Morgunblaðið - 24.04.1990, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. APRIL 1990
33
OSKASTKEYPT
Bílkrani - byggingakrani
Óskum eftir að kaupa nýlegan bílkrana a.m.k.
40 tm og/eða nýlegan byggingakrana með
a.m.k. 35 m bómu.
Skriflegum tilboðum sé skilað á skrifstofu
okkar, Funahöfða 19, eigi síðar en miðviku-
daginn 25. apríl.
Ármannsfell
hf.
YMISLEGT
Alfred Wegener
Sýning og fyrirlestrar
Norræna húsinu
í kvöld kl. 20.30 flytur prófessor Sigurður
Steinþórsson fyrirlestur: Wegener, Island
og Landrekskenningin.
Fyrirlesturinn er öllum opinn.
Germania.
íamvinnuháskólinn
- Rekstrarfræði
Samvinnuháskólapróf í rekstrarfræðum
miðar að því að rekstrarfræðingar séu und-
irbúnir til forystu-, ábyrgðar- og stjórnunar-
starfa í atvinnulífinu.
Inntökuskilyrði: Stúdentspróf af hagfræði-
eða viðskiptabrautum eða lokapróf í frum-
greinum við Samvinnuháskólann eða annað
sambærilegt nám.
Viðfangsefni: Öll helstu svið rekstrar, við-
skipta og stjórnunar, s.s. markaðsfræði, fjár-
málastjórn, starfsmannastjórn, stefnumót-
un, lögfræði, félagsmálafræði, samvinnumál
o.fl.
l\lámstími:Tveirvetur, frá septembertil maí.
Frumgreinadeild til undirbúnings
rekstrarfræðanámi.
Inntökuskilyrði: Þriggja ára nám á fram-
haldsskólastigi án tillits til námsbrautar.
Viðfangsefni: Bókfærsla, hagfræði, tölvu-
greinar, enska, íslenska, stærðfræði, lög-
fræði, félagsmálafræði og samvinnumál.
Einn vetur.
Aðalfundur
Fjölnis
EpG,
w
Aðaitundur Fjölnis verður haldinn á Viðar-
höfða 4 (íþróttahúsi Fjölnis) mánudaginn 30.
apríl kl. 20.00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stofnun handknattleiksdeildar.
Stofnun tennisdeildar.
Stofnun karatedeildar. Aðalstjórn Fjölnis.
HUSNÆÐIIBOÐI
Ibúðeða góð hæð
óskast til leigu fyrir hjón og tvö uppkomin
börn til lengri eða skemmri tíma. Góðri um-
gengni og traustum greiðslum tekið sem
sjálfsögðum hlut. Símsvari, sími 31533.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
27. apríl merkt: „B - 9105“.
Höfum kaupendur að
litlum fyrirtækjum
á sanngjörnu verði. Vantar allar gerðir af
fyrirtækjum á skrá.
Atvinnuþjónustan
- ráðninga- og fyrirtækjasala,
Skúlagötu 26,
sími 625575.
Afmælisrit
Jóns Böðvarssonar
Þeir vinir og velunnarar Jóns
Böðvarssonar, sem hafa hug
á að gerast áskrifendur að
afmælisriti hans, eru vinsam-
lega beðnir um að láta vita
strax, þar sem bókin er að
fara í prentun. Áskrifendum
er gefinn kostur á að fá nafn sitt birt á heilla-
óskasíðu í bókinni.
Iðnskólaútgáfan,
Skólavörðuholti 101, Reykjavík.
Sími; 91-623370.
Fax: 91-623497.
\ TILKYNNINGAR
Frá kjörstjórn
^ Garðabæjar
Framboðsfrestur til bæjarstjórnarkosninga í
Garðabæ, er fram eiga að fara laugardaginn
26. maí 1990, rennur út 27. apríl 1990.
Yfirkjörstjórn tekur á móti framboðslistum
þann dag kl. 15.00-16.00 og kl. 23.00-24.00
á bæjarskrifstofu Garðabæjar, Sveinatungu
v/Vífilsstaðaveg.
6. mars 1990.
Yfirkjörstjórn Garðabæjar,
Ólafur Nilsson,
Sigurður Njálsson,
Jóhann Nielsson.
Aðstaða: Heimavist og fjölskyldubústaðir á
Bifröst í Borgarfirði ásamt vinnustofum,
bókasafni, tölvubúnaði o.fk Barnaheimili og
grunnskóli nærri. w
Kostnaður: Fæði, húsnæði og fræðsla áætl-
uð um 35.000 kr. á mánuði fyrir einstakling
næsta vetur.
Umsóknir: Með bréfi til rektors Samvinnu-
háskólans á Bifröst. Umsókn á að sýna per-
sónuupplýsingar, upplýsingar um fyrri skóla-
göngu með afriti skírteina og um fyrri störf.
Tvenn skrifleg meðmæli fylgi. Veitt er inn-
ganga umsækjendum af öllu landinu. Þeir
umsækjendur ganga fyrir, sem orðnir eru
eldri en 20 ára og hafa öðlast starfsreynslu
í atvinnulífinu. Námið hentar jafnt konum
sem körlum.
Umsóknir verða afgreiddar 25. apríl og síðan
eftir því sem skólarými leyfir.
Samvinnuháskólanám er lánshæft.
Samvinnuháskólinn á Bifröst,
311 Borgarnes - sími: 93-50000.
FUNDIR - MANNFAGNAÐUR
Aðalfundur Ljósgeislans
verður haldinn mánudaginn 7. maí kl. 20.30
í Síðumúla 25.
Dagskrá:
1. Aðalfundarstörf.
2. Ólafur Bjarnason heldur fyrirlestur um
kristalla.
3. Önnur mál. , .
Stjornm.
Sfé/ag
bókagerðar-
manna
Aðalfundur
Félags bókagerðarmanna verður haldinn
fimmtudaginn 26. apríl nk. kl. 17.00 á Hótel
Lind við Rauðarárstíg. Dagskrá:
Samkvæmt gr. 9.3. í lögum félagsins.
Félagar, mætum vel og stundvíslega.
Stjórn
Félags bókagerðarmanna.
KENNSLA
Frá Fósturskóla íslands
Miðvikudaginn 25. apríl kl. 16.30 mun Brenda
Fyfe prófessor við Webster háskóla í St.
Louis, Missouri, halda fyrirlestur um nýja
uppeldisáætlun og námskrá fyrir 3-7 ára
börn. Fyrirlesturinn er haldinn í húsakynum
Fósturskóla íslands og öllum opinn.
Skólastjóri.
Mígrensamtökin
Aðalfundur Mígrensamtakanna verður hald-
inn í Templarahöllinni v/Eiríksgötu fimmtu-
daginn 26. apríl kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Hallgrímur Magnússon læknir talar um
mígren og ólíka möguleika til bóta.
Allir velkomnir. Stjórnin.
Til sölu
lúxus íbúð í Vesturbæ
Tveggja ára íbúð í tvíbýli. íbúðin er 165 fm
með innangengnum bílskúr, 5 herbergi og
óinnréttað ris, sem gefur mikla möguleika,
stórar suðursvalir. Stutt í alla þjónustu.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl merkt:
„Vesturbæjarlaug - 9104“ fyrir 5. maí.
SJÁLFSTIEDI5FLOKKURINN
F É L A G S S T A R F
Stjórnmálaskóli
Sjálfstæðisflokksins
Kvöld- og helgarskóli
Austurmörk 2, Hveragerði
Dagskrá:
Miðvikudagur 25.
apríl:
Kl. 18.00-19.00
Ræðumennska og
fundarsköp:
Bjarndís Lárusdóttir.
Kl. 19.00
Matarhlé.
Kl. 19.30-21.00
Framhald af ræðu-
mennsku.
Kl. 21.00-22.00 Greinarskrif: Þórunn Gestsdóttir.
Fimmtudagur 26. april:
Kl. 18.00-19.30 Greinarskrif: Þórunn Gestsdóttir.
Kl. 19.30 Matarhlé.
Kl. 20.00-22.00 Ræðumennska og fundarsköp: Bjarndis Lárus-
dóttir.
Upplýsingar eru gefnar hjá Kjartani Björnssyni, sími 98-34361.
Opinnfundur
Sambúð iðnaðar og
sjávarútvegs
Iðnaðarnefnd Sjálfstæðisflokksins efnir
til opins fundar á Holiday Inn þriðjudag-
inn 24. apríl ki. 16.30-19.00.
★ Hvaða áhrif hefur fyrirkomulag fisk-
veiða á afkomu og stöðu iðnaðarins?
★ Greiðir iðnaðurinn „auðlindaskatt"
vegna hárrar gengisskráningar, sem
miðast við ókeypis afnot sjávarútvegs-
ins af fiskimiðunum?
Þessum spurningum svara:
Haraldur Sumarliðason, forséti Lands-
sambands iðnaðarmanna.
Dr. Þorkell Helgason, prófessor í rekstrarstærðfræði Hl.
Dr. Ágúst Einarsson, prófessor í rekstrarhagfræði Hl.
Birgir ísleifur Gunnarsson, alþingismaður.
Allt áhugafólk um atvinnumál er hvatt til að mæta.
Iðnaðarnefnd Sjálfstæðisflokksins.