Morgunblaðið - 24.07.1990, Side 10

Morgunblaðið - 24.07.1990, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLÍ 1990 íbúð í Hafnarfirði Til sölu 3ja herb. 60 fm miðhæð í steinhúsi við Austur- götu. Áhv. langtímalán um 2,8 millj., þar af 2 millj. til 40 ára. Verð um 4 millj. Einkasala. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, sími 50764. 911 RH 91 97H L^RUS VALDIMARSS0N framkvæmdastjóri L I IUU‘t I0/U KRISTINNSIGURJÓNSSON,HRL.loggilturfasteignasali Til sýnis og sölu auk annarra eigna: Góð eign á góðu verði Endaraðhús ein hæð við Yrsufell rúml. 150 fm með nýrri sólstofu. 4 svefnherb. Nýl. parket og fl. Góður bílsk. Eignaskipti mögul. Á útsýnisstað við Norðurbrún Parhús með 6 herb. rúmgóðri íb. á hæð. Sólverönd. Neðri hæð 2 góð herb. með sérsnyrtingum, geymsla, innb. bílsk. og rúmg. föndurherb. • Á vinsælum stað í Laugardalnum 3ja herb. séríb. á Lækjunum í kj. lítið niðurgrafin. Inng. og hiti sér. Nýtt gler og póstar. Skipti mögul. t.d. á stærri íb. í nágrenninu. Góð íbúð á Melunum 3ja herb. endaíb. á 4. hæð með sólsv. Nýtt eldhús. Risherb. með snyrtingu fylgir. Laus fljótl. Skuldlaus. Útsýni. Á vinsælum stað í Vogunum Þakhæð í þríbhúsi 4ra herb. um 100 fm. Hiti og þvhús sér. Útsýni. Nýl. parket, nýl. gler og póstar. Hentar t.d. námsfólki Einstaklíb. á 1. hæð við Grundarstíg. Geymsla í kj. Laus strax. Skuldlaus. Fjársterkir kaupendur óska eftir: 2ja-3ja herb. íb. í Árbæjarhv., Seláshv., eða Ártúnsholti. Raðhúsi í Mosfellsbæ með 2-4ra herb. íb. Einbhúsi eða sérhæð helst í Vesturborginni eða Nesinu. Skrifstofuhúsnæði 150-200 fm á góðum stað í borginni. • • • Til sölu á Hellu nýl. og gott einbhús með tvöf. bílsk. 185 fm. Nánari uppl. trunaðarmál. AIMENNA FAST EIGNASAL AN LÁÚGÁvÉGM8SÍMÁR2ÍÍ5Ö^2Í37Ö nHÍSVANCUU BORGARTÚNI29.2. HÆÐ. ** 62-17-17 Stærri eignir Einb. - Hörgártúni - Gb. 127 fm nettó gott einbhús á tveimur hæðum. Parket. Verð 9,5 millj. Einb. - Digranesv. - Kóp. 222,5 fm nettó gott einb. á tveimur hæðum. Suðurverönd. • Bílskréttur. Mögul. á tveimur íb. Verð 9,3 millj. Einb. - Keilufelli Ca 150 fm vel við haldið timburhús, hæð og ris. 4 svefnherb. Bílsk. Garöur í rækt. Einb. - Faxatúni, Gb. Fallegt ca 150 fm einb. á einni hæð með bílsk. Parket. Fallegur garður í rækt. Hagst. lán áhv. Verð 10 millj. Parh. - Rauðalæk 180 fm nettó raðhús, tvær hæðir og kj. Suðursv. Gengið frá svölum útí garð. Hátt brunabótamat. Verð 10,2 millj. Sérhæðir Sérh. - Austurbrún Falleg neðri sérhæö með rúmg. bílsk. í fjórb. Garður í rækt. Laus fljótl. Efri sérh. v/Miklatún 192 fm nettó glæsil. efri sérhæð og ris í þríb. íb. skiptist í 4-5 svefnherb., 2-3 stofur o.fl. Suðursv. Garður í rækt. íb. er sérlega björt og sólrík. Hátt bruna- bótamat. 4ra-5 herb. Marargata v/Landakot 103,1 fm nettó falleg íb. á 3. hæð í þríb. Parket. Suðursv. Fráb. útsýni í allar áttir. Fellsmúli - 6-7 herb. 134.5 fm falleg endaib. í vönduðu fjölb. 4 svefnherb., stofur o.fl. Þvottaherb. og geymsla innan íb. Rúmgóöar suð- ursv. Hátt brunabótamat. Ljósheimar - lyftuh. 103,3 fm nettó falleg íb. á 3. hæð. Suð-vestursv. Verð 6,4 millj. Leirubakki - 4ra-5 99.5 fm nettó falleg endaíb. á 3. hæð (efstu). Þvottaherb. innan íb. Hótt brunabótamat. Verð 6,5 millj. Kleppsvegur - 3ja-4ra Ca 94 fm björt og falleg íb. á 2. hæö. Stórar sufiursv. Stór tvískipt stofa. Hentar vel til húsbrviðskipta. Hátt brunabmat. 3ja herb. n Háaleitisbraut - laus 105 fm nettó góð endaíb. á 3. hæð. 2-3 svefnherb. Suðursv. Hátt bruna- bótamat. Verð 6,8 millj. Boðagr. - m/bflskúr 89,4 fm nettó falleg íb. á 2. hæð. Park- et. Suðursv. Bílskúr. Hátt brunabóta- mat. Verð 7,4 millj. Vantar eignir með nýjum húsnlánum Höfum fjölda kaupanda að 2ja, 3jaog 4ra herb. íb. með nýjum húsnlánum og öðrum lánum. Mikil eftirspurn. Sigtún - 4ra-5 herb. Björt og falleg jarðh./kj. Sérhiti. Sér- inng. Góður garöur í rækt. 3-4 svefn- herb. o.fl. Verð 5,5 millj. Njálsgata - 3ja-4ra 95 fm nettó björt og falleg íb. á 2. hæð. Gott skipulag. Hátt brunabóta- mat. Verð 6,2 millj. Miðborgin - nýtt lán Ca 78 fm falleg íb. á 3. bæð í fjölb. Áhv. veðdeild o.fl. ca 3,2 millj. Verð 4,8 millj. Útb. 1,6 millj. 2ja herb. Orrahólar - laus 66,5 fm nettó falleg íb. á 7. hæð í lyftu- húsi. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. 1,4 millj. veðdeild o.fl. Verö 4,8 millj. Barónsstígur - 2ja-3ja 62 fm nettó góð íb. á 2. hæð í fjölb. Verð 4,5 millj. Hamraborg - Kóp. 65 fm nettó falleg íb. á 1. hæð. Suö- ursv. Bílgeymsla. Áhv. veðdeild 1,4 millj. Verð 4,4 millj. Álfaskeið -' Hf. 57,2 fm nettó falleg íb. á 2. hæö. Suö- ursv. Bílskplata. Verð 4,8 millj. Lokastígur - 2ja-3ja 60 fm nettó falleg íb. á 1. hæð í þríb. Áhv. ca 700 þús. veðdeild o.fl. Blikahólar - lyftubl. 54 fm nettó falleg íb. á 3. hæð í lyftu- húsi. Suðursv. Verð 4,5 millj. Týsgata - 2ja-3ja 55 fm nettó falleg íb. á 1. hæð í stein- húsi. Hátt brunabótamat. Nýtt rafmagn. Áhv. 1,9 millj. veðdeild. Verð 4,5 millj. Útb. 2,6 millj. r- Finnbogi Kristjánsson, Guömundur Rjom Stcinþórsson, Kristin Pétursd., LáBp® Guðmundur Tómasson, Viðar Boövars.wm, viðskiptafr. - fasteignasali. VÁLER KANTORI ________Tónlist___________ Jón Ásgeirsson Yfír sumartímann hafa á undanfömum árum komið til Is- lands ýmsir söngflokkar og hljóðfæraleikarar og nú um sl. helgi voru hér á ferð söngflokkur frá Noregi og orgelleikarar frá Mið-Evrópu. Váler Kantori er þokkalegur kór, vel æfður, þó sópraninn vanti þjálfun í að styðja við tóninn, einkum á háu tónunum, svo að á stundum var hangið neðan í tóninum. Á tón- leikum í Dómkirkjunni sl. laugar- dag flutti kórinn eingöngu norska kirkjutónlist, flest verk eftir Egil Hovland, sem mun vera þekktastur norskra kirkjut- ónskálda. Af öðrum höfundum má nefna Knut Nystedt, en eftir hann flutti kórinn verk við hundraðasta sálm Davíðs og var það reisulegasta verkið á efnis- skránni. Fallegustu lögin voru tvö sál- malög eftir Hovland, sem voru sungin einrödduð. Það er svo með tónstíl þann sem Hovland hefur tileinkað sér, að hann er sambland hefðbundinna tóngilda og nútímalegra hljómgerða og verða verkin hans oft eins og „hálfkveðin vísa“, hvorki hefð- bundin né alfarið nútímaleg. Þetta á reyndar við um flest þau verk sem flutt eru af Váler Kant- ori. Stjórnandi kórsins er Arne Moseng en hann hefur stjórnað kórnum frá stofnun og verið aðaldriffjöðrin í tónlistarlífinu í Váler, sem er lítið sveitasamfé- lag í suðausturhluta Noregs. Ragnar Rögeberg, dómorgelleik- ari frá Hamar, lék einleik, auk þess að leika undir hjá kórnum, m.a. Partítu eftir Egil Hovland, sem hann gerði ágætlega. ALVÖRU ÆVISAGA Bókmenntir Súsanna Svavarsdóttir Galína — rússnesk saga Höfundur Galína Vishnevskaja Þýðandi Guðrún Egilson Útgefandi Almenna bókafélagið Það getur stundum vafíst fyrir okkur hvernig best er að lifa og komast af í smáu samfélagi og oft er það svo að allar dyr virðast lokað- ar að mannsæmandi lífi. Líklega er þó æði misjafnt hvað kallast getur mannsæmandi líf - og við lestur Galínu er víst að fyrri hug- myndir manns taka á sig aðra mynd. í bókinni lýsir hin heimsfræga sovéska söngkona, Galína Vishnev- skaja, ævi sinni frá barnæsku, upp- vexti, lífí og starfi, þar til hún og maður hennar, Mstislav Rostropo- EIGNA MIÐLL]]M]Vhf - Áliyr" þjdiiH'ta í áratugi. SÍIVll 679090 Skipholt Mjög góð 5 herb. íb. á 3. hæð, auk íbherb. í kj. Fallegt {, útsýni. Verð 7 millj. 875. < > NVTT: ílarlegar lipplysiiifEar o" myiidir af fasteigmnn ern í súiingar- glugga okkar. Síúiuniila 2I. ------------------------------ fElAol^AiUlGI Sverrir kri*tin**on. *ölii»tjúri Porliifur (»iiúimiml**on. »ölinnaúiir Þórúlfiir llull(lúr»*on. löpfriiMlinjnir Luúniiimlur Sigurjón»»oii. löjrfræiliiijrur vitsj, eru svipt sovéskum ríkisborg- ararétti árið 1978. Galína er alin upp við mikla fá- tækt hjá ömmu sinni, sem hún miss- ir í seinni heimsstyijöldinni. Þá er Galína unglingur, með fremur litla menntun á bak við sig, stendur al- ein uppi í heiminum; sovéskum veruieika, þar sem skortur á mat og öllum nauðsynjum var ríkjandi. Þetta var í febrúar 1942 og hún ávarpar ástkæra ömmu sína í bók- inni og segir: „Hvers vegna þurft- irðu að deyja á þennan hátt, kvalin af hungri og kulda, þakin af sárum og lúsum, án þess að hafa nokkurt barna þinna eða barnabarna við dánarbeð þinn.“ Reyndar er þetta ávarp skýr lýs- ing á þeim hörmungum sem fólk lifði við í Sovétríkjunum á þessum tíma. Fjölskyldur tvístruðust, allir sultu, voru óhreinir, veikir og lúsug- ir. Galína sjálf átti foreldra á lífi, sem hún hafði ekki séð í nokkur ár, — en þegar þarna er komið sögu hafði faðir hennar ákveðið að flýja með nýja eiginkonu sína og hennar fjölskyldu. Vandræðin voru bara þau, að tengdamóðir hans var of gömul til að fara, svo hann fann einfalda lausn á málinu; hann skildi hana eftir hjá barninu Galínu. Ein- hvern veginn tórði hún fram á vor- ið, gamla konan dó og Galínu var orðið sama um hver örlög hennar yrðu. Á hverjum degi sá hún óhugn- anlega sýn: „Vorið var á næsta leiti og menn óttuðust farsóttir svo að sérstakar kvennadeildir voru skip- aðar til þess að safna saman líkum úr híbýlum fólks. Konurnar fengu aukaskammta af mat fyrir að inna þetta óhugnanlega starf af hendi. Þær unnu um nætur, drógu gadd- freðin lík út úr íbúðunum og út á götu, tóku þau upp á höndum og fótum, sveifluðu þeim — einn, tveir þrír! — og hentu þeim ofan á flutn- ingabíl. Það glumdi í líkunum eins og héluðum tijábútum." Sjálf var Galína enn með lífsmarki þegar hún fannst, liggj- andi á fleti í einhveiju herbergi og þegar konurnar spurðu hvað hún væri að gera þarna, var svarið „Lifa.“ Konurnar fóru með hana í hverfastöð loftvarna, þar sem sveit kvenna vann og þar var heimili hennar næsta eitt og hálfa árið. Konurnar voru hluti af hernum og höfðu margvísleg og ógeðfelld verk- efni með höndum — en matar- skammturinn hjá þeim var eins og hjá hermönnunum, þannig að þær liðu ekki lengur verulegan skort. En Galína vissi frá barnæsku að hún hefði ótrúlega fagra og mikla rödd og þótt hún gerði sér grein fyrir að herdeildin hefði bjargað henni Iíkamlega, var henni ljóst að hún átti á hættu að lognast út af andlega — hún varð að bjarga sál sinni. Hún hélt til Leníngrað og fékk vinnu sem aðstoðarljósatæknir við Viborg-menningarhöllina og gat fylgst með flutningi leikrita og tón- leika. Starfsemi óperuleikhúsanna og tónlistarháskólans hafði lagst niður á stríðsárunum — en svo fór að þeir söngvarar sem enn tórðu, stofnuðu með sér félagsskap til flutnings á óperum. Rimskí Kors- akov tónlistarskólinn í Leníngrað var opnaður aftur og Galína kom sér í nám hjá ívan Sergejvitsj Did- Zurabov, „vinsælasta kennaranum, sem eyðilagði raddir án minnstu fyrirhafnar". Hjá honum var í hún í hálft ár og hafði þá löngu glatað efstu tónunum á raddsviði sínu. Hún átti ekkert heimili, dvaldi til skiptis hjá vinum og kunningjum og að lokum rak einmanaleikinn hana til að giftast ungum sjó- manni, sem ekki vildi að hún syngi,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.