Morgunblaðið - 27.05.1990, Page 26
26 C
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. MAÍ 1990
’^SÍMI 18936
LAUGAVEGI 94
POTTORMUR í PABBALEIT
HANN BROSIR EINS OG JOHN TRAVOLTA, HEFUR
AUGUN HENNAR KRISTIE ALLEY OG RÖOOINA HANS
BRUCE WILLIS, EN FINNST ÞÓ EITT VANTA. PABBA!
OG ÞÁ ER BARA AÐ FINNA HRESSAN NÁUNGA, SEM
ER TIL í TUSKIÐ. AÐALHL.: JOHN TRAVOLTA, KRISTIE
ALLEY, OLYMPIA DUKAKIS, GEORGE SEGAL OG
BRUCE WILLIS, SEM TALAR FYRIR MIKEY.
Sýnd í A-sal kl. 3, 5,7, 9 og 11.
Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuft innan 16 ára.
BLIND REIÐi
MAGNÚS
Sýnd kl. 3. Miðaverð 350 kr.
síSlúi ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200
• LEIKFERÐ UM VESTURLAND I TILEFNI M-HATIÐAR.
• STEFNUMÓT Búðardal 6. júní. Stykkishólmi 7. júní,
Ólafsvík 8. júní, Hellissandi 9. júní,
Akranesi 10. júní. — Sýningarnar hefjast kl. 21.00.
ðjp BORGARLEIKHÚSIÐ simi 680-680
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
SÍMI 2 21 40
JOHN LARROQUETTE KIRSTTE ALLEY
Madtause
ÞAU HAFA FUNDIÐ DRAUMAHÚSIÐ SITT OG ÆTLA AÐ
NJÓTA LÍFSINS TDL FULLS. ÞÁ DYNJA ÓSKÖPDV YFIR, FJÖLDI
VTNA OG ÆTTINGJA ÞURFA HÚSASKJÓL SEM ÞEIM REYN-
IST ERFITT AÐ NEITA ÞEIM UM.
JOHN LARROCUQETTE (NIGHT COURT) OG KRISTINE AL-
LEY (LOOK WHO'S TALKING) ERU STÓRKOSTLEG í HLUT-
VERKUM HJÓNANNA - LEIKSTJÓRI: TOM ROPELEWSKI.
ÞAR SEM GÆÐIN SKIPTA MALI!
Hjá okkur eru allir salir fyrsta flokks, sér-
staklega þægilegir og búnir fullkomnustu
sýningar- og hljómflutningstækjum.
ALLT Á HV0LFI
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
VIÐERUM ENGIR ENGLAR
GEIMSTRÍÐ
t 0 t E II DiNllO • S E A N f E N í
WETŒNO ANGELS
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.05.
Bönnuð innan 12 éra.
Sýnd kl. 3,5,7 og 11.10.
Bönnuð innan 12 ára.
• SIGRÚN ÁSTRÓS (SHIRLEY VALENTINE) LITLA SVIÐIÐ
KL. 20.00: Mið. 30/5 UPPSELT, fim. 31/5 FÁEIN SÆTI LAUS.
• ELDHESTUR Á ÍS (LEIKHÓPURINN ELDHESTUR) LITLA
SVIÐIÐ. Mán. 28/5 kl. 20. FÁEIN SÆTI LAUS. Þri. 29/5 kl. 20.
Miðasala er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-20. Auk þess
miðapantanir i sima alla virka daga frá kl. 10-12, einnig mánu-
daga kl. 13-17. — Grelðslukortaþjónusta.
SHIRLEY
VALENTINE
★ ★★ AI.MBL.
Sýnd kl. 5,9 og 11.05.
VINSTRI
FÓTURINN
★ ★★★ HK.DV.
Sýnd kl.7.
PARADISAR-
BÍÓIÐ
★ ★★ SV.MBL.
Sýnd kl. 9.
, NEMENDALEIKHUSIÐ sími 21971
• GLATAÐIR SNILLINGAR SÝNINDIR í LINDARBÆ KL.
20.00. Höfundur: William Heinesen. Þýðing: Þorgeir Þorgeirsson.
Leikstjóri: Stefán Baldursson. Ath. sýningarhlé verður frá 19.-27.
maí. Sýn. hefjast aftur þri. 29. maí. Ath. breyttan sýningartíma.
Miðapantanir í síma 21971 allan sólahringinn.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. - ATH. TAKM. SÝNFJÖLDI!
BARNASYNINGAR KL. 3. - MIÐAVERÐ 100 KR.
TARSAN BRÓÐIRMINN
MAMAMIA UÓNSHJARTA
Djasslónleikar sunnudag kl. 21.30
GAMMAR
Stefón Stefónsson, soxófónn, Björn Thoroddsen, gítar,
Bjorni Sveinbjörnsson, bossi, Kjorton Voldimorsson, píonó,
Holli Gulli, trommur, og Mortin Von der Folk, slogverk.
4 Vel þjálfuð sveit <§^>5
Heili iQttHriin Fischersundi
Tónlistarhátíð á Hvammstanga
Hvammstanga.
ÞANN 30. apríl var tónlistarhátíð í Félagsheimilinu á
Hvammstanga. Þar sungu fjórir kórar úr héraðinu og
síðan Héraðskór, þ.e. kórarnir saman, ásamt fleira söng-
fólki, um 55 manns. Einnig var lúðrablástur og að lokum
dansleikur.
Blásarasveit Tónlistar-
skólans lék undir stjóm
Hjálmars Sigurbjörnssonar,
sem einnig lék einleik á
trompet við píanóundirleik
Elínborgar Sigurgeirsdóttur.
Kórar Melstaðarkirkju og
Hvammstangakirkju sungu
ásamt kór Ungmennafélags-
ins Kormáks og karlakórnum
Lóuþrælum. Saman sungu
síðan Héraðskór og félagar
úr kórum Staðarkirkju og
Víðidalstungukirkju. Gerður
var góður rómur að dag-
skránni, sem stóð í um tvo
tima.
Að dagskrá lokinni Iék
hljómsveitin Lexía fyrir
dansi fram eftir nóttu.
Tilgangur tónlistarhát-
íðarinnar var tvíþættur; að
sameina söngfólk í héraði og
styrkja Tónlistarskóla V-
Húnavatnssýslu, en hann er
mjög vaxandi þáttur í tónlist-
arlífi héraðsins, hefur m.a. á
að skipa 20 meðlima blásara-
sveit. Aðgangseyrir fór til
hljóðfærakaupa fyrir Tón-
listarskólann.
Morgunblaðið/Karl Sigurgeirsson
Frá tónlistarhátíð á Hvammstanga, en þar sameinuðust
margir kórar og sungu saman.
Tíðarfar og ófærð í héraði
hafði sett svip sinn á æfingar
og hamlað þátttöku nokk-
urra, sem hefðu annars verið
með, en að morgni 1. maí
var svo vorið komið með sól
og hlýju.
- Karl
BARNASYNINGAR KL. 3. - KR. 200.
OUVER OG FELAGAR
Sýnd kl. 3.
TURNEROG HOOCH
Sýnd kl. 3.
FRUMSYNIR TOPPGRINMYNDINA:
STÓRKOSTLEG STÚLKA
niCIIAKD GF.RE
JULIA ROBF.IITS
JÁ, HÚN ER KOMIN TOPPGRÍNMYNDIN
„PRETTY WOMAN", SEM ER FRUMSÝND, EINS
OG AÐRAR STÓRMYNDIR, BÆÐI f BÍÓHÖLL-
INNI OG BÍÓBORGINNI. ÞAÐ ER HEM HEILL-
ANDI JULLA ROBERTS SEM FER HÉR Á KOST-
UM ÁSAMT RICHARD GERE SEM ALDREI HEF-
UR VEIRÐ BETRI.
„PRETTY WOMAN" TOPPMYNDIN í
DAG I LOS ANGELES, NEW YORK,
LONDON OG REYKJAVÍK!
AÐALHL.: RICHARD GERE, JULIA ROBERTS,
RALPH BELLAMY, HECTOR ELIZONDO.
TmLLAGIÐ OH, PRETTY WOMAN FLUTT AF
ROY ORBISON. - LEIKSTJ.: GARRY MARSHALL.
FKAML. ARNON MILCHAN, STEVEIN REUTHER.
SÝND KL. 2.30,4.45,6.50,9 OG 11.15.
KYNLÍF, LYGIOG MYNPBÖND
and
★ ★★ SV. Mbl. — ★ ★ ★ GE.DV.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. — Bönnuð innan 14 ára.
IBLIÐUOGSTRIÐU
SIÐASTAJATNINGIN
★ ★★Vz SV.MBL.
Sýnd kl. 5 og 9.
BönnuA innan 12 ára.