Morgunblaðið - 24.04.1990, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.04.1990, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. APRÍL 1990 9 Lögmenn Þórður S. Gunnarsson hrl. Sigurbjörn Magnússon hdl. Ármúla 17, s. 68 15 88,fax68 11 51. ELSTA TEPPAVERSLUN LANDSINS VONDUÐ STOK TEPPI OG MOTTUB FRIÐRIKS BERTIISEN FÁKAFENI 9 - SÍMI 686266 NOTAÐIR BÍLAR - - J[ /p TOYOTA COROLLA GTI ’88 Rauður. 5 gíra. 3ja dyra. Ekinn 48 þús/km. Verð kr. 920 þús. MMC L-300 4 x 4 ’88 Bensínbíll. Grár. 5 gíra. 4ra dyra. Ekinn 34 þús/km. Verð kr. 1.380 þús. TOYOTA COROLLA GTI '89 Svartur. 5 gíra. 3ja dyra. Álfelgur. Ekinn 12 þús/km. Verð kr. 1.130 þús. SUBARU STW 2WD ’86 Grár. 5 dyra. Ekinn 90 þús/km. Verð kr. 490 þús. RBIH TOYOTA CARINA II '86 Blár. 5 gíra. 5 dyra. Ekinn 49 þús/km. Verð 600 þús. VW GOLF GL '87 Hvítur. 4 gíra. 3ja dyra. Sóllúga. Ekinn 75 þús/km. Verð kr. 680 þús. 44 1 44 - 44 7 33 TOYOTA IMYBYLAVEGI 6-8, KOPAVOGI Vandi Alþýðu- flokksins I viðtali við sunnudags- blað Morgunblaðsins á sínum tíma boðaði Olafiu- Ragnar Grúnsson, for- maður Alþýðubandalags- ins, það meðal aimars að samstarfið í ríkisstjóm Steingríms Hermanns- sonar væri svo gott og náið að flokkarnir væm fomir að ráðgera, hvem- ig því yrði fram haldið eftir næstu kosningar og líklega um alla framtíð. Eins og málum er háttað em að vísu uppi efosemd- ir hjá mörgum um að Alþýðubandalagið geri meira en að lifo fram yfir sveitarstjórnarkosning- arnar 26. maí og hefur Svavar Gestsson, fyrrum formaður þess, látið orð fella, sem ekki verða skil- in á amian veg en þann, að Iiami sé að velta fyrir sér að stofiia nýjan flokk um þær sósíalísku hug- sjónir sem honum em kærastar, gangi Olaíur Ragnai- að Alþýðubanda- laginu dauðu. I síðasta sunnudags- blaði Morgmiblaðsins birtist viðtal við Birgi Arnason, fráfai’andi formann Sambands ungra jafiiaðarmanna og aðstoðarmaim Jóns Sig- urðssonar viðskiptaráð- herra. Það verður ekki skilið á aiman veg en þaim, að haim telji núver- andi ríkisstjóm geta ver- ið banamein Alþýðu- flokksins, hvorki meira né minna. Bfrgir segir: „Ég tel greinilegt að Al- þýðuflokkurinn gjaldi þess að vera í núverandi stjórnarsamstarfí. Hann þolir það ekki gagnvart stuðningsfólki sínu. Stuðningsmeim Alþýðu- flokksins standa margir mjög nærri Sjálfetæðis- flokknum og flytja stuðn- ingsmeim einfaldlega til hans þegar Alþýðuflokk- urirni er í samstarfi við Framsóknarflokk og Al- þýðubandalag." Vegna undirbúnings borgaistjórnarkosning- amia og bræðingsins með Alþýðubandalaginu í ÁLÞYÐUFLOKKIJR l'OIJR IlliKI \ÍViK1 SIIÓRWRSAOSTAII - tegir BirgtrÁmason jjrrum adstoöarmadur J6ns Siguróssonar sem ttú hefurhafti) störf vid hat ----- ------- Flokkar f upplausn Tilraunir til að sameina vinstri flokkana um framboð vegna sveitarstjórnarkosn- inganna valda miklum vandræðum innan AlþýðubaVidalagsins. Flokkurinn er ein- faldlega í upplausn. Mikil óánægja er einnig innan Alþýðuflokksins og Borgara- flokkurinn hefur brotnað í æ smærri brot. Stuðningsmenn Kvennalistans vita ekki heldur alveg hvert þeir eiga að snúa sér í ýmsum kjördæmum og framsóknar- menn hafa sums staðar dregið niður flokksfánann vegna sameiningar; í Garðabæ tala menn til dæmis um KGB- listann og vísa þar til samstarfs Kvenna- lista, Framsóknarflokks og Alþýðubanda- lags. Er líklegt að sjálfur forsætisráð- herra, Steingrímur Flermannsson, for- maður Framsóknarflokksins, kjósi þann lista. Nýjum vettvangi hefúr Bjami P. Magnússon, frá- farandi oddviti Alþýðu- flokksins í borgannálum, sakað Jón Baldvin Hannibalsson og flokks- forystuna um að hafa brugðist sér í prófkjöri. Birgir Amason segir í lok Morgunblaðsviðtals- ins: „Það má raunar liggja Jóni Baldvin á hálsi fyrir það að haim hafi breytt stefiiu allt of mikið við stjórnarskiptin [þegar haim tók upp náið samstarf við Steingrím Hermamisson og Ólaf Ragnar Grímsson]. Hann aðlagaði persónulega stefiiu sína of mikið því stjórnarsamstarfi sem við tók. Jón Baldvin er aftur á móti ekki eini forystu- maður Alþýðuflokksins þó hami sé auðvitað for- maður hans.“ Með hliðsjón af veikri stöðu Alþýðuflokksins, sem lýsir sér meðal ann- ars í því að hann treystir sér ekki til að bjóða leng- ur fram í Reykjavík, verða þessi orð tæplega skilin öðra vísi en sem alvarleg viðvömn til formamis Alþýðuflokks- ins, Jóns Baldvins Hannibalssonar. Eitrað and- rúmsloft Ólafur Ragnar Grimsson hefiir talað þamiig um deilur sinar við forráðamenn eigin flokks í Reykjavík, að þær séu einangraðar við höfuðborgina eina. Þetta er blekking. _ Ritsljóri Þjóðviljans, Ólafur H. Torfason, hefur sagt í Morgunblaðsfétt, að óvíst sé hvaða afetöðu blaðið taJki til framboða í Reykjavík; sjá þurfi fram- boðslista Nýs vettvangs! í Þjóðviljanum [Nýju helgarblaði] á Iaugardag er leitað til níu forvígis- manna Alþýðubandalags- ins í jafhmörgum sveitai’- félögum víða um land og þeir spurðfr álits á deil- unum í Reykjavík og þeirri afstöðu flokks- formannsins að styðja ekki G-Iistaim, lista Al- þýðubandalagsfélags Reykjavíkur. Af þessum níu em Qór- ir afdráttarlaust á móti Ólafi Ragnari, þeir em: Jóhann Arsælsson á Akranesi, Jóhann Geir- dal í Keflavík, Kristinn H. Gunnarsson í Bolung- arvík og Heimir Ingi- marsson á Akureyri. Þrír standa með Ólafi Ragn- ari, þeir em: Hilmar Ing- ólfsson í Garðabæ, Val- þór Hlöðversson i Kópa- vogi og Sigurður Hlöð- versson í Siglufirði. Kristhm V. Jóhamisson í Neskaupstað segist skilja vanda flokksformanns- ins, þótt meginreglan eigi að vera sú, að G-list- inn sé listi flokksins og Bryndís Friðgeirsdóttir vill hafa sem fæst orð um þetta, en„finnstþað alveg ægilegt að formaður flokksins og oddvithm í Reykjavík séu komnir í hár saman út af fram- boðsmálum ...“ Þessi skoðanakömiun Þjóðviljans gefur glögga mynd af hinu eitraða andrúmslofti sem rikir innan Alþýðubandalagsj ins um þessar mundir. I Reykjavík liafo alþýðu- bandalagsmenn um skýra kosti að velja i komandi kosningum, ef þeir vilja gera upp á milli hinna striðandi arma í flokknum, þeir geta kosið andstæðinga Ólafe Ragn- ars með því að greiða G-listanum atkvæði sitt, það er með því að kjósa flokkslistami kjósa þeir gegn flokksformannin- um, eða þeir geta kosið Nýjan vettvang. Allir þeir sem kjósa Nýjan vettvang eru þannig beint og óbeint að styrkja Ólaf Ragnai- Grímsson í sessi, þótt hann sé ekki í framboði þar. Hvað ætli Bjarna P. Magnússyni og öðram krötum fimiist um það? N Ý ÞJÓNUSTA HJÁ VÍB Símsvarí: 681625 Eigendur Sjóðsbréfa, Vaxtarbréfa og Valbréfa geta nú fengið upplýsingar um gengi bréfa og ávöxtun þeirra í símsvara VIB. Síminn er 681625 og er opinn allan sólarhringinn. Verið velkomin í VIB. VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF Ármúla 13a, 108 Reykjavik. Sími 68 15 30. Póstfax 68 15 26

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.