Morgunblaðið - 24.07.1990, Page 42
42
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLÍ 1990
jf
""" SÍMI 18936
LAUGAVEGI 94
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
á STRANDLÍF OG STUÐ
Miðaverð kr. 200.
STRANDLÍFOG STUÐ
Fjör, spenna og frábær tónlist í f lutningi
topp-tónlistarmanna, þ. á m.
PAULU ABDUL, í þessum sumarsmelli í
leikstjórn PETERSISRAELSON.
AÐALHLUTVERK: C. THOMAS HOWELL, FETER HOR-
TON og COURTNET THORNE-SMITH (úr Day by Day).
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
POTTORMURI
PABBALEIT
11.05.
FJOLSKYLDUMAL
★ * * SV. MBL.
Sýnd í A-sal kl. 7.
STALBLOM
*** SV.MBL.
Sýnd kl. 9.
Blaðberar óskast
Sími 691253
SKERJAFJORÐUR
Bauganes
VESTURBÆR
Lynghagi
BREIÐHOLT
Stekkir I
Doktor í tölvunarfræði
HELGI Þorbergsson varði
doktorsritgerð í tölvunar-
t fræði við Rensselaer Po-
lytechnic Institute í Troy,
New York í Bandaríkjun-
um 15. maí sl.
Titill ritgerðarinnar er
„Object-Oriented Database
Techniques for the Repres-
entation of Match Informati-
on from Images of 2-D
Electrophoretic Gels“ og
fjallar um hönnun hefðbund-
ins (object oriented) gagna-
grunns fyrir upplýsingar sem
unnar eru úr tölvumyndum
af líffræðilegum gögnum.
*- ★ Helgi er fæddur í
Reykjavík 11. mars 1957,
sonur hjónanna Þorbergs
Guðlaugssonar veggfóðrara-
meistara og Ólafar Guð-
mundsdóttur húsmóður,
Frakkastíg 5.
Hann lauk stúdentsprófi
frá Menntaskólanum í
'Reykjavík 1977 og BS-prófi
Dr. Helgi Þorbergsson.
í tölvunarfræði frá Háskóla
íslands 1981. Haustið 1982
hóf hann nám við Rensselaer
Polytechnic Institute og lauk
þaðan MS-prófi vorið 1984.
Eiginkona hans er Ebba
Þóra Hvannberg.
LEITIIM AÐ RAUÐA OKTÓBER
EFTIRFÖRIN
ER HAFIN
Lcikstjóri „Die H:ird" leiðir
okkur á vit hættu og magn-
þrunginnar spennu í þessari stór-
kostlegu spennumynd sem gerð
er eftir metsölubókinni
„SEAN CONNERY veldur ekki aðdáendum sínum vonbrigðum
frekar en fyrri daginn. Leitin að RAUÐA OKTÓBER er hin
besta afþreying; spennandi og tækniatriði vel gerð. Það spillir
svo ekki ánægjunni að atburðirnir gerast nánast í íslenskri land-
helgi."
SEAN
CONNERY
ALEC
BALDWIN
* * * H.K. DV.
„...stórmyndartilfinning jafnan fyrir hendi, notaleg og oft heill-
andi."
* * * SV. Mbl.
Myndin er gerð eftir skáldsögu Tom Clancy (Rauður stormur|
Leikstjóri: John McTiernan (Die Hard).
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. — Bönnuð innan 12 ára.
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ KR. 200 Á ALLAR MYNDIR NEMA
LEITINA AÐ RAUÐA OKTÓBER OG HRAFNINN FLÝGUR
FRUMSÝNIR:
MIAMI BLUES
* * * AI MBL.
Ofbeldisfullur smá-
krimmi leikur kúnstir
sínar í Miami. Óvæntur
glaðningur sem tekst að
blanda saman skemmti-
legu grini og sláandi of-
beldi án þess að mis-
þyrma því. Leikararnir
eru frábærir og smella í
hlutverkin. Jonathan
Demme framleiðir. - ai.
Leikstj. og handrits-
höfundur GEORGE
ARMITAGE.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl.7.05 og 11.10.
HORFTUMÖXL
SIDANEFND
Sýndkl. 9og11.10.
Bönnuö innan 16 ára.
SHIRLEY
VALENTINE
*** AI.MBL.
Sýnd kl. 5.
13.sýningarvika!
VINSTRI
FÓTURINN
**★* HK.DV.
Sýnd kl. 7.
18. sýningarvika!
PARADÍSAR-
BÍÓIÐ
★ ★★ SV.MBL.
Sýnd kl. 9.
16. sýningarvika!
HRAFNINN FLÝGUR - (WHEN THE RAVEN FLIES)
„With english subtitle". — Sýnd kl. 5.
Stykkishólmur:
Kvenfélagið
með útimarkað
Stykkishólmi.
KVENFÉLAGIÐ Hringttr-
inn í Stykkishólmi hefir
marga starfsemi með
höndum, Hólmgarður,
skrúðgarður bæjarins, er
í þeirra vörslu og umsjá.
Þar vinnur frú Auður Jú-
líusdóttir mikið og fórnfúst
starf enda garðurinn Hólm-
urum til ánægju. Hús kven:
félagsins er í garðinum. í
sumar á góðviðrisdögum hef-
ir kvenfélagið verið með
sumarmarkað og selt þar
varning, bæði félagsins og
eins ýmislegt sem selt hefir
verið fyrir verslanir í bænum.
Þykir þetta góð þjónusta og
koma margir við, enda mark-
aðurinn við aðalgötu bæjar-
ins.
- Arni
IÍHU4
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
BIODAGURINN!
í DAG 200 KR. TILBOÐ í ALLA SALI
NEMA EINN / FULLKOMINN HUGUR.
FRUMSYNIR TOPPMYNDINA:
FULLKOMINN HUGUR
„Fullkominn sumarsmellur. Arnold Schwarzen-
egger slær allt og alla út í framtíðarþriller sem
er stöðug árás á sjón og heyrn, Ekkert meistara-
verk andans en stórgóð afþreying. Faul Verhoe-
ven heldur uppi stanslausri keyrslu allan
tímann og myndin nýtur sín sérlega vel x THX-
kerfinu. Sá hesti síðan Die Hard."
- ai. Mbl.
Aðalhl.: Amold Schwarzenegger, Sharon Stone,
Rachel Ticotin, Roixny Cox. Leikstj.: Paul Verhoeven.
Sýnd kl. 4.50,6.50, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
BIOD AGURINN!
MIÐAVERÐ 200 KR.
STÓRKOSTLEG STÚLKA
RICHARD CERE JUI.IA ROBERTS
★ ★★ SV. Mbl. - ★★★ SV. Mbl.
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7
Bönnuð innan 14 ára.
Morgunblaðið/Ámi Helgason
Kvenfélagið Hringurinn hefir verið með útimarkað í
sumar og selt þar varning, bæði félagsins og ýmislegt
sem selt hefir verið fyrir verslanir.
BIODAGURINN!
MIÐAVERÐ 200 KR.