Morgunblaðið - 01.06.1990, Síða 6

Morgunblaðið - 01.06.1990, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJÓNVARP FOSTUDAGUR 1. JUNI 1990 SJONVARP / SÍÐDEGI jO Tý (t o 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 STOÐ2 16.45 ► Santa Bar- bara. Þetta ersíðasti þétturinn sem sýndur verðuráStöð2. 17.30 18.00 18.30 17.50 ► Fjörkálfar (7) (Alvin and the Chipmunks). Teiknimyndafl. LeikraddirSigrún Edda ðjörnsdóttir. 18.20 ► Unglingarnir íhverfinu (4) (Degrassi Junior High). Kanadísk þáttaröð. 19.00 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Poppkorn 19.20 ► Reimleikar á Fáfnishóli (6) 17.30 ► Emilía. Teiknimynd. 17.35 ► Jakari. 17.40 ► Dvergur- inn Davíð. Teikni- mynd. 18.05 ► Ævintýri á Kýþeríu Fyrsti hluti af sjö. Myndaflokkurinn gerist á hinni fjarlægu eyju Ký- þeríu, sem erundan Grikklandsströndum og segir frá ævintýrum fimm ungmenna. 18.30 ► Bylmingur. Rokkþáttur. 19.19 ► 19:19. Fréttir. SJONVARP / KVOLD Tf 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.50 ► Abb- ott og Co- stello. Fréttir og veður. Vandinn að verða pabbi (5). Ðanskur framhalds- myndafl. 21.05 ► Marlowe einkaspæjari (Philip Marlowe). Kanadískirsaka- málaþættir sem gerðir eru eftir smásögum Raymonds Chandlers. 22.05 ► Árekstur (Karambolage). Nýþýsksjónvarps- mynd. Leikstjóri Franz Peter Wirth. Austur-þýsk hjón lenda í arekstri við btl annarra hjóna í Vestur-Þýska- landi. Þau taka boði vestur-þýsku hjónanna um að dvelja í sumarhúsi þeirra á meðan bíllinn er í viðgerð. 23.35 ► Utvarpsfréttir í dag- skrárlok. b 0 STOÐ2 19.19 ► 19:19. Frétta-og frétta- skýringarþáttur ásamt umfjöllun um þau málefnrsem ofarlega eru á baugi. 20.30 ► Ferðast um tímann (Úuantum Leap). Spennandi framhaldsþáttur þar sem flest getur gerst. Aðalhlutverk: Soott Bakula. 21.20 ► Leikaraskapur (The Bit Part). Mynd sem seg- irfrávandræðalegum tilraunum miðaldra manns til að slá í gegn í kvikmyndum. Aðalhlutverk: Chris Haywood, John Wood og Nicole Kidman. 22.50 ► I' Ijósaskiptunum. 23.15 ► Spennandi smygl (Lucky Lady). Spennumynd með gamansömu ívafi. 00.45 ► Heima er best (Fly Away Home). Víetnamstríðið. Þessi kvikmynd er sérstæð hvað varðar efnistök. 1.10 ► Dagskrárlok. ÚTVARP © RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Vigfús J. Árnason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. - Sólveig Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn: „Dagfinnur dýralæknir" eft- ir Hugh Lofting, Andrés Kristjánsson þýddi.Xrist- ján Franklín Magnús les (5). 9.20 Thmm og teygjur með Halldóru Bjömsdóttur. 9.30 Tónmenntir. Sjöundi þáttur. Umsjón: Eyþór Arnalds. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráö til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45.) 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Áferð. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einn- ig útvarpað á mánudagskvöld kl. 21.00.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá föstudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar. 12.16 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 i dagsins önn — í heimsókn. Umsjón: Val- gerður Benediktsdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Persónurog leikendur" eft- ir Pétur Gunnarsson. Höfundur les (3). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Skáldskapur, sannleikur, siöfræði. Frá mál- þingi Rikisútvarpsins, Félags áhugamanna um bókmenntir og Félags áhugamanna um heim- speki. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Fimmti og loka- þáttur endurtekinn frá miðvikudagskvöldi.) Undirritaður hefir nokkrum sinnum bent á enskuskotnar ljósvakaauglýsingar hér í dálki. Þessum athugasemdum hefir verið tekið dauflega þar til í fyrradag að Þjóðviljinn hreyfír málinu á síðu 3. Víkur blaðamaður sérstaklega að hinum enskuskotnu bíóauglýsing- um Bylgjunnar en þessar auglýs- ingar koma frá Bíóborginni og Bíó- höllinni. Gefum blaðamanni Þjóð- viljans orðið: Ámi Samúelsson for- stjóri þessara kvikmyndahúsa seg- ist ekki vita hvort auglýsingamar komi svona frá honum, þar sem hann sjái ekki um þessi mál. Hann sagðist þeirrar skoðunar sjálfur að auglýsingar ættu skilyrðislaust að vera á íslensku. Upphafið ókunnugt? Það ber vissulega að fagna um- hyggju Áma Samúelssonar fyrir íslensku máli en ekki má gleyma því að Ámi er einn af eigendum .-.....................-.... 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Glens og grín á föstudegi. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Dvorák, Smetana, Moz- art og Beethoven - Þriðji þáttur úr sellókonsert í H-moll, op. 104 eftir Antonin Dvorák. Yo-Yo Ma leikur með Filharmóníuhljómsveit Berlínar; Lorin Mazel stjómar. - Frá skógum og lundum Bæheims, þáttur úr tónaljóðunum „Föðurland mitt" eftir Bedrich Smetana. Sinfóniuhljómsveit útvarpsins i Múnchen leikur; Rafael Kubelik stjórnar. — Fyrsti þáttur úr píanókonsert i B-dúr, op. 55 eftir Ludvig van Beethoven. Alfred Brend- el leikur með hljórrisveitinni St. Martin-in-the- Fields; Neville Marriner stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjaftans- son. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 18.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Kórakeppni Evrópubandalags útvarpsstöðva, „Let The Peoples Sing". Fimmti þáttur: Stórir kórar. Kynnir: Guðmundur Gilsson. 20.45 Gestastofan. Gunnar Finnsson tekur á móti gestum á Egilsstöðum. 21.35 „Misindismannaverkfallið", smásaga eftirJar- oslav Hassjek Þorgeir Þorgeirsson les þýðingu sína. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Danslóg. 23.00 í kvöldskugga. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Stöðvar 2. Það er hins vegar svol- ítið dularfullt að Ámi hefur ekki hugmynd um hvernig auglýsingarn- ar koma frá hans eigin bíóhúsum. Og ekki tekur betra við er blaða- maður ræðir við útvarpsstjóra Bylgjunnar: Páll Þorsteinsson út- varpsstjóri Bylgjunnar sagði Þjóð- viljanum að í umræddum auglýsing- um væri hluti úr kvikmyndunum sem væri verið að auglýsa. Hann sagði auglýsingar Bíóhallarinnar og Bíóborgarinnar að öllum líkindum búnar til hjá Bylgjunni. Uppgjöf? Blaðamaður Þjóðviljans sleppir ekki taki á Páli útvarpsstjóra þótt hann kannist ekki við upphaf bíó- auglýsingarinnar og heldur áfram að spyrja hann um hinar ensku- skotnu auglýsingar. Svör útvarps- stjórans eru athyglisverð: Ég held að það geri voða lítinn skaða þótt svona lagað gerist ... Lagagreinin ■■ -...--....................— ftAS RÁS2FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið . Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. Molar og mannlífsskot í bland við góða tónlist. — Þarfa- þing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. — Gagn og gaman heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun I erli dags- ins. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sigurður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrín Baldursdóttir. — Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóöarsálin — Þjóðfundur í beinni útsend- ingu, sími 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 18.32 Sveitasæla. Meðal annars verða nýjustu lög- in leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. Um- sjón: Magnús R. Einarsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01.) 20.30 Gullskifan, að þessu sinni „Slow Hand" með Eric Clapton. 21.00 Á djasstónleikum. Frá tónleikum Scandina- vian Tuba Jazzing Inc. í Iðnó 11. mai sl. Kynnir er Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað aðfara- nótt föstudags kl. 5.01.) 22.07 Nætursól. Herdís Hallvarðsdóttir. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. , NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Glódís Gunnarsdóttir. (Endur- tekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 3.00 ístoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir nýjustu íslensku dægurlögin um bann við ensku í auglýsingum hljómaði fallega en eins og með önnur lög sem væru þröng, væri erfítt að halda þessi lög. Enginn ijölmiðill gerði það og gæti státað af því að allar auglýsingar og efni væri á íslensku. Stórar auglýsingar hefðu birst á ensku í dagblöðum og margar sjónvarpsauglýsingar væru á ensku ... Við getum ekki útrýmt enskunni og verðum bara að sætta okkur við það. Ljósvakarýnirinn ætlaði ekki að trúa sínum eigin augum er hann las fyrrgreind svör útvarpsstjóra stærstu einkaútvarpsstöðvarinnar á íslandi. Útvarpsstjórinn er greini- Iega þeirrar skoðunar að það þýði ekkert annað en leggja niður skott- ið og gefast upp fyrir innrás ensk- unnar. Viðbrögð útvarpsstjórans hljóta að vekja upp spurningar varðandi menningaráhuga þeirra er stýra stærstu og elstu einkastöð- inni þvf stór hluti af tónlistarefni Bylgjunnar er af engilsaxneskum ................ —------- ■ .... :..- 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Blágresið blíða. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass" og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Áfram Island. íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 7.00 Úr smiöjunni. (Endurtekinn þáttur frá laugar- dagskvöldi.) LANDSHLUT AÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00. Svæðlsútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00. FMT909 AÐALSTÓÐIN FM 90,9 7.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. Léttur morgunþáttur með hækkandi sól. Símtal dagsins og gestur dagsins á sínum stað. 10.00 Kominn timi til. Umsjón Steingrimur Ólafsson og Eirikur Hjálmarsson. í þessum þætti verður fyrst og fremst horft á áhugamál manneskjunn- ar. Hvað er að gerast? Hvers vegna er það að gerast, og hver var það sem lét það gerast. 13.00 Með bros á vör. Umsjón Margrét Hrafnsdótt- ir. Málefni, fyrirtæki og rós dagsins. 16.00 í dag i kvöld. Umsjón Ásgelr Tómasson. Dagbók dagsins, fréttir og fróðleikur, milli kl. 18 og 19 er leikin Ijúf tónlist. 18.00 Tónar úr hjarta borgarinnar. Umsjón Halldór Backman. 22.00 Kertaljós og kaviar. Umsjén Kolbeinn Skrið- jökull Gislason. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- 7.00 7-8-9. Hallgrimur Thorsteinsson. 9.00 Fréttir. 09.10 Ólafur Már Björnsson á morgunvaktinni. Iþróttafréttir kl. 11, Valtýr Björn. stofni og ef menn ætla að bæta þar við enskum talmálstexta í auglýs- ingum og jafnvel viðtölum þá líður ekki á löngu þar til við höfum end- urheimt Kanaútvarpið. Fyrir framan Ijósvakarýnirinn liggur bæklingur um Málfar í fjöl- miðlum sem Arni Böðvarsson mál- farsráðunautur Ríkisútvarpsins tók saman að beiðni RÚY og Morgun- blaðsins. Á bls. 60 segir svo um málfar í auglýsingum: „Auglýs- ingar skulu vera á gallalausri íslensku og fluttar með góðum framburði. Ef sérstök ástæða er til,, getur útvarpsstjóri þó leyft að j sungið sé eða talað á erlendu máli 1 i ,auglýsingu.“ Ummæli útvarps- stióra Bylgjunnar benda til að hér sáu reglur um málfar í auglýsingum ekki njágu strangar nema við viljum láta reka á reiðanum og hætta að berjast gegn ásókn enskunnar. '’CJlafur M. Jóhannesson ... '■ ' ................' 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Valdís Gunrtarsdóttir Stefnumót í beirtni út- sendingu. 15.00 Ágúst Héðinsson. iþróttafréttir kl. 16, Valtýr Björn. 17.00 Kvöldfréttir. 17.15 Reykjavik siðdegis. Sigursteinn Másson stjórnar þættinum, 18.30 Kvöldstemmning í Reykjavík. Hafþór Freyr Sigmundsson. 22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gíslason. 3.00 Freymóður T. Sigurðsson. FM#957 FM 95,7 7.30 Til i tuskiö. Morgunþáttur Jóns Axels Ólafs- sonar og Gunnlaugs Heigasonar. 7.55 B.M.E.B.A.L. Vinnustaðaleikur. 8.00 Fréttafyrirsagnir og veður. 8.15 Stjörnuspá dagsins. 8.25 Lögbrotið. 8.30 Fréttayfirlit frá fréttastofu FM. 8.45 Hvað segja stjörnumar. Spádeild FM skoðar spilin. 9.00 Fréttastofan. 9.10 Erlent slúður. 9.15 Spáð i stjörnurnar. 9.30 Kvikmyndagetraun. 9.45 Er hamingjan þér hliðholl? 10.00 Morgunskot. 10.05 Furðursaga dagsins. 10.25 Hljómplata dagsins. 10.30 Kaupmaður á horninu. Skemmtiþættir Griniðjunnar. 10.40 Textabrot. Áskrifendur FM eiga kosta á þvi að svara spurningum um islenska dægurlaga- texta. 11.00 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur. 11.30 Gjafahornið. Hlustendur eiga kost á vinning- um á FM: 11.45 Litið yfir farinn vel. 12.00 Fréttafyrirsagnir á hádegi. 12.30 Hæfileikakeppni i beinni útsendingu. Anna Björk. 14.00 Nýjar fréttir. 13.03 Sigurður Ragnarsson. 15.00 Sögur af fræga fólkinu. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Fréttir. 17.00 Hvað stendur til? Ivar Guðmundsson. 17.15 Skemmtiþættir Griniðjunnar (endurtekið). 17.30 Pizzuleikurinn. 17.50 Gullmolinn. 18.00 Forsíður heimsblaðanna. 18.03 Forsiður heimsblaðanna. 19.15 Nýtt undir nálinni. 20.00 Danslistinn. Vinsælustu lög landsins leikin. Umsjón: Valgeir Vilhjálmsson. 22.00 Næturútvarp. Umsjónarmaður Páll Sævar Guðjónsson. FM102 7.00Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson. 10.00 Snorri Sturluson. Gauks-leikurinn. iþrótta- fréttir. 13.00 Kristófer Helgason. Kvikmyndagetraun. Iþróttafréttir kl. 16.00. Afmæliskveðjur kl. 13.30- 14.00. 17.00 Á bakinu með Bjarna. Upplýsingar um hvað er að gerast i bænum. 19.00 Arnar Albertsson. 22.00 Darri Ólason. Helgarnæturvaktin. 3.00 Seinni hluti næturvaktar. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR 18.00-19.00 Hafnarfjörður i helgarbyrjun. ' J UTVAfíí ' 106,8 9.00 I dögun. 12.00 Rótartónar. 14.00 Friðrik Jónsson. 17.00 I upphafi helgar... með Guðlaugi Júliussyni. 19.00 Þú og ég. Unglíngaþáttur i umsjá Gulla. 21.00 Danstónlist. 24.00 Næturvakt. : ........i................................ Útrýmingarhætta?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.