Morgunblaðið - 01.06.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.06.1990, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. JUNI 1990 DAG BOK í DAG er föstudagur 1. júní, 152. dagur ársins 1990. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 0.38 og síðdegisflóð kl. 13.21. Sólarupprás í Rvík kl. 3.23 og sólarlag kl. 23.30. Sólin er I hádegis- stað í Rvík kl. 13.25 og tunglið í suðri kl. 20.36 (Al- manak Háskóla íslands). Drottinn er vígi mitt og skjöldur, honum treysti hjarta mitt. (Sálm. 28,7). ZlZlE“ 8 9 10 LÁRÉTT: — 1 frelsa, 5 geð, 6 rífa í tætlur, 7 fæddi, 8 bik, 11 sam- tök, 12 þrif, 14 íl&t, 16 meltingar- færi. LÓÐRÉTT: — 1 skóhljóð, 2 bumba, 3 keyra, 4 sælgæti, 7 veinar, 9 orusta, 10 mylsna, 13 guð, 15 regn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: — 1 subban, 5 Ra, 6 mjókka, 9 búk, 10 in, 11 að, 12 óðu, 13 nifl, 15 ógn, 17 selinn. LÓÐRÉTT: — 1 sambands, 2 brók, 3 bak, 4 nóanum, 7 júði, 8 kið, 12 ólgi, 14 fólk, 16 nn. SKIPIN ~~ RE YK J AVÍ KURHÖFN. í fyrradag kom Arnarfell af ströndinni og þá fór norski togarinn Juvel að lokinni við- gerð. í gær hélt togarinn Engey til veiða. KyndiII fór á ströndina. Dísarfell, Arfell og Reykjafoss lögðu af stað til útlanda og Arnarfell fór á ströndina. Lítill norskur fískibátur, Torid, kom og hafði skamma viðdvöl. Þá kom hollenskt rannsóknar- skip, Tyco. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Togarinn Rán er farinn til veiða. í fyrradag fór Hofsjök- ull á ströndina og í gær lagði Lagarfoss af stað til útlanda. ARNAÐ HEILLA GULLBRÚÐKAUP. í dag, 1. júní, eiga gullbrúðkaup hjónin frú Kristlaug Ólafsdóttir og Valdimar Guð- jónsson, Samtúni 40 hér í Rvík. Þau eru að heiman. FRETTIR Þ AÐ var ekki kuldalegt það sem Veðurstofan hafði að segja í spárinngangi veður- fréttanna í gærmorgun: Það hlýnar í veðri. í fyrri- nótt hefði hitinn farið niður í 3 stig þar sem hann var minnstur, uppi á hálendinu og t.d. austur á Dalatanga og hér fyrir austan fjall, á Hjarðarlandi í Biskups- tungum. Hér í Reykjavík var 7 stiga hiti um nóttina og úrkomulaust og varð hvergi umtalsverð úrkoma um nóttina. I fyrradag var sólskin hér í bænum í nær tvær klst. I HASKOLANUM. I tilk. frá menntamálaráðuneytinu í Lögbirtingablaðinu segir að Helgi Haraldsson, lektor, hafí verið skipaður dósent í rússnesku við heimspekideild HÍ. Þá hafí Gunnar Gunn- arsson verið skipaður lektor í alþjóðastjómmálum frá 1. ágúst nk. Skipan Helga tók gildi 1. apríl. VESTURGATA 7. Félags- starf aldraðra. Stund við píanóið með Sigurbjörgu í dag kl. 13.30. Dansað í kaffí- tímanum, úti ef veður leyfir. í undirbúningi er myndlist- amámskeið. Leiðbeinandi Anna Guðjónsdóttir. Teikn- ing, málun, vatnslitameðferð, taumálun (á gluggatjöld) m.m. Nánari uppl. á Vestur- götu 7. KÖKUBASAR verður í dag í Kringlunni og hefst kl. 10 á vegum heimilisfólksins í „Sambýli vangefinna í Víðihlíð 5 og 7“. DIGRANESSÓKN. Aðal- safnaðarfundur verður hald- inn í safnaðarheimilinu, Bjamhólastíg 26, fimmtud. 7. júní kl. 20.30. Að loknum venjulegum aðalfundarstörf- um verður rætt um kirkju- byggingarmálið. FÉL- eldri borgara, Kópa- vogi: Laugardaginn 9. júní er ráðgerð skoðunarferð upp á Akranes. Lagt verður af stað frá Sparisjóði Kópavogs kl. 13. Nánari uppl. gefa: Stefán s. 41564, Anna s. 41566 og Sveinn s. 41359. Þau skrá einnig þátttakendur. FRÍKIRKJAN í Hafnarfírði: Prestur safnaðarins er fjar- verandi vegna námsleyfis til 5. ágúst nk. Auður Gísladótt- ir í safnaðarheimilinu gefur uppl. um og afleysingaþjón- ustu í s. 53061. VIKULEG laugardagsganga Hana nú í Kópavogi á morg- un. Lagt af stað kl. 10 frá Digranesi 12. Púttvöllur Hana nú á Rútstúni er opinn um helgar. MINNINGARKORT MINNINGARKORT Safn- aðarfélags Askirkju em seld hjá eftirtöldum: Þuríður Agústsdóttir, Austurbrún 37, sími 81742, Ragna Jónsdóttir Kambsvegi 17, sími 82775, Þjónustuíbúðir aldraðra, Dal- braut 27, Helena Halldórs- dóttir, Norðurbrún 1, Guðrún Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími 81984, Holtsapótek Lang- holtsvegi 84, Verzlunin Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Þá gefst þeim, sem ekki eiga heimangengt, kostur á að hringja í Áskirkju, sími 84035 milli kl. 17.00 og 19.00. MINNINGAKORT Lands- samtaka hjartasjúklinga fást í Reykjavík og annars- staðar á landinu sem hér seg- ir: Auk skrifstofu samtak- anna Tryggvagötu 28 í s. 25744, í bókabúð ísafoldar, Austurstræti, og Bókabúð Vesturbæjar, Víðimel. Sel- tjamarnesi: Margrét Sigurð- ardóttir, Mýrarhúsaskóli eldri, Kópavogi: Veda bóka- verzlanir, Hamraborg 5 og Engihjalla 4. Hafnarfirði: Bókabúð Böðvars, Strand- götu 3 og Reykjavíkurv. 64. Sandgerði: Póstafgreiðslu, Suðurgötu 2—4. Keflavík: Bókabúð Keflavíkur. Sólval- lagötu 2. Selfoss: Apótek Sel- foss, Austurvegi 44. Grundar- firði: Halldór Finnsson, Hrannarstíg 5. Ólafsvík: Ingi- björg Pétursdóttir, Hjarðart- úni3. ísafirði: Urður Ólafs- dóttir, Brautarholti 3. Árnes- hreppi: Helga Eiríksdóttir, Finnbogastöðum. Blönduósi: Helga A. Ólafsdóttir, Holta- braut 12. Sauðárkróki: Margrét Sigurðardóttir, Birkihlíð 2. Akureyri: Gísli J. Eyland, Víðimýri 8, og bóka- búðirnar á Akureyri. Húsavík: Bókaverzlun Þórarins Stef- ánssonar, Garðarsbraut 9. Egisstöðum: Steinþór Er- lendsson, Laufási 5. Höfn Hornafirði: Erla Ásgeirsdótt- ir, Miðtúni 3. Vestmannaeyj- um: Axel Ó. Lárusson skó- verzlun, Vestmannabraut 23. Dagskipun „Jakans" og Verðlagseftirlits verkalýðsfélaganna: „Ekki kaupa kók!“ Guðmundur J. Guðmundsson, for- maður Dagsbrúnar segir að Vffilfell og ýmsir bakarar f Reykjavfk, sem hafa verið að hækka vcrð á vörum sfnum. muni ekki komast upp með GxtAuKiO Vík frá oss Satan Kvökf-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík. Dagana 1. jóni til 7. jóni, að báðum dögum meðtöidum, er i Laugavegs Aptóteki. Auk þess er Holts Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuvemdarstöð Reykjavik- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánarí uppl. í s. 21230. Læknavakt þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrír fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Sfysa- og sjókravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabóðir og læknaþjón. i símsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Simsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæml: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstimi framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráögjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess- um símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og réðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280. Milliliöalaust samband við lækni. FyrirspyrjendUr þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráðgjafasimi Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - simsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heílsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavðc Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð. simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudogum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15J0-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað bömum og unglingum i vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangmnar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Bama og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin miðvikudaga og föstudaga 13.00-17.00. s. 82833. Samb. ísL berkla- og brjóstholssjúklinga, S.i.B.S. Suöurgötu 10. G-samtökln: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar i Rvik í símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldmm og foreldrafél. upplýsingar. Opin mónud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkmnarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðiö fyrir nauögun. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaréðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjólparhópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamáliö. Siöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Simaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við ófengisvandamál að striða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbytgju til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 ó 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Noröuriöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandarikjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar Id. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestrí hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlrt liðinnar viku. isl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feóur kl. 19.30- 20.30. Barnaspíteli Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeiid Vrfilstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30- 19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspít- alinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvrta- bandið, hjúkrunardeiid og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavik- ur. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeiki: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæ- lið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspítali: Heimsókn- artimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kefiavikurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöumesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hótiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi fró kl. 22.00-8.00. s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitavertu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðal lestrarsalur opinn mánud. - föstudags kl. 9-19. Laugar- daga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. — föstudags 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opið mónudaga til föstudaaa kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Ámagarður: handritasýning Stofnunar Áma Magnússonar, þriðjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14-16. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi s. 84412. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Néttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard/kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16. s. 27640. Opiö mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókabilar, s. 36270. Viökomustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn þriðjud. kl. 14-15. Borgarbóka- safnið i Geröubergi fimmtud. kí 14-15. Bústaóasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheima- safn, miðvikud. kl. 11-12. Norrsna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19alladaga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. islensk verk i eigu safnsins sýnd i tveim sölum. Safn Ásgrims Jónssonar: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alia daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn daglega kl. 11-17. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjöns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið mánud. - fimmtud. kl. 20-22. Um helgar kl. 14-18. Sýning á úrvali andlitsmynda eftir hann 1922-1980. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Aöra eftir samkomu- lagi. Heimasími safnvarðar 52656. Sjóminjasafn íslands: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. ORÐ DAGSINS Reyljavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SigluljörtSur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað i laug kl. 13.30-16.10. Opiö í böö og potta. Laugard. 7.30- 17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjariaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiöboltslaug: Mánud. - föstud. fré kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjöröur. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveft: Opin mánudaga - föstudaga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugardaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatimar eru þríöjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. ______

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.