Morgunblaðið - 24.07.1990, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 24.07.1990, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLÍ 1990 9 Þriðjudagstónleikar í Listasafni Sigurjóns Olafssonar í kvöld kl. 20.30 Freyr Sigurjónsson, flautuleikari og Margarita Lorenzo de Reizabal, píanóleikari flytja verk eftir C. Reinecke, G. Enescu og F. Poulenc. HÁPRÝSTIHREINSIDÆLUR Meö þessum handhægu tækjum eru fáanlegir ýmsir aukahlutir sem margfalda möguleikana í notkun. Ódýr alvörudæla sem hentar mjög vel til heimilisnota. Stg.verð með vsk. kr. 26.254.- Söluaðili: TOYOTA NOTAÐIR BÍLAR Athugasemd! Bílar með staðgreiðsluverði eru einnig fóanlegir með lónakjörum skv. lónatöflu Toyota bílasölunnar. TOYOTA COROLLA HB ’87 Grár. 4 gíra. 5 dyra. Ekinn 33 þús/km. Verð 570 þús. Blágrár. 5 gíra. 4 dyra. Ekinn 57 þús/km. Verð 680 þús. TOYOTA COROLLA LB '87 Hvítur. 5 gira. 5 dyra. Ekinn 68 þús/km. Verð 650 þús. SUZUKI SWIFT ’86 Gullsans. Sjálfsk. 5 dyra. Ekinn 73 þús/km. Verð 390 þús. PEUGEOT 309 '88 Hvítur. 5 gíra. 2 dyra. Ekinn 41 þús/km. Verð 490 þús. staðgr. DODGE ARIES '87 Blár. Sjálfsk. 4 dyra. Ekinn 16 þús/km. Verð 780 þús. TOYOTA NYBYLAVEGI 6-8, KOPAVOGI Annarlegar hvatir í ritinu Stjóraarfars- réttur eftir Ólaf Jóhann- esson, fyrrum forsætis- ráðherra, er sérstakur kafli um valdníðslu. Þar segir: „I fljótu bragði gæti virzt, að það skipti ekki máli um gildi stjómarat- haftiar, hveijar ástæður eða hvatir kumia að liggja til hennar, ef hún er gerð af hæfu og þar til bæru stjórnvaldi, með réttum hætti og í réttu formi og efni hemiar er eigi sérstaklega andstætt lögum. En sú ályktun er eigi alls kostar rétt. Sér- hvert stjómvald hefur ákveðinn og afinarkaðan verkahring, svo sem gerð hefiir verið grem fyrir áður. Stjómvaldið á að miða athafnir sínar við þann verkahring, og er því auðvitað fyrst og fremst óheimilt að taka sér vald til athafna, sem heyra undir annað stjónivald. (Jeri það slíkt, þá er um valdþurrð að tefla. En því ber jafii- framt að beita valdi sínu í réttu augnamiði, þ.e.a.s. með þá opinbem hags- mmii eina fyrir auguin, sem því ber um að sýsla. Stjómvaldið á ekki að miða athafiiir sinar við óskyld og annarleg sjón- armið. Fyrst og fremst er auðvitað varhugavert, að stjórnvald hafi í huga ólögmæt mai-kmið - stefiii með stjórnarathöfn að einhveiju ólögmætu takmai-ki, enda þótt það felist ekki beint í henni. Slík ólögmæt sjónar- mið geta verið mjög margvísleg, svo sem t .d. ef stjómvald lætur stjórnast af persónulegri vináttu eða óvild, einka- hagsmunmn, flokksleg- um sjónarmiðum, stéttar- hagsmunum, fjárliags- munum annarra einstakl- inga eða jafiivel hins op- inbera, ef slík hagsmuna- gæzla er ekki í verka- hring þess stjómvalds. Hér verður raunar að taka tillit til aðstæðna hveiju sinni. Þótt flokks- leg sjónarmið eigi t.d. Hörður Einarsson fyrrverandi stjómarformaður: Fjármálaráðherra hefur sýnt valdníðslu gagnvart Amarfli 'Fer fram á að forsætisráðherra taki málið Hvað er valdníðsla? Það er óvenjulegra en áður að lögfræðileg hugtök séu notuð í stjórn- málaumræðum hér á landi. Þegar stjórnmálabaráttan snerist um sjálfstæði þjóðarinnar voru slík hugtök ofar á dagskrá stjórnmálanna og um langt árabil voru fremstu stjórnlagafræðingar þjóðarinnar virkir í stjórnmálabaráttunni. Ef rétt er munað þótti ráðherrum í núverandi ríkisstjórn nokkuð til þess koma, að enginn þeirra er lög- lærður. Fyrir forsætisráðherra liggur nú formleg kvörtun um að fjár- málaráðherra hafi gerst sekur um valdníðslu. í Staksteinum í dag er litið á þetta hugtak. oftast að réttu lagi að vera útilokuð við val manna í opmberar stöð- ur, þá verður þó stundum talið rétt að taka tillit til pólitiskra viðhorfa um- sælqenda. Er jafhvel stundum beinlínis gert ráð fyrir því, sbr. t.d. bæjarstjórastöður." Óg’ildiiig at- haftia Olafur Jóluumesson heldur áfram: „Ólögmæt, sjónarmið lciða stundum til þess, að stjórnarathöfh er bundin ólöglegu skilyi-ði. Stjórn- arathöfiiin getur þá orðið ógildaideg vegna þessa ólögmæta skilyrðis. Hugsanlegt er þó einnig, að skilyrðið sé metið óskráð, en ákvörðun stjómvaldsins að skilyrð- mu slepptu sé að öðm leyti gild. En hvemig fer, ef hin ólögmætu sjónarmið birt- ast eigi í ólöglegum skil- yrðum eða með öðmm áþreifanlegum hætti? Samt sem áður hafa þau getað verkað mjög óheppilega á efhi stjóm- arathafiiar. Sé hægt að henda reiður á þeim, gæti verið ástæða til að láta þau varða ógildingu ákvörðunar. Sú ákvörð- un, sem byggð er á ólög- legum forsendum, eða stefiii öðmm þræði að óleyfilegum augnamið- um, er alltaf torti-yggi- leg, þótt hin ólögmæta ákvörðunarástæða stjórnvalds birtist eigi beinlinis. Það getur verið full þörf á að ógilda þvílíkar stjórmuathafiiir, er byggjast á ólögmætum ákvörðunarástæðum, enda þótt þeim sé ekki sjáanlega áfátt að öðm leyti.“ Ólafúr Jóhaimesson segir, að stjóridagafræö- ingar hafi fyrir löngu ját- að, að ólögmæt sjónar- mið geti verið sjálfstæð ógildingarástæða stjóm- arathafna. Hami telur einnig að íslcnskir dóm- stólar teldu sér heimilt að fella úr gildi ákvörð- un, þegar vaidníðsla hefði átt sér stað, enda þótt stjómarathöfii væri eigi áfátt að öðra leyti. Ekki sé þó líklegt, að mikið kveði að sliku í reynd, því að erfitt sé að samia valdníðslu, er stjórnarathöfh beri henn- ar ekki glögg merki. Stjómarathöfii verður eigi markleysa vegna valdníðslu. Hún er aðeins ógildatdeg. Ógildingar- annmarkana þarf að samireyna fyrir dómi eða úrskurði æðra stjóm- valds. Kært til for- sætisráðherra Hörður Einarsson, hæstaréttarlögpnaður og fyrram stjómarforinaður Aniarflugs, hefur ekki stefht Olafi Ragnari Grímssyni Qármálaráð- herra fyrir dómstólana vegna valdníðslu heldur hefur hann kært ráðherr- ami fyrir æðra stjóm- valdi, Steingrími Her- maimssyni forsætisráð- herra. Steingrímur hefur nú þegar látið orð falla í Qölmiðlum sem benda til þess, að hann sé ekki sammála málsmeðferð fjármálaráðherra eða af- stöðu hans, á hinn bóginn forðast Steingrímur að kippa í ráðherrastól Ólafs Ragnars. Á hhm bóginn hefur Steingrím- ur sagt, að haim hafi ekki hafl, tök á að kymia sér bréf Harðar. Til að tryggja festu í stjómkerfínu á forsætis- ráðherra ekki að reyna að skjóta sér undan að svara kæra Harðar með þvi að gefe tvíræðar pólitiskar yfirlýsmgar. Hami á að svara bréfinu efhislega á opinberam vettvangi. S J O Ð U R 5 Viltu njóta ötyggis og eignarskattsfrelsis á sparifé þínu - auk ágietra raunvaxta? Þá er Sjóður 5 valkostur fyrir þig. Hann fjárfestir ein- göngu í verðbréfum með ábyrgð Ríkissjóðs Islands; spariskírteinum ríkissjóðs, ríkisvíxlum og húsbréfum. Sjóðsbréf 5 eru undanþegin eignarskatti og þú nýtur öruggra raunvaxta. Sjóður 5 hóf göngu sína 12. júlí 1990. Verið velkomin í VIB. VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ISLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.