Morgunblaðið - 01.06.1990, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 01.06.1990, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 1990 21 UTI MÁLIUING Guðni Guðmundsson rektor lítur yfir hóp nýstúdenta úr MR er þeir settu upp hvítu kollana. g 1 ' 165 stúdentar frá MR Elsti stúdent landsins viðstaddur Menntaskólinn í Reykjavík út- skrifaði í gær 165 stúdenta í Háskólabíói. Voru 78 útskrifaðir úr stærðfræðideild, 44 úr nátt- úrufræðideild og 43 úr mála- deild. Meðal viðstaddra var elsti stúdent landsins, frú Anna Bjarnadóttir, áður prófastsfrú í Reykholti og enskukennari. Nú eru 74 ár síðan Anna útskrifaðist og í gær var barnabarn hennar meðal nýstúdentanna. Efstur á stúdentsprófi varð Kristján Leósson úr eðlisfræðideild I með 9,23 í aðaleinkunn en hann vann nýlega til fyrstu verðlauna í smásagnasamkeppni Vöku-Helga- fells og menntamálaráðuneytisins. Þrjár stúlkur fengu 9,01 í aðaleink- un; Guðrún Aspelund úr eðlisfræði- deild I, Dóra Briem úr eðlisfræði- deild II og Ingibjörg Bjarnadóttir úr náttúrufræðideild I. Nokkrir eldri stúdentar úr MR héldu ræður á útskriftinni. Fyrir sökum. Jóhann segist telja að öll mál varð- andi sameininguna í eðlilegum far- vegi, en hafi einhver dráttur orðið, eigi það sé eðliiegar skýringar, svo hönd 70 ára stúdenta talaði Þor- steinn Jóhannesson, fyrrum pró- fastur í Vatnsfirði, Garðar Þor- steinsson stórkaupmaður talaði fyr- ir hönd 60 ára stúdenta, Oddný sem eins og þær að erfiðlega hafí gengið að ná mönnum saman. T.d. séu nokkrir af forsvarsmönnum Sýnar-hópsins nú erlendis og ekki Thorsteinsson sendiherrafrú fyrir hönd 50 ára stúdenta og Jónína Guðnadóttir fyrir hönd þeirra stúd- enta sem útskrifuðust fyrir 25 árum. væntanlegir heim fyrr en um hvíta- sunnuna. Varðandi það atriði fréttarinnar að Stöðvar 2 menn hafi viðrað þá hugmynd að halda einungis út einni rás meðan verið væri að styrkja fjárhagsstöðu sjónvarpsrásarinnar, þá segir Jóhann að í því efni hafi ýmsir möguleikar verið reifaðir og einstakir aðilar lýst skoðunum sínum án þess í að því hafist falist nokkur skilyrði eða kröfur. Því sé ekki unnt að draga af því neinar sérstakar ályktanir. Engiim dráttur af hálfii Stöðvar 2 - segir Jóhann J. Olafsson . JÓHANN J. Ólafsson, stjórnarformaður Stöðvar 2, vísar því alfarið á bug að um drátt sé að ræða af hálfu þeirra Stöðvar-manna í upp- gjörsmálum, sem valdi því að ekki sé unnt að ganga formlega til sameiningar Stöðvar 2 og Sýnar og taka ákvarðanir um fyrirkomu- lag á rekstri 2ja rása af hálfu sjónvarpsstöðvarinnar. I viðskipta- blaði Morgunblaðsins í gær var haft eftir ónafngreindum heimildum að forsvarsmenn Sýnar-hópsins væru farnir að ókyrrast af þessum Grípandi málning á grípandi verði Síðumúla 15, sími 84533 NISSAN MAXIMA Lesendur erlendra bílatímarita, evrópskra jafnt sem amerískra, þekkja þá einróma hrifningu sem Nissan Maxima hefur vakið. Niðurstöður eins og „Hann er fullkominn“ „Ég get ekkert fundið að“ „Einfaldlega bestu kaupin“ höfum við engu við að bæta. Vél: 3.0, V6, bein innspýting (multi point, dual port), 173 hestöfl, framhjóladrifinn. Skipting: Sjólfskipting, fjögurra gíra með tölvustýrðu skiptivali (comfort, medium og fast), cruise control. Innrétting: Allur leðurklæddur. Rafmagn í öllu þ.óm. sætastillingum. Bremsukerfi: ABS. Aukahlutir: Allt innifalið, m.a. 15 tommu ólfelgur, upphitaðir speglar, fullkomið útvarp og segulband með 4 stórum hótölurum, rafmagnsloftnet. Ingvar Helgason hf. Sævarhöfðo 2, sími 91-674000

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.