Morgunblaðið - 01.06.1990, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 1990
19
Rangárbakkar við Hellu:
Annað mesta
hestamót ársins
MIKIÐ hestamót verður haldið á
Rangárbökkum við Hellu dagana
6. til 10. júní. Dæmd verða kyn-
bótahross af öllu Suðurlandi,
bæði stóðhestar og hryssur, og
jafnframt fara fram kappreiðar
og gæðingakeppni á vegum
hestamannafélaganna Geysis í
Rangárvallasýslu og Siitdra í
V estur-Skaftafellssýslu.
og hesta, og verður ýmsilegt gert
til skemmtunar, annað en hestasýn-
ingamar. Þetta verður síðasta mót-
ið, sem haldið verður á mótssvæðinu
á Rangárbökkum fyrir miklar end-
urbætur, sem þar á að gera fyrir
fjórðungsmót sunnlenskra hesta-
manna, sem þar verður haldið sum-
ari 1991.
- Sig.Sigm.
Motgunblaðið/Sigurður Sigmundsson
Efstu kynbótahryssur á héraðssýningu á Rangárbökkum 1989. Búist er við allt að 300-400 kynbótahross-
um á sýninguna nú.
Búist er við mikilli þátttöku í
sýningum kynbótahrossa og mörg-
um þátttakendum í kappreiðum og
gæðingakeppni, enda er í öllum til-
vikum verið að keppa að landsmóts-
sætum, en landsmót hestamanna
verður haldið í Skagafirði í júlí í
sumar. Er búist við að mótið á
Rangárbökkum verði annað mesta
hestamót ársins, að landsmótinu
einu undanskildu.
Kynbótahross verða samkvæmt
hefð sýnd í sex flokkum, þar sem
stóðhestar koma til dóms í þremur
aldursflokkum, og hryssur í jafn-
mörgum. Þá verða einnig bygging-
ardæmd yngri kynbótahross, og
skoðuðu afkvæmi eldri hrossa. Veg-
leg verðlaun verða veitt í öllum
flokkum.
í gæðingakeppni verður keppt
bæði í A- og B-flokki, sem og í
tveimur flokkum bama og ungl-
inga. í kappreiðum verður keppt í
800, 350 og 250 metra stökki, og
í 150 og 250 metra skeiði og 300
metra brokki. Peningaverðlaun
verða veitt í kappreiðagreinunum.
Mikill viðbúnaður verður af hálfu
hestamannafélagsins Geysis til að
taka á móti miklum fjölda manna
Kirkjur á lands-
byggðinni:
Hvítasunnu-
messur
REYNIVALLAKIRKJUSÓKN:
Messa hvítasunnudag í Reynivalla-
kirkju kl. 14.
SAURBÆJARKIRKJA á Kjalarnesi:
Messa kl. 11 hvítasunnudag.
BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjal-
arnesi: Fermingarmessa kl. 14
annan hvítasunnudag kl. 14. Sr.
Gunnar Kristjánsson.
ÁLFTÁRTUNGUKIRKJA: Messa
annan hvítasunnudag kl. 16. Sókn-
arprestur.
AKRAKIRKJA: Messa kl. 14. Sókn-
arprestur.
ODDAKIRKJA: Guðsþjónusta
hvítasunnudag kl. 14. Aðalsafnað-
arfundur eftir messu. Sr. Stefán
Lárusson.
'estflrOir: Rafbúö Jónasar Þór, Patreksfir6i • &jarnabúÖ, tálknafirði • Edinborg, BÍIdudal • Verslun Qunnars Sigurössonar, Þingeyri
Einar Guðfinnsson, Bolungarvík • Straumur, ísafiröi • Norðurland: Kf. Steingrímsfjarðar, Hólmavík • Kf. Húnvetninga, Blönduósi
« «
<D T3
z J—
£ 9
co «o
2*0
a> .
oc <o
&
O) U5
o-<
« •
■OÖ
T>
*o c
'3 “
-Q
CO
Œ c
O
to
t/>
II
'7 O?
o ®
oc^
c
oǤ
íoO
1.1
0=0
RS
iö5
I
>•2
jtr |
!§m
n
E
P
0) c
to S
c S>
c o
Ö) CQ
2 «3
O O)
a.c
féE5
sa
Iss
II .
+£'tft
03
11
® m
CC 3
a-t
E «
*s P
Q) C
‘ C
(/)
— T3
3 S
•2
v co
0)'T
□c s
Jl
03
*=£?
^ o
H
• CC
'H
>>J5
® œ
cc^
cL=
J2 «>
(0 JS
ICO
AEG
• Kæliskápur, 136 lítra kælir og 8 lítra frystir. Hæð 85 cm,
breidd 50 cm, dýpt 60 cm. Verð kr. 22.950.-*
• Ofn með hellum. Hæð 32 cm, breidd 58 cm, dýpt 34 cm.
Verð kr. 17.812.-*
CQ3
Þilofnar, 5 stærðir. Verð frá kr. 5.633.-*
FYRIRTAKS TÆKI í SUMARBÚSTAÐINN !
Hjá Bræðrunum Ormsson bjóðast þér góð og örugg tæki í sumarbústaðinn, á
sérstöku sumarverði.
*Verð miðast við staðgreiðslu, með VSK. Öll tækin eru gerð fyrir 220 volta spennu.
BRÆÐURNIR
3
o> .
:§!</>
Bræðurnir Ormsson hf. Umboðsmenn Reykjavík og nágrenni:
BYKO, Kópavogi • BYKO, Hafnarfirði • Byggt og búið, Reykjavík
ORMSSON HF
3 -
• m
2*9:
8 8
“♦> «-*•
i
>t>
03
3.
3 _
3TJ
8 §
<2
S(MI: 91 -24000
Lágmúla 9. Sími 38820