Morgunblaðið - 24.07.1990, Blaðsíða 13
„Saga Sólheima á einn-
ig erindi til þjóðarinnar
og við þjóðina. Sólheim-
ar eru glæsilegt dæmi
um það hveiju mann-
gæska og samhugur
fær áorkað á öld hinna
hörðu gilda. Þessi
merkilega stoftiun þarf
að fá stuðning og frið
til að halda áfram
óbreyttu starfi.“
ast hver maður geti ráðið örlögum
sínum og afkomu. i þessu felst
auðvitað talsverður sannleikur, en
það gleymist bara stundum að smið-
irnir fá ekki allir jafngóð verkfæri
til að vinna með. Hinn svokallaði
siðaði maður hefur viðurkennt
þessa staðreynd, þegar hann leggur
grundvöll að velferðarsamfélaginu,
þar sem rauði þráðurinn er sá, að
hinn betur megandi skuli gæta
bróður síns og láta honum í té tól
og tæki, sem hann þarf til að smíða
gæfu sína. Óvíða þurfa smiðirnir
jafnmargvísleg verkfæri og einmitt
á Kópavogshæli og óvíða hvílir sú
skylda þyngra á okkur og einmitt
þar, að afla og leggja til verkfærin.
Við íslendingar búum í auðugu
samfélagi og við höfum tekið þátt
í auðgunarkapphlaupi þeirrar aldar,
sem kennd verður við græðgi, óhóf
og limlestingu lögmála þeirrar nátt-
uru og lífskeðju, sem gerir okkur
kleift að lifa. Frumskógarlögmálið
um rétt hins sterka til lífsgæðanna
hefur verið áberandi í framgöngu
Garðar Jóhann Guðmundarson
„Hinir svokölluðu „sak-
borningar“, sem nú
geta loks um írjálst
höfiið strokið eftir fimm
ára hremmingar, mega
ekki eiga yfir höfði sér
áfrýjun til Hæstaréttar,
sem myndi draga málið
minnst eitt til tvö ár í
viðbót.“
loks varpað öndinni léttar eftir
fimm ára hörmungar. Það þarf að
fara allt aftur til galdramála Þor-
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. JULI 1990
13
vestrænna manna á síðustu áratug-
um. Virðingin fyrir manninum og
mannlegum gildum hefur orðið und-
ir.
í velferðarsamfélaginu verður
það verkefni kerfisins að annast þá
samborgara, sem fá eða engin verk-
færi hafa fengið í hendur til þeirrar
gæfusmíði, sem mæld er á mæli-
stiku lífsgæða nútímamannsins.
Þetta þykir mörgum þægilegt, sem
sveittir klifra upp súlu „lífsgæða-
stuðuisins". Þeir segjast borga
skattana sína og hafi því rétt á því
að vera hlutlausir og afskiptalausir
gagnvart veigamiklum þáttum
mannlífsins, svo sem umönnun aldr-
aðra, fatlaðra og þeirra, sem eftir
verða í rásmarkinu við upphaf
lífhlaupsins. En við getum spurt
okkur hvort hamingja þeirra verður
meiri, sem afskiptaleysið kaupa. -
Fleiri og fleiri gera sér nú grein
fyrir því, að gildismat okkar verður
að breytast. Við, sem stundum köll-
um okkur herra jarðarinnar, sjáum
æ betur hvernig virðingarleysið fyr-
ir lífinu, hinu æðsta og lægsta,
hefur molað grundvöll þess. Sjálf
lífkeðjan er við það að bresta. Okk-
ur hefur láðst að vernda og hlúa
að hinu viðkvæma lífi, hvort sem er
í náttúrunni eða meðal manna.
Hroki, græðgi og sjálfsánægja hef-
ur blindað okkur gagnvart þeim
mikilvægu þáttum, sem raunveru-
lega gefa lífínu gildi.
En ég held að við séum að vakna
af draumi um eilífa og endalausa
getu manns og náttúru til að auka
lífsgæðin. Við erum byijuð að hugsa
um viðkvæman gróður landsins, við
viljum rækta og við viljum vernda.
Væntanlega gildir það sama um
ræktun lands og ræktun lýðs. Þessi
sumarhátíð var hvati til aukinnar
mannræktar, áminning til okkar
allra um að hlúa að viðkvæmum
mannlífsgróðri, að sinna betur
bræðrum okkar og systrum. Þar
er mikið verk óunnið.
Á sumarhátíðinni var því heitið
að gera betur til eflingar allra
mannlegra samskipta og viður-
kenningar á rétti hvers manns ilt
umhyggju og ástúðar.
Þessara tveggja mannfunda, á
Kópavogshæli og í Sólheimum, er
hér getið vegna mikilvægis þeirra
fyrir málaflokk, sem hefur átt und-
ir högg að sækja. Einnig vegna
þess, að fréttir af þessum atburðum
hafa verið minni en ástæða er til
og minni en af öðrum ekki merki-
legri.
Höfundur er nlþingismn ður
Alþýðuflokks fyrir
Norðurlandskjördæmi eystra.
leifs Kortssonar og síra Jóns þuml-
ungs, til að finna slíkar ofsóknir í
íslandssögunni. Það er fremur kald-
hæðnislegt að á tímum frelsis og
framfara skuli slíkar galdraofsóknir
enn geta átt sér stað. Hveijir bera
ábyrgðina á þeim ofsóknum verður
líklega aldrei ljóst, en ekki vildi ég
vera í þeirra sporum.
Þetta mál hefur verið skólabók-
ardæmi í því að ekki á að fela
mönnum, sem aldrei hafa komið
nálægt viðskiptum, og vita ekki
hvernig heimurinn snýst, rannsókn
í málum sem tengjast viðskiptum.
En nú er bjart yfír, Sakadómur
hefur rannsakað málið og komist
að niðurstöðu. Hinir svokölluðu
„sakborningar", sem nú geta loks
um fijálst höfuð strokið eftir fimm
ára hremmingar, mega ekki eiga
yfir höfði sér áfrýjun til Hæstarétt-
ar, sem myndi draga málið minnst
eitt til tvö.ár í viðbót. Nú er mál
að linni, og að þessir menn geti
snúið sér að eðlilegu lífi aftur, að
svo miklu leyti sem unnt er eftir
þær raunir sem þeir og íjölskyldur
þeirra hafa þurft að þola.
Ég vil því enda þessi orð, og
brýna sérstakan ríkissaksóknara,
með því að taka mér það bessaleyfi
að breyta örlítið lokalínum einnar
perlu Steins Steinarrs:
Saksóknari ríkisins!
Ekki meir, ekki meir!
Höfundur er framkvæmdastjóri í
Reykjavík.
Við höfum nú fengið viðbótargistingu á Costa del Sol 9. ágúst
og getum því boðið 15 heppnum Veraldarfarþegum
í Spánarveislu ársins.
"Veröld heldur glæsilega Íslendingahátíð með
pompi og pragt í ágúst á Costa del Sol og kallar
til landsliðið í fararstjóm til að
slá upp veislu með Hemma,
Omari og Hauki Heiðar.
Costa del Sol
Viðbótargisting á glæsilegu hóteli 9. ágúst.
Verð frá kr.
53.700,-
Viðbótargisting á San Francisco, nýjum
íbúðum áBenidorm þann 9. ágúst.
Verð frá kr.
51.700,-
Bókunaryfírlit
2. ágúst - Costa del Sol 4 sæti laus
2. ágúst - Benidorm uppselt
9. ágúst - Costa del Sol 15 sæti laus
9. ágúst -Benidorm uppselt
16. ágúst - Costa del Sol uppselt
16. ágúst - Benidorm uppselt
AUSTURSTRÆT117,101 REYKJAVÍK. SÍMI: (91) 622011 &622200.
* Verð m.v. 2ja vikna ferð, hjón með 2 börn 2-5 ára.
IFARKORT FIF