Morgunblaðið - 24.04.1990, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 24.04.1990, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. APRIL 1990 41 Fylgst með fyrirlestri Jóns. Fólk á öllum aldri sótti námskeiðið. Morgunblaðið/Árni Sæberg NÁMSKEIÐ Míkill áhugi á Grettissögu Nýlega lauk hjá Tómstunda- skólanum námskeiði í Grett is sögu. Þátttakendur voru 30 talsins og er þetta með fjölmenn- ustu námskeiðum skólans. Leið- beinandi var Jón Böðvarsson. Hópurinn mun fara í vettvangs- könnun á söguslóðir í Sagafirði í vor. Nýhafið er námskeið um Sturlungu og er Indriði G. Þor- steinsson leiðbeinandi. Jón Böðvarsson fræðir nemendur um Grettissögu. ENSKA Í ENGLANDI Concorde international málaskólinn í suðaustur Eng- landi býður öllum fjölbreytt og skemmtilegt nám í ensku. Almenn námskeið allt árið, námskeið fyrir enskukennara, sérstök námskeið fyrir fólk í viðskipta- lífinu, enska og golf, sumarnámskeið (júlí-september) fyrir 10-20 ára með tómstundaiðju og kynnisferðum inniföldum. Panta þarf með góðum fyrirvara. Upplýsingar í síma 91-74076. Geymið auglýsinguna. Afmælis- og vorfagnaður MA Afmælis- og vorfagnaður nemendasambands MA verður haldinn í Vetrarbrautinni (Þórscafé) föstudag- inn 4. maí kl. 20.00. Húsið opnað kl. 19.00. Ræðumaður kvöldsins verður Flosi Ólafsson, leikari. Veislustjóri verður Kristín Sigfúsdóttir, kennari við MA. Hljómsveit Ingimars Eydal leikur fyrir dansi. Að venju verður glatt á hjalla og hvetjum við alla gamla MA nemendur á öllum aldri að mæta. Höldum saman norðanmenn eins og sagt er. Miðaverð verður kr. 2.400 fyrir matargesti. Húsið opnað kl. 22.30 fyrir aðra en matargesti. Miðaverð , kr. 1.000. Miðar verða seldir hjá Eymundsson, Austur- stræti, frá föstudeginum 27. apríl til miðvikudagsins 2. maí. Einnig verður hægt að panta miða hjá Dóru Pálsdóttur í síma 91-11932 og Láru Alexandersdóttur í síma 91-52670. Stjórn nema. mz---------- ------- | iðSL HÁSKÚLABÍÚ li-HHfiBmrasíMi 2 21 40 FORSÝNING laogardaginn 28. apríl kl. 17 Allur ágóðl rennur lil barátlu gegn fíknielnum. Kór Kársnesskfila syngur áður en sýning hefst. Hannes Jón Hannesson með verðlaunagripinn. GÍTARLEIKUR Yerðlaun fyrir miklar framfarir Fyrir skömmu hlaut Hannes Jón Hannesson útskriftar verð- laun við Musicians Institute í Los Angeles í Kaliforníu. Hannes hafði þá lokið tveggja ára námi og fékk viðurkenningu fyrir mestu fram- farir á námstímanum. Hannes hlaut að launum forláta rafmagns- gítar. Hannes hefur spilað með fjölda hljómsveita í gegnum tíðina þar á meðal Brimkló. Hann hefur nú nýhafið framhaldsnám í gítarleik við University of California Los Angeles (UCLA). „Búðu þig undir að verða ástfanginn... SHIRLEY VALENTINE uppfyllir alla þína drauma(<. - Bill Harris, SHOWTIME „Ein mest töfrandi kvikmynd síðari ára(( - Marilyn Beck, SYNDICATED COLUMNIST „SHIRLEY VALENTINEer ótrúleg! Dásamlega hlý, hlægileg... heillandi, ómótstæðileg... Pauline Collins er fullkomin, yndisleg á að horfa og á örugglega eftir að berjast um Óskarinn á næsta ári. “ - Susan Granger, WMCA-AM Eftir Willy Russell Leikendur: Pauline Collins, TomConti. Leikstjóri: Lewis Gilbert. Cterkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiöill! plóygmtiihlafoifo

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.