Morgunblaðið - 01.06.1990, Page 42

Morgunblaðið - 01.06.1990, Page 42
42 MORGUNÖLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 1990 SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 FRUMSÝNIR: STÁLBLÓM Sally Dolly Shiricy Daryl Olympia Julia FIEU) RUfJON MaOAINE HANNAH DCKAKIS ROBEKIS STJÖRNULIÐ: í EINNI SKEMMTILEGUSTU GAMANMYND ALLRA TÍMA UM SEX SÉRSTAKAR KONUR. EINSTÖK MYND, STÓRKOSTLEGUR LEIKUR OG FRÁBÆRT HANDRIT GERIR ÞESSA ÓVENJULEGU MYND ÓGLEYMANLEGA. FRAMLEIÐANDI ER RAY STARK |Funny Girl, Fat City, The Electric Horseman, Biloxi Blues). LEIKSTJÓRI ER HERBERT ROSS (The Goodbye Girl, Play it again Sam). MYND f HÆSTA GÆÐAFLOKKI! Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími ll200 LEIKFERÐ UM VESTURLAND f TILEFNI M-HÁTÍÐAR • STEFNUMÓT Búðardal 6. júnx. Stykkishólmi 7. júní, Ólafsvík S. júní, Hellissandi 9. júní, Akranesi 10. júni. — Sýningarnar hefýast kl. 21.00. NEMENDALEIKHUSIÐ sími 21971 • GLATAÐIR SNILLINGAR SÝNING í LINDARBÆ KL. 20.00. Höfundur: William Heinesen. Þýðing: Þorgeir Þorgeirsson. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Sýn. í kvöld. Ath. breyttan sýning- artíma. Miðapantanir í síma 21971 allan sólahringinn. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. - ALLRA SÍÐASTA SÝN.I SfS BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • SIGRÚN ÁSTRÓS (SHIRLEY VALENTINE) LITLA SVIÐIÐ KL. 20.00: Mið. 6/6, fim 7/6„ fós. 8/6, laug. 9/6, sun. 10/6, fim. 14/6, fós. 15/6 NÆST SÍÐASTA SÝN„ laug. 16/6 SÍÐASTA SYNING! • ELDHESTUR Á ÍS (LEIKHÓPURINN ELDHESTUR) LITLA SVIÐIÐ. Mán. 4/6 kl. 20., þri. 5/6 kl. 20., laug. 9/6 kl. 16., sun. 10/6 kl. 16. Miðasala er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-20. Auk þess mlðapantanir í síma alla vlrka daga frá kl. 10-12. einnig mánu- daga kl. 13-17. — Greiðslukortaþjónusta. ll HÁSKÓLABÍð ISÍMI 2 21 40 SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR ★ ★ ★ ★„MYNDIN ER ALVEG STORKOSTLEG" KALDRIFJAÐUR ÞRILLER. ÓSKANDI VÆRI AÐ SVONA MYND KÆMIFRAM ÁRLEGA". Mike Cidoni, GANNETT NEWSPAPERS „ÉG VAR SVO HELTEKIN AÐ ÉG GLEYMDI AÐ ANDA. GERE OG GARCIA ERU AFBURÐAGÓÐIR". Dixie Whatley, AT THE MOVIES. „HREINASTA SNILLD... BESTA MYND RICHARD GERE FYRR OG SÍÐAR" Sherri Sylvester, CNN-SHOWBIS TODAY. „DJÖRF, HARÐNESKJULEG, VEL GERÐ, ELD- HEITUR ÞRILLER FRÁ UPPHAFITIL ENDA! GERE HEFUR ALDREILEIKIÐ BETUR". Susan Granger, AMERICAN MO VIE CLASSICS. RICHARD GERE (PRETTY WOMAN) OG ANDY GARCIA (THE UNTOUCHABLES, BLACK RAIN) ERU HREINT ÚT SAGT STÓRKOSTLEGA GÓÐIR f ÞESSUM LÖGREGLU- ÞRILLER SEM FJALLAR UM HIÐ INNRA EFTIRLIT HJÁ LÖGREGLUNNI. - LEIKSTJÓRI: MIKE EIGGIS. Sýnd kl. 5,7, 9.05 og 11.15. — Bönnuð innan 16 ára. SÉRSTAKLEGA SPENNANDI OG MÖGNUÐ MYND UM EINN MESTA ÓGNVALD MANNKYNSINS. LEIKSTJ.: ROLAND JOFFÉ (THE MISSION, THE KILLING FIELDS). AÐALHL.: PAUL NEWMAN (THE COLOR OE MONEY). Sýnd kl. 5 og 9. ALLTÁHVOLFI Sýnd kl. 5,9.10 og 11. VIÐ ERUM ENGIR ENGLAR 10 i I II 0 I N 110 • SE A N P í N I WRENOANGELS „Afbragðs góð mynd þar sem glæponar eru í gervi presta". Ólafur Ragnar Grímsson, DV. Sýnd kl. 9og 11.05. Bönnuð innan 12 ára. SHIRLEY PARADÍSAR- VINSTRI VALENTINE BÍÓIÐ FÓTURINN ★ ★★ AI.MBL. ★ ★★ SV.MBL. ★ ★★★ HK.DV Sýnd kl. 7. Sýndkl. 7. Sýnd kl. 7.15og 11.15. í SKUGGA HRAFNSINS - SÝND KL. 5. Koss gæludýrasalans > Kvikmyndir Arnaldur Indriðason Úlfiirinn hún mamma („My Mother is a WerewoIP'). Sýnd í Laugarásbíói. Aðal- hlutverk: Susan Blakely og John Saxon. .á Áhugamenn um virkilega vondar myndir geta komist í feitt í Láugarásbíói á mynd- inni Úlfurinn hún mamma. Það er þó einn galli þar á. Sumar myndir eru svo léleg- ar að hægt er að hafa nokkra skemmtun af því en þessi nær enn lengra og er svo yfirmáta slæm að það er ekki einu sinni hægt að nota hana fyrir brandara. Hún segir frá því þegar miðaldra móðir er bitin í tána af varúlíi sem dulbúinn er sem gæludýrasali og tekur að breytast sjálf í varúlf öll- um í salnum til óblandinna leiðinda. Úlfurinn hún mamma er hvorki hryllingsmynd né gamanmynd þótt hún sé líklega að reyna við hið síðar- nefnda. Það er ekki eitt at- riði í henni sem skelfur og í apakattarlátunum er ekki einn brandari. Það er hins vegar nóg af vondum leik með Susan Blakely (Gæfa og gjörvileiki) gersamlega misheppnaðri í aðalhlutverk- inu. Það er ekki til í henni gamansemi — frekar en myndinni allri — en nóg af vandæðalegum tilburðum einhvers sem hefur ekki hug- mynd um hvað til stendur. Kannski engin furða. Það er vafamál hvort kvikmynda- gerðarmennirnir á bak við þessa þvælu geti yfirleitt stafað orðið grínmynd. EÍCBCC© SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR TOPPGRÍNMYNDINA: STÓRKOSTLEG STÚLKA ■ JÁ, HÚN ER KOMIN TOPPGRÍNMYNDLN * „PRETTY WOMAN", SEM ER FRUMSÝND, EINS ■ OG AÐRAR STÓRMYNDIR, BÆÐI í BÍÓHÖLL- INNI OG BÍÓBORGINNI. ÞAÐ ER HIN HEILL- ANDI JULIA ROBERTS SEM EER HÉR Á KOST- ■ UM ÁSAMT RICHARD GERE SEM ALDREI HEF- UR VEIRÐ BETRI. „PRETTY WOMAN" TOPPMYNDIN f ■ DAG 1 LOS ANGELES, NEW YORK, ■ LONDON OG REYKJAVÍK! ■ AÐALHL.: RICHARD GERE, JULIA ROBERTS, ■ RALPH BELLAMY, HECTOR ELIZONDO. ■ TITILLAGIÐ OH, PRETTY WOMAN FLUTT AF ■ ROY ORBISON. - LEIKSTJ.: GARRY MARSHALL. ■ FRAML ARNON MILCHAN, STEVEIN REUTHER. SÝIMD KL. 4.45,6.50, 9 OG 11.15. KYNLIF, LYGIOG MYNDBOND ★ ★★ SV. Mbl. — ★ ★ ★ GE.DV. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 14 ára. IBLIÐU OG STRIÐU ★ ★★ y* SV.MBL. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 12 ára. SÍÐASTAJÁTNINGIN Aðalfundur félogsins verður haldinn föstudaginn 1. júní ó Hóaleitisbraut 68 kl. 12.30. Félagsmenn eru hvattir til að mæta. Kaffi og veitingar. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.