Morgunblaðið - 18.01.1990, Side 9

Morgunblaðið - 18.01.1990, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. JANÚAR 1990 9 Náðir þú yfir 10% raunvöxtum á sparifé þitt á síðasta ári? Eigendur Einingabréfa 3 fengu 34,5% nafnvexti eða 10,7%vexti umfram verðbólgu á sparifé sittárið 1989 Þeir sparifjáreigendur, sem áttu eða keypu Einingabréf 3 í upphafi ársins fyrir 500.000 krónur áttu því 672.500 krónur. j3. má kaupa fyrir hvaða upphæð sem er - eru að jafnaði laus til útborgunar hvenær sem er - gefa hæstu ávöxtunina á markaðnum á hverjum tíma - hækka daglega sem nemur vöxtum og verðbótum. Hafðu samband við okkur í síma 68 90 80 og ráðgjafar okkar munu leiðbeina þérvið val á öruggri sparnaðarleið. Sölugengi verðbréfa 18. janúar 1990: EININGABRÉF 1 4.596 EININGABRÉF 2 2.528 EININGABRÉF 3 3.024 LÍFEYRISBRÉF 2.311 SKAMMTÍMABRÉF 1.569 Gengi hlutabréfa hjá Kaupþingi hf. 18. janúar 1990: Alþýðubankinn hf Kaupgengi 1,19.... Sölugcngi 1,25 Eimskipafélagið hf 3,81 .... 4.00 1,51 .... 1,61 1,62 .... 1,70 Hávöxtunarfélagið hf 14,00.... 15,00 Hlutabréfasjóðurinn hf 1,48 .... 1,56 Iðnaðarbankinn hf 1,67.... 1,75 Olíufélagið hf 3,00.... 3,18 Sjóvá-Almennarhf 3,90.... 4,10 Skagstrendingurhf 3,09.... 3,25 Skeljungur hf 3,33.... 3,50 Tollvörugeymslan hf 1,02... 1,05 Verslunarbankinn hf 1,45... 1,53 Próunarfélag íslands hf 1,52 ... 1,60 Hlutabréf í flestum þessum félögum eru greidd út samdægurs. KAUPÞING HF Kringlunni 5, 103 Reykjavík, sími 91-689080 Eiu sumar bókmenntir meiri bókmenntir en aðrar? Gunnar Karlsson skrifar cin athöfn. ein leiksýning eða geslabod. Það er hallterislegi og óvideigandi að láia hluia þeirra della úi ( miðjum kllð- Enn um bókmennta- verðlaunin Brátt líður að því, að úthlutað verði bók- menntaverðlaunum þeim, sem Félag þókaútgefenda stofnaði til vegna 100 ára afmælis síns. Nú eru sérstaklega til- nefndir fulltrúar að leggja lokamat á þækurnar 10, sem valdar voru fyrir jólin. í þeim hópi voru í senn skáldverk og einn- ig bækur, sem flokkaðar eru undir heim- ildaverk eða fræðirit. Vegna ummæla þriggja manna í nefndinni sem á lokaorð- ið um það hvaða verk þeir teldu koma til álita ritaði Gunnar Karlsson, prófessor í sagnfræði við Háskóla íslands, grein í Þjóðviljann á þriðjudag. Er vitnað í þá grein í Staksteinum í dag. Eftirvænting og vonbrigði í upphafi greinar sinnar í Þjóðviljanum segir Gunnar Karlsson: „Mér fannst það snjöll og djörf ákvörðun hjá bókaútgefendum að stofna til sameiginlegra verðlauna fyrir hvers konar bækur ársins. Sem fræðimanni og kennara í þeirri list að setja saman fræðirit var það mikil- væg viðurkenning á iðju minni. Svo er það líka skemmtilega ögrandi hugmynd að bera saman beitingu orða og hugsun- ar í svo ólikum verkum sem orðabókiun og skáldsögum, að leggja að líku orðnautnina í því að lesa fræðilega greinar- gerð um orðsiíjar og list- ræna málbeitingu í ljóð- um. Úrval tíu manna nefhdarinnar fyrir jólin varð líka góð blanda ólikra verka: fjórar skáldsögur, tvær ljóðabækur, tvö sagn- fræðirit, eitt smásagna- safn og ein orðsifjabók. Það sýndi þróttmikla og (jölbreytta menningar- starfsemi á bókum. Þvi urðu það mikil vonbrigði að lesa viðtöl við þrjá fulltrúa í siðari verðlaunanefijdinni í DV fimmtudaginn ll.janúar. Það lýstu þeir hver af öðrum þeirri skoðun sinni að einungis bók- menntaverk i þrengstu merkingu, nefnilega skáldverk, kæmu til greina að liljóta verð- launin. Pétur Gunnars- son, rithöfundur og full- frúi Rithöfundasambands ísiands, var spurður hvort ekki væri erfitt að gera upp á milli fræðirita og skáldrita og svaraði: „En verðlaunin eru kennd við bókmenntir þannig að ég hef gengið út frá því að bókmennta- legt gildi verkaima eigi að ráða úrslitum." Ást- ráður Eysteinsson, bók- menntafræðingur fil- nefiidur af Háskóla fs- lands, segin „Tíu manna nefhdin á að tilnefha „at- hygíisverðustu bækur ársins“ en við eigum valalaust að veita bók- menntaverðlaun. Þvi er sýnt að fræðiritin eiga litla möguleika í annarri umferðinni." Einar Bjamason, lögreglufull- trúi og maður BSRB í ncfndinni, sagði: „Ég vissi ekki betur en að við ættum að verðlauna skáldverk og er enn á þeirri skoðun." Ekki veit ég livaðan sú skoðun er komin að verðlaunin eigi að ein- skorðast við skáldverk. Ég get ekki lesið það út úr þeirri frásögn af verð- laununum sem birt er í íslenskum bókatiðindum 1989, og svo mikið er vist að allar tíu athyglis- verðustu bækumar vom taldar upp þegar bókaút- gefendur auglýstu at- kvæðagreiðsiu lesenda um verðlaunaveitinguna núna fyrir skemmstu. Maður verður að ætla að þar hafi átt að segja al- menningi satt frá því hvaða bækur væra í raun og vem kjörgengar. Þótt verðlaunin séu kennd við bókmenntir, kölluð ís- lensku bókmenntaverð- launin, þá útilokar það engan veginn fræðirit. Orðið bókmenntir hefur lengi verið notað um hvers konar menntír stundaðar á bókum, til dæmis i nafni Hins íslenska bókmenntafé- lags. Það hefur lítið gefið út af skáldskap en hins vegar verk um fjölbreytt- ustu efni önnur, sögu og söguheimildir, heim- speki, sálfræði, stærð- fræði, eðlisfræði. Og þótt menn hugsi kannski ekki alltaf á íslensku um þessi efhi er engu þrengri merking til í útlenda orð- inu Iitteratúr. í fiæðirit- um á ensku bera heim- ildaskrár oft fyrirsögnina Literature." Meginatriði Grein sinni lýkur Gunnar Karlsson pró- fessor á þessum orðum: „Meginatriði málsins er í minum huga það að veiting islensku bók- menntaverðlaunanna er öll ein athöfh, ein leiksýn- ing eða gestaboð. Til- nefhdu bækumar tiu hafa allar verið kallaðar til leiks, og þær verða allar að fá að leika hann til enda, hver á sínum forsendum. Það er hall- ærislegt og óviðeigandi að láta hluta þeirra detta út í miðjum klíðum, óformlega og án þess að kveðja þær. Það er eins og leikrit þar sem höf- undur leiðir tíu persónm- inn á sviðið í fyrsta þætti, uppgötvar svo að haim hefur í rauninni ekki þörf fyrir nema sjö en gleymir að skrifa óþörfii persón- umar þtjár út úr verk- inu. Við getum líka sagt að fræðiritín séu hér eins og böm sem fa að sitja til borðs með fullorðna fólkinu en em svo send í rúmið áður en farið er að fa sér í staupinu á eft- ir. Eða eins og konur sem áður fyrr hurfu úr sam- kvæmum þegar karlara- ir fóm inn í stofu eftir matími að reykja vindla, drekka viskí og segja tvíræðar sögm-. Bókaútgefendur taka á sig mikla ábyrgð gagn- vart liöfundum sinum þegar þeir efiia til verð- launa eins og íslensku bókmenntaverðlaun- anna, og þeir eiga ekki að gera upp á milli höf- unda eflir því hvort þeir skrifa skáldskap eða eitt- hvað annað. Ef þeim tekst ekki í næsta sinn að fá verðlaunanelhdar- menn til að takast á við það ögrandi viðfangsefhi að velja eina bók úr öllu flóðinu, þá eiga þeir ekki um annað að vefyi en skipta verðlaunafenu í tvo jafiia hluta og veita tvenn verðlaun, ömmr fyrir skáldskap og hin fyrir fræðirit. En það er aðeins næstbesti kostur- 1 inn.“ TOYOTA NOTAÐIR BfLAR 44144 - 44733 GOLF SKY '18 Blór. 5 gíra. Ekinn 32 þús/km. Verð k. 780 þús. TOYOTR CARINA II '86 Rauóur. 5 gíra. Ekinn 61 þús/km. Verð kr. 610 þús. OPEL OMEGA 6L 87 Hvítur. Sjólfsk. Ekinn 80 þús/km. Verð kr. 1,150 þús. TOYOTA HI-LUX XCAD '89 Hvítur. 5 gíra. Ékinn 4 þús/km. Verð kr. 1,430 þús. HOHDA CRX 16v ’88 Hvítur. 5 gira. Ekinn 20 þús/km. Verð kr. 950 þús. TOYOTA COROLLA 89 Hvítur. 5 gíra. Ekinn 3 þús/km. Verð kr. 880 þús. 44 1 44 - 44 7 33 TOYOTA NÝBÝLAVEGI 6-8, KÖPAVOGI, S.:91 44144

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.