Morgunblaðið - 01.06.1990, Page 34
34
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 1990
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. april)
Sjálfsagi færir þér ávinning í
starfi þlnu í dag. Reyndu að sýna
nánum aðila þolinmæði og hlust-
aðu með athygii á það sem aðrir
hafa að segja við þig.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú nýtur þess að koma á gamal-
kunnan uppáhaldsstað núna. Þú
endurnýjar gamla vináttu í dag.
Vandamál sem þú glímir við í
vinnunni reynist erfiðara úrlausn-
ar en þú bjóst við í fýrstu. Gættu
skapsmuna þinna.
Tvtburar
(21. maí - 20. júní) fík
Þú þarft að kljást við einhver mál
heima fyrir í dag. Reyndu að kom-
ast þjá að lenda í rimmu við vin
þinn. Sýndu breyskum samferðar-
mönnum þínum umburðarlyndi.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) mse
Þið þjónin hjálpist að við eitthvert
skylduverkefni heima fyrir í dag.
Ýttu ekki um of á eftir hlutunum
á vinnustað þínum þó að þér finn-
ist seint miða á framabrautinni.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú átt ákaflega annríkt fyrri hluta
dagsins vegna verkefnis sem þú
og hefur á þinni könnu. Láttu rifr-
ildiskjóa ekki fara í taugarnar á
þér núna. Gættu þess jafnframt
að flýta þér ekki svo mjög að þú
gleymir einhverju sem skiptir
máli. '
Meyja
(23. ágúst - 22. september) M
Þú átt á hættu að lenda í rimmu
út af pcningum. Bam lítur upp
tii þín í dag. Þú hefur mest gam-
an af að skemmta þér á hefðbund-
inn hátt. Nú gefst þér tími til að
sinna uppáhalds áhugamáli þínu.
(23. sept. - 22. október)
I dag reynir þú að vinna upp hluta
af þeim hversdagsverkum sem þú
hefur vanrækt undanfarið. Þú
verður að leggja sérstaklega hart
að þér til að lynda við aðila sem
er nákominn þér.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember) ^$0
Heimsæktu gamlan vin núna. Þú
átt í erfiðleikum með eitthvað scm
þú ert að bisa við að gera af eig-
in rammleik á heimilinu. Það er
eins og þú sért með eintóma þum-
alfingur í dag.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember) £3
Þú ert að ganga frá ýmsum atrið-
um fyrri hluta dagsins. Peningar
sem þú áttir von á skila sér á
réttum tíma. Forðastu deilur.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Farðu í ferðalag ef þú getur, en
láttu hvers kyns viðskipti bíða.
Fjölskyldan tekur alla athygli þína
I kvöld. Einhvergefurþérgóð ráð.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðt
Bóhald og bréfaskriftir taka sinn
tfma þjá þér í dag. Gömul skuld
verður greidd f dag. Stattu við
sannfæringu þína, en þjarkaðu
ekki um hana við aðra.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) !Sí
Þú nýtur þess að koma f vinahóp-
inn núna. Einhver biður þig að
gera sér greiða. Það er ákveðin
hætta á að þú lendir í rifrildi út
af peningum.
AFMÆLISBARNIÐ er sjálfstætt
f skoðunum og fer helst sínar eig-
in leiðir. Það hefur trúarlegar. eða
heimspekilegar hneigðir og laðast
oft að lærdómsiðkunum. Það vill
helst að hlutimir gerist fljótt, en
verður að læra að fýfgja verkefn-
unum vel eftir allt til enda. Stað-
góð menntun mundi hjálpa þvf
aö fá sem mest út úr hæfileikum
slnum. Þó að því gangi vel að
vfnna með öðru fólki er það ævin-
legá dálftill einfari I sér.
Stjörnuspána á aö lesa sem
dcegradvöt. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindategra staóreynda.
DYRAGLENS
5/cyt.PÍ H/4MN
ALL-1AW 6ERA
WP SAMA ...
—Q--------
©1889 Trlburw M*dl« Servlce*, Inc.
GRETTIR
6tiE^Tl^lt>AÉ>EtSHe^T^06RAKT, EG ÆTLA AÐ SITJA I FRA/MSÆ-TI
i OAG! skilyrðin
\ FULLKOAAIN; KOMUAI/
þÖ6M ! VIO EfEU/U AÐ FVL6J-
ast jvtEÐ Qölfdúknu/m
TOMMI OG JENNI
LJOSKA
HObt H&TIF? j KEYPTI KONAN
LEVNDAR- (i NÆSTA HÚSI
Mal. hou.y-'-'^ eina ?
WOOOSTJARN-jV
ANNA
FERDINAND
ILKliMííKh
SMAFOLK
UJELL, MAAM, I
PIPN'T HAVE ANV
U/RITING PAPER...
Sko, kennari, ég
engan skrifþappír.
átti
Svo að ég skrifaði heimaverkefti-
ið mitt á pappadisk.
Viltu ekkert með hann hafa,
ha?
BRIDS
Umsjón; Guðm. Páll
Arnarson
Eftir töluvert upplýsandi
sagnir kemur í þinn hlut að spila
út frá þessari ftendi í vestur:
Norður
♦
V
♦
♦
Vestur
11
♦ A106
♦ ÁG7643
Suður gefur; AV á hættu.
Vestur Norður Austur Suður
— — — 1 spaði
2 tíglar 2 hjörtu 3 tíglar
4 spaðar Pass Pass
2 lauf
Pass
Pass
Hverju spilarðu út gegn fjór-
um spöðum?
Bandaríkjamaðurinn Brian
Glubok hirti af Jóni Baldurssyni
og Aðalsteini Jörgensen 169
IMPa með því að leggja niður
tígulás:
Norður
♦ K106
¥Á7
♦ KG932
♦ K102
Vestur Austur
♦ 94 ♦ G53
V K2 IIIIH ♦ G1086543
♦ Á106 4 7
♦ ÁG7543 ♦ 96
Suður
♦ ÁD872
¥D9
♦ K854
♦ D8
Spilið kom upp í 5. umferð
Cavendish-tvímenningsins. Glu-
bok gaf félaga sínum, Rotman,
stungu í öðrum slag, fékk lauf
til baka og önnur tígultrompun
fylgdi í kjölfarið. Og Jón nagaði
sig f handarbakið fyrir að
stökkva ekki beint í fjóra spaða.
Þá er nánast útilokað að hitta á
tígul út.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
í keppni sovézkra skákfélaga í
ár kom þessi staða upp í skák
stórmeistaranna Evgeny Bareev
(2.590), sem hafði hvitt og átti
leik, og Viktors Kupreitschik
(2.490).
28. Re6! (Hótar máti á g7 og 28.
— fxe6 er svarað með 29. Hxg6+),
28. - R6h5, 29. Df8+ - Kh7,
30. Rg5 mát. Þegar þetta er ritað
er Bareev efstur á lokaúrtökumóti
heimsbikarkeppninnar í Moskvu
ásamt Ungverjanum Lajos Port-
isch. Líklegt er að einhveijir af
stigahæstu stórmeisturum Sovét-
manna útilokist frá næstu heims-
bikarkeppni vegna kvóta sem á
fjölda þeirra er. Fjórði stigahæsti
skákmaður heims, Vasily Ivan-
chuk, er t.d. í mikilli hættu.