Morgunblaðið - 01.06.1990, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 1990
9
Við bjóðum upp á:
★ Macrobiotiskt fæði (fullt fæði) ★ Líkamsæfingar, yoga og
Do-ln (sjálfsnudd) ★ Hugkyrrð og slökun ★ Erlendan matreiðslu-
meistara ★ Fræðslu og uppskriftir úr Macrobiotik ★ Vatnslita-
málun ★ Sund ★ Kvöldvökur ★ Rúmgóð 2ja manna herbergi
★ Bátsferð um eyjarnar ★ Nudd ★ Reiki o.fl.
Nánari upplýsingar í síma 32553 alla daga milli kl. 9.00 og 10.00
á morgnana og 6.00 og 7.00 á kvöldin.
Ú:::^ Sigrún Ó. Olsen, (
Þórir Barðdal.
Fundur um ,
mengunarvurmr
Umhverfisráðuneytið boðar til
fundar um verkefnaútflutning á
sviði mengunarvarna í Austur-
Evrópu í funda- og ráðstefnusöl-
um, Borgartúni 6, (fyrrum rúg-
brauðsgerð)
í dag, föstudag 1. júnf, kl. 14.00.
Þar verður einnig kynning á starf-
semi nýstofnaðs norræns fjár-
mögnunarfélags á sviði umhverfis-
mála.
Islenskum fyrirtækjum, stofnunum og sér-
fræðingum, sem eru í framleiðslu og ráð-
gjöf á sviði mengunarvarna, er hér með
boðið á fundinn
verður Þorsteinn
Ólafsson, fram-
kvæmdastjóri hjá
Norræna verkefna-
útflutningssjóðnum
NOPEF.
[
FJÁRMÁL á fimmtudeqi
Hvað er almenningshlutaféla^l
Mótun leikrrgina í viðskiptum með hlutabréf almenningshlutafélatfa er citt brýnasta verkefnið við f
nn islpnsksJiliiL-ihréfamarkaðs á na-stu J
Hlutabréf og traust
Á nokkrum árum hefur hlutabréfamark-
aður fengið að þróast hér á íslandi og
almenningur virðist vera farinn að gera
sér grein fyrir mikilvægi þess að til sé
virkur hlutaþréfamarkaður. Enn er þó
langt í land með að viðskipti með hluta-
bréf verði eins og þau gerast í nágranna-
löndum okkar. Viðhorfsbreytingar stjórn-
valda, almennings og þó ekki síður
stjórnenda fyrirtækja ráða þó mestu um
hvernig til tekst. Fái almenningur traust
á hlutabréfum og framgöngu stjórnenda
fyrirtækja eigum við eftir að sjá blómleg
viðskipti með hlutabréf, sem öðru fremur
renna styrkari stoðum undir atvinnulíf
landsmanna.
Aukinvið-
skipti
Eiirn fremsti og virt-
aati sérfræðingur okkar
íslendinga um hlutabréf
og verðbréfeviðskipti,
Sigurður B. Stefánsson,
framkvæmdastjóri Verð-
bréfainarkaðar íslands-
banka, ritar grein í við-
skiptablað Morgunblaðs-
ins í síðustu viku um al-
menningshlutafélög. Þar
bendir hann á, að eftir-
spurn og framboð á
lilutabréfum íslenskra al-
menningshlutafélaga eigi
að öllum líkindum eftir
að aukast mikið fram að
aldamótum. „Það er því
mikilvægt að alinenn-
ingshlutafélög starfi
þannig að almenningur
geti borið til þeirra fullt
traust.“
Sigurður vitnar í Eyj-
ólf Konráð Jónsson, sem
1968 sendi frá sér bókina
„Alþýða og athafiialif,“
en þar segir meðal ann-
ars um almenningshluta-
félög: „Þótt orðið al-
menningshlutafélag sé að
festast í málinu, er það
hvergi að finna í íslenskri
löggjöf. Ekki verður
heldur sagt, að það hafi
skýrt afinarkaða merk-
ingu. Engar alvarlegar
tilraunir hafa verið gerð-
ar til að skilgreina orðið,
enda má segja, að svo
mörg tilvik komi til álita,
ef hrinda á í framkvæmd
hugmyndum um almenn-
ingshlutafélög, að erfitt
sé að ákveða mörkin milli
þessara félaga og ann-
arra hlutafélaga."
í gréin sinni segir Sig-
urður, að mikilvægasti
munurinn á almennings-
hlutafélagi og öðru hluta-
félagi felist í því, að hjá
því fyrmefiida sé starf-
ræktur skipulegur og vel
mótaður markaður fyrir
hlutabréf félagsins.
„Markaöur þessi hlítir
vandlega skilgreindum
leikreglum um viðskipti
með hlutabréf en gerir
jafnframt skýrar kröfur
til hlutafélaganna, m.a.
um upplýsingagjöf, sem
fyrirtækin gangast undir
að fullnægja áður en
bréfin eru tekin til skrán-
ingar. Slíkar leikreglur
eða skilyrði hafa enn ekki
verið settar á íslandi, ef
undanskildar eru reglur
Verðbréfeþings íslands
um skráningu hlutabréfe
á þinginu - en raunar
hefur ekkert félag enn
sótt um skráningu þar.“
Nauðsyn
Morgunbfeðið hefur
undanfama mánuði bent
á nauðsyn þess, að settar
verði skýrar leikreglur
um skyldur stjórnenda
almenningshlutafélaga,
og þá sérstaklega um
upplýsingaskyldu þeirra
gagnvart almenningi.
Sumir, sem te(ja sig sér-
staka talsmenn atvinnu-
lifsins, hafe gagnrýnt
þessi skrif Morgunblaðs-
ins og haldið því fram,
að blaðið væri 20-30
árum á eftir samtíman-
um. Þannig sagði Vil-
hjálinur Egilsson, fram-
kvæmdastjóri Verzlunar-
ráðs íslands, í samtali við
tímaritið Heimsmynd,
sem út kom í aprílmán-
uði: „Þetta er rugl. Morg-
unblaðið er 20-30 árum á
eftir timanum. Það er
hægt að tala um einokun,
þegar henni er komið á
í skjóli pólitísks valds.
En ef mönnum almennt
fyndist að um einokun-
artilhneigingu væri að
ræða og óæskilega sam-
þjöppun valds, þá mundi
það einfaldlega koma
fram í fallandi gengi
hlutabréfe á markaðn-
um. Markaðurinn hlýtur
að endurspegla traust
manna á stjómendum og
fyrirtælgum."
Grein Sigurðar B. Stef-
ánssonar er lioll lesiling
fyrir þá, sem þannig tala.
Frelsi i viðskiptum er
eitt, en annað mál er
hvort lögmál frumskóg-
arins á að ráða. Við Is-
lendingar hljótum að til-
einka okkur reynslu ann-
arra þjóða í mótun hluta-
bréfamarkaðar í stað
þess að byija á svipuðu
stigi og Bandaríkjamenn
kunna t.d. að hafe verið
snemma á þessari öld!
Sigurður B. Stefánsson
segir, að íslendingar eigi
fyrir höndum að móta
reglur eins og um er
rætt. „Þetta er eitt brýn-
asta verkefhið við þróun
hlutabréfemarkaðs hér á
síðustu mánuðum vegna
þeirrar miklu aukningar
á viðskiptum með hluta-
bréf, sem orðið hefiir á
síðustu misserum - og
verður á næstu árum, ef
að likum lætur. I þessu
sambandi bendir Sigurð-
ur á nokkur atriði sem
huga ber að og segir
meðal annars: „Viðskipti
stjórnenda við fyrirtæki
sitt. Hugleiða þarf hvaða
upplýsingar stjórnendum
og hluthöfum í almenn-
ingshlutafélagi er skylt
að láta í té um viðskipti
þeirra við félagið. Sem
dæmi má nefiia lántöku
hjá félaginu, samninga
við eða fyrir hönd fyrir-
tækisins þar sem stjóm-
andi eða hluthafi hefur
hagsmuna að gæta og
loks að stjómandi eða
hluthafi beiti fyrirtækinu
sjálfum sér til persónu-
legs ávmnings. Hér er
komið enn eitt dæmi um
reglur, sem íslcndingar
eiga ekki að venjast og
þvi kaim að reynast við-
kvæmt og vandasamt að
koma þeim í fram-
kvæmd.“
Sigurður lýkur grein
sinni með þessum orðum:
„Til greina kæmi, að þau
félög ein fengju rétt til
að kalla sig almennings-
hlutafélög - eða nota
eitthvert annað auðkenni
- sem lýst hafa sig reiðu-
búhi til að starfe eftír
þeim reglum sem sam-
komulag næst um. Að-
eins með því að vanda
vel til leikreglnanna og
með góðu skipulagi og
samstarfi viðkomandi fé-
laga, verðbréfemiðlara
og stjómvcdda tel ég að
traustur grundvöllur
myndist fyrir allri þeirri
aukningu í hlutabréfevið-
skiptum sem virðist vera
í vændum á næstu
árum.“
MMC Lancer GLX, órg. 1987, vélarst. 1500,
sjólfsk., 4ra dyra, hvítur, ekinn 40 000
Verð kr. 610.000,-
Subaru Station GL, órg. 1987, vélarst. 1800,
5 gíra, 5 dyra, hvítur, ekinn 50.000
Verð kr. 850.000,-
MMC Galant GLSi, órg. 1989, vélarst. 2000,
5 gíro, 4ra dyra, grænn, ekinn 11.000.
Verð kr. 1.150.000,-
Audi 80E, érg. 1989, vélarst. 1800, 5 gíra,
4ra dyra, svartur, ekinn 6.000.
Verð kr. 1.820.000,-
MMC Pajero ST, órg. 1988, vélarst. 2600,
5 gíra, 3ja dyra, silfur, ekinn 31.000.
Verð kr. 1.470.000,-
MMC Pajero SW, órg. 1984, vélarst. 2600,
5 gíra, 5 dyra, gullsans., ekinn 93.000.
Verð kr. 1.000.000,-
Danica innréttingum
er komið fyrir á ýmsa
vegu í sýningarsal
Gása að Armúla 7.
Þar er einnig hægt að
skoða útihurðir og tréstiga
og fá góð ráð um allt sem
viðkemur innréttingum.
Þegar úrvalið í Gásum
er skoðað og verðið
athugað, komast menn
fljótt að því að þar
snýst alit um gæði
og gott verð ... og svo
auðvitað lamirnar.
Verið velkomin.
G ásar
Á r m ú 1 a 7 , s í m i 3 0 5 0 0
INNRÉTTINGAR • S T I G A R • Ú T I H U R Ð I R
GÆÐIN SNÚAST
LIKA UM LAMIRNAR
HJÁ DANIGA