Morgunblaðið - 01.06.1990, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 1990
29
■ AKVEÐNAR hafa verið tvær
aukasýningar á kabarettinum
„Þeir héldu dálitla heimsstyrj-
öld“ í Norræna húsinu. Fyrri sýn-
ingin verður í kvöld, 1. júní kl. 21
og seinni sýningin á sama tíma á
laugardagskvöldið 2. júní. Það eru
leikararnir Ása Hlín Svavarsdótt-
ir, Edda Heiðrún Backman, Egill
Ólafsson og Jóhann Sigurðarson
sem hafa tekið saman dagskrána
og eru textarnir sóttir m.a. til (
Steins Steinars, Gunnars M.
Magnúss, Elíasar Mar og fleiri.
Sýningin Hernám og stríðsár í
sýningarsölum hússins er opin dag-
lega kl. 14—19. og stendur fram
að 24. júní.
Ferming í Skeið-
flatarkirkju í
Mýrdal
FERMING í Skeiðflatarkirkju í
Mýrdal á hvítasunnudag, 3. júní
kl. 13.30. Prestur séra Haraldur
M. Krisíjánsson. Fermd verða:
Guðbjörn Óli Eyjólfsson,
Eystri-Pétursey, Mýrdal.
Ingibjörg Rósa Björnsdóttir,
Eyjarhólum, Mýrdal.
Jón Þór Helgason,
Skeiðflöt, Mýrdal.
Unnur Björk Garðarsdóttir,
Sólheimahjáleigu, Mýrdal.
tlöfðar til
XXfólksíö
X JL fólks í öllum
starfsgreinum!
Frumsýnum stórmyndino
SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR
u
„MYNDIN ER ALVEG STORKOSTLEG. KALDRIFJAÐUR JHRILLER.
Óskandi væri «ó svona mynd kæmi fram árlega." - Mike Cidoni, GANNETT NEWPSAPERS
„EG VAR SVO HELTEKINN AÐ EG GLEYMDIAÐ ANDA
Gere og Garcia eru afburðagóöir". - Dixie Whatley, AT THE MOVIES
„HREINASTA SNILLD... Besta mynd Richard Gere fyrr og síðar".
- Sherry Sylvester, CNN/SHOWBIZ TODAY
n
DJORF, HARÐNESKJULEG, VEL GERÐ. ELD-
HEITUR „THRILLER" FRÁ UPPHAFITIL ENDA!
Gere hefur aldrei leikið betur."
- Susan Granger, AMERICAN MOVIE CLASSICS
RICHARD GERE ANDY GARCIA
INTERNAL
AFEAIRS
Leikstjóri: Mike Piggis
HÁSKÓLABÍÓ
SÍMI 2 21 40
Bönnuð innan 16 ára.
Dansleikfimi
Morgun - hádegis - síðdegistímar
Kennarar: Elísabet og Agnes
Afró/samba. Kennari: Agnes
Klassískur baiiett og nútímadans
framhald. Kennari: Hany Hadaya
Jazz/Blues
Kennari: Agnes Kristjónsdóttir
Dans- og leiksmiðja „Workshop" 18.-24.6.
kennari: Christine Quoiraud frá Frakklandi.
Hún hefur starfað með Mai-Juku leikhúsinu, undir
stjórn japanska listamannsins Min Tanaka.
Christine mun sýna á Listahátíð.
Dans„workshop“
Kennarar: Adrienne Hawkins
Christien Polos
Joao Da Silva
Nánar auglýst síðar.
Innritun í símum 15103 og 17860
ÚTIVIST
GRÓFINNII • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI14606
Hvítasunnuferðir
1.-4. júní
Þórsmörk - Goðaland
Það er vor í Básum. Góð gisting
í Útivistarskálunum. Gönguferðir
við allra hæti um Þórsmörk og
Goðaland. Fararstjóri: Fríða
Hjálmarsdóttir. Kr. 6000,-/6600.
Snæfellsnes - '
Snæfellsjökull
Nú könnum við Snæfellsnesið
út frá Hellisandi. Staðfróður
maður Sæmundur Kristjánsson
slæst í för með hópnum. Gengið
á jökulinn, en jafnframt boðið
upp á láglendisgöngu. Sundlaug
á staðnum. Strandbál og grill í
Skarðsvík. Öðruvfsi ferð. Farar-
stjórar: Ingibjörg Ásgeirsdóttir
og Sigurður Sigurðarson.
Verð kr. 6.300,-/7.000,-
Skaftafell - Öræfajökull
Gengin Sandfellsleið á Öræfajök-
ul. Fyrir þá sem ekki fýsir að fara
á jökulinn: Jökulsárlón og Múla
gljúfur. Síðari daginn verður
gengið í Bæjastaöarskóg og
einnig boðið uppá fjallgöngu á
Kristínartinda. Gist í góðu húsi.
Fararstjórar: Egill Pétursson og
Reynir Sigurðsson. Verð kr.
6.800,-/7.600,-
Miðar á skrifstofu. Brottför í allar
ferðirnar kl. 20.00 á föstudags-
kvöld.
Í Útivistarferð eru allir velkomnir.
Sjáumst.
Útivist.
Ðútivist
GRÓFINNI1 • REYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVARI14606
Öræfajökull
Því miður verður fyrirhugaður
undirbúningsfundur vegna
göngu á Öræfajökul að falla nið-
ur. Þess í stað er hægt að fá
minnislista yfir nauðsynlegan
útbúnað á skrifstofu.
Tjaldstæðin í Básum
Tjaldstæðin í Básum og á Goöa-
landi verða lokuð um hvíta-
sunnuna. Nægilegt gistirými í
skálum. Panta þarf gistingu á
skrifstofu, Grófinni 1.
Ath. breyttan opnunartíma
skrifstofu
Frá og með 1. júní verður skrif-
stofa Útivistar opin frá kl. fO -
18 alla virka daga. Sjáumst!
Útivist.
FERÐAFÉLAG
ÍSIANDS
ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533
Missið ekki af hvíta-
sunnuferðum F.í.
1.-4. júní
Brottför kl. 20. i ailar ferðirnar:
1. Snæfellsnes - Snæfellsjök-
ull. Fjölbreytt ferð. Góð gisting
í sérherbergjum á Görðum i
Staöarsveit. Hægt að kaupa
máltíðir á staðnum þ.á m. er sil-
ungsveisla. Aðgangur að sund-
laug, heitum potti og ölkeldu á
Lýsuhóli: Ganga á Jökulinn (7-8
klst.), jafnvel yfir hann til Ól-
afsvíkur. Einnig eru í boði áhuga-
verðar ferðir um ströndina frá
Rifi um Öndverðarnes, Svörtu-
loft og Beruvík í fylgd staðkunn-
ungs heimamanns, Skúla Alex-
anderssonar, alþingismanns
(einstakt tækifæri). Kvöldvaka.
Sigling um Breiðafjarðareyjar.
2. Þórsmörk - Langidalur.
Mörkin stendur fyrir sínu.
Gönguferðir við allra hæfi. Einn-
ig ökuferð að Eyjafjöllum (Selja-
vailalaug). Frábær gisting í Skag-
fjörðsskála. Þeir sem vilja eiga
kost á göngu frá Mörkinni yfir
Fimmvörðuháls að Skógum.
Kvöldvaka. Ath. Tjaldstæðin eru
lokuð. Þeir sem vilja gistingu i
Skagfjörðsskála þurfa að panta
á skrifstofu.
3. Öræfajökull - Skaftafell.
Gengið hin skemmtilega útsýn-
isleið Virkisjökulsleiðin á
Hvannadalshnjúk, hæsta fjall
landsins. Útbúnaðarlisti á skrif-
stofunni. Fararstjórar munu leið-
beina um notkun brodda og aðra
jöklatækni. Þetta er þvi bæði lær-
dómsrík ferð og mikil upplifun.
4. Skaftafell - Ingólfshöfði.
Gengið um þjóðgaröinn, skoð-
unarferðir um Öræfasveitina.
Ingólfshöfða hafa fáir heimsótt;
gott útsýni, mikið fuglalíf. Leið-
beinandi um fuglaskoðun verður
með í för. Einnig ekið að Jökuls-
árlóni. f ferðum 3 og 4 er gist á
Hofi í Öræfum, hús eða tjöld.
Góð fararstjórn í öllum ferðum.
Ferðafélagsferð svíkur engan.
Verið með! Upplýs. og farm. á
skrifst. Öldugötu 3, símar:
19533 og 11798. Pantið tíman-
lega.
Ferðafélag íslands.
FERÐAFÉLAG
ÍSIANDS
ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533
Dagsferðir Ferðafélags-
ins um hvítasunnu:
Sunnudag 3. júní kl. 13.00 Sog
—Hverinn eini—Oddafell. Létt
gönguferð - mikil náttúrufegurð.
Gönguleiðin liggur um svæði
vestan i Núpshlíðarhálsl í
Reykjanesfólkvangi. Verð kr.
1.000,-. Farmiðar v/bíl. Frítt fyrir
börn að 15 ára aldri.
Mánudagur 4. júní kl. 13.00
Svínaskarð. Svínaskarð er gömul
þjóðleið sem liggur milli Mó-
skarðshnjúka og Skálfells yfir i
Kjós. Verð kr. 1.000,-. Farmiðar
við bíl.
Fyrsta gróðurferð vorsins verður
farin í reit Ferðafélagsins í Heið-
mörk miðvikudaginn 6. júní kl.
20.00 frá Umferðarmiðstöðinni.
Ókeypis ferð.
Laugardaginn 9. júní verður hin
árlega ferð á Njáluslóðir. Brottför
kl. 9.00.
Helgarferðirtil Þórsmerkur
eru farnar um hverja helgi og
miðvikudagsferðir hefjast 13.
júní. Það er kjörið að dvelja hluta
sumarleyfisins í Þórsmörk. Nota-
leg gistiaðstaða í Skagfjörðsskála
- öll nauðsynleg þægindi - nátt-
úrufegurð og kyrrð.
Helgina 8.-10. júní veröur boðið
upp á göngu yfir Eyjafjallajökul
í helgarferð til Þórsmerkur.
Gengin verður Skerjaleiðin.
Missið ekki af jökulgöngu með
reyndum jöklafararstjórum. Gist
í Skagfjörðsskála/Langadal báð-
ar nætur. Leitið upplýsinga um
feröir til Þórsmerkur á skrifstof-
unni, Öldugötu 3. Brottför í ferð-
irnar er frá Umferðarmiðstöð-
inni, austanmegin.
Ferðafélag íslands.
I I I I : 1 J II !
I I V X 'II I ' I 1
,U'I
L1