt fyrir matargesti á ballið.
★ Nýr matseðill - léttur, freistandi og
odyr.
★ Frítt inn á Hótel Borg milli kl. 21 og 22.
★ Gleðistunú (Happy Hour).
Frá afliendingu gjafar til Bókasafns Tónlistarskólans í
Reykjavík frá Ásgeiri Einarssyni í Sindra-Stáli.
■ BÓKASAFNI Tónlistar-
skólans í Reykjavík barst í
desember síðastliðnum höfð-
ingleg gjöf frá Ásgeiri Ein-
arssyni í Sindra-Stáli. Þarna
var um að ræða vænt úi-val
geisladiska sem Ásgeir hafði
valið í samráði við forráða-
menn bókasafnsins, meðal
annars margar óperur, svo
og önnur ný og forvitnileg
tónverk. Ásgeir Einarsson
afhenti gjöfina skólastjóran-
um Jóni Nordal, að við-
stöddum settum skólastjóra
Hólmfríði Siguijónsdóttur,
nokkrum kennurum og bóka-
vörðum Tónlistarskóians í
Reykjavík.
REGNBOGINNSm.
SEAN DUSTIN MATTHEW
C0NNERY H0FFMAN BR00ERICK
FANlllYÉttBUSINESS
Það jafnast ekkert á við gott rán til að ná f jölskyldunni saman!
★ ★★ SV. MBL. — ★ ★ ★ SV.MBL.
„FAMILY BUSINESS" SKEMMTILEG
GAMANMYND MEÐ TOPPLEIKURUM.
MYND SEM ALLIR VERÐA AÐ SJÁ!
Leikst.: Sidney Lumet. — Framl.: Lawrence Gordon.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
NÝ ÍSLENSK KVIKMYND
Sérsveitin Laugarásvegi 25
Stutt mynd um einkarekna víkingasveit í vandræðum.
Lcikarar: Ingvar Sigurðsson, Hjálmar Hjálmarsson, Ólafía
Hrönn Jónsdóttir Hilmar Jónsson, Sigrún Edda Björnsdóttir,
Soffía Jalcobsdóttir og Pétur Einarsson.
Kvikmyndataka: Stephen Macmillan. Hlióð: Kjartan
Kjartansson. Klipping: David Hill. Tónlist: Björk Guð-
mundsdóttir. Handrit og leikstjórn: Óskar Jónasson.
Einnig verður sýnd stuttmyndin „Vernissage" scm fjallar um
vandræðalega myndlistarsýningu. Hún er cinnig gerð af
Óskari Jónassyni.
Sýnd kl. 9,10 og 11.15.
TÖFRANDI
TÁNINGUR
Sýnd5,7,9,11.15.
ÓVÆNT
AÐVÖRUN
MIRACLE
MILE
Sýnd5,7,
9og 11.15.
Bönnuö innan 14 ára.
BJÖRNINN
Va.
Hin frábæra
fjölskyldumynd.
Sýnd kl.5,7.
KRISTNIHALD
UNDIRJÖKLI
Sýnd 7.15.
SÍÐASTA LESTIN
Hin frábæra mynd Francois
Truffaut sýnd i nokkra daga
kl. 5og9.10.
Á myndinni sést formaður skólafélags Iðnskólans í
Reykjavík, Stefán J.K. Jeppesen, aflienda Svavari Gests-
syni menntamálaráðherra undirskriftalista og erindi
skólafélagsins.
■ STJÓRN skólafélags
Iðnskólans í Reykjavík hef-
ur afhent menntamálaráð-
herra undirskriftalista með
nöfnum rúmlega 600 kenn-
ai;a og nemenda skólans,
ásamt erindi þar sem vakin
er athygli á lélegri aðstöðu
nemenda hvað varðar sjálfs-
nám í skólanum og skorti á
húsnæði fyrir félagsstarf-
semi, og er óskað eftir við-
ræðum við menntamálaráðu-
neytið um-þessi mál. Einnig
er óskað eftir úrbótum á
umhverfi skólans, og að rætt
verði við Reykjavíkurborg
um afmörkun lóðar skólans,
bílastæðamál o. fl. Um 1400
manns stunda nám í Iðnskó-
lanum, en auk þess sækir
fjölmennur hópur fólks
kvöldskóla og meistaraskóla
á vegum skólans.
■ FIMMTI félagsfundur
JC Hafnarfjarðar starfsárið
1989—1990 verður haldinn
fimmtudaginn 11. janúar í
JC heimilinu að Dalshrauni
5 og hefst hann kl. 20.15.
Gestur fundarins verður Eg-
ill Ingibergsson frá Leik-
félagi Hafnarfjarðar. Mun
hann greina frá störfum leik-
félagsins.