Morgunblaðið - 14.02.1990, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRUAR 1990
19
Rimahverfí:
Jarðvegsdýpið yfir 6 metr-
um á 1% byggingarlands
Tveir höfðu fengið úthlutun
LÖGÐ hefur verið fram í borg-
arráði greinargerð frá borgar-
skipulagi Reykjavíkur vegna
vinnu við deiliskipulag í Rima-
hverfi í Grafarvogi. Þar kemur
fram að á um 9% byggingar-
svæðisins er jarðvegsdýpi meira
en 5 metrar og tæp 1% er með
meira en 6 metra. Búið var að
úthluta tveimur einbýlishúsalóð-
Morgunblaðið/Júlíus
Hannes Guðmundsson framkvæmdastjóri Securitas við grunneiningu
öryggiskerfís sem Securitas býður ókeypis afnot af. ______
Securitas:
Býður íbúðareigend-
um öryggiskerfi að láni
SECURITAS býður húsráðendum
ókeypis afnot af öryggiskerfi fyrir
íbúðir, sem tengt er stjórnstöð
fyrirtækisins og vaktað allan sól-
arhringinn. Að sögn Hannesar
Guðmundssonar, framkvæmda-
Ríkisstjórnin:
Frelsi Mand-
ela fagnað
RÍKISSTJÓRN íslands fagnar
því að Nelson Mandela hefúr ver-
ið gefíð freisi.
í frétt frá forsætisráðuneytinu
segir, að ríkisstjórnin lýsi þeirri von
sinni að þetta verði til þess að að-
skilnaðarstefnu þeirri, sem fram-
fylgt hefur verið í Suður-Afríku,
Ijúki og- öllum íbúum landsins verði
veitt full mannréttindi í fijálsu lýð-
ræðisþjóðfélagi.
sfjóra Securitas, er kerfí af þessu
tagi þegar komið í nokkra tugi
einbýlishúsa hér á landi. Securitas
lánar grunnuppistöðu öryggi-
skerfísins, en fyrir tengingu við
stjórnstöð og vakt með kerfínu
þarf að greiða 3.500 kr. á mán-
uði. Kostnaður við uppsetningu
kerfísins fer eftir aðstæðum á
hvetjum stað.
Öryggiskerfið er bæði innbrota-
og brunavamarkerfi. Um er að ræða
ákveðið grunnkerfi, sem samanst-
endur af innbrotastöð, boðyfír-
færslubúnaði, hreyfiskynjara, reyk-
skynjara og segulnema. Brunavöm-
in er alltaf tengd, jafnt á nóttu sem
degi, en innbrotavörnin er sett á
þegar húsráðendur óska. Hægt er
að stækka grunnkerfið sé þess ósk-
að, til dæmis með því að fjölga skynj-
urum og bæta við búnaði til þess
að fylgjast með vatnsleka með sér-
stökum vatnsskynjurum, eða að
fylgjast með því að rétt hitastig sé
á frystikistunni, en greiða þarf sér-
staklega fyrir slíkan aukabúnað. Öll
kerfí á Reykjavíkursvæðinu tengjast
stjórnstöð Securitas með vaktaðri
símalínu, og eru því öruggari en
venjuleg símalínuboð. Til að tryggja
að öryggiskerfið sé virkt kemur
tæknimaður frá Securitas í heim-
sókn einu sinni á ári og yfirfer bún-
aðinn að kostnaðarlausu.
um á meðan skipulagið var í
vinnslu og hafði annar lóðar-
hafínn ekki fest lóðina en samið
var við hinn um að hann fengi
að velja sér lóð þegar endanlegt
skipulag Iægi fyrir.
í greinargerð borgarskipulags
er rakinn ferill skipulagsvinnunnar
og bent á að engar sérstakar
vinnureglur hafi verið mótaðar fyr-
ir könnun á jarðvegsdýpi vegna
vinnu við deiliskipulag fyrr en kem-
ur að hönnun gatna. Þá segir að
deiliskipulag nýrra hverfa sé unnið
í áföngum og breytingar eigi sér
iðulega stað, jafnvel á lokastigum
skipulagsvinnunnar. Vegna ýmissa
orsaka, t.d. vegna mikillar eftir-
spurnar eftir íbúðum I fjölbýli,
æskilegrar stærðar íbúðarhverfís,
sem er um 3.000 íbúar í stað 2.000
íbúa í öllu Rimahverfi, og jarðvegs-
dýpis í hluta hverfísins var deili-
skipulaginu breytt á fundi skipu-
lagsnefndar. Auk þess var álitið
að land í norðurhluta hverfísins
væri betur fallið fyrir einbýlishús
vegna útsýnis og jarðvegsdýpis.
Með breytingunni fjölgar tvíbýl-
ishúsum og jafnframt skapaðist
grundvöllur til að uppfylla ósk um
tvo leikskóla í hverfinu, vegna
fjölgunar íbúða. í þeim hluta hverf-
isins, þar sem gert er ráð fyrir fjöl-
býlishúsum er nú gert ráð fyrir
bílastæðakjöllurum sem fyrra
skipulag gerði ekki ráð fyrir.
Flateyri:
Ibúarnir
fengu að fara
heim að nýju
Flateyri.
HÆTTUÁSTANDI var aflýst á
hádegi í gær á Flateyri. Ibúar
við Olafstún fengu því enn á ný
að snúa heim til sín eftir stutta
fjarveru að heiman að þessu
sinni.
í gærmorgun skartaði Önundar-
fjörður sínu fegursta í vetrarbún-
ingi, blankandi logn og sólskin, en
það hefur verið sjaldgæf sjón nú
uppá síðkastið. Vegurinn inn á flug-
völl í Holti var ruddur og hægt var
að fljúga, en ekki hefur verið flogið
síðan á laugardag.
- Magnea
Heimsókn forseta Tékkóslóvakíu:
Skipulögð dagskrá fyrir Havel
FORSETI Tékkóslóvakíu, hr.
Václav Havel, kemur til íslands á
laugardag ásamt fjölmennu fylgd-
arliði. Dagskrá er skipulögð allan
laugardaginn, en brottför frá
Keflavíkurflugvelli er kl. níu á
sunnudagsmorgun.
Forseti íslands, forsætisráðherra
og utanríkisráðherra taka á móti
forseta Tékkóslóvakíu á Keflavíkur-
flugvelli kl. 12.30. Þaðan er farið
til Hótel Sögu, en hádegisverður
verður í Ráðherrabústaðnum. Að
honum loknum fara forsetarnir í
skoðunarferð um Reykjavík með við-
komu á Höfða, þar sem borgarstjóri
tekur á móti þeim. Eftir frétta-
mannafund verður hátíðarsýning í
Þjóðleikhúsinu á Endurbyggingu
eftir Václav Havel. Þar verða fyrst
og fremst boðsgestir, en miðar á
efri svalir voru settir í almenna sölu
í gær og á morgun verða aðrir mið-
ar, sem Iosna, seldir. Um kvöldið
tekur forseti íslands á móti forseta
Tékkóslóvakíu á Hótel Sögu.
Hópurinn frá Tékkóslóvakíu telur
81 mann. Með í för eru m.a. Olga
Havlová forsetafrú, Marián Calfa
forsætisráðherra, Václav Klaus fjár-
málaráðherra, Andrej Barðák ut-
anríkisviðskiptaráðherra auk ann-
arra háttsettra aðila. 12 öryggis-
verðir eru í hópnum og 29 frétta-
menn.
Mercedes Benz 230E '89 AMC Cherokee '87
Grár. Topplúga. Ekinn 16 þús. Silfursans. Sportfelgur. Skipti og
Verð kr. 3.100 þús. skuldabréf. Ekinn 35 þús.
Verð kr. 1.750 þús.
BILATORG
BETRIBÍLASALA
NÓATÚN 2 - SÍMI621033
Volvo 740 GL '87
Gullsans. Fallegur bíll.
Ekinn 30 þús.
Verð kr. 1.250 þús.
Audi 80 18s '88
Vínrauður. Fallegur og vel útbúinn
bíll. Skipti og skuldabréf. Ekinn 45
þús.
Verð kr. 1.420 þús.
Saab 900i '88
Rauður. Ekinn 6 þús
Verð kr. 1.170 þús.
J bilatorg
Toyota Carina SS '88 Hvítur. Ekinn 27 þús. Verð kr. 800 þús.
mw\
Toyota Landcruiser '88 Blágrár. Skipti og skuldabréf. Ekinn 44 þús. Verð kr. 2.600 þús.
MMC Pajero '87
Grár og blár. Skipti og skuldabréf.
Ekinn 78 þús.
Verð kr. 1.700 þús.
Daihatsu Rocky EL '87
Grár og rauður. Skipti og skulda-
bréf. Ekinn 78 þús.
Verð kr. 1.250 þús.
w
BMW 520 i SE '88
Grænsans. Einn með öllu. Skipti
og skuldabréf. Ekinn 49 þús.
Verð kr. 1.580 þús.
Saab 9000 Turbo '88
Brúnsans. Skipti og skuldabréf.
Ekinn 35 þús.
Verð kr. 1.880 þús.
BMW 316 '87
Rauður. Skipti og skuldabréf. Ekinn
50 þús.
Verð kr. 850 þús.
Isuzu Troper '86
Drapp. Diesel. Skipti og skuldabréf.
Ekinn 76 þús.
Verð kr. 1.400 þús.
Range Rover'88
Grænsans. Skipti og skuldabréf.
Ekinn 75 þús.
Verð kr. 2.800 þús.
Ný sölskrá
BILATORG
BETRIBÍLASALA
NÓATÚN 2-SÍMI621033
Höfum kaupenduraó
nýlegum SAAB- Citroen- og
Subaru-bílum.