Morgunblaðið - 24.07.1990, Síða 32

Morgunblaðið - 24.07.1990, Síða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLÍ 1990 ATVIN N MMAUGL YSINGAR Lausar kennarastöður 9 Við Glerárskóla, Akureyri, vantar sérgreina- kennara (íslenska, stærðfræði o.fl.) í eina stöðu, sérkennara í 1/2 stöðu og forfalla- kennara í tímabundið starf. Upplýsingar hjá yfirkennara í síma 96-25243. Við Síðuskóla, Akureyri, vantar bekkjarkenn- ara og sérkennara í heilar stöður og sérkenn- ara í smíðar og ensku, auk forfallakennara í tímabundin störf. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 96-27527. Einnig veittar upplýsingar hjá skólafulltrúa í síma 96-27245. Skólafulltrúi. Kranamaður Fyrirtækið er eitt af öflugri byggingaverk- takafyrirtækjum landsins. Viðkomandi mun stýra einum af stærri bygg- ingakrönum fyrirtækisins. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu með reynslu af samskonar störfum, reglusamir og áreiðanlegir. Umsóknarfrestur er til og með 27. júlí nk. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysmga- og rádnmgaþiónusta /Bíz9& Lidsauki hf. W Skólavördustig 1a - 101 Reykjavík - Simi 621355 Heildverslun með leikföng og gjafavörur óskar eftir starfskrafti í lager- og sölustarf. Þarf að hafa bílpróf. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „H - 9242“. Sölumaður —útgerðarvörur Sölumaður óskast hjá litlu fyrirtæki til að hafa yfirumsjón með sölu á útgerðarvörum, aðallega þorskanetum. Óskað er eftir vönum sölumanni í þessari grein. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 31. júlí merktar „K-8138“. Ritari Víkurhugbúnaður sf. er ört vaxandi hugbún- aðarfyrirtæki með yfir 500 notendur að RÁÐ bókhaldskerfunum. Fyrirtækið rekur tölvuverslun í Keflavík, en aðalskrifstofur eru staðsettar í nýju húsnæði í Bæjarhrauni 20, Hafnarfirði. Við leitum að starfsmanni hálfan daginn frá kl. 13.00-17.00 frá og með 1. ágúst nk. Starfssvið: Símavarsla, færsla bókhalds og almenn skrifstofustörf. Einnig er hugsanlegt að viðkomandi taki að sér kennslu á námskeiðum sem haldin eru á RÁÐ bókhaldshugbúnað. Lysthafendur hafi samband við Jón Sigurðs- son. Víkurhugbúnaður sf., sími 654870. Einar J. Skúlason hf. óskar eftir að ráða í eftirtalin störf: 1. Tæknimaður • Rafeindavirkja til starfa f tæknideild. Tæknideild sér um viðhald á skrifstofu- og tölvubúnaði, sem fyrirtækið selur. 2. Þjónustumaður • Starfsmann í þjónustudeild. Þjónustudeild sér um þjónustu við notendur tölvubúnaðar, þ.e. vél- og hugbúnaðar, sem fyrirtækið selur. Krafist er góðrar þekkingar og reynslu í notkun einmenningstölva. 3. Sölumaður • Starfsmann f söludeild við sölu á tölvubúnaði. Söludeild sér um sölu á skrifstofu- og tölvu- búnaði hvers konar, s.s. einmenningstölvum, netkerfum, fjölnotendatölvum, jaðartækjum o.s.frv. Krafist er góðrar menntunar og þekk- ingar á tölvubúnaði, ásamt reynslu í sölu- störfum. Einar J. Skúlason hf. hefur starfað á íslenskum markaði í meira en 50 ár og er umboðsaðili fyrir marga af þekktustu framleiðendum skrif- stofutækja og tölvubúnaðar, s.s. Mannesmann Kienzle, Victor, AST, NCR, Triumph-Adler, Hugin-Sweda, Mannesmann Tally, Cabletron, Madge, lcot, 3Com, Princeton o.fl. Upplýsingar ekki gefnar í síma, en umsóknum skal skila til auglýsingadeildar Mbl., merktum: „V - 9170“, fyrir 1. ágúst nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. EinarJ. Skúlason hf., Grensásvegi 10, Reykjavík. Til sölu fiskverkunarhús Stakkholts hf. í Ólafsvík. Nánari upplýsingar gefur: Gunnarl. Hafsteinsson, hdl., Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, Reykjavík, sími 23340. Fiskreykingarofn Til sölu stór AFORS fiskreykingarofn. Reykir 800-1200 kg af flökum í einu. Hentar vel til reykingar á öllum tegundum fiskjar. Helstu 3 mál: Mesta lengd 8,50 m, mesta breidd 2,70 m og mesta hæð 3,10 m. Þeir sem áhuga kynnu að hafa sendi upplýs- ingar um nafn og síma til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 1. ágúst merkt: „Reykur- 8370“. NA UÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð annað og síðara verður á neðangreindum fasteignum í skrifstofu embættisins, Ólafsvegi 3, Ólafsfirði, fimmtudaginn 26. júlí 1990: Kl. 10.00 á Kirkjuvegi 15, efri hæð, talin eign Þrúðar Pálmadóttur, að kröfu Islandsbanka hf., Árna Pálssonar hdl. og Lögheimtunnar hf. Kl. 10.30 á Hólakoti, þingl. eign Svavars J. Gunnarssonar, að kröfu Gunnars Sólness hrl. Bæjarfógetinn i Ólafsfirði. TILBOÐ - ÚTBOÐ Tilboð óskast Graskögglaverksmiðja Tilboð óskast í eignir þrotabús Mýrdals- fóðurs hf. Um er að ræða tvær bifreiðar af gerðinni GMC Astro árg. 1974, önnur með áföstum tengivagni sem í er 278 kw rafstöð, en hin með graskögglaverksmiðju, sem sam- anstendur af kögglapressu, heysaxara o.fl. Nánari upplýsingar gefa skiptaráðandinn í Vestur-Skaftafellssýslu í síma 98-71176 og Helgi Birgisson hdl. í síma 91-27611. Útboð-flutningar Óskað er eftir tilboðum í flutninga sláturfjár að sláturhúsi Kaupfélags Austur-Skaftfell- inga á Höfn í Hornafirði. Um er að ræða flutn- ing sláturfjár af svæðinu frá Skaftafelli í Ör- æfum að vestan, að Bragðavöllum í Hamars- firði að austan. Útboðsskilmálar og önnur gögn er málið varða verða afhent hjá Aðalsteini Aðalsteins- syni á skrifstofu kaupfélagsins og hjá Einari Karlssyni, sláturhússtjóra, en þeir gefa einn- ig nánari upplýsingar í síma 97-81200. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 14. ágúst 1990 kl. 10 í fundarstofu kaupfélagsins á Hafnarbraut 2, Höfn. Réttur áskilinn að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Höfn, 23. júlí 1990. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga, sláturhús. JÞjónusta Prófarkalestur Vanur prófarkalesari vill bæta við sig verkefnum. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „P - 8367". Wélagsííf FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S. 11798 19533 Grænland-Eystribyggð 1.-6. ágúst Þetta er ferð sem enginn annar getur boðið. Bátsferðir, göngu- og skoðunarferðir á slóðum Eiríks rauða t kringum Eiríks- fjörð. Brattahlíð, Narsaq, Hvals- ey, Julianeháb, Garðar. Áðeins 5 sæti laus. Missið ekki af ein- stöku tilboði. Ótrúlega ódýrt. Ferðaáætlun liggur frammi á skrifstofunni. Munið miðvikudagsferðirnar kl. 08.00 í Þórsmörk, dagsferð og til sumardvalar. Ki. 20 Selja- dalur-Nessel. Létt kvöldganga. Ferðafélag Islands. FERÐAFÉLAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Miðvikudagur 25. júlí. KI.08Þórsmörk- Langidalur. Dagsferð og til sumardvalar. Kynnið ykkur tilboðsverð á sum- arleyfi í Þórsmörk. Kl. 20 Seljadalur - Nessel Létt og skemmtileg kvöldganga. Verð kr. 800. Brottför frá Um- ferðarmiðstöðinni austanmegin. Verið velkomin! Ferðafélag Islands Hútivist GRÓFIHHI1 • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI14606 Hornstrandir Það er ógleymanleg upplifun að ganga um stórbrotið landslag þessa eyðisvæðis. Aðeins tvær ferðir eftir í sumar. 1.8. -7.8. Hornvík. Tjaldbæki- stöð. Áhugaverðar dagsferðir m.a. á Hornbjarg. Fararstjóri Gísli Hjartarson. Tilvalin ferð fyr- ir þá sem dreymir um að kynn- ast Hornströndum en treysta sér ekki í bakpokáferð. 23.8. -31.8. Snæfjallaströnd - Reykjafjörður. Bakpokaferð. Gengið um fjölbreytt svæði frá bæjum til Grunnavíkur, í Leiru- fjörð, Hrafnsfjörð og yfir til Reykjafjarðar. Fararstjóri Rann- veig Ólafsdóttir. Sjáumst. Útivist. VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.