Morgunblaðið - 24.07.1990, Side 35

Morgunblaðið - 24.07.1990, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLÍ 1990 35 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hnítur (21. mars - 19. apríl) fl-ft Starf og leikur fara ágætlega saman í dag. Frumleiki, orka og dugnaður leggjast á eitt við að tryggja velgengni þína. Þú átt einnig láni að fagna í fjölskyldu- lífi þínu. Naut (20. apríl - 20. maí) (ffö Láttu áhugamál þin ganga fyrir núna. Skapandi einstaklingum miðar vel áfram og upp á við um þessar mundir. Ferðalög, róm- antík og ævintýri eru lykilorð þín í dag. Tvíburar (21. mai - 20. júní) 1 dag skaltu bjóða til þín gestum. Þó þarftu að eiga lausa stund til eigin afnota vegna áhugamáls þíns einhvern tíma í kvöld. Fjár- mál þín hafa tekið jákvæða stefnu. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“18 Öðru fólki finnst þú heillandi um þessar mundir. Þú hittir vini þína i kvöld og átt með þeim góða stund. Tjáningarhæfileikar þínir njóta sín til fullnustu núna. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú rekst á eitthvað sem þú þarft á að halda þegar þú ferð á útsölu í dag. Þér opnast nýir tekjumögu- leikar núna. Berðu þig eftir þvi sem hugur þinn stendur til í lífinu. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Félagslífið hjarnar við hjá þér núna. Þú lendir í rómantískum aðstæðum og hittir gott fólk fyr- ir tilviljun. Þú ert að leggja drög að því að auka menntun þína eða ferðast. Vog (23. sept. - 22. október) Einhver leggur þér lið í viðskipt- um með góðri umsögn um þig. Þú gerir jákvæðar breytingar heima fyrir. Nú er kominn tími til að ljúka verkefni sem þú hefur ýtt á undan þér. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú blómstrar í hópstarfi sem þú tekur þátt í. Þér berast óvæntar fréttir af vini þínum. Þú nærð auðveldlega samkomulagi og get- ur skrifað undir samning. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Frumkvæði þitt opnar þér nýjar leiðir núna. Þú byijar nú alveg frá byijun. Leitaðu ráða um framhaldið hjá einhveijum sem þú treystir fullkomlega. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Nú á rómantíkin að ráða ríkjum. Hjónum er eindregið ráðið að setjast niður og skipuleggja sam- eiginlega skemmtiferð. Það verð- ur alit á ferð og flugi hjá þér i kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh. Þú hittir samstarfsmenn þina utan vinnustaðar í dag. Þér bjóð- ast nýir fjárfestingarmöguleikar núna. Láttu fjölskylduna ganga fyrir í kvöid. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Tilfinningamáiin eru mál mál- anna í dag. Hjón vinna saman sem einn maður. Þú átt ánægju- lega stund í góðra vina hópi. Samningamálin ganga vel. AFMÆLISBARNIÐ er skapandi, hagsýnt og svolitið mikilfengt. Þvi vegnar best þegar það er að vinna að hugsjónamálum sínum, þó að það sé nógu vel gefið til að komast áfram á vitsmunum sínum. Sjálfsagi og vilji til að axla ábyrgð eru grundvöllur vel- gengni þess. Því líkar vel að stkrfa á opinberum vettvangi og það þráir upphefð. Það leggur oft á tíðum fram dijúgan skerf til umbóta í þjóðfélaginu. Stjörnuspána ö at) lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staöreynda. DÝRAGLENS hvar er FATI0 ? GRE7TIR, pAV SréPHER. FAT ----- /HEÐ lasagna HVAR Ef? lasagnan? ) PP HUIlA SI<S /MAKINOA lega ) HVILIRSIG ^EHK-I SVO fliAKi NPALB6A JfM PAVY5 LJÓSKA SMÁFÓLK YOUR STUPID DOG HA5 HOW CAN I GET MY BLANKET AGAIN! IT BACK WITHOUT A BI6 FI6MT? i © « { C 5*0% ^ ! V) a ] ‘ *c*1 jp 3 « © u. S Z3 1 © 6-e rr Þessi heimski hundur þinn er Hvernig næ ég því aftur kominn með teppið initt! aftur án þess að lenda í átökum? CM0C0LATE CUIPOR PEANUT BUTTER...N0 C0C0NUT..EACM COOKIE PEUVEREP PAILV TO MV DOOR AT FOUR \N TME AFTEKNOON..NOT SOONER,NOT LATEK.. "N Kannski ef þú gefur honuin smáköku ... súkkulaðihúð eða hnetusmjör ... ekkert kókosmjöl... fært að dyrum mínuin kl. 4 'síðdegis, hvorki fyrr né síðar. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Flestir fylgja þeirri reglu að spila út 3. hæsta í lit makkers. Norðmaðurinn Jon Andreas Stövneng gældi svolítið við að bijóta regluna, en hætti svo við á síðustu stundu. Norður gefur; NS á hættu. Norður ♦ Á6 VÁK42 ♦ ÁD ♦ 109743 Vestur Austur ♦ D107 ... 4 985432 4DG96 ¥103 ♦ K96 4 7543 4 KD5 4 8 Suður 4 KG ¥875 ♦ G1082 4ÁG62 Spilið kom upp í 8. umferð Norðurlandamótsins. Nokkur pör reyndu 6 lauf með slæmum árangri, en annars var algeng- asta niðurstaðan 3 grönd í suð- ur. í leik Noregs og Danmerkur eftir þessar sagnir: Vestur Norður Austur Suður Tundal Mohr Stövneng Dam 1 lauf 2 spaðar 2 grönd 3 spaðar 3 grönd Pass Pass Pass Stövneng valdi að spila út spaðasjöu, 3. hæsta. Þar með stíflaðist spaðaliturinn og sagn- hafi gat dundað sér við að fría 9 slagi. I leik Islands og Finn- lands lagði Þorlákur Jónsson af stað með spaðadrottningu gegn sama samningi: Vestur Norður Austur Suður Þorl. Ukkonen Guðm. Viitasalo 1 lauf 3 spaðar 3 grönd Pass Pass Pass Viitasalo var bjartsýnn, þrátt fyrir laufleguna, því hann átti ekki von á þrílit í spaða í vest- ur. Enda voru vonbrigðin mikil þegar Þorlákur dró fram spaða- sjöuna eftir að hafa fríað litinn. Tveir niður. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þessi stutta skák var tefld á millisvæðamótinu um daginn: Hvítt: DeFirmian (2.560), Bandaríkjunum, svart: Judasin (2.615), Sovétríkjunum, Sikileyj- arvörn, 1. e4 - c5 2. Rf3 - d6 3. d4 - exd4 4. Rxd4 - Rf6 5. Rc3 - a6 6. f4 - e6 7. Df3 - Db6 8. a3! - g6 (Eftir 8. - Dxd4 9. Be3 lokast svarta drottningin inni) 9. Be2 - Bg7 10. Be3 - Dc7 (Byrjun svaits hefur mis- heppnast því 10. Dxb2 11. Kd2 var alltof hættulegt) 11. 0-0-0 - 0-0 12. g4 - Rc6 13. f5 - Rd7 14. Hhfl - Rce5 15. Dg3 - He8 - 16. Dh4 - b5 17. Bh6 - Bh8? 18. fxe6 - fxe6. 19. Rxe6! - Db7 (Jafngott var að gefast upp, en 19. - Hxe6 má svara með 20. Rd5 - Da5 21. Re7+ - Hxe7 22. Dxe7 með mát- hótunum á f8 og e6) 20. Rd5 - RÍ6 21. Rec7 - Bxg4 22. Rxe8 - Bxe2 23. Rexf6+ - BxfB 24. Ilxflj og nú loks gafst svartur upp. Þessi skák var tefld í níundu umferð, en gerði samt ekki gæfu- muninn, því Judasin reif sig upp aftur og komst áfram. DeFirmian vann hins vegar ekki fleiri skákir, en tapaði tveimur af síðustu fjór- um.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.