Morgunblaðið - 01.06.1990, Page 30

Morgunblaðið - 01.06.1990, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 1990 ATVIHKUAUGtÝSINGA)? DALVÍKURSKD Ll Kennara vantar í raungreinar, tölvufræði og íslensku. Umsóknarfrestur til 8. júní. Upplýsingar hjá eftirtöldum aðilum: Skólinn, símar 96-61380 og 96-61381. Skólanefndarformaður, sími 96-61355. Skólastjóri, sími 96-61162. Yfirkennari, sími 96-61860. Skólastjóri. BESSASTAÐAHREPPUR SKRIFSTOFA, BJARNASTÖÐUM, SÍMl: 653130 221 BESSASTADAHREPPUR Bessastaðahreppur auglýsir eftir starfsólki til að gegna heimilisþjónustu nú þegar. Upplýsingar á skrifstofu Bessastaðahrepps í síma 653130. Athugið, nýtt símanúmer. Sveitarstjóri Bessastaðahrepps. Laus staða Staða dómarafulltrúa við embættið er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningum. Umsóknarfrestur er til 15. júní nk. Upplýsingar gefur undirritaður. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, l.júní 1990. Rúnar Guðjónsson. Hrafnista, Hafnarfirði Hjúkrunarfræðingar óskast sem fyrst í sumarafleysingar og í fastar stöður. Fastar vaktir og starfshlutfall eftir samkomu- lagi. Ennfremur vantar sjúkraliða í 80% starf og starfsfólk í sumarafleysingar, 17 ára og eldra. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 54288. Fjölbrautaskóli Vesturlands auglýsir: Lausar stöður Umsóknarfrestur um eftirfarandi stöður við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi er framlengur til 10. júní nk. 1. Kennarastaða í þýsku (1/2). 2. Kennarastaða í stærðfræði (1/1). 3. Kennarastaða næsta vetur í eðlisfræði (1 /1). 4. Kennarastaða næsta vetur í íslensku (1/1). 5. Kennarastaða í rafvirkjun (1/1). Umsóknir sendist til Fjölbrautaskóla Vestur- lands, Vogabraut 5, 300 Akranesi. Nánari upplýsingar má fá í síma 93-12544. Skólameistari. Metsölub/ad á hverjum degi! AUGL ÝSINGAR KENNSLA Frá Ljósmæðraskóla íslands Kennsla hefst í Ljósmæðraskóla íslands mánudaginn 10. september 1990. Inntökuskilyrði eru próf í hjúkrunarfræðum og að umsækjandi hafi hjúkrunarleyfi hér á landi. Umsóknir sendist Ljósmæðraskóla íslands, kvennadeild Landspítalans, 101 Reykjavík, fyrir 10. júní nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar, m.a. um kjör á námstímanum, eru veittar í skólanum alla virka daga til 10. júní milli kl. 9.00 og 15.00, sími 601396. Reykjavík, 30. maí 1990. Skólastjóri. TILBOÐ - ÚTBOÐ ' Tilboð Tilboð óskast í álnavörulager og vöruhillur. Lagerinn verður til sýnis föstudaginn 1. júní frá kl. 9.00-15.00 á Fosshálsi 17-25. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 17.00 sama dag. ÓSKASTKEYPT Hlutafélag óskast keypt sem ekki er í rekstri. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Hlutafélag - 9137“ fyrir 10. júní. TIL SÖLU Sumarbústaðalönd Til sölu falleg sumarbústaðalönd á fögrum útsýnisstað í landi Úteyjar I við Laugarvatn. Mjög stutt í silungsveiði. Aðgangur að köldu neysluvatni og möguleiki á heitu vatni. Upplýsingar í síma 98-61194. Auglýsing Til sölu er seiðaeldisstöð þrotabús ísjenska fiskeldisfélagsins hf. á Læk fölfusi. í grófum dráttum er um að ræða eftirfarandi: A. Fasteignir: 1. Eldishús ásamt búnaði: 771 m2 steinsteypt hús. Ker innanhúss: 309m3(103 stk). Klakcylindrar (22 stk). Útiker: 170m3. 2. Klakhús ásamt búnaði: 30m2 bárujárnsklætt hús. Klakrennur og bakkar (22 stk). Klakcylindrar (8 stk). 3. Útiker á „vestursvæði": 2260m3 (16 stk). 4. Vatnsveita: Kalt vatn: 190 l/sek, 7-9 C (dælur). Heitt vatn: 6 l/sek, 93 C (óvirkjuð). Tenging við Hítaveitu Þorlákshafnar. Vatnslagnir af ýmsum stærðum um svæðið. Vatnstankar fyrir kalt vatn. Rafbúnaður: Rafstöðvarhús; 40m2 timburhús. Rafstöð; 200 kWA. Fóðurtölva. Raf- og símalagnir fyrir svæðið. Aðvörunarkerfi. 6. Ýmiss konar búnaður til fiskeldis. 7. Lóð: U.þ.b. 10 ha leigulóð með 45 ára leiguréttind- um. B. Fiskur: Einnig er til sölu bleikja og urriði, sem er í eldiskerjum í stöðinni í dag, og getur fylgt með ef óskað er, en einnig er hægt að bjóða í stöðina eina og sér. Eftirfarandi er gróf lýsinga á þeim fiski sem um er að ræða: a) Bleikja: Stofnfiskur árg. 1987; 450 stk. meðalþyngd 3,1 kg. Eldisfiskur>árg. ’89; 30.000 stk. meðalþyngd 0,3 kg. b) Urriði: Stofnfiskur árg. 1986; 30 stk. meðalþyngd 5.3 kg. Eldisfiskur árg. '87; 4.000, meðalþyngd 1.3 kg. Eldisfiskur árg. ’88; 20.000 stk. meðalþyngd 0,2 kg. Greinst hefur nýrnaveiki í stöðinni og ekki er heimilt að flytja ofangreindan fisk lifandi úr stöðinni. Tilboðum sé skilað til: Jóhanns Níelssonar, hrl., Lágmúla 5, Reykjavík, sími 82566. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Sumarbústaðarland til sölu Fallegt sumarbústaðarland til sölu í birki- grónu landi. Mætti greiðast með skuldabréfi. Upplýsingar i síma 626423. Garðplöntusala Stór tré af bergfuru, stafafuru, sitkagreni, broddfuru og lerki frá Hallormsstað. Hansa- rós 450,-, fjallarifs 210,- Ijámistill 95,-, birki- kvistur 250.- Bergfura, stafafura, blágreni, sitkagreni fyrir sumarbústaði. Opið virka dagafrá kl. 15.-20., um helgarfrá kl. 10-20. Garðplöntusala ísleifs Sumarliðasonar, Bjarkarholti 2, Mosfellsbæ, sími 667315. XJöföar til JLLfólksíöllum starfsgreinum!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.