Morgunblaðið - 24.07.1990, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLÍ 1990
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00
17.50 ► 18.20 ► Fyriraust- 19.00 ►
Syrpan. antungl (6). Breskur Yngismær.
Teiknimyndir myndaflokkur. 19.20 ► Hver
fyriryngstu 18.50 ► Táknmáls- á að ráða.
áhorfendurna. fréttir. Gamanmynda- flokkur.
STÖÐ-2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskur framhalds- flokkur. 17.30 ► Krakka- sport. Blandaður iþróttaþáttur. 17.45 ► Einherj- inn.Teiknimynd. 18.05 ► Mímisbrunnur.Teiknimyndfyrirbörná öllum aldri. 18.35 ► Eðaltónar. Tónlistarþáttur. 19.19 ► 19:19 Fréttir, veðurog dægurmál.
SJÓNVARP / KVÖLD
19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
jO.
Tf
(t
0
STOÐ-2
19.50 ► Tommi og Jenni.Teikní- mynd. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Grallara- spóar. Gaman- myndaflokkur. 20.55 ► Nýjasta tækni og vísindi. 21.10 ► Holskefla. Tíundi þáttur. Breskurspennu- myndaflokkurí 13 þáttum. LeikstjóriTom Cotter. Þýð- andi Gauti Kristmannsson. 22.00 ► Friðarleikarnir.
19.19 ► 19:19. Fréttir, veðurog 20.30 ► Neyðarlínan. Tveir 21.20 ► Ungireldhugar. 22.10 ► Rauða Mafían. Mark-
dægurmál. lögreglumenn festast í eðju Framhaldsmyndaflokkur aðsbúskapur þrifst í Sovétríkjun-
þegar þeir veita glæpamönn- sem gerist í Villta vestrinu. um hvað sem Perestroiku líður.
um eftirför. Þeir sökkva sífellt Þessi heimildarmynd skyggnist
dýpraog dýpra. bak við tjöldin.
UTVARP
23.00 ► Ellefufrétt-
ir.
23.10 ► Friðarleik-
arnir. Framhald.
23.40 ► Dagskrárlok.
23.05 ► Ólsen-félagarnirá Jótlandi. „Grfnfarsi"
Aðalhlutverk: Ove Sprogoe, Morten Grunwald og
Poul Bundgaard. Leikstjóri: Erik Ballingi.
00.40 ► Dagskrárlok.
ÆT
Utlendingar
■■■■ Útlendingar búsettir á íslandi er undirskrift þáttarins í
"I Q 00 dagsins önn sem er á dagskrá Rásar 1 í dag. Guðrún
“ Frímannsdóttir er umsjónarmaður og ætlar hún að leita
svara við ýmsum spurningum sem upp kunna að koma um búsetu
útlendinga hér á landi. í dag ætlar hún að ræða við Patriciu Jóns-
son frá Skotlandi um það hvernig er að setjast að á íslandi og hvort
útlendingar mæti velvild eða andúð þegar þeir flytjast hingað, hvern-
ig íslensk menning horfir við útlendingum og hvort þeir flytji menn-
ingaráhrif frá íslandi til sinna heimalanda. Næsta þriðjudag ræðir
Guðrún síðan við Jaime Óskar frá Chile.
RÁS1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sjöfn Jóhannesdótt-
ir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið. £aldur Már Arngrímsson.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að
loknu fréttayfirlíti kl. 7.30. Auglýsingar laust fyrir
kl. 7.30, 8.00. 8.30 og 9.00. Sumartjóð kl. 7.15,
menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45.
Guðni Kolbeinsson talar um daglegt mál laust
fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatiminn: „Tröllið hans Jóa” eftir
Margréti E. Jónsdóttur. Sigurður Skúlason les (5).
9.20 Morgunleikfimi — Trimm og teygjur með
Halldóru Björnsdóttur.
9.30 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum. Umsjón:
Finnbogi Hermannsson.
10.00 Fréttir.
10.03 Þjónustu- og neytendahornið. Umsjón:
Margrét Ágústsdóttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson
kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Valdemar Pálsson.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá þriðjudagsins.
12.00 Fréttayfirlit. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 í dagsins önn — Útlendingar búsettir á ís-
landi, Umsjón: Guðrún Frírriannsdóttir. (Frá Akur-
eyri.)
13.30 Miðdegissagan: „Vatn á myllu Kölska" eftir
Ólaf H. Simonarson. Hjalti Rögnvaldsson les (23).
14.00 Fréttir.
14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjall-
ar við Maríu Baldursdóttur.
15.00 Fréttir.
15.03 Basil fursti - konungur leynilögreglumann-
anna. Leiklestur á ævintýrum Basils fursta, að
þessu sinni „Lífs eða liðinn", seinni hluti. Umsjón
og stjóm: Viðar Eggertsson. (Endurtekinn þáttur
frá laugardagskvöldi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Einnig útvarpað að lok'num fréttum kl. 22.07.)
16.10 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Málshættir. Andrés Sigur-
vinsson les „Ævintýraeyjuna" eftir Enid Blyton
(14). Umsjón: Elisabet Brekkan.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - De Falla og Poulenc.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir,
Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jóns-
dóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.03.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir.
20.00 Fágæti. Úr pistlum og söngvum Fredmans
eftir Carl Michael Bellman. Sven-Bertil Taube
syngur með félögum úr Barrokksveit Stokk-
hólms; Ulf Björlin útsetti og stjórnar.
20.15 Tónskáldatími. Guðmundur Emilsson kynnir
íslenska samtimatónlist. Að þessu sinni eru leik-
in verk eftir Jón Ásgeirsson og rætt við tónskáld-
ið. Þriðji þáttur.
21.00 Innlit Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá
ísafirði. Endurtekinn þátturfrá föstudagsmorgni.)
21.30 Sumarsagan: „Regn" eftir Somerset Maug-
ham. Edda Þórarinsdóttir les þýðingu Þórarins
Guðnasonar (2).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.30 Leikrit vikunnar: „Vitni saksóknarans" eftir
Agöthu Christie. Annar þáttur: Breyttur framburð-
ur. Þýðandi: Inga Laxness. Leikstjóri: Klemenz
Jónsson. Leikendur: Hjalti Rögnvaldsson, Helga
Bachmann, Gísli Halldórsson, Steindór Hjörleifs-
son, Valdemar Helgason, Guðbjörg Þorbjarnar-
dóttir, Valur Gíslason og Helgi Skúlason. (Áður
flutt 1979. Einnig útvarpað nk. fimmtudag)
23.15 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (Einnig út-
varpað aðfaranótt mánudags)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Valdemar Pálsson.
(Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir,
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins. Leifur
Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn
með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl.
7.30 og litið i blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
Heimspressan kl. 8.26.
9.03 Morgunsyrpa. Gestur Einar Jónasson. Hring-
vegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tíufréttir
og afmæliskveðjur kl. 10.30.
11,03_ Sólarsumar með Gyðu Dröfn Tryggvadóttur.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir. Sólarsumar heldur áfram.
14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis.
18.03 Þjóðarsálin.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og
Sigriður Arnardóttir.
20.30 Gullskífan.
21.00 Nú er lag. Endurtekið brot frá laugardegi.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Úrvali úWarp-
að kl. 3.00 næstu nótt.)
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Nætursól. Endurtekið brot úr þætti Herdísar
Hallvarðsdóttur frá föstudagskvöldi.
2.00 Fréttir.
2.05 Gleymdar stjörnur. Valgarður Stefánsson rifj-
ar upp lög frá liðnum árum. (Frá Akureyri.)
3.00 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið)
4.00 Fréttir.
4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir,
Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jóns-
dóttir. (Endurtekinn þáttur)
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Glefsur úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.01 Zikk Zakk. (Endurtekinn þáttur)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Áfram island.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9
7.00 i morgunkaffi. Umsjón Steingrímur Ólafsson
og Eirikur Hjálmarsson. Með morgunkaffinu eru
íþróttafréttir, neytendamál, kvikmyndagaghrýni.
Heiðar, heilsan og hamingjan.
9.00Á nýjum degi. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson.
Fréttir af fólki. Kl. 9.30 tónlistargetraun.
12.00 Á hádegi. Aðalviðtal dagsins. Menn og mál-
efni í brennidepli. Hádegisspjall þar sem menn
eru teknir á beinið í beinni útsendingu. Umsjón
Steingrímur Ólafsson og Eirikur Hjálmarsson.
13.00 Með bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdótt-
ir. 13.30 Fyrirtæki dagsins. 14.00 Brugðið á leik,
14.30 Rómantiska hornið. 15.00 Rós i hnappa-
gatið. 15.30 Símtal dagsins.
16.00 i dag i kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasstjn.
16.05 Veðrið. Fréttir og fróðleikur. 16.15 Saga
dagsins. 17.00 Getraunin. 18.00 Úti i garði.
19.00 Við kvöldverðarborðið. Umsjón: Randver
Jensson.
20.00 Karlinn í „Kántríbæ". Umsjón: Kolbeinn Gisla-
son.
22.00 Heiðar, konan og mannlifið. Umsjón Heiðar
Jónsson. Dagana 10., 17., 24., og 31. júli segir
Heiðar sögu fegurðarsamjjeppni á Islandi.
22.30 Á yfirborðinu. Umsjón Kolbeinn Gíslason.
24.00 Næturtónar Aðalstöövarinnar. Randver Jens-
son.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 7-8-9. Hallur Magnússon og Kristin Jónsdótt-
ir ásamt Talmálsdeild Bylgjunnar. Fréttir á
hálftima fresti milli kl. 7 og 9.
9.00 Fréttir.
9.10 Páll Þorsteinsson méð dagbókina á sinum
stað. Vinir og vandamenn kl. 9.30. íþróttafréttir
kl. 11. Umsjón: Valtýr Björn.
11.00 Ólafur Már Björnsson á þriðjudegi. Hádegis-
fréttir kl. 12.00. Valtýr Björn.
14.00 Helgi Rúnar Óskarsson og það nýjasta í tón-
listinni. Iþróttafréttir kl. 15, Valtýr Björn.
17.00 Síðdegisfréttir.
17.15 Reykjavik sfðdegis. Sigursteinn Másson með
málefni líðandi stundar.
18.30 Haraldur Gislason.
22.00 Ágúst Héðinsson.
2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvaktinni.
Fréttir eru sagðar á klukkutimafresti frá 8-18 á
virkum dögum.
EFFEMM
FM 95,7
7.30 Til i tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug-
ur Helgason eru morgunmenn.
7.45 Út um gluggann. Farið yfir veðurskeyti.
8.00 Fréttayfirlit.
8.15 Stjörnuspeki.
8.45 Lögbrotið. Lagabútar leiknir og kynntir.
9.00 Fréttastofan.
9.20 Kvíkmyndagetraun.
9.40 Lögbrotið. Nú er komið að þvi að svara.
9.50 Stjörnuspá. Spáð i stjömurnar.
10.00 Fréttir.
10.05 Anna Björk Birgisdóttir.
10.30 Kaupmaöur á hominu. Skemmtiþættir
Griniðjunnar.
10.45 Óskastundin.
11.00 Leikur dagsins. Nú er að fylgjast með.
11.30 Úrslit.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.15 Komdu í Ijós.
13.00 Sigurður Ragnarsson.
,14.00 Nýjar fréttir.
14.15 Simaö til mömmu.
14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist?
15.30 Spilun eða bilun.
16.00 Fréttir.
16.05 Hvað stendur til? ívar Guðmundsson.
16.45 Gullmoli dagsíns. Rykið dustað af gömlu lagi.
17.00 Afmæliskveðjur.
17.30 Kaupmaöurinn á horninu.
18.00 Forsíður heimsblaðanna.
18.30 „Kikt i bíó". ivar upplýsir hlustendur um
hvaða myndir eru i borgínni.
19.00 Klemens Arnarson. Nú er bíókvöld.
22.00 Jóhann Jóhannsson.
Nærsýni
essa dagana þjálfar Halldóra
Bjömsdóttir hinn góðkunna
útvarpsmann Jónas Jónasson í
morgunleikfiminni. Það er fróðlegt
að fylgjast með áhrifum púlsins en
hingað til hafa áheyrendur í mesta
lagi heyrt eitthvert más og blás og
stunur frá þolendum æfinganna.
Jónas uppfræðir okkur hins vegar
um líðan sína og mætti útvarpsmað-
urinn gjarnan fá lengri tíma undir
lokin til að ræða um lífið og tilver-
una ekki síst hina líkamlegu og
andlegu heilsurækt. Það er um að
gera að brydda upp á einhveiju
nýju og sumir menn yngjast með
árunum.
Jafnrétti
Sú hugsun hellist stundum yfir
oss eins og ískaldur foss að lífið sé
fyrirfram ákvarðað af yfírvöldunum
eða duldum öflum samfélagsins.
Þannig er eins og umræðan í samfé-
laginu festist ósjaldan í farvegi sem
virðist markaður frá upphafi vega.
Hvað til dæmis um jafnréttisum-
ræðuna?
Það eru allir sammála um að
konur og karlar eigi jafnan rétt til
áhrifa í samfélaginu. Því miður sitja
alltof margir karlar í alls kyns ráð-
um og stjórnum og þarf ekki annað
en líta á ríkisstjórnina til að sjá
þetta óþolandi misvægi. Til að
hamla gegn þessu misvægi er hér
starfandi jafnréttisráð. Stöku sinn-
um kæra konur til þessa ráðs er
þær telja fram hjá sér gengið við
ráðningar í stjórnunarstöður. Fjöl-
miðlaumræðan um þær kærur er í
fastmótuðum farvegi. Það er sjald-
an rætt um það hvort kæran eigi
við rök að styðjast. Það er að segja
hvort umsækjandinn sem kærði
hafí haft meiri reynslu, menntun
og starfshæfni en karlinn. Ef menn
vilja í raun jafnrétti þá hljóta þess-
ir kostir að ráða meiru en kyn-
ferði. Sagan kennir okkur að bylt-
ingar éta börnin sín vegna þess að
þar er beitt þvingunaraðgerðum til
að koma fram réttlætismálum.
Reynsla, menntun og hæfni hlýtur
ætíð að skipa mönnum í störf frem-
ur en kynferði eða valdboð. En
margir fjölmiðlamenn virðast ekki
þora að ræða um þessi mál nema
frá ákveðnu sjónhorni, hinu opin-
bera sjónhomi, af ótta við að fá á
sig „karlrembustimpil" eða guð veit
hvað.
Óhreina barnið
Fyrir fall kommúnismans var lítið
minnst á hroðann í austri nema í
svokölluðum „auðvaldsfjölmiðlum".
Menn höfðu fundið helvíti á jörðu
sem var Suður-Afríka og þangað
beindust augu hinna réttlætissinn-
uðu ár og síð. Nú, en-ef við lítum
til heimahaganna þá er hér ef til
vill að finna dæmi um mannrétt-
indabrot sem eru ekki síður alvarleg
en þegar fólki er mismunað eftir
kynferði eða litarhætti? Hvað um
eftirfarandi upphafsorð atvinnu-
auglýsingar frá tollstjóranum í
Reykjavík er birtist í nýjasta sunnu-
dagsblaði Morgunblaðsins? Hjá toll-
gæslunni í Reykjavík eru lausar til
umsóknar nokkrar stöður tollvarða.
Umsækjendur skulu vera á aldrin-
um 20-30 ára...
í jafnréttislögum segir að ekki
megi mismuna fólki eftir kynferði.
Hér mismunar ríkisstofnun fólki
eftir aldri. Stórir hópar vinnufærra
manna eru þannig útilokaðir frá því
að sækja um störf í voru litla samfé-
lagi og fjölmiðlamenn hvorki æmta
né skræmta. Það virðist stundum
þurfa þrýsting frá hagsmunahópum
eða valdsmönnum til að vekja upp
umræður í fjölmiðiunum en þá eru
þær oft á svipuðum nótum og til
var ætiast af þeim sem hófu leik-
inn. En orð eru til alls fyrst og hin
opna fjölmiðlaumræða opinberar
margt samfélagsmeinið sem annars
lægi i þagnargildi.
Ólafur M.
Jóhannesson
ÚTVARPRÓT
106,8
9.00 Morgungull. Bl. morguntónlist umsj.: Sigvaldi
Búi.
12.00 Framhaldssagan. Gunnar Helgason les
drengjasöguna „Jón miðskipsmaöur".
12.30 Tónlist.
13.00 Millieittogtvö. LárusÓskarssonvelurlögin.
14.00 Bland i poka. Tónlistarþáttur m. nýbylgju-
ivafi. Umsj. Ólafur Hrafnsson.
15.00 Sjonny Flintstón. Rokktónlistin dregin fram I
sviðsljósið. Umsj.: Sigurjón Axelsson.
17.00 Tónlist. bl. tónlist úmsj.: Örn.
18.00 Dans og Hip-Hop.
19.00 Einmitt! úmsj.: Karl Sigurðsson.
21.00 Óreglan. Tónlist frá sjöunda og áttunda ára-
tugnum. Umsj.: Gauti Sigþórsson.
22.0 Við við viðtækið. Tónlist af .öðrum toga.
Umsj.: Dr. Gunni, Paul og Magnús Hákon Axels-
son.
24.00 Útgeislun. Valið efni frá hljómplötuverslun
Geisla.
STJARNAN
FM102
7.00 Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson.
9.00 Á bakinu i dýragarðinum. Bjarni Haukur og
Siggi Hlöðvers fara með gamanmál.
10.00 Bjarni Haukur Þórsson.
12.00 Hörður Arnarsson og áhöfn hans. íþrótta-
fréttir kl. 11.11.
15.00 Snorri Sturluson. Slúður og upplýsingar um
nýja tónlist. íþróttafréttir kl. 16.
18.00 Kristófer Helgason.
20.00 Listapoppið. Umsjón: Snorri Sturluson.
22.00 Darri Ólason.
1.00 Björn Sigurðsson. Nætun/aktin.